Vikuútgáfa Alþýðublaðsins


Vikuútgáfa Alþýðublaðsins - 27.04.1930, Page 7

Vikuútgáfa Alþýðublaðsins - 27.04.1930, Page 7
VIKUÚTGÁFA ALÞÝÐUFLOKKSINS 7 Átta stunda vinnudagur. Bæjarstjórn Siglufjarðar samþykkir 8 stunda vinnudag- við bæjarvinnu. — Kaupið helst óbreytt. Framsóknar-foringjarnir á Siglufirði andmæltu þessari samþykt SyndirJónasar. Réttmætar ávitur. Við 3. umræðu fjárlaga í efri deild vítti Jón Baldvinsson á- gengni ríldsstjómarinnar við berklasjúklinga, sem leita verða sjúkrahússvistar annars staðar en á Vífilsstöðum eða í Kristness- hæli, og við sjúkrahúsin, sem veita þeim viðtöku. Hefir áður verið skýrt frá því máli hér í blaðinu og þingsályktunartillögu Haralds Guðmundssonar út af því máli. Hún hefði nokkmm sinnum verið á dagskrá i neðri deild, en aldrei svo framarlega, að hún komist að. Beindi J. B. þvi til Jónasar heilbrigðismála- ráðherra, að það sé í alla staði ranglátt og óhæfilegt að klípa þannig af berklavamastyrknum til þessara sjúklinga og að bar- lómssöngur í þinginu út af styrk til langþjáðra berklasjúklinga, sesm veittur er að lögum til þess að draga úr útbreiðslu veikinn- ar, sé ósæmilegur. Sama sé að segja um tilraunir íhaldsstjórnar- innar sálugu til þess að draga úr hjálp rikisins til berklavarna. Út af tillögu Jónasar ráðherra um að fella niður fjárveitingu til flugferða og styrk til flug- vélakaupa minti J. B. hann á, að í langlokunni „Komandi ár- um" hafi Jónas skrifað um nauð- syn þess, að bréf og blöð kæm- tist inn á hvert heimili á land- inu helzt daglega. Hann var ekki orðinn ráðherra þá. Nú kæmi hann frain með tillögu, sem ef samþykt yrði, kæmi í veg fyrir, að bréf og blöð kæmust marg- falt fljótar viðs vegar um landið ín annars eru tök á, með þein. samgöngum, sem nú eru. Væri nú rétt fyrir hann að bera sam- an gamlar og nýjar tillögur hans sjálfs og sjá, hve mörgum af fornu áhugamálunum hann sé nú fekinn að vinna á móti. Þenna sama dag hefði J. J. talað gegn réttlátri kjördæma- skipun og tjáð sig ánægðan með það ástand, sem er, og meira að segja hælt sér fyrir það að v«ra afturhaldssamur í þessu. Við 2. umræðu fjárlaganna í efri deild var feld niður heimild til ábyrgðar rikisins á láni handa Siglufjarðarkaupstað til raforku- veitu. Valt það á atkvæði Jónasar ráðherra. J. B. benti á, að J. J. og aðrir þingmenn ættu að vita það, að raforkuveitur í fjölmenn- um kaupstöðum bera sig fján- hagslega og því áhættulaust að veita ábyrgðina. Það sé því af hreinum og beinum fjandskap við alla „framsókn" — en réttnefnt afturhald — að neita Siglufirði rrm stuðning í þessu framfara- máli. Þá spurði J. B. um, hvers vegna hætt væri að greiða íslenzkum námsmönnum erlendis, sem ríkið styrkir til námsins, gengisuppbót á styrkinn, úr þvi að haldið er áfram að greiða gengismun á kóngsmötuna og sendiherralaunin. Það sé þó ekki sídur þingvilji fyrir því, að námsmennirnir fái gengisuppbót. — Jónas ráðherra tók því þá ekki ólíklega að greiða námsmönnunum slíka upp- bót framvegis, en hvorki játaði því né neitaði þó ákveðið. Lðgskránlng sjómanna. Skemdatilrannir íhaldsins. Ólafur Thors bar fram nokkr- ar breytingatillögur við frumvarp um lögskráningu sjómanna, sem fulltrúar Alþýðuflokksins í neðri deild alþingis flytja. Voru sumar breytingar, sem Ólafur vildi láta gera á frumvarpinu, sjómönnum mjög í óhag. Vildi hann láta felia úr því heimild skipverja til að krefjast þess við afskráningu, að lögskráningarstjóri geri upp reikning hans við útgerðina eða rannsaki hann, og að lögskrán- ingarstjóri hafi r§tt, og skyldu, ef krafist er, til þess að leggja úrskurð á þá deilu, ef sættir nást ekki, og ef úrskurði hans er skot- ið til sjódóms, þá skuli fjárhæð sú, er aðilja greinir á um, falin lögskráningarstjóra til geymslu, þar til fullnaðardómur hefir gengið um málið. Tillaga ÓI. Th. um að þessi ákvæði væru feld úr frv., — sem þar eru sett til þess, að sjómað- ur geti náð ógreiddu kaupi sínu án þess að þurfa að fara í mál, — var feld með 13 atkvæÖum gegn 11 að viðhöfðu nafnakalli. /haldsmenn allir, sem í deildinni voru, greiddu atkvæði með skemdatillögu ólafs og Lárus með þeim, en aðrir deildarmenn á móti henni. Tvær tillögur, sem báðar voru til óþurftar, fékk Ól. Th. þó sam- þyktar. Samkvæmt annari þmrra var það ákvæði felt úr frv., að geti sjómaður ekki mætt sjálfur við afskráningu úr skiprúmi, þá beri skráningarstjóra að gæta hagsmuna hans eða erfingja