Vikuútgáfa Alþýðublaðsins - 24.12.1928, Side 2
2
VTKUOTGÁFA alpýðublaðsins
til Jífsins og gæða þess og við.
Og við teljum parfara að þjóna
mömiunum, meðan þeir eru á lífi,
heldur en að veita þeim nábjarg-
ir. Við gerum þetta ekki að
klökkvakendu tilfinningamáli. Við
erum bara að byrja að verða
hugsandi menn. Því vaxtarlögmál
dýnanna er samkeppni ogsárgæði,
en vaxtarlögmál manna saimvinna
og bræðralag. Við trúum á jafn-
Lítil jólasaga eftir
Shollafjarðarkaupstaður l ggur
á Skollafjarðareyri. Eyrin sjálf er
í fjarðariotni og lýkur um poll,
og eru há fjöll um á alla vegu,
svo að meári part vetrar sér ekki
sól. í kaupstaðnum búa um 1600
manns og hefir hann kaupstaðar-
réttindi og bæjarstjórn, og eru í
henni, þegar þeíta garist, þrír
flokkar, ihaldsmenn, jafnaðarmeim
og sjálfstæðismenn. Jafnaðar-
mannanna gæ'.ir ekki mikið, þeir
eru tveir. Þeir tala sjaldan, en
ieggja alt af fram sömu ti'llög-
urnar, sem alt af eru feldar, og
berjast fámálugir fyrir því að
verða þrír. Hinir flokkarnir fyr'r-
líta þá, því annar þeirra er sjó-
maður, en h'nn skóari, og jafn-
vel bæjarfógeinn, sem er utan
flokka og kurteis maður upp fyr-
ir sig og ekki óviagjarnlegur nið-
ur fyrir sig, segir að sár bjóði
við að sjá þá, annan með bik-
svartar og binn með olíusvartar
hendur á bæjarstjórnarfundum, —
en svona séu nú kos iingalög'n.
Fyrif hinni alvarlegu pólitík sjá
hinir, Þeir berjast karlmannlega
með öllum véibrögðum þeirrar
hærri stjörnkænsku um luktar-
staura og götustéttir. En þó
hvorki séu spöruð stór högg né
hvell orð á bæjarstjórnarfundum,
gripa íhalds- og sjálfstæð.s menrr
ofiast Um síðir til dýrasta bragðs
- stjórnkænskunnar, compram:s
ltalla þeir það. Þeir slá hvor um
sig af kröfum sínum og iáta hvor-
tun öðnxm ef.ir luktarstaur eða
póstkassa fyrir framan hús bæjar-
fulltrúa úr hinum flokknum, en
aðaímálið er í e'.ndrægni leitt til
lykía alt öðruvísi en. hvor flokk-
urinn um sig hafði æílast tiL
Báðdr flokkar brosa þá í kamp og
þykjast hafa leikið hvor á ann-
an, en ef sköarinn í bæjar-
stjörninni, þegar svona stendur á,
nefnir orðið hrossakaup, er því
tekið með fyrirlitníngu þagnar-
innar. Bær.'nn er kjördæmi, og
þingmaðurinn, skrifstofustjóri hjá
togarafélagi í Reykjavík, kemur
um kosningar og lýsir þá stund-
um yfir því, er tæpt stend-
ur, að það sé fjarri sér að
vera byltingamaður, en hann
sé þess fuiiviss, að jafnaðarmenn
hafi ýmislegt til síns máls. Skoð-
anir þeirra séu þó ekki tímabær-
ar; verkakaup sé ekki hægt að
aðarstefnuna og leggjum henni lið
af því, að hún er eitt af gróðrar-
öflum mannfélagsins, af því að
hún vili hreiða bróðurfeLdinn yfir
alla. Hún er stór hugsun, sem
Istefnir í sólarátt. Og fyr eða síð-
ar rnunu jafnvel „haustsálimar1
verða heiliaðar af Ijösinu og
fylgja okkur út í „ævintýrið ‘.
Grétar Fells.
Guðbrand Jónsson.
hækka, þvi alkunnugt sé, að út-
gerðin hafi ekki boniö sig í mörg
ár. Sjómaðúrinn í bæjarstjóininni,
sem við eitt slíkt tækifæri var svo
öheppinn og orðheppinn í senn
að kalla skrifstofustjóxiann for-
stofuskrifara, spyr oft hvernig
slíkt megi verða, að útgerðarmenn
haldi áfram þó að þeir alt af
Japi. Svarið er, að það sé til að
forða hraustasta — hér gýtur foir-
stofuskrifarinn mildum erkiengils-
augum til sjómanna i sainuim —
til að forða hraustasta parti þess-
arar þjöðar — forstofuskrifarinn
er sjálfstæðismaður — frá hung-
urmorði. — Svo er hann endur-
kosinn.
