Vikuútgáfa Alþýðublaðsins - 27.04.1930, Síða 6
6
VIKUÚTGÁFA ALPÝÐUFLOKKSINS
I
Kjðrdæmaskipunin.
Undirtektir „Framsóknar44 og íhalds.
---r—--------------------
,Ffamséknaf‘-IIokkwina
oo bagsbótamál algiðnnnar
Ágrip af ræðum Jóns Baldvins
sanar á eldhúsdegi efrideildar
alpingis 3, p. m.
Eldhúsræður á alþingi eru
gagnlegar, ef þær eru um mál-
efni, en ekki persónudeilur. í-
haldsliði neðri deildar hefir hins
vegar tekist að koma óorði á ald-
hússræður með látlausum per-
sónuvaðli, og aö pessu sinnj
töfðu íhaldsmenn öll önnur deiLd-
arstörf á aðra viku með þeirri
mælgi. Fulltrúar Alpýðuflokksins
hafa deilt á stjórnina vegna mál-
efna, en pað, sem íhaldi og
„Framsókn“ ber á milli, er, hvort
ráðherrarnir eiga að heita
Tryggvi, Jónas og Einar, eða Jón,
Magnús og Ólafur. Af pví stafar
það, hve orðaskifti íhaldsmanna
við stjórnina eru illskeytt og æs-
íngin mikil.
Fyrir Alþýðuflokksmenn er
þess að minnast, að þótt „Fram-
sóknar“-flokkurinn á alþingi hafi
greitt atkvæði með fáeinum
þeirra mála, sem Alþýðuflokkur-
inn hefir borið fram til hagsbóta
fyrir verkalýðinn, þá eru hin mál-
in miklu fleiri, sem „Framsókn-
ar“-menn hafa brugðið fæti fyrir,
— mál, sem enginn frjálslyndur
ílokkur í heiminum myndi standa
eins og afnám fátækraflutníngs
eða t. d. bann gegn næturvinnu,
á móti. Það eru mannréttindamál,
svo að verkafólkið fái næturhvíld,
en heilsu þess og lífi sé ekki
teflt í voða með því að vinna
nótt með degi erfiö verk, hvern-
ig sem veður er. Það eru má)
eins og einkasala á lyfjum, til
þess að tryggja landsmönnum
góð og ódýr meðul, eða veðlána-
sjóður fiskimanna, til að gera
bátasjómenn fjárhagslega sjálf-
stæða. Eða þá frumvörp um að
auka tekjur ríkisins án þess að
íþyngja alþýðunni, svo sem með
einkasölu á tóbaki, sem „Fram-
sóknar“-þingmenn hafa þózt vera
með þegar þeir hafa talað við
kjósendur, en á alþingi hafa þeir
ár eftir ár lagt stein í götu þess
að hún sé aftur tekin upp, og
litið miðar því frv. enn áfram í
þinginu. Á síðasta þingi fékst
þingsályktunartillaga Alþýðu-
flokksmanna um almannatrygg-
ingar ekki útrædd, og hægt hefir
þeirri tillögu miðað áfram á
þessu þingi hingað til. Og þegar
jafnaðarmenn fluttu frv. um
rýmkun kosningaréttar í málefn-
um sveiat og kaupstaða, snémst
nógu margir „Framsóknar“-menn
á móti því til þéss, að fella það
í félagi við íhaldið, enda þótt
þeir sömu menn samþyktu þessi
sömu ákvæði áiið eftir þegar þau
^oru í stjórnarfrumvarpi. „Fram-
sóknar“-menn hafa oft haldið sig
sem allra næst íhaldinu, og sum-
ir þeirra halda víst, að með því
bæti þeir fyrir sér í sveitunum.
Þeir fái þá atkvæði frá íhalds-
mönnum. En þessi leikur verður
þeim til falls, því að fyrir bragð-
ið missa frjálslyndir menn, jafnt
í sveitum sem við sjó, alt traust
á þeim. Nú fyrir fáum dögum
þverbrutu „Framsóknar“-menn í
efri deild stefnu þá, sem er rauði
þráðurinn í lögunum um kosn-
ingar í málefmun sveita og kaup-
staða, er stjórnin flutti á síðasta
þingi, — sjálfstjóm kaupstað-
anna, — með því aö ganga að
því með íhaldsmönnum, að neita
Siglfirðingum um að velja sér
bæjarstjóra.
