Vikuútgáfa Alþýðublaðsins - 18.02.1931, Side 1
Vikoútgáfa.
11. feb'úar 1931.
Gefið út af Alþýðuflokknum.
5. tbl V. árg.
Fjármálasérffæðinðar íhaldsios.
Sumariö 1925 sögöu íhaldsblöð-
in frá dýrðlegum viðburðum, sem
skeð höfðu i Kaupmannahöfn:
Danskir og íslenzkir fjármála-
menn höfðu haft par sameiginleg-
an fund til þess að ræða verzlun
Danmerkur og íslands. Höfðu
dönsku bJöðiin flutt langar og
vingjamlegar grednar um fjár-
máJastefnu þessa og löng viðtöl
og myndir af hinum íslenzku
fjármálasérfræðingum. En kon-
ungurinn, sem ííkti yfir báðum
töndunmn, hafði séð, að hérvoru
beztu menn beggja þjóða að
verki og gert islanzku fulltrúana
tvo að Dannebrogsriddurum, en
hinn þriðja, er áður hafði hlotið
heiðursmerki þetta, að stórridd-
ara.
En þessir þrír vaxtarbrod,dar
ialenzks verzlunarlífs og fjár-
málaspekt, er ihaldið hafði sent
á fund Dana, voru: Sæmundur
Halldórsson, Jtaupmaður í Stykk-
ishólmi, Gisli Johnsen, kaupmað-
ur og útgerðarmaður í Vest-
mannaeyjum, og Sigurður Eggerz
bankastjóri í Reykjavík.
En það hafði fleira gerst sögu-
legt í för þessari en áðurnefnd
blöð fræddu almenning á, þvi í
raun og veru hefði mátt likja
því, er fram fór, við sólu skininn
sævarflöt, þar sem smáöldumar
Seika gutlandi hver við aðra á
yfirborðánu, þótt undir niðri, í
djúpimu, búi hákarlamir yfir
svitoáðum h\ær við annan og
skelli tafarlaust kviðinn og éti
lifrina úr þeim, sem á vaðnum
er fastur.
Þama í Kaupmannahafnarborg
var heildsali nokkur (hann hefir
vist heitið Nielsen, það gera
margir Danir), er sat áhyggju-
fuliur og skoðaði höfuðbækur
sínar og raulaði fyrir munni sér
úr „Strikinu“: „Skuldasúpu skrifa
ég" o. s. frv. En þegar hann kom
að Sæmundi Halldórssyni í Stykk-
ishólmi og sá, að skuldin var
orðin 200 þús. toónur, þá skelti
hann aftur bókinni og fór að
lesa BeTlingatíðindi og Politiken,
þvi hann óttaðist, að ef hann
héldi áfram að hugsa um sinn
breiðfirzka viðskiftavin, kynni
honum að gremjast svo mjög, að
hann fengi nýtt kast af lifrar-
veáki sinni.
En hvað sér hann, þessi heild-
sali, þegar hann fer að lesa áður
nefnd blöð (og næstu daga á
eftir) ? Hann sér þar, að hin
unga islenzka kaupmannastétt
hefir sent „finans-experta" sina.
til Danmerkur og að Sæmundur
Halldórsson er einn af þessum
fjármálaspekingum Islands. Þeg-
ar svo. Sæmundur loks er gerður
að riddara af Dannebrog, þá er
heild&aianum nóg boðið; hann
vill fá sína peninga, sin tvö
hundruð þúsund, og ætlar að
setja Sæmund á höfuðið að öðr-
um kosti. Hann er svo heppinn,
heildsalinn, að hann veit ekki hve
hlálega kröfu hann er að gera,
þegar hann heimtar sínar 200
þúsundiT. Hann veit ekki, að allar
eágnir Sæmundar eru ekki hundr-
að þúsund króna virði, né aB
hann skuldar Islandsbanka fram
undir hálfa miljón.
En það fór eins fyrir heiidsal-
anum eins og sveitamanninum,
sem í blindni rendi berum öngl-
dnum beint í kokið á stærstu
ílyðrunni og mesta happadrættin-
um, sem fékst á þeirri vertíð.
Það stóð sem sé svo sérlega
heppilega á fyrir heildsalann, að
í fyrsta lagi var Sæmundur ná-
kominn aðalforingja íhaldsins,
Jóni Magnússyni forsætisráðherra
(sem mun vera aðalskýiingin á
því, að hann gat safnað slíkum
skuldum), og í öðru lagi, að ef
Sæmundur hefði verið gerður
gjaldþrota, þá hefði ekki lengur
veiið hægt að láta skuld hans
standa sem eign í Islandsbanka.
En um leið og skuldin hefði verið
viðurkend töpuð, hefði fallið
grunur á að fleiri af slíkum
„eignum" Islandsbanka væru lítils
virði. En slíkt mátti ekki verða
uppvíst, því íhaLdinu í heild sánni,
og Eggert Claessen og Siguröi
'Eggerz sér í lagi (sem þetta ár
fengu til samans yfir níutíu þús-
'Und krónuT í „kaup“ í hankanum)
lá á að leyna þessu, svo hægt
væii að svíkja (segi og skrifa
s v í k j a) meira lánsf é út úr
Döaium, til þess að bankinn gæti
haldið áfram að fæða og klæða
þá Eggert og Eggerz og (gegnum
skuldunauta sína) leggja íhalds-
flokknum og „Morgunblaðinu"
fé.
Niðurstaðan varð þvi sú, að
Islandsbanki af áður gremdum
ástæðum samdi við heildsalann
um að borga skuld Sæmundar.
