Vikuútgáfa Alþýðublaðsins - 25.03.1931, Síða 5

Vikuútgáfa Alþýðublaðsins - 25.03.1931, Síða 5
VIKUÚTGÁFA ALÞÝÐUBLAÐSINS 5 Atvinnuleysið. Eru togararnir alt af að tapa? Á sunnudögum þurfa þeir, sem að Morgunblaöinu standa, að létta af sér öllum úrgangi, sem safnast hefir saman í hugskoti jþeirra yfÍT vikuna,'og ryðja þá svo miklu úr sér, að Moggi verð- ur að vera tvöfaldur af einfeldni og þeim ljótustu blekkingagrein- vtn, sem gefnar eru út á prenti. Sunnudaginn 8. marz birtist lít- iU hluíi af pessum vanalega úr- gangi með yfirskriftinni „Togara- útgerðin“. Greinarhöfundur virð- ist hafa hlaupið upp af sínu á- hyggjulausa siimuleysi við skrif Alpýðublaðsins um stöðvun tog- aranna, og pá hróplegu og ég vil segja níðingslegu aðferð, að stöðva togaraf'otann um hávertíð ofan á alt atvinnuleysið, sem bú- ið er að standa óslitið síðan í októberlok s. 1. Nú ættu Morg- unbl.-mennirnir að spyrja sjálfa sig hverjir beri ábyrgðina á pess- ari stöðvun. En hver veröur svo ábyigðin? Engin. Eða hafa þeir, sem fara með meirihlutavaldið í bænum, lagt fjárhæðir til hliðar á þessum góðu árum til að geta hjálpað á hinum vondu? Ekki heldur. Nú er litlar atvúnnubætur hægt að gera vegna féleysis bæj- arsjóðs eftir sögn borgarstjóra. Þó er margbúið að sampykkja at- vinnubætumar af fulltrúum bæj- arstjómar, pví pað lítur út fyrir að meiiri hlutinn hafi ekki treyst sér til að ganga svo miskunnar- iaust í berhögg viö alinenningsá- litið og neyðina. En [>eir virðast hafa verið búnir að koma sér saman um ráð til að ekki yrði meiri vinna en áður, og það var þá í fyrsta lagi að segja þeim upp vinnu, sem unnu alt af pau störf, sem óumflýjanlega gátu ekki beðið, til að taka atvinnu- lausa menn í staðinn, en við pað fækkaði ekki neitt peim at- vinnulausu. Þá voru góð ráð dýr, og fann borgarstjóraliðið pað ráð að segja að engir peningar fengj- ust lánaðir. Þeim var pá bent á að bærinn ætti fé hjá ríkis- sjóðd, sem ótekið væri til sund- hallarinnar, en Knútur vildi það ekki, og á pví sést, að ef viljinn hefði verið góður til að létta ein- hverju af áhyggjtnn bjargar- lausra heiinila, pá vom parna peningar, sem bærinn átti að fá. Alþýðufuiltrúarnir hafa á hverjum einasta bæjarstjórnar- fundi heimrað á þeim, sem bera ábyrgð á meirihlutavaldi bæjar- •stjórnar, að setja á stað atvinnu- bætur, en íhaldsliðið virðist hafa steinhjarta eða mjög dofna sam- vizku, pví svo miskunnarlaust er pað, hvernig peir leika pessa ó- gæfusömu menn, sem ekki hafa haft neitt að gera í 4 mánuði, láta þeir að eins fá 1 viku vinnu og reka pá svo heim í bjargar- ieysið aftur. Svona hefir þetta gengið til, og peir menn, sem hafa átt að skifta upp þessurn vinnutima milli manna, hafa hvað eftir annað beðið um að fá að hafa fleiri menn í vinnunni, en pá er alt af viðkvæðið hjá íhaldsmönnum: Það fást ekki neinir peningar. Geta nú þessir menn ekki enn pá skilið kjör þessa fólks? Það fær hvergi lánað og ekkert hand- tak að gera. Aðalframleiðslutæk- in liggja ónotuð. ^Þessi stöðvun togaranna ætti að sýna mönnum, hve ábyrgð- arlausir