Hins vegar hefði „Framsókn-
ar“-flokkurinn ekki komið fram
þeim málum sumum hverjum,
sem hann hefir helzt talið sér til
ágætis, ef jafnaðarmenn hefðu
ekki greitt þeim atkvæði. Við
höfum verið þeim málum fylgj-
(andi; en í 'fyrra og í ár hefir and-
að mjög kalt úr „Framsóknar"-
herbúðunum til hagsbótamála
.verkafólksins.
Tryggvi ráðherra játaði það
rétt vera, að ýms af helztu frum-
vörpum, sem stjórnin hefir flutt
til hagsbóta fyrir landbúnaðinn,
hefðu ekki náð fram að ganga, ef
þingmenn Alþýðuflokksins hefðu
ek-ki bjargað þeim. — —
Þá mintist J. B. á, hve óhæfi-
lega lágt vegavinnukaupið hefir
verið á undanfömum árum. —
Verkalýðurinn hefir nú sett fram
kröfur sínar um bætt kaup við
vegagérðir og að kaupið verði
það sama hvar sem er á landinu.
Það er hvort sem er sams konar
vinna í vegagerðunum yfirleitt.
Ákvæðisvinna við vegagerðir
hefir oftast orðið báðum aðiljum
tii tjóns. Kaupið hefir verið pínt
niður, svo að ekki hefir verið
unt að leysa verkið vel af hendi
og fá það þó bærilega borgað.
Jafnframt hefir eftirlitið oft verið
slælegt. Afleiðingin liefir orðið;
Lélegir vegir og sultarlaun. —
Það er báðum hagkvæmara,
verkamönnunum og ríkinu, að
vinnan sé greidd með daglaunum
og kaupið sé ekki pínt niður. Þá
fá verkamenn kjör sín bætt og
rikið betri vegi. —
Á hverju vori svo að segja
kemur sú frétt, að Hvítá í Borg-
arfirði hafi brotið skarð í veginn
við Ferjukotssíkið. Svo er gert
við skemdirnar fyrir 15—20 þús- j
und kr. En alt fer á sömu leið.
Næsta vor brýtur áin veginn aft-
ur og svo koll af kolli. Vegamála-
stjóri lætur viðgerðina afra fram
á ný, en aðgerðin er alt af jafn-
ónóg. Slíkar kákviðgerðir em ó-
hærar. Það þarf atvinnumálaráð-
herrann að taka til athugunar.
I fyrra samþykti efri deild
þingsályktunartillögu mína um að
skora á stjórnina að láta rann-
saka og gera kostnaðaráætlun
um vatnsveitur á Hvammstanga.
Tryggvi ráðherra lofaði því þá,
að hann skyldi verða við áskor-
uninni, eins og honum líka bar
Þingsályktunartillaga Alþýðu-
flokksfulltrúanna um nýja og
betn kjördæmaskipun kom til
einnar umræðu i sameinuðu al-
þingi á laugardaginn var.
Héðinn Valdimarsson benti á,
að þó að svo sé kallað, að hér á
landi riki þingræði og lýðstjóm-
arskipulag, þá er þar á mikill
brestur, því að fjarri fer því, að
kosningarétturinn sé almennur og
jafn. Almenmir er hann ekki á
meðan fullveðja fólk, sem ekki
er orðið 25 ára gamalt, nýtur
hans ekki, né heldur þeir, sem
orðið hafa að þiggja sveitar-
styrk. Svo mikið vantar á, að
kosningarétturinn sé jafn, hvar
sem er á landinu, að fjórir Reyk-
víkingar hafa ekki meiri áhrif á
skipun alþingis við kjördæma-
kosningar heldur en einn maður
i Austur-Skaftafellssýslu, og t. d.
hafa 2 kjósendur í Norður-Þing-
eyjarsýslu jafnmikil áhrif á skip-
un þingsins og 5 Suður-Þingey-
ingar. Svo var árið 1927, og ekki
hefir misræmið minkað síðan.-
Kjósendur, sem nú velja samtals
15 kjördæmakosna þingmenn, eru
órétti beittir, en hinir, sem velja
hina 21, hafa meiri áhrif á skipun
alþingis heldur en þeim ber.
Með þessu móti verður þingið
ekki spegiil þjóðarinnar. Langt
er nú síðan, að kjördæmaskipun
þessi var gerð, og er hún nú
orðin úrelt og ranglát fyrir löngu,
og vex það misrétti sifelt, ef ekki
er úr bætt. Það er fólkið, en ekki
stærð landsvæða, sem á að rájð|a
skipun alþingis.
skylda til. Rannsókn þessi hefir
samt enn ekki verið framkvæmd.
