Vikuútgáfa Alþýðublaðsins


Vikuútgáfa Alþýðublaðsins - 19.12.1928, Síða 1

Vikuútgáfa Alþýðublaðsins - 19.12.1928, Síða 1
Vikuútgáfa Albýðnblaðsins II. árgangur. Maonús J. Hristjánsson fjármáiaráðberra. Þegar ég var að alast upp n-orður í Eyjafirði. ráku þeir Verzlun í félfigi á Akureyri, bræð- urnir Magnús og Friðrik Krist- jánssynir. Peir voru pá í daglegu tali nefndir „Eldri bræður“, því aðrir bræður, yngri að aldrl, ráku pá einnig verzlun þar á staðnum. Ég kom oft í verzlun peirra „Eldri bræðra“ á Akureyri. Skyld- fölk mitt hafði par aðalviðskifti sín. Þá kyntist ég Magnúsi Krist- jánssyni fyrst. Sú viðkynning var í upphafi ágæt. Magnús var mjög vel látinn af viðskiftamönnum sín- um, lipur i allri framkomu, orð- heldinn og ráðhollur. Við ung- lingarnir, sem í búðina komum til Magnúsar, bárum virðingu fyrir honum og pótti um leið vænt um hann, fyrir sakir lipurðar hans og prúðmensku. Alls staðar heyrði ég vel um Magnús talað. Loforð hans pöttu óbrigðul, úrræðum hans og hjálpsemi var við- brugðið. Þannig voru mín fyrstu kynni .af Magnúsi Kristjánssyni. Þannig lá viðskiftamönnum Magnúsar og kunningjum orð til hans. Um nokkurt árabil hafði ég engán kynni af Magnúsi. En nokkru eftir að hann var fluttur hingað til bæjarins og tekinn við íorstöðu Landsverzlunar, sneri ég mér til hans og leitaði hjá honum ráða. Brást hann við pví drengi- Jega, og komu ráð hans og að- stoð mér að göðu liði. Bárust pá :í tal, og oft síðar hér fyrir sunn- an, sameiginlegir vinir okkar og kunningjar á Norðurlandi. Varð ég pá og alt af var við velvild hans og tryggð til fomra kunn- ingja. Kom pá vel í ljós frábær vánfesti hans. Að morgni dags hinn 6. júlí B. 1. hitti ég Magnús á götu. Báð hann mig að ganga með sér upp i Stjörnarráð og ræða þar við sjg. Varð ég pess brátt var, að Magnús var pá eigi með fullu fjöri. Hafði ég pá orð á pví, að hann myndi ekki vera frískur. Lít- áð gerði Magnús úr lasleika sín- tum, en sagði mér pó um leið, að fyrir nokkrum dögum hefði verið á sig ekið af manni’ á reið- hjóli, ög myndi hann vera kjálka- •bxotinn. Sá ég pá, að Magnús þjáðist mikið, og að hann var fárveákur. Kvað ég sjálfsagt fyrir hann að hætta störfum í bráð, leggjast í rúmið og vitja Jæknis. Magnús svaraði pví einu tál, að í pau 11 ár, sem hann hefði haft Gefin út af Alþýðuflokknnm. Reykjavík, 19. dezember 1928. 51. tölublað. með störf að gera hér í bænum, hefði enginn vinnudagur gengið úr hjá sér, sökum veikinda, og pætti sér all-ilt, ef sú regla gæti ekki haldist, á meðan hann gegndi opinberum störfum. — Kvaddi ég Magnús við svo búið. Síðar frétti ég, að um hádegi þnan sama dag hefðu starfs- bræður hans, hinir ráðherramir, með naumindum fengið hann til pess að hætta vinnu og leggjast í rúmið. En þegar læknir kom til Magnúsar pá um daginn, kom pað í ljös, að hann var mjög mikið veikur og með háan hita. Lá hann lengi þungt haldinn, eins og kunnugt er. Þessi eru pvi mín kynni af Magnúsi J. Kristjánssyná: Hann var vinfastur, orðheldinn og hjálpfús. Hann var skyldu- rækinn og afburða duglegur starfsmaður. Hann var ósérhlýf- inn og hugsaði mest um að rækja störf sín vel og samvizkusam- lega. Hann var hetja til dauða- dags. Að slíkum mönnum er mikil eftirsjá. Stefán Jóh. Stefánsson. Þorsteinn Eflingsson: Málleysingjar, æfintýr um dýrin. Reykjavik — prentsmiðjan Guten- berg, 1928. Efni bókarinnar er: 1. Gamli Lótan. 2. Sagan af Sjatar konungi og Sonaide drottningu. 3. Sagan af Darjan músavini eða Músa-Darjan. 4. Sassanela hin sægöfga. 5. Bondóla Kasa. 6. Sigurður mállausi. Pappir ex sæmilegur og letur gott. Smámyndir við upphaf og endi hverrar sögu eru haglega gerðar og koma lesanda í gott skap- Ásgeir Ásgeirsson fræðslumála- stjóri hefir ritað formála bókar- innar. Skýrir hann frá pví, hve- nær sögumar hafi verið ritaðar. Og pví næst farast honum svo orð: Sögurnar „komu allar fyrst út í Dýravininum. % Hinar fyrri vor» kallaðiar spánskar, pers- nesknr og indverskar, en hinar síðari birtust undri nafni Þor- steins sjálfs. En pað parf ekki langTar rannsóknar við um upp- runann. Sögurnar sverja sig sjálf- ar í ættina.