Vikuútgáfa Alþýðublaðsins - 27.04.1930, Qupperneq 2
VIKUOTGÁFA ALÞÝÐUBLAÐSINS
2
1
1929 og samþykt á landsreikn-
ingnrnn fyrir 1928 voru öll af-
greidd til efri deildar og refa-
frv. endursent e. d.
Efri deild.
Núna í vikunni var útbýtt 5
stjórnarfrumvörpum, öllum frá
kirkjumálanefndinni. Var peim
öllum vísað í gær til 2. umræðu
í e. d. og til allsherjamefndar.
Fleiri af frv. nefndarinnar hafa
verið lögð fyrir þingið, en em
sum ekki komin til 1. umræðu.
Verður frv. pessara getið síðar.
14/4.
Sameinad ping.
Á laugardaginn var fundur í
sameinuðu alpingi. Tvær þings-
ályktunartillögur voru ræddar, en
hvomgu málinu lokið. Annað var
tillaga Alþýðuflokksfulltrúanna
um nýja kjördœmaskipun. Nánar
í sérstakri grein! Forsetinn (Ás-
geir) lofaði að taka það mál aft-
ur á dagskrá á fundi, sem verði
væntanlega haldinn á morgun
(þriðjudag). Hitt málið var frest-
un á fundum alpingis, þ. e., að
framhald af þessu þingi verði
háð á Þingvöllum. Umræðum var
frestað, eftir beiðni Jóns Þor-
lákssonar. Við umræður um það
mál kvað Tryggvi forsætisráð-
herra, að svo gæti orðið e. t. v.,
að ákvörðun um inngöngu ís-
ienzka rikísins í Þjódabandalagiö
verði tekin á Þingvallaþinginu.
Enn sé þó ekki ákveðið, hvort
það mál komi fyrir á Þingvöllum.
Hins vegar sé vissa fyrir Jjví, að
Islandi verði ekki neitað um upp-
töku í Irandalagið. Um önnur
mál, sem til greina geti komið,
að alþingi taki ákvörðun um á
Þingvöllum, kvaðst hann ekki
vilja segja neitt að svo stddu.
— Svo var að heyra, sem Jón
Þorláksson teldi mest um vert,
að viðhafnarmikil þingsetning
færi fram á Þingvöllum.
Nedri deild.
Nýtt vardskip.
Þar var frv. um nýtt strand-
varnaskip afgreitt til 3. umræðu.
Það á einnig að verða björgun-
ar-, sjómælinga- og hafrann-
sókna-skip.- 1 sambandi við það
mál benti Sigurjón Á. Ölafsson
meðal annars á nauðsyn þess,
að vandlega sé rannsakað, hvort
ekki eru til fiskimið, er enn eru
ófundin, sem íslenzk skip geti
sótt á. Ekki er ýkjalangt síðan
Halamiöin fundust, en þaðan hef-
ir komið mikil björg, svo sem
kunnugt er.
Frv. um gagnfrœdaskóla var
endurafgreitt til efri deildar, frv.
um bœndaskóla afgreitt til 3.
umræðu og sömuleiðis frv. um
breytingu á lögum um Bygging-
ar- og landnáms-sjóð og-um rik-
isstyrk til þurrheyshlöðugerða:
Þurrheyshlöðustyrkurinn var
lækkaður um þriðjung. Sé hann
50 aurar á metið dagsverk, hæst
500 kr. á mann og fari ekki fram
úr 50 þús. kr. alls á ári. Hann
veitist að eins á þær hlöður, þar
sem veggir eru úr steinsteypu
eða steinlímdir, en þak úr báru-
járni (og timbri) eða steinsteypu,
og hlaðan rúmar a. m. k. 100
hesta heys.
Efrí deild.
Þar var sjómannalagafrum-
varpið afgreitt óbreytt til 3. um-
ræðu og frv. um einkasölu á tó-
baki til 2. umræðu (í síðari deild)
og fjárhagsnefndar.
/Einnig voru þessi frv. afgreidd
til 3. umræðu: Breyting á sigl-
ingalögunum, mat á kjöti,
greiðsla kostnaðar af Skeiðaáveit-
unni og framlenging verðtollsins.
Fjárlögin .
