Vikuútgáfa Alþýðublaðsins - 18.02.1931, Qupperneq 2
2
VIKUOTGAFA ALÞÝÐUBLAÐSINS
Berklarannsókn á nautgripum.
Áliktun búnaðarþings.
Búnaðarpingið samþykti i gær
í eámi hljóði svo hljóðandi álykt-
un:
„Búnaðarþiingið felur félags-
stjórninni að vinna að því, að
alþingi endurskoði lög nr. 25 frá
1923 um berklaveikd í nautgripum
og taki upp í pau skylduákvœdl
um rannsókn á útbreiöslu berkla
i nautgripum hér á landi“ (Let-
urbT. hér.)
THlögunni fylgdi greinargerð
frá 1)úfjárðrækt uuíírnefnd búnað- j
arþingsins. Telur hún vera um |
28 þúsund nautgripi í landinu,
þar af um 23 þúsund mjólkandi
kýr. Kveður hún upplýst, að
kostnaður við slika rannsókn
muni nema 3 kr. — 3,50 á grip,
og er það ekki mikil fjárhæð,
þar sem svo milcið er í húfi.
Þarf vel að fyrirbyggja það, að
berklaveákin útbreiðist með
mjólk úr berklaveikum kúm.
Verður að vænta þess, að alþingi
bregðist vel við þessu nauðsynja-
j máli. ,
Landsmáiaiiindur á Seyðisflrðl.
B'nkaskeyti til Alþýðubtaösins.
Seyðisfirði, 13. febr.
í gærkvekli hélt Haraldur Guð-
mundsson almennan landsmála-
fund hér í barnaskólasölunum.
Par voru mættir auk Haraids
fjórir Austfjarðaþingmenn. Fund-
j urinn var sá fjölmennasti, sem
! hér hefir verið haldinn. Ánægja
j fundarmanna með Harald var
■augljðs. Pundurinn fór hið bezta
fram.
Jafnadarmannafélagíð.
Hitt oís þetta.
Þrælasala og hmigursneyð
i Kina.
Opinberar skýrslur frá Kína
berma, að í héráðinu Shensi hafi
400 þús. Kínverjar verið seldir
mansali á síðustu mánuðum og
um 2 milljónir manna hafi dáið
úr hungri- þar á sama tíma. Á
síöustu tveim árum hafa mörg
þorp lagst í eyði.
Hvita eitrið.
Nýlega hefix franska lögreglan
tekiö kokain- og heroin-forðabúr
á sitt vald frá smyglurunum. Var
forðabúrið í einu af úthverfum
Parísar. Frönsk og amerísk lög-
regla vinnur saman að því að
hafa hendur í hári eitursmyglara.
Talið er að kókainið og heroinið,
sem franska lögreglan náði, hafi
verið 40—50 milljóna franka
virði.
Harðger lnnbrotspjófur.
Nýlega tókst þýzku Iögreglunni
að handsama alræmdan ránsmann
og j)jóf. Þegar lögreglan kom að
honum; í húsi einu, er hami hafði
brotist inn i, tókst honum að
skýla sér bak við húsgögm Lög-
reglan hóf skothrið á hann, en
þjófurinn gaf sig ekki fyrr en tun
30 skotum hafði verið skotið í
fætur hans og handleggi Ekki
heyrðist þó frá honum æðruorð.
Eins og i leynilðgregíusögu.
EftLrfarandi saga gerðist ný-
lega í Berlín: Sporvagn hafði
nurnið staðar rétt sem snöggvast.
Tveir menn komu inn í hann og
tóku isér sæti, en á eftir þeim
koin vel klæddur maður og tók
sér sæti' við hlið þeirra. Eftir
skamma stund tók vel klæddi
maðuTTnn upp vindlingahylki siitt,
tók vindling og kveikti í honum.
Sporvagnsstjórinn gekktil rnanns-
ins og sagði honutn, að hann
rnætti ekki reykja, en vel klæddi
maðurinn vildi ekki hlýða. Endur-
tók sporvagnsstjórinn J)á skipun
sína, en maðurinn reis þá úr
sæti sinu, greip marghleypu úr
vasa sinum og miðaði á farþeg-
ana. Hljóp sporvagnsstjórinn þá
út og náði í tvo lögregluþjóna.
Ætluðu þeir að handtaka mann-
inn, en hann fletti frá sér yfir-
höfninni, benti þeirn á lögreglu-
ingjamerki sitt og sagði jieim
að handtaka mennina t\ro, er
komu á undan honum inn í spor-
vagninn. Gerðu lögreglumennirn-
ir það. Voru þessir tveir menn
alræmdir stórglæpamenn.
Myndablöðin.
Danskur læknir hefir nýlega
tekið sér fyrir hendur að rann-
saka efni vikumyndablaða jæirra,
sem gefin eru út í Danmörku, og
athuga, hvort þau hefðu ekki ill
áhrif á menningarástand uppvax-
andi kynslóðar. Hann las öll slík
bljöð í ecna viku, frá 24—30. ág-
úst s. L Hefir læknirinn svo gef-
ið út bók um rannsóknir sínar.
1 henni stendur m. a. j>etta:
„Hvað viðburöalífið snertir, þá
er því til aö svara, að lífið í
myndablaðaheiiminum á sér enga
Stoð í sjálfu mannlífinu. Svo má
segja, að í þessum blöðum hafi
ég lesið um 67 atburði, og frá
þeim er skýrt að eins á tvennan
hátt. Annar er mjög taugaæsandi.
Glæpasögumar eru hræðilegar.