“ — í pessum sög* um er mildi, mannúð og hrein- ar ástir. Konur hafa jafnan rétt og karlar, og dýrin hafa þar rétt- indi, og umhverfi perira athurða, sem gerast, er íslenzk náttúra eins og logn og sólskin getur gert hana blíðasta. Það eina, sem er austurlenzkt, eru nöfnin og þyt- urinn í flugi andanna. Æskuást- ir Þorsteins á undrum „Þúsund og einnar nætur“ munu hafa 'fengið sögunum penna búning. En hvað kom pá til, að Þorsteinn lét sín pá ekki getið við fyrstu sög- urnar, heldur gaf í skyn austur- lenzk áhrif og uppruna? Guðrún kona hans spurði hann pess eitt sinn, og svarið var þetta: „Það stóð pá slíkur styr um nafn mitt hér á landi, að ég hafði ástæðu til að öttast, að dýrin mundu gjalda mín, en ekki njöta, ef ég hefði ritað undir nafni.“ Hvort Þorsteinn hefir ritað sumar sögurnar með hliðsjón ausfur- lenzkra æfintýra eða frumsamið pær allar, skiftir ekki miklu máli.| Hitt er aðalatriðið, að pær hafa skáldlegt gildi, eru siðbætandi og ritaðar á fagurri íslenzku. Hjarta Þorsteins slær í frásögn- innij Skilniingur hans á tilfinn- ingalífi málleysingjanna er auð- sær í hverri sögu. Viðkvæmni Þorsteins er öldukvikið í öllum sögunum. Mannúð hans er heið- ríkjan í peim. Réttilætistilfinniing hans er andvarinn, sem um pær leikur. Og kærleikur hans er sól- skinið yfir þeim öllum. Ungir menn og aldnir munu sögurnar lesa. Og góð frækorn skilja pær eftir í hvers manns hjarta- Sögur þessar hljóta að verða kennurum mikill fengur. Eru pær ákjósanlegar lesbækur - handa börnum og unglingum. Ekkja Þorsteins Erlingssonar sparar ekkert til að varðveita minningu góðskálds vors. Hún auðgar bókmentir þjóðar vorrar og styður að uppeldi hennar. En hvernig megnar hún að koma koma pessu öllu i fram- kvæmd? Svo spyrja nlargir. Hún hefir gefið út Þyrna, Eiðinn og Málleysingja. Er petta alt milli fjörutíu og fimmtiu arkir. En Guðrún er starfsöm og störhuga, vitur og vinmörg, örugg og á- ræðin. Þoxsteinn pekfi Guðrúnu. Og hann kvað: „Ég veit ekki gnýja svo geig- vænan 'heim, að Guðrúnu ofbyði það. Ég þekki ei svo viltan og veg- lausan geim, að vængirnir legðu ekki af gtað.“ Er óskandi, að henni endist lengi stórhugur og styrkleiki tii pess að framkvæma hugsjönir og vinna kærleiksverk. Hallgrimur Jónsson. v Höover, hinn nýkjömi forseti Bandarikj- anna. — Hann tekur við embætti sínu 4. marz í vetur. — Hoover er-bannmaður. Ekkert forsetaefni hefir fengið jafnmörg kjörmanna- atkvæði sem hann. Bæjarstjórnarkosningar á Norðfirði 2. janúar, Einkaskeyti til Alpýðublaðsins. Eftirfarandi einkaskeyti barst Alpýðublaðinu fyrir skömmu frá „Jafnaðarmanninum“ á Norðfirði: Bæjarstjórnarkosning hefir ver- ið fyrirskipuð hér 2. janúar. Þrír listar eru komnir fram, skipaðir 8 mönnum hver. Fara hér á ebir nöfn fjögurra efstu manna hvers lista: Alþýðuflokkur: Jönas Guð- mundsson oddviti, Þorvaldur Si'g- urðsson kennari, Guðjón Hjör- leifsson skipstjöri, Stefán Guð- mundsson trésmiður. íhaldslisti: Páll Þormar hreppstjóri, Jón Sveinsson verzlunarmaður, Pétur Waldorff kaupmaður, Sverrir Sverrisson útgerðarmaður. „Fram- söknar“-listi: Ingvar Pálmason al- þingismaður, Helgi Pálsson kaup- félagsstjöri, Magnús Hávarðsson og Jón Sveinsson útgerðarmenn. Búist er við fjórða lista, sprengt- lista, er ihaldsmenn standa að og útgerðarmenn. „Jofnad..g',nu0urim.“ i Nes í Norðfirði fékk bæjarrétt- indi meö lögum frá síðasta pingi, og verða petta pví fyrstu b.. jar- stjórnarkosningamar par.

x

Vikuútgáfa Alþýðublaðsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikuútgáfa Alþýðublaðsins
https://timarit.is/publication/596

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.