Vikuútgáfa Alþýðublaðsins - 20.02.1929, Page 1
Gefiin út af Alpýðuflokknum.
III. árgangur.
Reykjavík, 20. febrúar 1929.
8. tölublað.
Samningatilrannlrnar.
Sáttasemjari gerir miðlunar-
tillögu.
í fyrra dag hélt sáttasemjari
fund með samningamefndum sjó-
ananna og útgerðarmanna. Stóð sá
fundur yfir frá kl. 6 til kl. 81/2-.
Sáttasemjari kam fram með til-
lögu, sem hann óskaði að borin
yrði upp til atkvæða í sjómanna-
'félögunum, bæði hér og íHafnar-
fírði 0g í Félagi isl. botnvörpu-
skipaeigenda, og var ákveðið af
báðum aðiluim að halda fundi á
fimtudaginn og verða þá greidd
atkvæði um tillöguna.
Alpingi.
Alþingi vax sett föstudaginn 15.
febr. Var kosningum forseta þá
írestaö þar til á mániudaginn.
Fór þá fram kosning á
forsetum sameinaðs þings og
beggja deilda, svo og skrifurum.
Forsetar vpru kosnir hinrr sömu
og í fyrra. í sameinuðu þingi:
Magnús Torfason forseti og Ás-
geir Ásgeirsson varaforseti. 1
neðri deild: Benediikt Sveinss'an
forsetí, Porleifur i Hóium fyrri
varaforseti og Jcrundur Brynj-
'ólfsson amiar varaforseti. í efri
deild: Guðmundur í Ási fqrseti,
Jón Baldvinsson fyrri varaforseti
og Ingvar Pálmason annar vara-
foxsetji-
Ritarar voru kosnir (með hlut-
faltókosningu): I sameinuðu
þingi: Ingólfur Bjarnarson og Jón
Auðun. í neðri deild: Halldór
Stefánsson og Magnús Jónsson
(áður dósent). 1 efri deild: Einar
á Eyiarlandi og Jónas Kristjáns-
Son. —
Við forsetakjör í sameinuðu
þingi kusu Alþýðuflokksmenn Jón
Baldvinsson. íhaldsmenn kusu Jó-
hannes Jóhannesson. Náði þá eng-
Snn kosningu. Við endurtekna
kosningu skiluðu Alþýðuflokks-
menn auðum seðlum. Voru þá 6
seðlar auðir. Við varaforsetakjör-
jð ikusu ihaldsmenn Magnús Guð-
tnundsson. Alþýðuflokksmenn og
þrir aðrjr skiluðu auðum seðlum.
— Við forsetakjör i neðri deild
icusu Alþýðuflokksmenn Héðin
Valdimarsson. Ben. Sv. var kos-
ínn með 13 atkv., helming
greiddra atkv. Einn íhaldsmaður
kaus Magnús Gufcm. Hinir (9)
skiluðu auðum seðlum. — 1 efri
deild greiddii ihaldsmenn Hall-
dóri Steinssyni atkv. við forseta-
kjör og 5 þeirra Ingibjörgu við
varaforsetakjör, en einn íhalds-
maður skilaði þá auðum seðli,
— vildi ekki Ingibjörgu?
Sameinað þing endurkaus kjör-
bréfanefndina frá i fyrra (3 listar
án atkvæðagr.): Héðinn, —
Syeinn, Gunnar, — Magnús Guð-
mundsson, Sig. Eggerz.
Tveir þingmenn gátu ekki tekið
þátt í kosnjngunum sökum sjúk-
ledka, Bernharð og Jón á Reyni-
stað.
í sæti Jóns forseta.
Við kosningu forseta samednaðs
þings í fyrrad. kusu íhaldsmenn
alljr Jóhannes Jóhannesson fyr-
verandi bæjarfógeta. — Hann
þótti þeim bezt til þess fallinn úr
þeirra hópi til þess nú að sldpa
hið virðulegasta sæti þingsins,
sæti Jóns Sigurðssionar.