Og aldrel hefir. nokkur skuld
borgast jafn\rel, eins og sjá má
þegar athugað er, að Sæmundur
skuldar 6—7 hundruð þúsund, en
eigumar eru undir 100 þúsund
toóna virði. Það hefði sem sé
veiið hcefilegt, að heildsalinn
hefði fengið borguð 15“/o af
skuldinni, en gefið eftir 85o/0.
Með öðrurn orðum fengið 30
þús. krönur, en gefið eftir 170
þúsund.
En það varð öfugt. Svo mjög
lá íhaidinu á að leyna ástand-
inu í íslandsbanka, sem þá raun-
veruLega þegar í fiinm ár hafði
átt minna en ekkert, og svo ólmir
vonu þeir Sigurður Eggerz og
Claessen í að geta tottað áfram
spenann sinn í bankanum, aðþeir
sömdu við heildsálann um að
bankinn borgaði út 170 þúsund
toónur, en fengi 30 þús. to. eftir
gefnar! Sýnir þessi niðurstaða
hve lafhræddir forráðamenn í-
haMsins hafa veiið um að nú
kæmi9t alt upp um Islandsbanka,
og hve smeykir þeir Eggert og
Eggerz hafa verið um að missa
spenann út úr sér. Því auðséð er,
að þó það hefðu ekki verið aðrir
en GísM Búi eða Pétur Jakobsson
í stað Sigurðar Eggerz, sem hefðu
átt að semja uni þessa skuld,
hefðu þeir vafalaust fengið samn-
ing upp á að horga 30—35 þús-
und. Og er ekki að furða, þótt
hlegið hafi verið í Reykjavík að
þeini- fyndni, að Sigurður Eggerz
væri álitinn fjármálamaður vestur
í Dölum. Það er því heldur ekki
ótrúlegt, að talshátturinn: „Teldu
Dalamönnum trú um það“, sem
maður upp á síðkastið hefir
heyrt slett hér í Reykjavík, eigi
þeir Dalamenn Sigurði Eggerz að
þakka.
En þessar umræddu 170 þús-
undir toóna komu auðvitað með
öðrum skuldum íslandsbanka á
herðar almennings. Það eru 3—4
toónur, sem koma við þessa góðu
ráðstöfun á hvern fullorðinn
mann í landinu, karla og konur.
En hún kom svo sem líka að
tiJætluðu gagni. Fyrir bragðið
gátu þeir Sigurður Eggerz og
Claessen setið að láunum sínum
fimm árum lengur og íhalds-
blöðin sogið til sín sama ára-
bil mútur gjaldþrota skuldunauta
bankans.
Lundborg látinn.
Nýlega lézt í sjúkrahú&i í
Lindköbing í Svíþjóð flugmað-
urinn Lundborg, er bjargaði No-
bile árið 1928. Flugslys varð
Lundborg að hana.
Póstíluö yflr Atlanóshafið
Flugfélögin „Impeiial Airvvays“
i Bretlandi, „Pan American Air-
ways“ í Bandaríkjunum og „Aero
Postale" í Frakklandi hafa und-
anfarið rætt sin á milli um reglu-
bundnar flugferðir yfir Atlants-
hafið milli Evrópu og Ameríku.
Flugleiðiin, sem samkomulag hefir
orðið um, að fara nú fyrst um
sinn, er leiðin Lissabon í Portu-
gal — Azoreyjamar — Bermuda-
eyjamar til New York. Leiðina
miLli Evrópu og Azoreyja hafa
franskar póstflugvélar farið og
gengið vel, — en hinn liluti leið-
arinnar, milli Bermuda-eyja og
New York, verður „opnaður" í
n. k. júnímánuði. En þá er eftir
erfiðasti hJutinn, ferðin milli Az-
oneyja og Bermudaeyja. Leiö't’- er
öJlyfiropið haf 2000milna langt
TiJ þessarar ferðar verður að
nota sérstaka tegund loftskipa,
og samkvæmt áætlunum verða
þau miklu stærri en þau loftskip,
er enn hafa verið smiðuð, — og
þessi þrjú voldugu loftskipafé-
lög eru þegar byrjuð á því að
Játa smiða slripin.
TaJið er,að þessaii stórkostlegu
tilraun til bættra samgangna
milli heimsálfanna verði ekki lok-
ið fyr en eftir 2 ár, því að fé-
lögin vilja fara sem varlegast að
öJlu. Þau viita sem er, að ef
slys verður í byrjun vegna of
mákils flans, þá getur það riðið
málinu að fullu.
Hvenær ísland verður við-
komustaður Joftskipa á ferðum
þeirra yfir Atlantshafið er ekki
gbtt að segja.
Umsóknir um prestakölt.
Um Rey kholtsp restakall í Borg-
arfirði sækir séra Einar Guðna-
son, settur prestur þar. Um
Breáðaból&sitaðarprestakall í Vest-
urhópi sækir séra Stanley Melax
á Barði' í FJjótum. Um Stóra-
núpspnestakail sækja séra Jón
Thórarensen í Hruna og Þorgrim-
ur Sigurðsson guðfræðingur. Um
Bjamamessprestakall sælriT séra
Eiríkur Helgason á Sandfelli í
öræfum. Um Brjánslækjarpresla-
kall, Grenjaðarstaðaprestakall,
Staðarhólsþing í Dalasýslu og
Hofteigsprestakall í Suður-Múla-
sýslu hafa engir sótt. — Hofs-
prestakall í Suður-Múlasýslu er
iaust til umsðknar.