þeir menn eru, sem stjórna togarastöðvuninni, og hvað nauðsynlegt er að breyta til um fyrirkomulag á pessari höfuðatvinnugrein pjóðarinnar. I- haldsliðið hefir pað eins og haft var við útigangshrossin áður fyr, að setja á guð og gaddinn. Það er hrópað um tap á tap ofan ár eftir ár af pvi þeir vita að almenningur hefir erfiða að- stöðu að afla sér sannana á móti þeim fullyrðingum, sem brúkað- ar eru. Þær tölur, sem komið er með í Morgunblaðinu 8. marz, vildi ég taka til athugunar og sýna fram á paer blekkingar, sem pað blað flytur. Greinarhöfundur segir, að tap á ísfisksölunni síðasta ár hafi orðið eftir peirra reikningi 660 þúsundir króna miðað við það, að hver ferð kosti 1100 stpd. eða kr. 24 310,00. Meðalsölu tel- ur hann á 232 ferðum, sem skip- in hafa farið með ísfisk til út- landa, 970 stpd. eða kr. 21 473,00. Hann virðist alveg gleyma því eða ekki vita, að flest skipin bræða lifrina um borð og láta lýsið í land í Reykjavik áður en lagt er af stað til Englands, svo að pað er sjálfsagt ekki með í þessari meðalsölu. Þó pað muni ekki miklu í ferð, þá ætti pað að vera um U/z fat á mann, sem lifrarhlut tekur, eða 221/2 fat á ferð, eða 232 x 221/2 — 5220 föt, sem mun óhætt að reikna á 18 kr. meðalverði á lifur. Þá verð- ur petta 5220 x 18 — kr. 93 960,00, sem hafa fallið undan fyrir minn- isleysi eða ókunnugleika. Þó lít- ið sé, þá hækkar pað meðalsölu um rösk 18 stpd. Ef lýsisverðið væri tekið í stað lifrarverðs, myndi meðalverðið heldur hækka. Til að sýna mönnum fram á að pað meðalverð, sem skipin hafa selt fyrir síðasta ár, er meir an nóg til að standast allan kostnað, læt ég hér fylgja kostn- aðarlista yfir eina ferð til að bera saman við útreikninga Morgunblaðsins. Mannakaup 1 ísfiskiferd í 24 daga. 1. Skipsij. kr. 120,00 og (3%af970 stpd.) á22,10 — (420 f-643,11 )= kr. 763,11 I. Stýrim. — 120,00 — (1 V^/oafQ^Ostpd.) — -=(120 1267,96)- — 387.96 I. Vélstj. — 240,00 — (l%af970stpd.) á 22,10 = (240+214,37)= — 454.37 II. — —360,00 2. Kyndari kr. 248,00 hvor —496,00 1. Matsveinn • —239,68 I. Aðstoðarmatsveinn —100,00 II. Stýrimaður —229,20 1. Bátsmaður —256,80 3 Netamenn kr. 2l0,00 hver —630,00 7 hásetar — 185,00 — -1299,20 1. Loftskeytamaður — 296,00 21 Lifrarhlutur 1 Vs fat á mann; 15 menn = 22V* fat á kr. 28,50 — 641,25 Mannakaup samtals: kr. 6153,57 ♦ Fæði i 24 daga miðað við kr. 75.00 á mán. kr. 1260,00 Kol 9 tonn á sólarhring Í8 sh. tonn (216 tonn á kr. 19,89)= — 4296,24 ís 50 tonn á 1 sipd. eða kr. 22,10 — 1105,00 Vatn 40 tonn 2 50 tonnið — 100,00 Veiðarfæri — 2055,00 Til vélarinnar — 250,00 Afgreiðslu og sölukostnaður i Englandi 80 stpd. — 1768,00 Framkvæmdarstjóri og allur skrifstofukostnaður. (eftir sögn V. G. — 498,72 Kostnaður 1 ferð kr. 17486,53 eða 791 stpd. sero er 309 stpd. minna enn Morgunblaðið reiknar. Ef við berum saman pær tölur, sem hann telur meðalsölu, kr. 21437,00, og pann kostnaö, sem ég tel ríflega, þá verður mis- munurinn kr. 3950,47, en ef tekn- ar eru þær tölur, sem hann segir að purfi til að standast allan kostnað við eina ferð, þá munar