Þá fór fram 3. umræða fjárlaga
og stundu eftir miðnætti voru
fjárlögin endursend neðri deild.
Eftir tillögu frá Erlingi Frið-
jónssyni var heimiluð ríkisábyrgð
fyrir alt að 150 þúsund kr. láni
til Samvinnufélags sjómanna á
Akureyri til kaupa á fiskiskipum,
4/5 af kaupverði skipanna fullbú-
inna til fiskveiða, enda sé lánið
trygt með gagnábyrgð Akureyrar-
kaupstaðar, fyrsta veðrétti í skip-
unum og sjálfskuldarábyrgð fé-
lagsmanna og tekið innanlands.
Samþykt var að heimila stjórn-
inni að láta reisa vinnu- og:
hressingar-hæli að Reykjum í
ölfusi fyrir 30 berklaveika menn.
Ingibjörg ein greiddi atkv. gegn
þeirri tillögu.
Einnig var stjóminni heimilað
að láta geraáætlun um endur-
byggingu sjóvarnargarðs á Siglu-
firði og síðan greiði rikið helm-
ing kostnaðar \ið framkvæmd
verksins.
Unni Benediktsdóttur (,,Huldu“)
skáldkonu voru veitt 1000 kr.
skáldlaun að tillögu Erlings.
Skáldlaun Jakobs Thorarensens
vom hækkuð úr 1000 í 1200 kr.
Jónas ráðherra lagði til, að
styrkurinn til fulgferða og fram-
lag til flugvélakaupa væm feld
úr fjárlögunum. Jón Baldvinsson
vítti að maklegleikum, að ráð-
heiTann kæmi með slíka aftur-
halds-tillögu, og var hún feld, —
fékk að eins 5 atkvæði.
15/4.
Lög.
Sjómannalög.
Sjómannalögin og breyting á
siglingalögunum, sem er afleiðing
af þeim, vom afgreidd (í e. d.).
Lögin em að mestu eins og Sig-
urjón Á. Ólafsson og Kristján
Bergsson bjuggu þau i hendur
alþingi. Þar með fáum við frá
næstu áramótum sjómannalög,
sem em hliðstæð sjómannalögum
annara Norðurlandaþjóða, og eru
í Jæim margar réttarbætur frá
því, sem verið hefir, og verða
þær raktar hér t blaðinu innan
skamms.
Nýtt strandixirnaskip.
Einnig vom (í n. d.) afgreidd
lög um, að stjórnin skuli, svo
fljótt sem orðið getur, láta kaupa
eða smíða nýtt skip til landhelg-
isgæzlu. Kemur það í stað
„Þórs“.
I efri deild reyndi „Framsókn-
ar“-flokkurinn að stöðva þetta
mál með því að vísa því til
stjórnarinnar. Þá var þvi bjargað
með atbeina Alþýðuflokksfulltrú-
anna. í neðri deild óskuðu tveir
„Framsóknar“-flokksmenn, að fm.
væri tekið út af dagskrá við 2.
umræðu, og þá talaði Jónas ráö-
herra um, að frv. yrði breytt í
heimildarlög, þ. e., að stjómin
fengi að ráða því, hvort skip
verði keypt eða ekki. Sigurjón Á.
Ólafsson og fleiri deildarmenn
kröfðust þess þá, að frv. yrði
ekki teflt í tvisýnu með því að
draga það á langinn. Og málinu
var bjargað.
Framlenging oerdtollsins.
Framlenging verðtollsins til
ársloka 1931 var lögtekin (i e.
d.) gegn atkvæðum jafnaðar-
manna.
Einnig voru þessi lög afgreidd
(í e. d.):
Um mat á kjöti til útflutnings.
Áður hafa engin lög verið til
um mat á frosnu kjöti.
Um að ríkið hlaupi undir
bagga með Skeiðamönnum með
greiöslu kostnadar af Skeidaá-
oeitunni, en þeir greiði höfuð-
stólinn á 50 árum. Til endur-
gjalds á vöxtum og fyrirfram-
greiðsltmi fái ríkið verðhækkun-
arskatt um 50 ára skeið af jörð-
tmi þeim, er skuldin hvilir á.
(Heimildarlög.)
Um refaoei&m• o g refarœkt.