Þiessa einu viku las ég um 9
morð eða manndráp, tvær morð-
tilraunir, fjögur sjálfsmorð, eina
nauðgunartilraun, þrjú rán, eána
tilraun til upphlaups, tvö svik,
þrjá stórþjófnaði, tvær smyglan-
ir o. s. frv.“ Og að lokum segir
læknirinn: „Ég tel, að útbreiðsla
þessara blaða sé vottur þess, að
þjóðán sé ekki á háu menningar-
stigi.“
Múmian með gullkórónuna.
1 námunda við Kairo í Egypta-
landi fanst nýlega gröf, sem talin
er að vera um 5000 ára gömul.
I gröfinni fanst múmia (smurt
lik), og hafði hún á höfði sér
kórónu úr skíru gulli alsetta gdm-
steinum, enn fremur voru á hand-
leggjum múmíunnar armbönd úr
dýrindis gimsteinum og gulli.
Útvarpsnotendur 1 Danniörku
Unt síðustu áramót voru 442-
000 útvarpsnotendur i Danmörku,
en síðan um áramót hafa 3500
nýir bæst í hópinn. Hér á landi
munu vera um 2000 útvarpsnot-
endur.
Bresk sýnlng í Kaupmannahöfn.
Nú sem stendur er haldin brezk
sýning í Kaupmannahöfn. Er þar
sýnt meðal annars enskt kaffi-
hús frá árinu 1667. VaT Shake-
speare þar daglegur gestur, og
á einn vegginn er krítuð ein
fyndnisetning hans.
Sorglegt met.
32500 manns hafa farist af
slysum í • Bandaríkjunum árið
1930. Árið áður fórust 31 125
imertn. í engu öðru landi hafa svo
margir farist af slysum.
Málleysingl talar.
Nýlega fór rnaður nokkur ensk-
ur, er mist hafði málið í ófriðn-
um, með móður sinni í leikhús.
Pótti honurn mjög gaman í leik-
húsinu, og eitt sinn, er leik'andi
einn sagði smellna setningu,
skellihló maðurinn og sagði við
móður sína: „Þetta var gott,
mamma!" — Við það að geta
sagt þessi' orð varð hann svo
undrandi að hann rauk upp úr
sæti sínu. — Síðan hefir hann
haft málið.
Svartliðar fiíja úr Þízka
ðinyinu.
Berlín, 10. febr.
United Press. — FB.
Allir Hittlers-menn gengu af
þingfundi í dag, er leiðtogi þeiTra
hafði lesið upp yfiriýsingu þess
efnis, að þeir myndu ekki koma
aftur á þing, nema nauðsyn
krefði til þess að verja þjóðina
gegn sviksamlegum árásum
þingsins(!). Þingmenn Þjóðernis-
sinna gengu margir af fundi með
Hitlersliðum. Franz Stöher, vara-
forseti, sem er Hitlersliði, sagði
af sér forsetastörfum.
Síra Ingimar Jónsson
skólastjóri fertugur.
Einn af kunnustu framherjum
alþýðuhreyfingarinnar átti fer-
tugsafmæli 15. þ. m. Það er séra
Ingimar Jónsson skólastjóri.
Hann er fæddur í Hörgsholti í
Ámessýslu 15. febr. 1891 og er
af góðu bændakynii. Þrátt fyrir
mikla fátækt braust séra Ingimar
Ingimar Jónsson skólastjóri.
til menta, lauk guðfræðiprófi hér
við háskólann og var prestur á
Mosfelli í Grímsnesi um 6 ára
skeáð, þár tiJ hann nú fyrir þrem-
ur árum tók við .stjórn Ung-
mennaskólans í Reykjavík, sem
nú í haust var breytt í Gagn-
fræðaskóla Reykjavíkur. Vanrt
séra Ingimar hylli safnaðarins
fyrir ljúfmensku stna og ekki er
hann síður vinsæll af þehn
mörgu ungmennum, sem sækja.
skóla hans, enda er hann með
afburðum góður kennarii, stjórn-
samur og athugull.
Um hálfan annan áratug hefir
séra Ingimar fengist við stjórn-
mál. Þegar á háskólaáram sín-
um gekk hann í jafnaðarmanna-
félagið eldxa og tók mikinn j>átt
í stjómmálabaráttu þess bæði í
ræðu og riti, og er j)að fátítt
um háskólastúdenta. Hefir hanu
og unnið sér traust alþýöunnar
fyrir ágæta hæfileika srna og
trygð við málefni hennar. Hann
hefir verið formaður í fulitrúa-
ráði verklýðsfélaganna og gegnt
ýmsum trúnaðarstörfum fyrir AI-
þýðuflokkinn. Þrisvar hefir hann
verið í kjöri til alþingiskosninga
fyrir flokkinn, fyrst í Reykjavik
1921, annar maður á lisfanum, og
fékk þá listi Alþýðuflokksins flest
atkvæði þeirra fjögurra lista, sem
í boði voru.
Síðar var hann tvisvar fram-
bjóðandi flokksins í Ámessýslu.
Séra Ingiimar er góður ræðumað-
ur, áheyrilegur, rökfastur og ró-
legur, og hefir því mjög látíð
til sín taka á stjórnmálafundum
og munu það flestir mæla, að
íhaldsmenn hafi ekki sótt gull í
greipar honum á jieim fundum.
AlþýðublaðiÖ óskar séra Ingi-
mari til hamingju og væntir þess,
að Alþýðuflokkurimn fái enn um
marga áratugi að njóta hinna á-
gætu starfskrafta bans.