Vikuútgáfa Alþýðublaðsins - 20.02.1929, Blaðsíða 4
4
VIKUOTGAFA ALÞÝÐUBLAÐSINS
0ryggi skipa.
Mörgum eru í fersku mOnni af-
drtf togararns „Menju“. Togarinn
er á veiðum í blíðskaparveðri, og
skiipverjar eiga sér ednskis ills
vton. Alt í e'inu kemur ósitöðvandi
leká að skipdnu, og varð ekki við
ráðið. Togarinn sökk á skömm-
um tíma. Skipverjar siuppu
naumlega yfir í annað skip, sem
af tilviijun var statt þar nærri.
Að vonium sló óhug á fólk vió
pessar fréttir. Menn höfðu ekki
átt von á pvj, að svona gæti far-
Sð. Og hefðu pó afleiðingarnar
orðið margfalt hörmulegri, ef
ekki hefði veriið annað skip í
námunda, sem bjargað;i skipverj-
Hm.
Slík tíðindi — pau eru pví mið-
ur ekki einsdæm: — vekja marga
— a. m. k. í sv>ip - til umhugs-
unar um, hvað unt ,sé að gera ti I
pess að tryggja betur Öryggið á
.sjónum, — öryggi sjómannanpa
sjálfra og ástvina peirra í landi.
Það veitir sannarlega ekki af
pgí, að eftirlit með skipum sé svo
örugt, ,sem framast er unit. I þyí
skyni að gera öryggið meiira en
áður flytur ríkisstjórnin frumvarp
á alpingi um breytmgu á lögum
um eftirlit, með skipihrn og bát-
Ium ,0g öryggi peirra- Samkvæmt
frv. skal skipa sérstakan skipa-
skoðunarstjóra, er hafi á hiöndum
stjórn á skipaskoðunum og eftir-
lit með peim. Til pess ferðist
hann um landið og rannsaki
skýrslur skipaskoðunarmanna.
Skoðunarmenn séu skipaðir sam-
kvæmt tillögum skoðunarstjóra. I
múgildandi Lögum er lögreglu-
stjóra einum heimilað að hefta
brottför skips, sem grunur er á
að sé eigi haffært. í frv. er á-
kveð'ið, að skipaskoðunarmenn
fái einnig vaíd til þess. Er pað
ákvæði sett fyrir pá sök, að oft
getur þurft að grípa til svo
skjótra úrræða par um, að eigi
sé ráðrúm til að leita til lögreglp-
stjóra,. Eigi er pó ætlast tiil, að
alliir skoðunarmenn fái petta vald,
heldur peir einiir, sem skoðunar-
stjóri felur pað sérstaklega.
Með skipun sérstaks skaðun-
arstjóra, sem ekk'i hefir annað
starf á höndum, á að fást trygg-
!ing fyrir þ.ví, að honum sé unt
að gefa sig. meir að starfinu, held-
ur en ef hann hefir það að auka-
starfi, og er þá pess að vænta,
að meiri festa komiist á eftirlitið
og öryggi sjómanna verði betur
trygt eftir en áður. Hins vegar
segir svo í athugasemdum við
frv„ að breytingin muni engin
aukin útgjöld hafa í för með sér
fyrir ríkissjóð, pví að í fjárlög-
um eru nú ætlaðar 8 þúsund kr.
til eftirlitsins.
Vélhátar, pótt minni séu en 12
smálestir, sem flytja farpega eða
vörur að staðaldri, falla sam-
kvæmt frv. undir eftiriitið, en svo
hefir ekki veriið hingað til. Er
sú víkkun eftirlitsiins mjög nauð-
synleg.