Lýsir þetta íhaldsflokknum bet-
ur en margt annað, Virðingu hans
fyrir sjálfum sér og alþingá.
Næst „hvítast!i“ maður Ihalds-
flokksins á alþingi er, að flokks-
ins dómi, Magnús Guðmundsson,
fyrverandi d ómsmá I aráðherra.
Hann kaus það til varaforseta.
M'ig minrnr, að Árni Pálsson
hafi einhvern tíma talað um hinn
„flekkaða skjöld“ Ihaldsflokks-
ins. PailagestuK
í framtiðinni.
✓
Meining mín með línumi þessum
er að láta í Ijós álit mitt á þeim
málum, sem allir sannir og góðir
þingfuiltrúar hljóta að taka til
alvarlegrar ihugunar í framtíð-
inni. Exu sum málin þannig vax-
in, að þau þola enga bið, og
vænti ég, að þau hljóti að koma
til þingsins kasta nú í vetur.
Tóbakseinkusala, Um það mál
þarf ekki að fjölyrða. Pað dagaði
uppi á þingiaiu í fyrravetur, og
ætti það að leiðast í höfn á þessu
þingi án alLs ágreinings.
Steinolíueinkasc:ki. pað mál
dagaði lika uppi á síðasta þingi.
Ættí það mál að sækjast til sig-
urs á þessu þingi. Það halda því
ýmsir fram, jafnvel sumir for-
mælemdur einkasölu á steinolíu,
að svo sé búið að búa um hnút-
ama, að ríkið geti eigi í náinmi
framtið néð einkasölu í sinar
hemdur. Sé svo, hverjir hafa þá
umnáð það óheillaiverk ? Það á
þjóðin heimtinguáað fá að vita,
hverjir vega aftam að okkar mál-
urn, þeim, er leitt geta þjóðima tiJ
sjálfstæðis. Pjóðim á heimtíng#
á, að þau plögg séu lögðáborðið,
og þeir, sem sekir reymast, fái
verðskuldaða viðurkenmingu. Ég
hygg, að ef ríkimiu tækist að ná
sæmilegum samböndum um stein-
olíukaup, þá ættí eigi að þurfa
að óttast, að þeir, sem reist hafa
miLljómastöðvar hér á landi, gætu
krafist neimna skaðabóta af rik-
imu, þó að þan risafyrirtæki yrðu
arðlaus, eða þeir gætu skyildað
ríkið til að kaupa það, er ef til
viLl eigi væri þörf fyrir í bráðina
En ait þarf þetta að athugast, og
séu leiðirmar færar, — hví þá ekki
að sækja fram?
KosrMgarréttur í sveita- og
bœja-málum. Þeir, sem máð hafa
21. árs aldri, eru fullveðja að
lögum. Þá eru þeir f jár sínis ráð-
amdi fyrir aldurs sakir. Hitt má
merkilegt heita, að hið opinbera
krefur þessa memrn um háa skatta
og gjöld, en meinar þeim að hafa
nokkux afskifti af þeirn rnálum,
er férnu er varið tii. Að sjálfsögðu
á einmig að leiða í lög, að eigi
varði það réttimdamiissi að hafa
þegið sveitarstyrk. — Hér er á
ferðimni sanngirmis- og réttlætis-
krafa, sem hver maður með heil-
brigðri skymsemi hlýtur að viðutr-
kemna rétta.
Lcndsverzlun. Hér hefir lands-
verzlun á síðustu árum ýmist ver-
ið að fæðast eða deyja. Petta má
eigi svo til ganga, enda mun ein-
hlver góður og frámsýnm þing-
maður hafa í huga að. reyma að
koma föstu skipulagi á þetta mál.
