Vikuútgáfa Alþýðublaðsins


Vikuútgáfa Alþýðublaðsins - 05.06.1929, Page 4

Vikuútgáfa Alþýðublaðsins - 05.06.1929, Page 4
4 VIKUÚTGÁFA ALÞÝÐUBLAÐSINS Alþmgishátiðln og Bandarfki Norður-Aine- rfku. „Heimakrlngla“ skýrir frá því, að 15. apríl liafi Jjingmaður í neðri deild þjóðþiings Bandarílij- anna, Mr. Burtness, borið fram þingsályktunartillögu þess efniis, að forsetanum verði heimilað að þiggja boð islenzka rikisiins um þátttöku i alþingishátíðininii og jafnframt, að honum verði heim- ilað að gefa íslenzku þjóðinmi standmynd af Leifi heppna. Sé hún miimningargjöf frá Banda- ríkjaþjóð.nni. 1 greinargeró tillögunnar vont mjög vinsamleg ummæli lun sögulandið og um landa vora vestan hafsins. Forsetinn tilnefni og sendi 5 fulltnia Bandaríkjanna til þess að taka þátt í alþingishátíðinni. Tillögunni var vjsað til utanrík- i s má lanefnd a r inna r. Fimm merkir Bandaríkjamenn standa að tillögunni, samkvæmt frásögn „Heimskringlu". Tveir þeirra eru íslendingar, Guðmund- ur Grimsson, dómari í Rugby í Norður-Dakota, og Gunnar B. Björnsson, formaður skattainefnd- arinnar í Minnesota. Eru þeiir jbáðir í heimfaramefind Þjóðrækn- isfélagsins vestur-íslenzka. Hafa þeir fengið Mr. Burtness í lið með sér og öldungadeildarþing- memnina Shipstead frá Mininesotd og FrazLer frá NorðuT-Dakota til þess að koma málinu í fram- kvæmd. Mjélknrbú Ölfnslnga. Byrjað var að grafa fyrir grunni þe&s. Uppdráttmn að byggingunni hefir geri Guð- jón Samúelsson húsameistari. en um hitaleiðslumar sér Benedikt Þ. Gröndal verk- fræðingur. Gert ,er ráð fyrir, að að eins hverahiti verði notaður og mfmagn til afls og Ijósa. Mun þetta vera fyrsta mjólkurbú j heiminum, sem notar jarðhita. Á- stæða þykir til þess að taka fram, að í mjólkurbúi þessu verða sér- staklega góð skilyrði til - þess að búa til mysuost, en mikið af er- lendum mysuosti hefir lengi verið á markaðinum hér á lamdi. — Mjólkurbúsbyggingin mun vera 30x10 metrar. Nokkur hluti bygg- ingariranar er tvær hæðiir, og er íbúð á efri hæðinni. Ráðgert er, að kostnaðurinm við að koma upp imjólkurbúiniu verði upp undir hundrað þúsund krónur. Félags- menn leggja fram fjórðung kostn- jaðarins í byrjuin, en fá helminginn að láni af rOtisfé, en. fjórða fjórðungimn fá þeir sem styrk frá ríkinu. Félagsmenn hafa ráðið sér verkstjóra, en viinna annars sjálf- ir að byggingnnni. Gert er ráð fyrir, að búið geti urnmð úr %— 1 milljón l;tra árlega.. (FB.) Skeiðaáveitan. Þrátt fyrir gröfBntn á „óbil- gjörnu klöppinni“ hefir ekki tek- ist að ná nægilegu vatnsmagw, þegar áin er lítil, inn yfir engj- arnar. Er þó bráðnauðsynlegt að fá nægilegt vatn tU þess að á- veitan komi að motum. Þannig var á síðast liðnu sumri grasbrestur á áveitusvæðipu vegna vatns- skorts, einmitt þegar riiest á reið. Nú er ætlunin, að úr þessiu verði bætt, og hafa verið gerðar mæl- ingar, sem leiða það í ljós, að með því að taka kvísl meðfram landinu upp að flúðum, sem liggja nokkru ofar en flóðgáttin, verður hægt að ná nógu vatni inn í skurðinn, þótt áin sé lítil. Þessar umbætur kosta, að því er ætlað er, uiri. 16 þúsund krón- ur. Mælingar og áætLanir hafa þeir gert, ráðunautarnir Pálmi Einarsson og Ásgeir