Vikuútgáfa Alþýðublaðsins


Vikuútgáfa Alþýðublaðsins - 20.02.1929, Síða 2

Vikuútgáfa Alþýðublaðsins - 20.02.1929, Síða 2
2 V'KUOTGAFA ALÞYÐUBLAÐSINS umbobsmano hiraia erlendu verk- smiðja, að hann fái frá 300 upp í 1500 kr. af vél eftir stærð, að eirns fyrjr það að pawta hana frá verks'miðjumni. Poiir sjómanma- stéttin að láta féfletta sig svoina? Nei, þessu oki parf að kasta burt og pað fyrr en seinna. Einkasctla á rúgi. Ég er þeirrar skoðunar, að ríkið eigi að hafa einkas&lu á sem flestuim, ef ekki ölljum lífsnauðsynjum. En gott et pá að byrja á einini og einni teg- Umd í einu og afla sér reynslu á skipulaginu. VerÖur pá af mat- vælum fyrst fyrir mér rúgurinn, Inm eru flutt feiknin öll af rúg- mjöli, pví að eins og allir vita eru rúgbrauð mikið etin alment, enda líka holl og eftir atvikum ódýr fæða. Þyrfti pví ríkið að taka verzlumina í sínar hendur og flytja að eins inn rúg og láta mala hann. FLestir, sem komnir eru yfir 30—40 ára aldur, muna eftir vatnsmyLnunum gömlu og pá handkvörnunum, sem í var malað bæði rúgur og bankabygg. Voru brauðin ólíkt betri úr heimamöluðu rúgmjöli, en úr pvs, er nú flyzt inn, enda vafaiaust hollari. Ég er viss um, að rúg- mjölið missir mikið af sinum bezta kjarna í meðförunum, eins og nú er með pað farið, entla er ekki ugglaust um, að sumar rúg- mjölstegundir séu eitthvað bland- aðar öðru verra. Með einkasölu á rúgi, sem rikið léti maLa, væri að minsta kokti fengin trygging fyrir góðri vöru, hvað sem öðr- um hliðum málsins líður. Síldcreinkasal'L Eins og öllum er ljóst eru ýmsir ágallar á pehTL einkasölu, enda er ekki rétt að nefna hana rjkiseinkasölu. Væri réttast að Lagfæra pessa ágalla nú í vetur. Einkasalan ætti að ná yfir allar síldarafurðir, síldar- mjöl, lýsi ó. s. frv. Setja parf á- Lcvæði um, að engfhn úr stjórn éinkasöluninar sé sjálfur við síld- arútgerð riðinm. Einlcasala á saltfiski. Ég veit ekki, hvort pað er til neins að nefna petta mál, geri ráð fyrir að pað eigi of fáa formælendur til pess að unt sé að bera pað nú pegar fram til sigurs. En ekki væri úr vegi, að milliplnganefnd athugaði málið. Oft hafa xhaHi- pinganefndir haft minni mál til meðferðar. Nicnirlag. Þetta ber ekki að skilja sem neina tæmaindi upptalningu peirra mála, er purfa bráðrar úrlausn- ar, pví að um pau mætti skrifa heila bók. Ég get nefnt t. d. skattamál, almennar tryggingar (ellitryggimgar, sjúkratryggingar, atvinnuleysjstryggingar o. m. fl.), veðláinasjóð íiskimanna, rafmagms- mál bæja og sveita, o. s. frv. Hér skal pví staðar numið að sinni. Ef til vill mun ég taka pau mál tál meðferðar síðar, ef blaðið vill getfa mér rúm til pess. Ó. J. „Stóridómur.“ Sania dag og alpingi var sett varð heyrum kunnur dóm- urinn í máli pví, sem rétt- vfsin höfðaði gegn Jólumnesi Jó- haninessyni fyrveraindi bæjarfó- geta að undangengiinni sakamáls- rannsókn. Var Jóhannes dæmd- ur skilyrðisbuindnum dömi' til 15 daga einfaldrar fangelsisviistar fj'rir að hafa dregið sér vexti af fé, sem var í vörzlum hams sem bæjarfógeta, en annara eign. Jóhiannes hefir áfrýjað dórni pessum til hæstaréttar. Ekkert verður um pað sagt, hvort hæsti-' réttur staðfestir dóminin óbreytt- an, gerir.