Vikuútgáfa Alþýðublaðsins


Vikuútgáfa Alþýðublaðsins - 05.06.1929, Side 2

Vikuútgáfa Alþýðublaðsins - 05.06.1929, Side 2
1 VIKUÚTGÁFA ALÞÝÐUBLAÐSINS SILDAREINKASALA ÍSLANDS hefir nú gefið út reikninga fyrir fyrsta starfsár sitt. Af því að niikið umtai hefir orðið um rekst- ur einkasöluamar, birtáir Verkam. rekstursreikixinginn í heilu laigi. Reikningurinn þarf engra skýr- inga1 við, enda var efnii hans að mestu áður kunnugt úr skýrslu P. Ólafssonar framkvæmdar- stjóra, sem áður hefir verið frá skýrt ‘hér í blaðinu. Þó skal á það bent, að kostnaðurinn við sölu síldarinnar nemur tæplega kr. 1,00 á tunnu, og er þá meðreikn- aðUr allur starfrækslukostnaður, gen-gismunur, vextir, umboðslaun og kostnaður við síld erlendis, ,se:m tæplega mun þó rétt að telja með sölukostnaði. Áður hafa út- gerðarmenn talið sölukostnað kr.. 1,50 á tunmu. Stmx á fyrsta ári hefir einkasalan sýnt svona ótví- rætt yfirburði sína hvað þefta snertix. Um útkomuna í heild sinni þarf ekki að fjölyrða. Um hana hefir verið svo mi'kið rætt áður. Þegar reiknánguninn var gerður upp, var búið að grei-ða út á hverja saltsíldartunnu kr. 24,00, sem svarar til kr. 11,75 fyrir ferska síld á hverja tunnu, Síðan hefir verið bætt við 60 aur- um á tunnu, og ekki er búist við. að það, sem eftir er, verði undir kr. 1,00 á tmxnu. Er þá ferska síldin komin í kr. 13,35 tunnan. Reikningnum fylgir umsögn endurskoðenda, sem lýsa því yf- ir, að einka'salan hafi leyst af höndum það hlutverk, sem henni var ætlað að vinna. Reikningur- inn er á þessa leið: Sambandið við Dani ob Síb Eggerz. Sigurður Eggerz hefir látið svo. senx hann sé eini maðurinn, sem vilji virpia að fulikomnu sjálf- stæði landsxns. En það er svo langt frá þvi, að S. E. frafi nokk- urn tíma sagt þetta afdráttar- laust, þvj það er vitaniegt um hann og ýmsa þá, er mest beigja sdg um sjálfstæðismálin, að þeir vilja hafa danskan konung yfir íslandi. Þessu lýsti S. E. yfir á fundi,' sem haldinn var vegna landkjörsins í Borgarnesi í júni 1926. Jón á Hau'kagili sagðist yil'a láta ísland verða lýðveldi 1943. en S. E. hljóp franx fyrir aila ræðunxenn til þess að iýsa yfir þessu: Auðvitað höldum við konungs- sambandinu við Dani áfram einnig eitir 1943. Nú hefir hann fengið íhalds- flokkinn í lið með sér til þess að viðhalda konungssambandi við Dannxörku eftir 1943. Um hitt enu allir sanxmáila, ao segja upp sam- bandslagasamningnum, og alilir flokkar hafa lýst þessu yfir á aiþingi. Til þess að rifja þetta upp, er hér á eftir birt ræða sú, er Héðinn Valdinxarsson flutti í neðr: deild alþingis 24. febrúar 1928 við fyrirspurn Sig. Eggerz. En þegar Héðinn sagði, að jafnaðar- menn vildu ganga lengra og segja slitið konungssambandiwu, þá fékk Sigurður Eggerz aðsvif í stólnunx og ýmist fölnaði eða roðnaði. Ekki þorði 'haixn að segja neitt unx afstöðu sína til þessa í þingimu: Ræða H. V. „Ég ætla aö segja hér nokkur orð fyrxr hönd flokksmanna minna í tilefni af þeárri fyrtlr- spurn, sem háttv. Þingmaður Dalanx. (S. E.) bar fram. Við getum fallist á svör þatr, sem hæstv forsætisráðhema (Tr. Þ.) gaf hv. þm. Dalam., það senj þau náðu Við getum verið á- sáttir um það að segja upp samn- ingnum við Dani, og eins og hér stendur, að „láta ihuga sem fyrst, á hvern hátt utanríkismálum vor- um verði komið fyrir, bæði sem haganlegast og tryggilegast, er vér töku;m þau að fullu í vorar hendur.“ Að þessu leyti erum vér algerlega samþykkir svörum hæstv. forsætisráðherra, en vér vildum gjarna bæta því við, að vér erum þeirrar skoðunar, að konungssambandið milli Islands og Danmerkur eigá að vera slitið að full-u, þegar það er hægt. Jafnfranxt vil ég beina þeirii fyr- irspurn til annara flokka hér á þingi, hvort þeir séu mér ekki sammála um, að Island eigi sem fyrst að verða frjálst lýövaldi. Eftir sanxbandslögunum er ákveð- ið konungssamband á máili land- anna, og stjómarskrá tslands, er Tekjnr. Sala: 126455 tn. saltsíld, 3639tn. millisild, 7106V2 tn. magadiegin siid, 810 tn. hreinsuð saltsild, 22792 tn, kryddsíld, 12799 tn. sykursöltuð síld. Alls 173602 tn, kr. 54S4276 40 Gjald af 4967 tunnum undanþágusild — Ágóði á tunnu- og salt-verzlun Starfrækslukostnaður — 9906 25 kr. 5504182 65 Flutningsgjald . . kr. 145471 17 Sjóvátrygging . . — 