Heildarlög. Eru lögin í einstök-
um atriðum allmjög frábrugðin
þvi, sem milliþinganefndin lagði
til.
•
Alyktun.
Sameinað alj)ingi gerði þá á-
lyktun með 23 samhljóða atkvæð-
um, að framhald pessa aipingis
verði háð í vor, frá 26. júní
(Þingvallaþing), en þá verði ekki
sett þing aö nýju. >
Sameinaö ping.
Atvinnumálaráðherrann (Tr. Þ.)
flutti þingsályktunartillögu í
sameinuðu þingi um, að honum
verði heimilað að undirbúa upp-
sögn sæsímasamningsins við
Mikla norræna ritsímafélagið frá
1. janúar 1932, svo að þá megi
taka upp loftskeytarekstur í stað
sæstmasambandsins, ef tiltæki-
legt þykir, J>ar eð sasimabilan-
irnar eru mjög bagalegar. — Um
tillöguna var ákveðin ein um-
ræða.
Nedri deild.
Fr\'. Alþýðuflokkshilltrúanna
um jöfnunarsjód ríkisins var af-
greidd til 2. umræðu og fjárhags-
nefndar.
Bændaskólafrv. og þurrheys-
hlöðustyrkurinn voru enduraf-
greidd til e. d. Hámarksupphæð
styrksins til hlöðubygginga alls
á hverju ári vaT feld úr þvi frv.
Landbúnaðamefnd n. d. flytur
frv. um, að hesta og naut skuli
svœfa áður en þau eru gelt.
Skulu sýslunefndir sjá um, aö
völ sé á nógu mörgum kunnáttu-
mönnum til þess. Frv. er flutt að
tilhlutun Dýravemdunarfélagsins.
Það fór á þeim sama degi í
gegnum allar (þrjár) umræður í
neðri deild. Sveinn vildi visa því
til stjómarinnar, en tillaga hans
var feld.
Frv. um breytingar á lögum
Byggingar- og landnáms-sjóð
var einnig afgreitt til e. d.
Þá flytur landbúnaðamefnd n.
d. þingsályktunartillögu um, að
alþingi skori á stjórnina að gera
ráðstafanir til þess, að ríkið
kaupi tvö til fjögur sauðnaut.
Sauðnautskvígan, sem eftir lifir
frá s. I. sumri, er í Gunnarsholtí
á Rangárvöllum og dafnar vel,
— Tillagan fór í gær gegnum
tvær umræður og var afgreidd
til efri deildar.
Slitur þau, sem efri deild skildi
eftir af frv. um breytingu á á-
fengisvarnalögunum, vom af-
greidd til 3. umræðu. Sigurjón
lýsti yfir því, að ef ekki væri nú
svo áliðið þings, að vonlaust
væri að fá frv. bætt og samþykt
svo breytt, þá hefði hann flutt
tillögu um að kippa því aftur í
það lag, sem það var í, Jregar
það var lagt fyrir þingið. Héðan
af yrði sú leiðrétting að bíða
síðari tima.
Frv. um að taka Skildinganes
upp í lögsagnarumdæmi Reykja-
vikur var felt að lokinni 2. um-
ræðu.
Frv. stjórnarinnar um Bmna-
bótafélag íslands var afgreitt
með rökstuddri dagskrá frá
meiri hluta fjárhagsnefndar. Nán-
ar síðar!
Þá kom til 2. umræðu frv. um,
að hafnarnefnd Borgarness fengj
heimild til að taka i sínar hendur
og reka fyrir reikning hafnar-
sjóðs alla út- og upp-skipun á
vörum í kauptúninu, og væri
gjaldskráin ákveðin með ráði
sýslunefndar Mýrasýslu. Með þ\ú
móti yrði afgreiðslan bæði hag-
kvæmari og ódýrari heldur en nú
er. M. G. fékk þó komið frv.
Jressu út úr þinginu með því að
fá þvi visað til stjómarinnar.
Greiddu nógu margir „Framsókn-
ar“-menn atkvæði með íhalds-
mönnum til þess að samþykkja
tillögu M. G. Ætti Bjami að geta
lært þar af, hvað leiðir af því,
J>egar „FramsóknaT“-menn ganga
VIKUOTGÁFA ALÞÝÐUBLAÐSINS
3
sneð íhaldinu. Hákon var búinn
að mæla með frv. sem allsherj-
Bmefndarmaður, en snérist þó
til Magnúsar.