á honum breytiingar eða ónýtir með öllu. En verknaðurinn orkar ekki tvímælis. Vextir af perainigaeign dánarbúa og protabúa, sem Jó- haimmes hefir haft til meðferðar sem skiftaráðamdi og oft hafa numið tugum púsunda króna og verið í hans vörzlu svo* árum skiftir, hafa ekki verið færðir bú- unuim til tekna eöa greiddir erf- ingjum' og lánardrottnum búanná, heldur runnið í sjóð embættis- mannsins, bæjarfógetanis, Eigendur fjárins hafa ekki feng- ið vextina, lieldur skiftaráðand- inn, maðurinn, sem skipaður er af hinu opimbera til að gæta rétt- ar peirra, dómariinin, sem með dómum símum á að tryggja „frið- helgi“ eignarréttariins. Þetta er Ijótur sannJeikur, en hann verður að segjast. Að slíkt skuli hafa gerst er hörmulegt, bæði vegna majnnsiins og pjóðar- innar, sem hafði hann að trúnað>- armanni, en almenningur verður að fá að vita hið sanina. Verkmaðurinn orkar ekki tví- mælis. Dómur pjóðarinnar orkar heldur ekki tvímælis. Hann verður pungur sektar- og áfeLlis-dómur. Hann verður ekki skilyrðisbund- inn. En dórnur pjóðarinnar lendir ekki á Jóhainnesi einum, á ekki að lemda á homum einium. Fleiri eru um sökima. í heilan tug ára hefir pessíi maður setið í eimu hinu virðu- legasta og pýðimgarmesta emb- ætti landsins, verið bæjarfógeti hér í Reykjavík. Hundruð mamma hafa árs árlega orðjð að leggja mál sjn undir úrslturð hans, und- ir dóim hans. Hundruð púsunda króna af ómymdugra fé og pví, sem komið hefir til opinberra skifta, hafa farið um hendur hans. Dómar hans í einkamálum hafa oftast veriö, fuLlnaðardómar, leið- in til hæstaréttar er kostnaðar- söm og erfið peim, sem félitJir pru. I augum porra bæjarbúa hef- ir hann pví verið „dómarinn“, opinber fjárhaldsmaður, skiftaráð- andi búa, ímynd réttVísiimar. , Öll pessi ár hefir meðferð lians á fjármumuin dánar- og prota- búa, að hanm hefir ekki greátt peim, erfingjum eða lánardrottn- um, vexti af pemimgaoign búanna, heldur tekið pá til sím, verið op- imbert leyndarmál, á vitorði rík- isstjórnanna, flestra lögfræð- inga bæjarins og fjölmargra ann- arai, sem hafa átt arfs- eÖa kröfu- rétt í búin eða á amnan hiátt verið riðnir við skifti peirra. En fram til pessa hefir emginn hreyft pessu máli, menn hafa hvíslað í krókunum, en enginn hafist handa. Liggur nærri að ætla, að marga hafi skort djörfumg til að ganga í berhögg við dómarann, hollvin og ráðamann allra íhalds- stjórna. Rikisstjórnimar hafa og Játið petta afskiftaJaust eða lagt blessun sína yfir pað, par til nú- verandi ríkisstjóm fyrirskipaði sakamálsramnsókn af pessu tilefni. Er pó ekki pví til að dreifa, að pær hafi ekki vitað, hvað rétt var í pessu efni, pví að fyrver- amdi dómsmálaTáðherra íhaJds- flokksins, Magnús Guðmundsson, komst svo að orði á alpingi í fyrra, er rætt var um breytingar á embættum lögregLustjóra og bæj- arfógeta hér: „ . . . pví að vextir af geymslufé búa eiga að ganga til peirra, sem féð eiga.“ Þrátt fyrir pessa vitneskju hef- ir ihaldið jafnan talið Jóhannes eimn sinn mætasta mann, hann hefir pað ár eftir ár gert að for- seta sameinaðs alpingis, hann hef- ir pað rómað sem fyrirmynd emb- ættismamna, hann hefir verið ráð- herraefni flokksins. Hann virðist haía motið óskerts trausts og virð- ingar flokksforingjanna, pótt peim óefað hafi verið kunnugt um breytni hans. Sökin er pví að miklu leyti hjá pesSum nxömn- um og hjá fyrverandi ríkisstjórn- um, sem hafa gefið fjárdrætti og hvers konar spillingu góð vaxt- ar- og proska-skilyrði meðal op- inberra