Jónsson. Til þess að koma þessu i framkvæmd hefix stjórnin lo.fað að leggja til alt efn.i ókeypis, sem áætlað er að kosti 9 þúsund krónur, en Skeiðamenn leggja fram alla vinnu, sem þá er áætluð 7 þúsund krónur. — Verkið er þegar hafið og sér Ásgeir Jónsson ráðunaut- ur um framkvæmdir. (FB.) Enska kosningarnar. Jafnaðarmenn bæta við sig nm 130 gingsætam. Ensku kosningarnar fóru fram 30. maí. Var kosningabaráttan mjög hörð og mikið lagt i söl- urnar af hálfu allra flokka til að vinwa sigur. 1730 frambjóðendur voru í kjöri; en kjósa átti 615. ihaidsmenn höfðu menn i kjöri í næstum öllum kjördæmunum, jafnaðarmenn höfðu 570 fram- bjóðendur og frjálslyndi fbkkur- inn 550. Úrslit eru enm e'rki kunn að fullu, en kosningafréttir fóru að berast hingað þegar á föstu- dag, og komu símskeyti alt af á tveggja tíma fresti. Beið fólk með eftirvæntingu eftir úrslÉtun- um hér, enda hafa emgar kosn- ingar farið fram, sem hefir verdð veitt jafnmikil athygli um gjör- vallan heim, sem þessar kosning- ar. Úrslit eru ókunn í 14 kjör- dæmum þegar þetta er ritað. Jafnaðairmenn hafa fengið 288 (höfðu um 160). íhaldsmsrun 252 (höfðu um 380). Frjálslyndir 50 (höfðu um 46) og „Óháðir“ 7. Jhaldsmenin fengu 8,5 milljómir at- kvæða. Jafnaðarmetrm 8,3 miJIjiómr ir (höfðu færri í 'kjöri) og Frjáls- lyndir 5,2 milljónir. Sumir ihalds- ráðherrarniir féllu og ChamberLain, voldugasti ihaldsmaðuririn, var tkosinn i Birmingham með að eins 43 atkvæðja meiri liluta fram yf- ir frambjóðanda jafmaðarmamma, — Kommúnistar höfðu 35 fram- ibjóðendur í kjöri, áttu einn mamn í þingimu, en komu nú engum að. McDonald, foringi jafnaðarmaima, íátti í höggi við í sínu kjördæmi ihaldsmanm, frjálslyndan og Kom- múnista, ern var þó kosinn með: sóma. Jafnaðarmaðurinn Oli'ver Baldvvin, sem er soaiur forsætis- iráðherrans, Stamley Baldwins, var kosinn. íhaldsstjórniiii hefir nú beiðst lausnar, og er talið liklegt, að jafnaðarmemm myndi stjórn með hlutleysi einhvers hluta frjáls- lynda flokksins. Kosningin í Færeyjum. Úrslit kosningarinmar í Færeyj- um urðu þau, að Samuelsseni (vinstririiaður) var kjörinn með 3488 atkv. Konoy frambjóðandi^ jafnaðarmanna og sjálfstæðis- manra, fékk 2773 atkv. — Þegar kosið var árið 1926 fék'k Samuels- sen 26C0 atkv. frambjóðaridi jafn- aðarmanr.a 1019 og utanflokka- maður (Djurhuus) 505- ,sÓjafnaðarmenska4i. Svo nefnist smágrein í „Tíman- úm“ næst-síðasta. Er þar deilt á Alþýðufl.ifulltrúana fyrir það, að þeir börðust eftir megni gegn því, að kjördagurinn yrði fluttur á mesta annatíma ársins, þegar fjölda verka-manna og -kvenna í kaupstöðum og kauptúnum er ó- mögulegt að neyta atlrv'æðisrétlar síns. Kallar „Timinn“ mótstöðu þessa „ójafnaðarmensku“, ,,frekju“ og „óbilgirni“, segir, að Alþýðu- flokksfulltrúarnLr hafi kraíist þess, „að skipun þessara rnála sé hagað eftir hentugleikum verkamanna einna, eins og verið hefir, án þess að hirða neitt um, þó miklum þorra svedtakjó^enda sé bægt frá kasningu eða jafnvel stofnað í bersýndlega lífshættu.