Það þarf ekki að því að
spyrja, að yfirstéttin og undir-
stéttin bekkjast hér fasl, en þó
margt skilji stéttirnar, er þó eitt
likt með þeim, — þær lifa allar
á sjávarafla. Á vertíðinni er dneg-
inn fiskur, á sumrin veddd síld,
og þær stundimar eru allir að,
karlar sem konur. Og þeir, sem
ekki veiða fistónn eða gera að
honum, tala um hann og éta hann,
eða lifa að minsia kosú á hánum,
sem afla hans. En þegar útgerðin
liggur niðri, skiftir í tvö horn.
Þá lifir yfirstéttin á arði veiðitím-
ans og fyllir athafnaleysi sitt með
snuðri í hagi náungans og sið-
ferðisskvaldri, hæfiiega stokikuðu
saman við átveizlur, utanferðir og
súkkulaðigildi, Ea undirstéttin
gengur a v'nnulaus, spennir að sér
sulíarbandið og vérst þess að
verða hungurmoröa með lánum
hjá útgerðarmönnum upp á síðari
vinnu; hjá henni stendur aldrei
út af- Ea einu sinni var kröfu
sköarans og sjómannsins í bæj-
arstjórninni um atvinnuhætur
svarað svo, að ekki mætti verð-
launa iðjuleysið.
Svona er Skollafjörður.
Um sumarið hafði héraðsprö-
fastinum, séra GísLa, sökruarpresti
á Skollafirði, verið síéfnt fyriir
guðs dóm, og í október haíði
farið fram kosning á nýjum
presti; hafði cand. theol. Augúst-
ínus Þorvaldz úr Reykjavík hlotið
kosningu og verið vígður til hins
háleiía prests- og predikara-emb-
ættis á 2. sunnudag í aðvemtu í
dómkirkjunni í Reykjavik af
. 'i
biskupi landsins, herra Jöhamni
Hannessynl, með römverskum
söng, og var prests nú von til
Skollafjarðar.
Séra Augústínus var sonur eins
auðugasta útgerðarmannsins í
Reykjavík, Jóns Þorvaidssonar.
Faðir Jóns hafði verið verzlunar-
stjöri úti á landi, hafði hann átt
norska konu og hafði Jón >því
alt af haft á sér 'útlendingsbrag.
Það þótti virðulegt í fyrri ‘daga.
Er Þorvaldur andaðist, reyndist
hann skulda húsbændum sínum
svo mikið, að ekkjan og Jón voru
öreigar, svo Jón mátti muna 'tím-
ana þxjá, auðinn, sem hanmvar í
nú, allsnægtirnar í föðurgarði og
biLið þar á milli. Nú ‘kom Jóni
vel norska ætternið, því að þaðan
hafði hann erft járndugnað og,
ágengni. Hann kvomgaðist snot-
urri prestsdöttur, og fór að 'gefa
sig allan við að selja:Augustinus-
rjól, hæðj í lieilum bitum og
skorið. Hann rak verzlunina með
mikilli ákefð, og er kona hans átti
annan soninm, lét hann í sam-
keppnisírafári skíra hann í höf-
uðið á rjölgerðarmanninum
danska.
-Augustínus litli var uppáhald
ujöður sinnar, Hann var biartjir
og fríður' og blíður og ljúfur.
Móðir hans elskaði hann af því,
að hún fann ekkert af jámdugn-
aði og ágengni föðursins í ‘fari
hans. Hún hafði ekki gifst Jóni
af því, að hénni þætti vænt um
hann, heldur af hinu, hvað hann
liafði verið ákafur að ná hennL
Síðan hafði henni staðið eiíthvað,
sem var milli stuggs og virðingar
af þessum eiginlegleikuin. Jóni
fanst alt minna til um blíðu Au-
gústínusar. Honum þótti vanta í
hann kapp, en skildi auðviíað
ektó, hvernig slá ætti strengi hins
blíðlynda drengs svo, að yrði í
þeim hvellari hljómur. Og hin
stöðugu umyrði Jöns um deyfð
drengsins og dekur móðurinnar
við hann keptust að því að marka
þennan eiginleika fast í sál hams.