6748 00 Kostnaður víð síld erlendis— 13349 72 Söluumboðslaun . . — 55954 69 kr. 221523 58 kr. kr. 5282659 07 19757 01 8667 28 kr. 11089 80 kr. 5293748 80 GJðld: Útflutningsgjald og vörugjald .... Tunnur, salt og fleira, lagt til af einkasölunni Kostn. við sild innanlands (flokkun, vátr. ofl.J Undirvigt og aðrar uppbætur . . . kr. Greitt af síldareígendum .... — kr. 78148 47 22165 62 Efnarannsóknin Gengismunur Vextir . . . . Matskostnaður Stariræksl ukostnaður: a) Laun útflutningsnefndar, endurskoð- enda, framkvæmdastjóra og annara starfsmanna ...... kr. 69333 64 b) símakostnaður innanlands og utan — 16221 32 c) Ferðakostn. utanlands og milli landa — 9704 18 d) —»— Ingvars Guðjónssonar — 5000 00 e) —»— innanlands .... — 695 50 f) Burðargjald — 297 60 g) Auglýsingar — 1104 23 h) Húsaleiga, ljós og hiti .... — 3902 19 i) Prentkostnaður, ritföng 0. fl. — 3057 53 j) Risna —■ 528 65 k) Blöð og timarit — 85 52 1) Afskrifað af innbúi og áhöldum — 142528 m) Sknfstofukostnaður í Kaupm.höfn — 3096 58 Fært í tunnu- og salt-reikning — 114452 22 8667 28 284508 90 134883 27 16966 89 55982 85 3004 81 1692 99 4042 32 39049 35 kr. 105784 94 — 39619 95 — 13206 65 — 4546929 75 — 48076 13 Kr. Markaðsleitarsjóður, s/-i°/o af kr. 5282659 07 Varasjóður JA °/o af kr. 5282659 07 . Til síldareigenda......................... Óskiftar eftirstöðvar..................... —______________________________ 5293748 80 Auk óskiftra eftírstððva, kr. 48076 13, er óselt og óafreiknað við reikn- ingslokin: 2380 tn. af saltsild, 2772 tn. kryddsild, 1428 tn. sykursöltuð síld, 15 tn. hreinsuð saltsild. 541 tn. magadregin sild, samtals 7136 tn P. t. Reykjavik, 11. april 1929. Sildareinkasala íslands: Ingvar Pálmason, Einar Olgeirsson. (Vkm.) það svo, að æðstu völd eru 1 höndum konungs ásamt þingirux löggjafarvaldið og framkvænida' valdið. Hér er þingbundin koi>' ungsstjórn. Lögin eru borin upP fyrir konungi, er undirxitar I>au áður en þau rxá gildi. Hann gerir samninga við önnur rfki, stefnh alþingi saman., frestar þvi eða rýfur það, veitir æðstu enrbætt' in og getur jafnvel gefið út bráðabirgðalög. Sé vilji þjóðat' irxrmr annar en hans í þessuffl nxálum, heldur hartn þó fuflhn® rétti sínum, skv. sambandslöguni og stjórnarskrá. — Það er því auðsætt, að ekki er hæg-t að kalla þjóðræði í landinu, á með' an konungur er yfir okkur, og enn þá síður svo lengi, senx sá konxmgur er þjóðhöfðingi anxxai'5' lands. Landið er konungsrddð fe' land, en ékki lýðxældið Íslaní)- Vilja hinir flokkarnir taka höníi' um saman við oss jafnaðamxem1 til þess að endurreisa lýðvefldið Island? Ég geri ráð fyrir, að það verði tækifæri til að svara fov- I. þingmanni Skagf. (M. G.) við annað tækifæri þvi, sem hann fóf að tala um samband daixskra og islenzkia stjórnmálaflokka. Að minsta kosti ætti sá hv. þingm- er hefir, senx ráðherxa, fflotið á dönskum styrk og dönsku fé frá dönskunx mönnum búsettuim bét 'og í Danmörku, sem fæst að tafe um slíkt. Svarræða Sig. Eggerz. „. . . Ég þakka sömuleiðb háttv: framsm. jafnaðarmanna (H- V.) fyrir skýr svör, og þar st-®' sá fk>kkur, eins og hinir floíkk' arnir, hafa tekið ótvíraett i nxálið- þá er auðvitað allur vafi tekinh af um afstöðu hans til 6. gr. . ■' „. . . Hitt atriðið, mn stjórnae' fyrirkomulagið eftir uppsögninO- lít ég svo á, að ekki sé hér dl umræðu, og þó sambandslagá' samningnum sé sagt upp, þá hef' -ir það ekki áhrif á konungssam' bandið." Þarna er loðnan greinileg hjá Sigurði. „Sameininí fIokkanna“. Kjörsynir Ihatdsins segja frá vonnm sinnm. Sigurður Eggerz og Jakob Möller hafa nú báðir skrifað un1 Bræðinginn nýja. Eru greina5' þeirra miklu ómerkilegri en grsýo J. Þ., sérstaklega grein- S. E. J. M. talar i uppbafi greinar sinnaf um hina mikiu ánægju, sem sé með þenna nýja Bræðing „meðxl þeirra fylgismanna gömlu fflofck' anna, sem úð þessari samemiög standa“, bætir hann við. Hefh honum þá rmnnið í hug fundurinJ1 í frjálslynda félaginu, þar sem ekki var eintóm ánægja yfir sau1' einingunni. Annað gleðiefni bjá J. M. er þingmenskuvonin fy***

x

Vikuútgáfa Alþýðublaðsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikuútgáfa Alþýðublaðsins
https://timarit.is/publication/596

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.