“ Þetta er alveg furðuleg ósann- sögli. Jafnaðarmenn í neðri deild buðu aliskonar breytingar á kosn- ingalögunum til þess að gera bændum auðveldara að sækja kjörfund, bentu á að fjölga mætti kjördögum og skifta hreppum í fleiri kjördeildir en gert er. Har- aldur Guðmundsson óskaði eftir að þriðju umræðu yrði frastað um einn dag, svo að hann gæti komið fram með b reytingarti 11 ögu um að hafa kjördagana tvo, annan að sumarlagi fyrir svcitakjördæmi, hinn 1. vetrardag, eins og nú er, fyrir kaupstaði. I efri deild var svo þessi tiliaga tekin upp, en þá greiddu engir henini atkvæði, neona jafnaðarmennirnir tveir. 1- hald og „Fram;sókn“ á móti. Ann- ars má benda á það, að bændur réðu á þingi, engu siður en nú, þegar samþykt vax að láta kosn- iinigar fara fram 1. vetrardag, og töldu það þá hentugastan tirna einmitt fyrir bændur. Það eru því ekki jafnaðarmemi, sem sýnt hafa „ójafnaðarmensku" í þessu máli, heldur bændur úr „Framsóknar“- og íhalds-flokkn- um. Briumtryggingar Simi 254. Sjóvatryggingar. Simi 542. Ritstjóri Tímans sér þeitta vel. Hann viðurkennir, að 1. vetraxdag- ur sé hentugasti kjördagurinn fyt' ir verkalýðinn í kaupstöðuwi og kauptúnum og játar með því sjmdir flokksbræðra sinna, eff beittu verlcalýðinn ranginduínJ með því að samþykkja kjördags- færslima. Ef rnark má taka á orðuim Tim- ans, ætti að vera fáanleg ieið- rétting á þessu á næsta þingi, því að í niðurlagi greinarinnai' kemst ritstjórinn svo að orði: „Hltt er annað mál, að eigi mun fullleyst þetta vandamál og ber þvi skylda til þess, að haga kosningum þannig, að jafnt sé litið á aðstöðu allra manna i landinu, til þess að neyta kosningaréttar “ Væntanlega lætur „Framsóikn‘< ekki sitja við orðin tóm, heldur bætir fyrir þessar misgerðir sínar á næsta þingi. Samlélags-jarðrækt. Að Höfn i Hornafirði eru nú ráðgerðar miklar jarðræktarfram- kvæmdir. Ríkið átti' jörðina og var hún í gamalli ábúð og gátu þorpsbúar því ekki fengið land til ræktunar. Nú dó ábúandinn í fyrra og sóttu þorpsbúar þá um að fá land jarðarirenar til ræktun- ar. Ræktunarskilyrði eru þarrn á- gæt og landið við þjóðvegimn. Voru það 30 menn úr þorpinu, sem sóttu um að fá land tíí ræktunar. Hafa þeir fengið lofórð fyrir alt að hundrað hektuímm, lands, um þriggja hektara spildu hver, og auk þess bithaga. Menn þessir hafa myndað meö sér fé- lagsskap, eins konar ræktunarfé- lag. Þeir ætla að vinna að rækt- uninni í félagi. Vinna þej'r saman að þvj að koma upp girðingum og að jarðvinslu allri, hafa keypt dráttarvél og eru, loks einnátg i félagi um útvegun á fræi, áburði og öðru, sem til ræktunarinnar þarf. Þá eru þeir og í félagi um leiðbehúngar og hafa teldð lán í félagi, sem svo aftur skiftist hlut- falislega niður, eftir því hve miik- ið er starfað á bletti hvers ein- staks félagsmanns. Fyrirkomulag þetta er nýtt hér. Með svana fé- lagsskap verður ræktunin langt- um auðveldari, séu skilyrði fyiix hmdi. Pálmi Einarsson ráðimautur fer. austur til Hornafjarðar bráðfaga, til þess að mæla upp landið, og segja fyrir um ræktun þess. (FB.) Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Haraldur Guðmundsson. Alþýðuprentsnáðjaa.

x

Vikuútgáfa Alþýðublaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikuútgáfa Alþýðublaðsins
https://timarit.is/publication/596

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.