það hvorki meira né minna en kr. 7226,70, sem er álitlegur skild- ingur í vexti og assuransgjald. Viöhald tala ég ekki um, pví mikið af pví hefir komið yfir á trygiU'endur vegna viðhaldsleys- is. Ég hefi líka gert hér annan samanburð á saltfiskveiðum á peim skipum, sem hér eru búin að liggja lengst og talið er að ekki hafi gert betur síðustu ver- tíð en bera sig. Afli og verðmæti reiknast eft- ir: 166 lítrar í fat, 30 lítrar úr skippundi, 90 kr. skipp. og lifr- arfat 18 kr. Skip. Föí. Veiöi- Skip- Kr. á clagar pund veiðid Ari 951 106 5262 6081 Baldur 817 120 4521 4612 Draupnir 629 106 3480 4018 Egill Skallagr. 702 113 3884 4131 Hannes ráðh. 1045 136 5782 5101 Kári Sölmund. 854 115 4725 4930 Ólafur 873 122 4830 4751 Otur 912 155 5046 3907 Skallagrímur 1290 137 7138 6252 Skúli 805 111 4454 4815 Snorri goði 824 100 4559 5471 Tryggvi gamli 916 126 5068 4827 Þórólfur 1229 165 6800 4945 Vesrðið á fiskinum miðast við pað, sem V. G. í Morgunblaðinu sagði um verðið lengst af síð- asta ári. ) Aftur á móti reikna ég fiski- magnið eftir lifrinni. Ég hefi leit- að upplýsinga hjá Fiskifélagi ís- lands úm, hvað talið er að komi margir lítrar af. lifur úr einu skippundi af porski, og hefir reynslan sýnt, að síðasta ár feng- ust alls ekki meir en 30 lítrar úr skp. Eitt lifrarfat reikna ég hér 166 lítra með 4 pumlunga borði. Morgunblaðið telur eins og fyr segir, að kostnaður allur við ís- fiskferð sé kr. 24 310,00, og með 24 daga ferð koma röskar kr. 1000 á dag, en eftir mínum út- reikningi mun minna, eða lum 728 kr. Greinarhöfundur segir, að pó febrúar í ár hafi nú verið bezti sölumánuður í síðustu ísfiskver- tíð, pá sé reynsla undanfaTinna ára sú, að hann hefir veriö með þeim verstu. Hans reynsla virð- ist ekki mjög gömul í pví efni. Á peim skipum, sem ég hefi siglt, er reynsla mín pessi: 1921 13. febr. 1018 stpd. 1922 7. — 1080 — 1923 21. — 1260 1924 18. — 1818 — 1925 25. jan. 2414 —' Þá hætt og fariö á salt. 1926 22. febr. 1277 1926 12. marz 1062 Hann heldur, að fealan í vetur hafi verið vegna gæftaleysis. Ef til vill hefir gæftaleysi verið par öll pessi ár. Það má skilja á öllum skrifum blaðsins, að til lít- ils sé að afla og gera út, því öllu sé eytt og óstjórn ríkismál- anna sökkvi landinu í botnlaust skuldaíen. Er ekki parna í þess- um ununælum lítils háttar viður- kenning fyrir pví, sem haldið var fram í Alþýðublaðinu, um að stöðvunin á flotanum væri ekk- ert annað en pólitík. Ritari Morg- unblaðsins virðist ekki hafa mikla hugmynd um, hvar og hvenær fiskur gengur hér við land. ; Nú í mörg undanfarin ár hefir Jökuldjúpið verið fengsælasti bletturinn í febrúar og byrjun marz, en nú hefir líklega sjald- an gengið eins mikið í Jökul- djúpið eins og einmitt nú. Þeir togarar, sem brutust út undan valdi stöðvunarmanna, fyltu skip- m á 3 sólarhringum og komu ekki öllu niður, urðu að láta í

x

Vikuútgáfa Alþýðublaðsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikuútgáfa Alþýðublaðsins
https://timarit.is/publication/596

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.