Það er þó mál, sem.skiftir miklu
fyrir Hvammstangamenn, hvort
kauptúniö hefir hæfilegt vatnsból
eða ekki. Stjórnin hefði sjálfsagt
Veriö fljótari í framkvæmdum, ef
þingsályktunin hefði komið frá
Hannesi Jónssyni. Ég vænti þó,
að stjórnin dragi ekki lengur en
þangað til í sumar að verða við
þessari áskorun alþingis. —
Tryggvi ráðherra kvað standa til
að mæla fynvr vegi á Vatnsnesinu
og yrði þá vatnsveiturannsóknin
gerð um leið, — væntanlega í
sumar. —
Þá mintist J. B. á, hve af-
greiðsla bæjarsimans er orðið lé-
leg. Muni það stafa af þvl, að
hverri stúlku er ætlað að af-
greiða fleiri númer, heldur en
tíðkast annars staðar. Spurði
hann, hvort ekki mætti bæta úr
•þessu með því að fjölga sima-
stúlkum. — Tr. Þ. kvað ekki
hægt að koma fleirum að. Stafi
sein afgreiðsla að sumu leyti af
því, að vegna símaskorts eru
víða tveir um sama símann.
Verða þá þeim mun fleiri hring-
Nú í ár, þegar minst er fyrsta
visisins til lýðræðis hér á landi,
á vel við, að alþingi samþykki,
að á þessu skuli ger leiðrétting.
Til þess hefir verið bent á þrjár
leiðir: í fyrsta lagi, að landið
sé alt eitt kjördæmi og þingmenn
hlutfallskosnir í einu lagi. önnur
leiðin: Hlutfallskosningar í hverj-
um f jórðungi um sig og í 'Reykja-
,vik sér í lagi. I þriðja lagi: Ein-
menningskjördæmi eftir fólks-
fjölda og uppbótarþingmenn á þá
stjórnmálaflokka, sem ella tapa
þingmönnum ranglega. Til þess
úrræðisins, er síðast var talið,
þarf ekki stjórnarskrárbreytingu.
H. V. kvaðst að lokum vænta
þess, að ef einhver flokkur vildi
ekki jafnrétti og að fullkomið
lýðræði ráði um skipun alþingis,
þá taki þjóðin í taumana og láti
engum haldast slikt uppi til
lengdar. — Sá, sem vill halda við
ranglæti, hlýtur að falla á verk-
um sínum. —
Jónas ráðherra og Jón Þorláks-
son töluðu báðir á móti efni til-
lögunnar, og Magnús Guðmunds-
son kvaðst ekki þurfa að segja
neitt eftir að Jón Þorláksson
hafði talað.
Jónas sagði, að „Framsóknar“-
flokkurinn vilji halda í núverandi
kjördæmaskipun í aðalatriðum
og alls ekki fjölga þingmönn-
um Reykjavíkur. — Við unum vel
við það ástand, sem er, sagði
hann. —
Umræðunni lauk ekki að því
í íhöldunum báðum.
ingar úr hverjum stað, og eykur
það starf hverrar símastúlku. Á
þessu fáist ekki bót fyrri en nýja
símastöðin kemur í notkun. —
Þá spurði J. B. Jónas ráðherra,
hve nær stjómin hugsi sér að
landsspítalinn komi í notkun. —
Jónas kvaðst hafa svarað því í
neðri deild, enda kæmi síðar að
6ér að svara fyrirspurn urn það
í efri deild. — Svarið, sem hann
igaf í neðri deild, var raunar svo
jóákveðið, að í þvi var alls ekkert
sagt beinlínis um, hvenær tekið
yrði við sjúklingum í spítalann.
Loks spurði J. B. Einar fjár-
málaráðherra um, hvort og hve-
nær stjómin ætli að nota laga-
heimild þá, sem alþingi hefir veitt
henni, til þess að taka lán til að
kaupa veðdeildarbréf Landsbank-
ans og létta þannig undir með
fjölda manna, sem era að reyna
að koma sér upp húsnæði. Til
þess veitti alþingi heimildina, að
það ætlaðist til, að stjórnin not-
aði hana.
Viö pví fékst ekkert svar'hjá
Einari ráðherra.