Annað frv. flytur stjórnin wn
leiulingar- og leíðar-merki og itið-
hnld peirra. Sámkvæmt pví skulu
hreppsnefnd'ir safna greiniilegum
skýrslum um öll slík imerki, bver
í sínum hreppi, ög senda vita-
málastjóra. Skýrslurnar skulu
einnig ná yfir allar neyðarlend-
‘ingar. Vitamálastjóri geri síðan
heildarskrá yfir sjómerk: pessi og
skal hún prentuð og gefin út sivo
oft, sem pörf krefur, og árlega
v'iðbætir váð hana, ef breytingar
verða á árinu. Vitamálastjóri' skal
hafa eftirlit með pví, að merkj-
unum sé xétt lýst í skránni og
að þeim sé haldið viið. Viðhald
merkjanna og uppsetningu peirra,
ef þörf krefur, skulu hreppssjóðir
kosta, nema þar, sem uppsáturs-
gjöld eru tekin,. Þar hvíli sú
skylda á peim, er gjöldin tekur,
eiganda eða ábúanda verstöðv-
arjarðar. Sé viðhald sjónxerkja
vanrækt og dugi ekki aðvöruin,
mávitamái^átjóT; láta fraimkvæma
pað á kostnað pess, er annast átti
viðhaldið.
Þá flytur stjórnin frv. mn
breytlngu á lögwn um vita og
sjómerki. Nú verður farartálmi á
löggiltri höfn eða almennri hafn-
arleið, t. d. við það, að skip se'kk-
ur par, og verði farartálmimn á
svæði, par sem hafnargjöld eru
tekin, pá skal hafnarnefnd sam-
kvæmt frumvarpinu láta memia
farartálmann burt á kortn ð hafn-
arsjóðs eða gera óskaðiegan, svo
fljótt, sem unt er. Því að eins
taki rjkið pátt í þelm kostnaði,
að hann fari yfir hslming af fé
hafnarsjóðs eða arðberandi eign-
um hans. Þá skiftist sú uppbæð,
sem par er urnfram, jafnt milli
rikissjóðs og hafnarsjóðs. Núgild-
andi lög gera ríkinu að greiða
kostnaðinn, pann sem umfram er
300 kr.
Þetta síðasttalda frv. er hér
talið með hinum tvaimur af pví,
að pað fjallar einnig um öryggis-
ráðstafanir fyrir sfcip, en pað
breytir eki að mun öðru um pær
en þvi, hvær skuli greiða kostn-
aðinn.
tsinn við Danmerkurstrendur.
Flutningar stöðvast.
Kol skömtuð.
(Sendiherrafrétt.)
Erfiðleikarnir vegna hinna
miklu kulda og ísalaga við Dan-
merkurstrenduir hafa aukist mjög
sjðustu fjóra daga. .Mestir hafa
erfiðleikarnir orðið á því að halda
uppi skipaferðum við útlönd,
en mikið hefir pó verið
unnið að pví að kola- og landbún-
aðaiafurðaflutningar stöðvist ekki.
Isbreiðurnar eru mestar í Jót-
landshafi, Eyrarsundi og Litla-og
Stóra-belti og fyrir sunnan Stevns-
klint fram tmdan Möen og Gjed-
ser. Víða eru miklar íshrannir,
sem ómögulegt er að komast í
gegn um. isbrjótar og gufuskip
vinna sleitulaust að því að ryðja
sundin. öll umferð um
Stórabelti er stöðvuð. Að-
faranótt mánudags urðu tvær
ferjur með um 1100 farpega fast-
ar í ísnum og hrakti pær með
honum alla nóttina. Ómögulegt
er að ferðast á ísnurn. Isbrjótar
hafa verið notaðir tii flutninga
milli Helsingjaeyrar og Helsingja-
borgar. Ferðirnar milli Kaup-
mannahafnar og Árósa og Kaup-
mannahafnar og Álaborgar stöðv-
uðust alveg aðfaranótt fyrra
priðjud., en búist var við, að|
að pær gætu hafist aftur bráðl.
Sambandinu við Bornholm er slit-
ið. Kuldinn er afskaplegur um
aila Danmörku, en engin hætta
virðist á að kolaforðinn prjóti.
Hefir bæjarstjórn Kaupmanna-
hafnar pó tekið að skamta
koks og lætur hún að eins 5
hi. af koksi til hvers einstaklings
í einu. Ef ailar ferðir um sundin
stöðvast, er ákveðið, að
póststjórnin hafi á hendi
hina nauðsynlegustu flutninga
með fiugvélum, og eru 50
flugvéiar pegar til taks.
Síðustu fregnir herma, að eng-
án breyting hafi orðið enn á á-
standinii.
ÚtlSnd.
Sviar og fslendingar.