Loks var rætt um benzínskatt-
inn.
Efri deild.
Einkasala á útoarpstœkjum var
afgreidd til 3. umræðu gegn at-
kvæðum íhaldsliðsins. Einnig
vom frv. um Fiskioeiðasjód ts-
landsy fiskiveiðasjóðsgjald og
héraðsskóla að Reykjum í Hrúta-
firði afgreidd til 3. umræðu, en
fjáraukalög fyrir 1928 og 1929
tog samþykt á landsreikningmim
1928 til 2. umr. (í síðari deild)
og fjárhagsnefndar.
Háskólabyggingin.
Frv. um háskólabyggingu var
afgreitt til 3. rnnræðu. Skilyrði:
Reykjavík gefi háskólanum 8—10
hektara land til kvaðalausrar
eignar á jæim stað, sem kenslu-
málaráðherra og háskólaráði þyk-
ir hentugt. Staðurinn er ekki til-
tekinn. Stungið hefir verið upp
á svæði austan Suðurgötu gegnt
Iþróttavellinum, sunnan við
Hringbraut.
16/4.
Lög.
Þessi lög vom afgreidd í gær
(í efri deild):
Lögskráning sjómanna,
Frv. Alþýðuflokksfulltrúanna
lim lögskráningu sjómanna fór
gegnum 2. og 3. umræðu og var
lögtekið. Aðstoð sú, sem hásetar
skulu samkvæmt lögunum eiga
vísa hjá lögskráningarstjóra, ef
þeir eru rangindum beittir,' er
þeim mikilsverð réttarbót.
' Fiskioeiðasjóður Islands.
Lög um Fiskiveiðasjóð Islands,
lánstofnun til skipakaupa og
Btofnsetningar iðjufyrirtækja í
sambandi við fiskiveiðar. Sjó-
veðsránið er úr sögunni og engar
sérkvaðir verða lagðar á sjómenn
á þeim skipum, sem em að veði
fyrir láni úr sjóðnum. Hins vegar
er svo um hnútana búið, að séð
ier við þvi, að sjóðurinn bíði halla
vegna sjóveðanna. Með heimild
til að taka 1/4% aukagjald á lán
með veði í skipunum er sjóður-
Inn trygður gegn tapi af þeim
sökum.
Barátta Alþýðuflokksfulltrú-
anna á síðasta þingi gegn sjó-
veðsráninu og starf Sigurjóns Á.
Ólafssonar á Jressu þingi í sjáv-
arútvegsnefnd n. d., J)ar sem
samkomulag varð um málið, hef-
ir orðjð heillarikt fyrir sjómenn-
Ina. —
Jafnframt Fiskiveiðasjóðslögun-
!um vom afgreidd lög um fiski-
ueiðasjóðsgjald, 1/8 °/o af and-
virði allra útfluttra fiskiafarða.
iRennur það í sjóðinn þar til höf-
Hðstóll hans nemur 8 miljónum
króna. — Þessi þrenn lög gilda
frá næstu áramótum.
16/4.
Einkasala á útvarpstœkjum.
Einnig vom afgreidd lög um
heimild handa rikisstjóminni til
að ákveða einkasölu á útvarps-
tækjum. Jafnframt eru nokkrar
fleiri breytingar gerðar á út-
varpslögunum og tveimur mönn-
um, fulltníum presta og kennara,
bætt í útvarpsráðið.
Skólar.
Þá vom afgreidd lög um gagn-
fræðaskóla í kaupstöðum lands-
ins, — tveggja til þriggja árs-
deilda skóla. Þegar ársdeildirnár
em þrjár, sé framhaldsnám í
hagnýtum fræðum í þriðju deild-
inni. Gagnfræðaskólar skulu vera
i Reykjavík, Hafnarfirði, Isafirði,
Akureyri og Vestmannaeyjum og
einnig er gert ráð fyrir slíkum
skólum á Sigluíirði og Norðfirði.