sýslunar- og starfs-manna í skjóli eftirlitsleysjs og yfir- hylminga. Sjóðpurðin í Bruna- bótafélaginu og mál Einars M. Jónassomar eru öllum í fersku mimmi, svo og afstaða íhaldsins og blaða pess til peirra mála. En hversu mörg eru pau máí svipaðs eðlis, sem pögguð hafa verið miður, par sem stórsakir hafa verið látmar niður falla með öllu og afbrotamennimir látnir sitja áfram í embættum sinum eða fluttir i önnur — stundum betri, ef peir hafa notið máttugra aðstandenda ? Líklega kann enginn tölu peirra. En talan er há. Slíkt er ekki líklegt til að ala upp samvizkusaima embættis- menn. Slíkt hlýtur að spilla jafn- vel sæmilegum mönnum. Stærsta blað jhaldsins, ,,Mgbl.“, kallar dóm penna „Stóradóm“ og dylgjar um, aö með honum seu flestir bæjarfógetar og sýslu- menn hér á landi sjálfdæmd- ir til refsingar. Við verknaðinn hefir pað ekkert að athuga, virð- ist telja hann hverjum embættis- manni sæmandi, en ber fram dylgjur í garð hins setta dómara. Þetta kemur engum á óvart, sem man, hversu ,,Mgbl.“ srnér- ist við Hálfdansmálinu, atkvæða- fölsuninni í Hnífsdai, og raunar íhaldið alt utan pings og innam. Þetta kemur engum á óvart, sem pekkir hugsunarhátt íhalds- ins. Það ex; hann, sem er orsök pess, að jafn hörmuleg tíðindi skuli gerast hér. Yfir honum parf pjóðin að kveða upp sinn Stóradóm. Samanburðnr. Enskir kolanemar. fslenzkip sjómenn. „Morgunbl.'* gerir samanhurð á deilunni, sem nú stendur yfir hér milli sjómanna og togaraút- gerðarmanna og deilunni hinni miklu í Bretlandi, sem verka- menn og eigendur eða umráða- menn kolanájnanna háðu, eða réttara sagt, sem brezkt auðvald og brezk alpýða háðu. Rétt er pað. Margt er Ukt um deilur pessar. Kolanámam.ir hafa verið auð- lindir Breta. Kolaiðjan megin- undirstaðan undir iðnaði peirra, verzlun og siglingum, stærsti pátturinn i atvinnulífi peirra. Fiskimiðin eru auðlimdir Islend- inga. Fiskveiðarnar h,afa hin síð- ari ár verið höfuð-atvinnuvegur- jnn. Togararnir hafa oft komið með um heLmin,g pess afla, sem á land hefjr borist. Brezku námaeigendumir eru aubugustu og meðal auðugustu manna par i landi; peir eru kjara- iitn í auðvaldinu og íhaldimu brezka. íslenzku togaraútgerðarmenn- irnir sumir eru auðugustu menn landsins, peir eru kjarnáinin í ís- lenzka Ihaldsflokknum og hafa. fengið til umráða, sem eágn eða lán, geysimikinn hluta pjóðar- auðsins. Verkamennirnir í kolamámuniuim brezku unnu dag hvern neðam- jarðar erfiða vimnu og óh,olla í spjltu Lofti og óhreinu; peir vom í sífeldri lífshættu; stundum kviknaði í gastegundum, stundum hrundu loft námanna eba veggir, stundum urðu stórfeldar spreng- inagr og námaslys, hundruð manna lemstruðust til dauða á hinn hrylLilegasta hátt eða voru birgöir Jnni í námumum og poldu hin ægilegustu harmkvæli unz peir loks létu lífið af hungri eða rotftleysi. Laun peirra voru sultar- laun. Námaeigendur litu niður á. pá sem óæðri verur. Togarahásetarnir íslenzku viima erfiða vinnu við vosbúð og kulda, nótt sem dag, helga daga sem: virka, alt að 16 stundir í sólar- hjing. Þeir eru aldrei öruggir um líf og limi, ofviðri, stórsjóar og slys vofa ávalt yfir. Maður

x

Vikuútgáfa Alþýðublaðsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikuútgáfa Alþýðublaðsins
https://timarit.is/publication/596

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.