Fyrir nqkkru barst sú fregní
hingað, að Svíar hefðu í hyggju
að stofna fast ræðismannsemb-
ætt'i hér á landi. Nýlega var rætt
um petta í sænska þinginu og
lagði fjárlaganefnd pingsins ti!
að embættlð yrði ekki sfofnað.
De. Valera.
Frelsiishetja íra, De Valera, var
nýlega dæmd í eins mánaðar
fangelsi fyrir að ferðast um Ul-
ster, en pað hafði honum verið
bannað. \
Atvinnurekéndnr og iðn-
aðár-„Sriðnr“.
Frá Lundúnum er simað til
Kaupmannahafnarblaðsins „Ber-
Jingske Tidende', að tvö öfiug-
‘ustu félög eniskra atvinnurekenda
hafi feit pá tillögu Alired Monds,'
að félög atvininurekenda og vejtika-
manina stofni sameiginlegt iðnað-
arráð fyrir alt landið. Eftir alls-
herjarverkfallið neituðu námaeig-
endur að semja við íandsfólag
nómamainna; vildu að eins sernja
við einstök námahéruð. Námaeig-
endur óttast, að landsféLagið rísi
upp af nýju, ef peir samipykki
tillögu Monds. Er búist við pví,
að tilraunir Moaids tál pess að
koma á samviinnu imilLi verka-
manna og atvinnairekenda muni
misheppnast.
Átta stunda vinnudagur
i Kína.
Nankingstjórnin hefxr nýlega
gefið út lög um 8-stunda vinnu-
dag fyrir alla verkamenn, sönxu
lög bamia, að hörn innan 14 ára
séu látin vinna í verksmiöjum
eða erfiða vinnu og sömuleiðis
banna pau aila næturvinnu img-
linga til 18 ára aldurs. Árið 1923 .
voru sampykt lög ,sem voru lík
pessum nýju lögum, en brezku
auðvaidsherrarnir, sem öllu réðu,
komu í veg fyrir, að þau kæm-
ust til framkvæmda. — Þjóðern-
issinnastjórnin hefir nú tekið xögg
á sig o;g ætlar að reyna að koma
á ýmsum umbótum á iðnaðar-
sviðinu. Varðar það miklu fyrir
lögfestingu 8-stunda vinnudagsins
um allan heim, að Nanking-
stjórninni takist þetta áform sitt.
— Nanking-stjórnin hefir völdin í
Austur-Kína og Mið-Kína (Shang-
hai með talin, en þar hefir allur
aðbúnaður verkalýðsins verið
mjög illur).
Óeirðir i Indlandi.
„England vexður að hafa gát á
Indiandi" — sagði Baldwim for-
sætisráðherra nýlega í ræðu. Til-
efnið var heldur ekki lítið. Ind-
verjar héldu nýlega pjóðfund, og
sampyktu þar ályktun, samda af
frelsishetjunjni Ghandi, sem vakið
hefir mikla athygli um allan heim,
sérstaklega þó meðal brezkra
kaupmanna og fépúka. I álykt-
uninni segir, að Indverjar gefi
Bretnm 12 mánaða frest, en að
þeim tíma liðnum skuli peir hafa
gefið Indverjum stjórnarskrá, sem
viðurkemii Indland sem sjálfstætt
ríki i brezka heimsveldinu. Ind-
vexjar tilkynna enn fremur, að
pó pessi krafa fengist, pá megi
enginn halda, að pax með sé sjálf-
stæðiskxöfum peirra fullnægt.
Verkalýðshreyfingm i Ameríku.
Verkalýðshreyfingin í Ameríku
hefir aukist mjög síðast liðið ár.
Meðlimafjöldinn hefir aukist um
250 000 og víða hafa samningar
tekist, par sem kaup og kjör voru
ekki samningsbundin áðuir. —•
LitlLr eða engir verkfallssjóðir
hafa verið til, en nú hafa veríð
stofnaðjr voldugir sjóðlr, bæði til
að styrkja menn, pegar verkföll
eru og til styrktar atvinnuieys-
ingjuin.
Ritstjóri og ábyrgðarmaður:
Haraldur Guðmundsson.
Ai þýðuprentsmið jan.