Vikuútgáfa Alþýðublaðsins - 18.02.1931, Blaðsíða 3

Vikuútgáfa Alþýðublaðsins - 18.02.1931, Blaðsíða 3
VIKUÚTGAFA ALÞVÐUBLAÐSINS 3 Ofviðrið. Tveir línnbátar slitna frá bryggjo, annar eyBiiegst elveg. Mikfar skemdir ú hinni nýbygðea hafskipa- bryggju í Hafnarfirði. Tveir bátar sokkva við Vestmannaeyiar. HaVnar$|örðaF. Kl. um 4 á laugardagmn byrj- a&i að hvessa í Hafnarfirði og var komið afspymuveður eftir skamma stund. — Tveir línuveið- arar, „Eljan“, eign Lofts Bjama- sonar, og „NamdaJ", eign h. f. „Örninn", lágu í austurkrikanum við gömlu hafskipabryggjuna. Kl. um 6 losnuðu j>eir báðir sam- stundis og byrjuðu að reka und- an veðri. Ráku þeir að hinná nýju hafskipabryggju, sem bærinn er að láta byggja, og skemdu hana mikið. „Namdal" mun vera alveg eyðiiagður. Er alt brotið aftan af honujn, bæði möstur í burtu og alt annað brotið og brenglað of- an dekks. „Eljan" er minna skemd, en þó mjög brengluð, að- allega stjómborðsmegin. Alþýðublaðið átti tal við bæj- arstjórann í Hafnarfirði í roorg- un. Kvað hann hina nýju hafnar- bryggju allskemda, en þó not- hæfa. Kvað hann skip hafa verið bundin ofveðurskvöldið við bryggjuna, en þau alls ekki losn- að. Sandgerði Þar rak einn bát á land. Heitir hann „Vonin“, og eru eigendur skipsins þeir Guðmundur Jónsson og Jón Jónsson i Sandgerði Bát- Þeir einir aJþingismenn, sem meta kónginn meira en þjóðina, kjósa fremur að hrópa húrra fyrir honum heldur en að árna þjóð- inni heilla við setningu alþingis. íslenzka pjóðin er ekki haldin af kóngadýrkun. Það eru að eins í- haldsþingmenn og þeirra nánustu andleg skyldmermi, sem eru svo langt fyrir aftan nútímann, að Sven Hedin koinin heim. Stokkhólmi, 10. febr. United Press. — FB. Sven Hedin landkönnuður er kominn heim úr Asíuferðalagi sdnu, sem stóð yfir tveggja ára tíma. Er hann hehn kominn til þess að búa sig undir nýjan, tveggja ára rannsóknaleiðangur austur í lönd. — I viðtali við blaðamenn gat Hedin þess, að i leiðangrinum hefði verið gerðar margar þýðingarmiklar land- urinn skemdist lítið. Enginn bát- ur var að veiðum, er ofviðrið skall á. Eyrarbakki Þar urðu engar skemdir. Bátar þar er enn ekki farnir til veiða. Vestmannaeyjar Kl. um hálfþrjú á laugard. skall á afspymu útsynningsTok með stór- hrið. Voru þá átta bátar ókomnir að. „Þór“ og enski botnvörpung- urinn „Vin“ frá Grimsby fóru bátumim til aðstoðar, ef á þyrfti að halda. Komust allir bátarnir klakklaust til hafnar með aðstoð „Þórs“, fyrmefnds botnvörpungs og tveggja annara brezkra botn- vörpunga. í óveðrinu sukku tveir bátar á bátalegunni, annar 6—7 smál., hinn 8—9, og þann þriðja rak é land, mxkið brotirm. FB. 15. febr. Reybjavík. Engar skemdir uxðu hér við höfnina af ofviðiimx, og var það þó ekki minna hér en annars staðar. Veburathugunarstöðún að- varaði hafnarskrifstofuna um að ofviðri væri í a'ðsigi. Gerði hafn- arstjóri þær ráðstafanir, sem komu í veg fyrir það, að skemd- ir yrðu hér. þeir vilja endilega halda við tnið- aldahrópinu fyrir kónginum. Nú hefir Jón Baldvinsson hafið þann sið, að þingmenn hrópi húrra fyr- ir þjóðinni. Hefði mátt ætla, að þeir þingmenn, sem mest guma af þjóðrækni siimi, tæki þeim sið tveim höndum að óska þjóðinni heilla, í stað þess að hefja upp kóngshrópin- fræðilegar og veðurfræðilegar at- huganir og einnig margar forn- fræðilegar uppgötvanir. Rudyard Kipling. Nýlega varð enska skáldið heimsfræga Rudyard Kipling 65 ára. Talið er að hann sé eitt af hinum vinsælxistu skáldum nú- timans. Takmörkun barnsfæðlnga. Nokkur atriði úr erindi Kat- rinar Thoroddsen. Enska hákirkjan og takmðrkun barnsfæðinga. í erindi sínu á fundi Jafnaðar- mannafélags islands á þriðjudag- inn sagði Katrin Thoroddsen, að nýlega hefðxuýmsir helztu prestar hákirkjunnar ensku lýst sig fylgj- andi takmörkun barnsfæðinga. Lýsir þetta lofsamlegu