Þegar Augústínus tálnaðist, var
hann settur í sköla. Jón var að
vonast til að það mætti gera úr
honurn lögfræðing. Það væri þén-
|ugt í viðskiftalífinu.
Aliir skölabræður Augústínusar
vissu, hvernig honum hafði hlotn-
^st uafnið. og kölluðu þeir hann
aldrei annað en „rjólið". Þetta
var græzkulaust af þeirra hendi,
ost ,hó að hann tæki hví með
venjulegu g'æflyndi, varð það ó-
sjálfrátt, eins og aðbú^in í föð-
urgarði, til að sannfæra hann um
sína eigin meðalmensku.
Þegar Iiann var kominn í fimta
bekk rumskaði hann f bili. Hann
lenti einhvern vegíim inn í .Kristi-
legt félag ungra manna. Því
stjórnaði þá prestur, sem að því
er til trúarinnar kom, var að
minsta kosti eins járnduglegur og
ágengur eins og Jón Þorvaldssion
hafði verið að seija rjölbitana
forðum, • en hann var mildur í
öllu dagfari og það laðaði dreng-
inn. Eðlisþráin, sem er í hverj-
um manni andlega 'óvansköpuð-
um, til að afreka eitthvert nytja-
verk, för að reyna að reisa sig
undan farginu. Hin bliðu orð hins
snjalla klerks um hinmaríkissælu,
þar sem góðir menn drekka pí-
met og klaret upp á hvern dag,
og þar sem organ eru troðin og
bumbur barðar og alt er sem &
þræði Ieiki um aldir alda, snertu
hann ákafr. Hann, sem alinn var
Upp í allsnægtum og hélt að svo
myndi hann lifa unz ellífðina
þryti, var svo göðgjarn, að hann
óskaði öllum sömu þæginda.
Hann varð nú trúaður og lofaði
sjálfum sér því, að ganga eins og
hver annar húðarjálkur fyrir
hjálpræðiskerru náunga sinna og
lesa guðfræði og verða' prestur,
— verða eitt af stærstu-.ljósum
hinnar íslenzku evangelisk-lúth-
ersku þjóðkirkju. En presturimi
mildi líkti honum við Augústínus
kirkjuföður, sem Ambrosíus
kirkjufaðir hafði snúið til sannrar
trúar. Það var að vísu fyrir þá
báða ekki leiðum að líkjast, en
hafði þó, að þvi er -til Augúst-
inusar kom, þann ökost, að upp
frá því gleymdi hann þeirri yiuð-
mýkjandi og hollu vissu, að hann
héti í höfuðið á rjölbita, og fanst
nú, að hann væri alnafni kirkju-
föðursins fræga.
Jón Þorvaldsson var að vísu
eins og allir góðir borgarar |6toð
heilagrar kirkju og galt guði hvað
guðs var, og H. H. >konunginum
hvað konungsins var. — Jón ;var
riddari, — en þó líkaði thonum
ekki þetta uppátæki Augústínus-
ar; — leiðin til vegs ,og valda
liggur ekki um útkjálkabrauð.
„Þetta er rétt eftir helvitis (strákn-
um,“ sagði hann við konu sina^
„Þetta hefst upp^úr bölvuðu keri-
ingar-uppeldinu, sem þú heflr gef-
ið honum; en lögfræðingur skal
hann verða.“
Það för þó auðvitað eins og
alt annað, sem skal verða, að
það varð ekki. Móðir Augústín-
usar, prestsdóttirin, sem var alin
upp á Helgakveri og mörgum
postillum, var harðánægð og
sagði, að þetta bæri vott um
ándlegan áhuga. Hitt rak þÖ
smiðshögglð á, að áhugi August-
inusar var nýr og með öllu ó-
notaður, og stöð hami því Jóni
gamla fullan snúning.
Það var í heilögum framtíðár-
draumi, sem Augústínus settist I
guðfræðideild' háskölans. En hann
var vakinn þar heldur hrottalege
og fljótL öll hin fögru orð um
himnaríkissælu, sem hann var
vanur frá vakningardögunum,
voru horfin, en í staðinn voru
komin þunglamaleg fræðiheiti I
stað heilagra samræðna um bróð-
urkærleikann, sátu nokkkrir heið-
arlegir embættismenn og teygðu
og toguðu ritninguna framan í
stúdentum, og ráku á það alt
rembihnút með því, að reyna að
keyra vissuna um það, sem maður
ekki skilur, og trúna á það, sem
Sol salutis.