hans, ef sjómaðurinn er dáinn, og taka á móti fé, ef hann hefir átt það inni hjá útgerðinni, og koma þvi til sjómannsins eða erfingjanna. — 1 annan stað kom Ól. Th. inn í frv. því áníðsluákvæði á lögskráningarstjóra, að þeim sé skylt að sinna lögskráningu alla virka daga frá kl. 9 að morgni til kl. 9 að kvöldi og á helgi- dögum, öðrum en stórhátíðadög- um, kl. 4—6 síðdegis. Þetta á- kvæði er sjómönnum einnig í ó- hagv — Aðrar breytingar voru meinfangaminni. Þrátt fyrir þessar skemdir er frv. þó mikil framför frá þvi, sem nú er, ekki sízt ákvæðið, sem íhaldinu tókst ekki að fella, svo sem áður er sagt, og ákvæði um, Á síðasta fundi bæjarstjórnar- innar á Siglufirði var samþykt, að stytta vinnutíma í bæjarvinn- unni niður í 8 stundir á dag. Kaup verkamanna helst þó ó- breytt. Þormóður Eyjólfsson, sem er helzti „Framsóknar“-broddur- inn á Siglufirði, varð einn til þess að andmæia tillögunni, en 19/5 Á miðvikudaginn eftír að blað- ið var farið í prent barst þvi svohljóðandi skeytí frá Vest- mannaeyjum. Vestmannaeyjtim, FB., 16. april. Verkfall hafið. Vinna stöðvuð. Síðar barst blaðinu svohljóð- andi skeyti: Vestmannaeyjum, FB., 16. apr- íl. Vinnustöðvunin mistókst. Svar atvinnurekenda neitandi. Verkfall- ið heldur áfram. Þátttakan óviss. Skeyti þetta er annaðhvort sent af hfutdrægum manni, eða manni, sem eitthvað er ruglaður, því það getur ekki staðist hvort tveggja, að vinnustöðvun hafi mistekist, en að verkfalliö haldi áfram. Sannleikurinn var sá, að dag- launa menn lögðu alls staðar nið- ur vinnu á miðvikudag kl. U/? síðd., en fastamenn unnu á ein- um eða tveim stöþum. Morgunblaðið kom út á skir- dag og flutti grein, sem það kall- aði „Óspektir í Véstmannaeyj- um“, og stóð þar meðal annars, að atvinnurekendur í Vestmanna- eyjum litu svo á, sem að Isleif- ur Högnason og Jón Rafnsson hefðu ekki umboð frá verkafólki til þess að skifta sér af kaup- gjáldi(!), en Jón er, svo sem kunnugt er, formaður verka- mannafélagsins og Isleifur gjald- keri. Af skeyti því, sem hér fer á eftir, má sjá, að ekki hafa allir atvinnurekendur í Eyjum verið á sama máli og fréttaritari Morg- unblaðsins. að skráningarstjóri leiðbeini sjó- mönnum við lögskráningu, ef 6- venjuleg ákvæði standa í ráðn- ingarsamningi þeirra. Hani ræðst á barn. . Nýlega vildi það einkennilega atvik til að hani réðist á tveggja ára gamlan dreng hér í bænum. Hann stökk á drenginn og rak nefið í brjóstið á honiun, en þorði þó eigi að greiða atkvæði gegn henni, er til atkvæða- greiðslu kom, heldur sat hjá. Siglufjarðarkaupstaður hefir riðið hér skörulega á vaðið, fyrst- ur tekið upp 8 stunda almennan vinnudag. Fleiri munu á eftir koma. Atuinrwrekendur hafa samid vid uerkamannafélagid Drífanda um eftirfarandi kaupgjald: Lág- markskaupgjald karlmanna í daglaunauinnu 120, eftirvinnu 1,40,' nœtur- og helgidaga-vinnu 1,80 um tímann, hœkkun 10—15 aura á klst. frá fyrra lágmarks- kaupi. Gunnar Ólafsson og nokkrir atvinnurekendur hafa enn eigi samid, en hljóta ad lúla sams konar [kauptaxta]. ísleifur. Þeir, sem hafa samið, eru: Gisli Johnsen, Helgi Benedikts- son og kaupfél. Drifandi, en eftir eru Gunnar Ólafsson og nokkrir smærri atvinnurekendur. Verkamannafélagið Dagsbrún sendi verkamannafélaginu í Eyj- um skeyti í gær þess efnis, að það myndi' styðja Eyjafélagið eft- ir þörfum. Gunnar Ólafsson er afgreiðslu- maður Eimskipafélagsins í Eyj- um, og verður félagið að sjálf- sögðu að skifta um afgreiðslu- mann, ef Gtmnar gengur eklu að kröfum verkamannafélagsins, því .auðvitað skipa verkamenn hér í Reykjavik ekki' út vörum til Eyja, sem til Gunnars eiga að fara, meðan hann þverskallast við kröfum verkamanna heima fyrir. Verður ekki annað séð, en að Eimskipafélaginu beri strax að grípa hér í taumana, svo við- skiftamenn þess þurfi engin ó- þægindi að hafa vegna af- greiðslumannsins. drengurinn tók hraustlega á móti og reif nokkrar fjaðrir úr væng hans. Við það linaðist haninn í sókninni, en litli stúfurinn sótti á. Bjóst þá haninn aftur til sóknar og sótti á drenginn og hjó hann í brjóstið og feldi hann, en þá fór drengurinn að gráta og kalla á mömmu sína. Kom þá fólk til, greip hanann og hjó af honum höfuðið . Verkfallið i Vestmannaeyju)

x

Vikuútgáfa Alþýðublaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikuútgáfa Alþýðublaðsins
https://timarit.is/publication/596

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.