Stofnkostnaður skólanna greiðist
að 3/5 úr bæjarsjóði og 2/5 úr
ríkissjóði. Hús yfir gagnfræða-
skóla i Reykjavík skal reist á
ámnum 1930—1932. — Að lögum
þessum er æskulýð kaupstaðanna
mikill fengur.
Héraðsskóli var lögákveðinn að
Reykjum í Hrútafirði. Verður
hann fyrir hémðin við Húnaflóa.
Einnig vom afgreidd lög um
bœndaskóla. Sé þar bæði bú-
fræðideild tveggja vetra og eins
vetrar bændadeild, en á sumrin
lögð stund á verklegt nám, eink-
um jarðabætur. Lögin ná til skól-
anna á Hólum og Hvanneyri. —
Á skólajörðunum skulu vera fyr-
irmyndarbú, og er gert ráð fyr-
ir, að þau séu rekin fyrir ríkis-
ins reikning.
Styrkur til purrheyshlöðubygg-
inga, alt að 50 aurum á metið
dagsverk, hæst 500 kr. til sama
manns, enda sé fullnægt þeim
skilyrðum um stærð og vöndun
hlöðunnar, sem áður hefir verið
skýrt frá. Lögin gilda frá 1. júlí
í sumar.
Alyktanir.
Tillaga Alþýðuflokksfulltrú-
anna um skipun millilúnganefnd-
ar til að undirbúa löggjöf um
dipýðutryggingar samþykt í sið-
ari deild (e. d.) og afgreidd sem
ályktun alþingis.
Sameinað þing samþykti að
fela stjórninni að leita fyrir sér
um kaup á lóðunum, er liggja
milli Mentaskólans og stjórnar-
ráðsins neðan Skólastrætis. Er
tilætlunin, að þar verði þá síðar
reist þjóðhús.
Neðri deild.
Lyfjaverzlunin.
Meiri hlutinn af þeim, sem við-
staddir voru í n. d., kærði sig
ekki um, að stjórninni væri falið
að láta athuga glldandi lyfja-
taxta, gæði lyfja og annað, er
að lyfjaverzluninni lýtur, heldur
feldi þingsályktunartillögu H. G.
og H. V. þar um. Væntanlega
hefir það verið íhaldsværugirn-
in, sem kom meiri hlutanum til
að fella tillöguna, en ekki það,
að honum hafi legið í léttu rúmi,
hvort lyf sjúklinganna eru dýr
eða ódýr.
Annars var mjög hlaupið úr
'éinu í annað í n, d. þenna dag
og því lítið um niðurstöður. Ben-
zínskatturinn var m. a. um stund
til umræðu, en þokaðist þó ekki
neitt áleiðis. Umræðunni lauk
ekki.
■i'Í
Efri deild.
Háskólabyggingin var afgreidd
til neðri deildar, Byggingar- og
landnáms-sjóðs-frv. og gelding
hesta og nauta til 2. umræðu (í
síðari deild) og landbúnaðar-
nefndar. Til 3. umræðu voru
þessi frv. afgreidd: Vegalög,
skurðgröfurnar, fjárveiting til
Vestmannaeyjahafnar, fjárauka-
lög íyrir 1928 og 1929 og sam-
þykt á landsreikningnum 1928.
19/5.
Ályktanir.
Endurheimt íslenzkra handrita.
Samkvæmt tillögu 15 þing-
manna úr öllum flokkum, —
meira en þriðjungs þingmanna,
var samþykt í einu hljóði þings-
ályktun í sameinuðu alþingi um
að skora á stjórnina „að hefja
nú J>egar samninga við dönsk
stjórnarvöld um heimflutning- ís-
lenzkra handrita, fornra og nýrra,
frá Danmörku, svo sem safns
Árna Magnússonar og Jreirra
handrita, er konungur hefir feng-
ið héðan fyrr á tímum og geymd
éru í dönskum söfnum".
Á sama hátt var ályktun gerð í
sameinuðu þingi um uppsögn sœ-
símasamningsins við h./f. Mikla
norræna ritsímafélagið í Kaup-
mannahöfn. Fellur samningurinn
þá úr gildi um önnur áramót
hér frá, því að samið er með
Jreim uppsagnarfresíi.