frjálslyndi enskra presta og gefur vonir um, að íhald kirknanna sé á fallanda fæti. Jafngaroalt mannkyninu. Því hefir verið haldið fram af andstæðingum takmörkunar barnsfæðinga, að það mál væri ein af spillingarkenningum hins nýja tírna, en Katrín Thorodd- sen læknir lýsti yfir því í erindi sínu, að það mál virðist vera jafngamalt mannkyninxx. Er minst á takmörkun barnsfæðinga í bibiíunni og öðrum fornaldar- ritum. Gegn boði kaþólskrar kirkju. Enn fremur sagðist iæknirinn ekki skilja, að nokkur skynsemi gæddur maður gæti- látið sig miklu skifta boð og bönn ka- þólskrar kirkju -um samlif hjóna. Þau hlytu sjálf að eiga allan siö- ferðilegan rétt á að ráða því, hve mörg afkvæmi þau vildu eiga. Og þar hlyti móðirin að verða rétthærri en faöirinn, því að hún bæri barnið undir hjarta sinu, æli það og ætti að hafa mestan veg og vanda af þvi í uppvextinunx. Flestar konur æskja þess að eiga elcki mörg börn. Þær kviða því að fæða afkvæmi. Ung hjón hlakka til þess oftast að eignast fyrsta og annað af- kvæmið — en ef þau fara að verða fleiri, þá kemur nagandi kviði. — Það er böl þegar barna- mergð er annars vegar og fátækt hins vegar. Fátæk móðir óskar þess ekki að fæða börn til fyr- irsjáanlegrar örbirgðar. — Þegar móðir getur ekki satt bam sitt, misþyrmir þjóðfélagið móðurást- inni. Þegnar og þjóðfélag. Ég get ekki skilið þá röksemd, sagði læknirinn enn, að það sé glæpur gagnvart þjóðfélaginu að varna því, að barn fæðist í heiminn undir hinum erfið- ustu kringumstæðum. 1 öllum löndum heims lætur auðvalds- þjóðfélagið huxidruð, þúsundir og milljónir heimilisfeðra ganga at- viinnulausa. Þess vegna líða al- þýðufjölskyldumar skort • og neyð. Á þjóðfélagið kröfur á hendur þessum mönnum? Nei og aftur nei. — Það þjóðfélag, er ÞJóðln eða kóngnrlnn. ekki getur séð fyrir þegnum sín- um, lætur þá ganga iðjulausa og svelta, á engar kröfur á hendur þeim. Aukin velmegnn. Það myndi áreiðanlega skapa aukna velmegun, ef takmörkun barnsfæðinga yrði leidd í lög og leyfð. Og ég tel að það færi vel. ef komið væri á fót upplýsinga- stöð fyrir konur. Ætti að kenna þar vamir gegn þvi, að konur yrðu bamshafandi. Það er mjög mikil nauðsyn á slikri upplýs- ingastöð. Ég þekki 'það sem læknár, hve þetta er gífurlega miltið nauðsynja- og alvöru-mál fyrir fátækt fólk. MíðanBB ætlaði að kveikja démkiikiunni. Nýlega var maður nokkiir tek- inn fastur í Danmörku. Hafði hann ætlað að kveikja í hinni frægu dómkirkju í Hróarskeidu — og nota svo undmnina og for- vitnina, sem gripi Kaupmanna- hafnarbúa, til þeas að brjótast inn í banka nokkurn og ræna hann. — Sagt er aö maðurinn sé brjálaður. Kír verða manni að bana. Nýlega vildi það einkennitega atvik til í Danmörku, að kot- bóndi nokkur, Hundemp að nafni, . sem var í fjósi að gefa kúm, féU í yfirlið og féll i flór- iinn. Kýmar voru lausar í básun- um og gengu þær yfir bóndann og tróðu hann i sundur. Þegar fólk kom að, var Hunderup ger- samlega tættur í sundur — og látinn. Takmðrkim barneipa fjðlgar samt. Fólkinu fjölgar nú langtum ör- ar i Rússlandi en í vesturhiuta E\uópu, og eru þar nú 161 millj. nxanna, þegar talin eru öll sam- bands-sóvétrikin. 1 Evrópu (að Russlandi undan skildu) eru nú 370 millj. manna og fjölgar þeim unx 2i/2 millj. á ári, en íbúum sövétríkjanna fjölgar árlega um 3V2milljón. Þessi mikla fjöigun Rússa er einkennileg að því leyti, að einmitt á síðari áDpm er tak- mörkun barneigna mjög mikið að færast í vöxt meðal Rússa. — Fjölgunin liggur í því, hvað langtum fæxri deyja nú en áður, vegna þess hvað stjórn heilbrigð- ismálanna hefir batnað frá því á dögum keisarastjórnaiinnar.

x

Vikuútgáfa Alþýðublaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikuútgáfa Alþýðublaðsins
https://timarit.is/publication/596

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.