Þyrfti að vera hér eim allsherjar
landsverzlum, svo að þó að ein
etnkasala fæddist í án, en dæi
svo næsta ár, þá ætti þó stofn-
unin — landsverzlun — að geta
þrifjst. Undir þessa landsverzlun
heyrðu svo hinar núverandi og
væntanlegar einkasölur. Vil ég
nefrna: Steinolíueimkasala, tðbaks-
einkasala, lyfjaeimkasala, . enn-
fremur öll inmkaup á öllum naúð-
synjum til þess opimbera, kol
handa skipunum, matvæli handa
sjúkrahúsunum, efni í brýr og
hús, vínverzltm ríkisins [þar til
þjóðin iosar sig við áfengisflóð-
ið], o. m. fl. Þetta væri svo undir
einni yfírstjórn með' deiidarstjór-
um, auðvitað stjórn sérfróðra
mamna.
Einkasala á lyfjum. Lyfjasalan
er nú í mesta ólestri. Rikið fíytur
inn sumt og hinir og aðrir sumt.
Lyfin eru mismunandi dýr. T. d.
kosta 10 gr. af ópíumdropum
nokkxa tugi aura hjá suimum
læknum úti á landi, en í bæjun-
um margar krómur að meðtöldum
lyfseðlii. Lyf eru einmitt sú vöru-
tegund, sem á að seljast við
kostnaðarverði, ekki eimim eyrl
fram yfir það. Þau eru sú vöru-
tegund, sem þeir nota, er sjúkir
eru, og það a að búa vel í ihiaginn
fyrir þá. Það er l;ka engin trygg-
ing sett fyrir góðum lyfjum, þeg-
ar hinir og þessir annast imiflutn-
inginn. Það er fjarstæða að halda
því fram, eins og Guðbr. Magn-
ússon gerir, að ekki þurfi meiri
þekkingu til að kaupa imm lyf
heldur en gaddavír, og er leiðin-
legt að sjá sljka firru hjá jafnj
mætum mamni. ( Lyfjaverzlumimá
yrðu sérfróðir memn alveg að
anmast, sem svo aftur seldu lyfím
læknum og lyfjabúðom, en há-
marksverð yrði sett á ölil lyf, og
almenningur ætti að eiga greiðan
abgang að því að fá að vita há-
marksverðið. Þetta mál þoiir enga
bið. Það verður að útkljást á
þessu þingi. Þau eru nógu lengi
búin að sjúga þjóðina, him rán-
dýru lyfjakatup og eixM og ég SóM
fram áðan, þá menm, er sízt mega
nokkurs í missa.
Skipulagning mótorverzlunar-
innar. Ég hefi áður minst á þetta
Imál hér í blaðinu og ætla að gera
það nú og framvegis, ef ég að
eins fæ rúm í því.
Smá bátaútgerð i n eykst óðum
alt í kring um iandið. Sá, sem
býr langt frá kaupstað, fær sér
2—3 hestafla vél í bátinn simn.
Sjómaðurimn sækir fisk út á miðin
á „trillu“-bátnum sínum. Sem
sagt, þessi litlu og stórþörfu faj-
artæki eru að verða eins ómiss-
andi 0g skilvindam bóndans. —
Hvað gerir það opinbera í þessu
máli? Ekkert enn þá. Erlendu
verksmiðjurnar hafa umboðs-
menn á hverju strái og bjóða
10%—25°/o af andvirði vélanma í
umboðslaiun. Oftast muinu vera
bezt umboðslaunim af lökustu teg-
undunum. Mikið millibil hlýtur að
vera og er á milli löikustu og
beztu tegundanma. Menn kaupa í
blindmi og margir í þekkingar-
ieysi alls konar véladrasl, sem
engin endimg er í. Umboðsmenn-
irnir fleyta rjómainn. Ný vél er
pöntuð. Erlendar verksm.ðjur
græða einnig offjár á sliku ó-
skipulagi.
Hið mirnsta, sem hægt er að
fara fram á, er það, að vélafræð-
ingur með sérþekkingu leiðbeimi
möninum um val véla, og séu
leiðbeimiingarnar ókeypis. Ákjösam-
amlegast væri auövitað, að riikið
tæki í sírnar hendur einkasölu á
öllum mótorvélum, er til lands-
ins flytjast, bæði lausum og fest-
um í báta. Það er sagt um einn