Þessar ályktanir voru gerðar
hvor um sig með 37 samhljóða
atkvæðum allra viðstaddra þing-
manna.
Einnig var í sameinuðu alþingi
gerð ályktun um að skora á
stjórnina að gera ráðstafanir til
þess að ókjaralánið cnska frá
1921 óerði greitt að fullu undir
eins og það er heimilt samkvæmt
lánssamningnum, en J)að er 1.
sept. 1932. Flutningsmenn: Bjarni,
Jón í Stóradal og Hannes. —
Jón Þorláksson vildi vísa tillög-
unni frá með dagskrá, en það
var felt.
Miðunaroitar.
Forsætisráðherra lofaði að láta
fara fram rannsókn á þvi, hÝar
hentugast sé að reisa miðunar-
vita hér á landi og taka að öðru
leyti til greina þingsályktunartil-
lögu sjávarútvegsnefndar neðri
deildar um undirbúning J)ess
máls, þótt tillagan kæmi ekki tD
atkvæða.
22/4.:
Lög.
Þessi lög voru afgreidd á mið-
vikudaginn:
Breytingin á áfengisoarnalög-
unum var lögtekin (í n. d.). Þar
eru til bóta þau ákvæÖi, sem
eftir standa úr hinu upphaflega
frv., að ónýta skuli bruggunará-
höld, sem gerð eru upptæk, og
að brot á reglugerðum, sem sett-
ar eru samkvæmt áfengisvarna-
lögunum, varði sektum. Hins veg-
ar kom íhaldslið efri deildar á-
kvæði inn í lögin, sem gerir
bruggurum auðveldari undan-
brögð frá maklegum skellum fyr-
ir klæki sína. Þrátt fyrir það
þótti þessum 7 of mikið bann-
mannabragð að þeim ákvæðum
frv. Stórstúkunnar, sem komust
gegn um þingið, og greiddu þeir
atkvæði gegn lögunum: J. A. J.,
Lárus, Einar á Geldingalæk, ÓJ.
Thors, Hákon, Gxmnar og Ben.
Sv.
Þessir vegir voru teknir í pjóð-
vegatölu (afgreitt í e. d.): Skeiða-
braut í Ámesssýslu, Landbraut í
Rangárvallasýslu, Borgarfjarðar-
braut frá Gljúfurá að Kláffoss-
brú, Laxárdalsvegur frá Búðardal
og áfram yfir Laxárdalsheiði,
Vestfjarðavegurinn frá Hnífsdal
að Gemlufalli við Dýrafjörð,
Vesturhópsvegur og Skagastrand-
arvegur í Húnaþingi, Hofsóss-
braut, Eyjafjarðarbraut frá Ak-
ureyri að Saurbæ, Kópaskers-
braut, Othéraðsvegur austan Lag-
arfljóts og Hafnarbraut við
Hornafjörð. Þá komi og Fljóts-
hlíðarvegur að Teigi og þar yfir
Þverá í stað Landeyjavegar. og
í stað Tunguheiðarvegar milli
Húsavíkur og Kelduhverfis verði
þjóðvegurinn umhverfis Tjömes.
Heimildarlög til skurðgröfu-
kaupa (afgreitt í e. d.): Heimild-
fci nær til að kaupa eina skurð-
gröfu á ári fyrst um sinn. Elnn-
ig er stjórninni heimilt að láta
gera tilraunir um smíði á þeim.
Skur8gröfumar skulu lánaðar
landjmrkunar- og áveitu-félögum.
Fjárlög.
Á skírdagsnótt vom fjárlögin
afgreidd og gekk meiri hlutinn í
néðri deild að Jreim óbreyttum,
en feldi allar breytingatillögiu-.
Um J>enna bræðing „Framsókn-
ar“ og hluta af íhaldsliðinu og
hvcð hann kostaði verður getið
bráðlega
Meðal til’agna þeirra, sem þá
voru feldar, voru þessar tvær,
er Haraldur Guðmundsson flutti:
l)Framlag til taugakerfa í raf-
orkuveitum til almenningsþarfa
70 þÚ6. kr. og 2) ábyrgð fyrir
alt að 600 þús. kr. láni fyrir
Siglufjarðarkaupstað til raforku-
veitu. Jón á Reynistað og Pétur