Vikuútgáfa Alþýðublaðsins - 26.05.1931, Síða 4
4
VIKUÚTGÁFA ALÞÝÐUBLAÐSINS
kefir átt atvinnu sína, út á gadd-
inn, er paö sama og að ganga í
JSð með þeim atvinnurekendum,
sem hyggjast að nota sér neyð
verkalýðsins og atvinnuleysi til
þess að koma fram lækkun á
kaupgjaldi. Slílct getur alþingi
ekíki látið sér sæma.“
Til firæniands
og heim aftnr.
Eftir Erlend Vilhjálmsson.
II.
Eftir dálítinn tíma fæ ég svar
frá loftskeytastöðinni í Lemon
base, og er pað á pessa leið:
„Get ekki gefið yður upplýsingar
vegna pess, að pér eruð blaða-
maður.“ Dr. Alexander hafði pó
Éengið fregnir frá Lemon base,
hann hafði líka verið nógu slung-
inn, eða hvað menn vilja kalla
pað, að dylja stöðina pess, að
hann væri fréttaiitari Morgun-
blaðsins. En auk pess hafði hann
auðvitað fengið skeyti sem far-
arstjóri.
Þegar svo var komið, sá ég
pað ráð bezt að ná í fregnir með
pví móti að tala við flugmennina,
vélamennina og Gunnar Bach-
rnann. Reyndist dr. Alexander og
betri en á horfðist í fyrstu, og
sagði hann roér undan og ofan
af um ýmislegt.
Þennan dag, fimtudaginn,
hóldu rnenn sig í smáhópum um
skipið, röbbuðu sanian um við-
burði næstu daga, sögðm skrítl-
ur, reyktu, hlógu og skemtu sér
á ýmsan annan hátt. Fóru flest-
ir að sofa um kvöldið'fullir af
áhuga fyrir förinni og með góðar
vonir um árangur hennar.
Á föstudagsmorguninn fór ég
á fætur kl. 8 og sendi skeyti til
Alpýðubiaðsins. Sjór var enn iá-
dauöur og ég var í hátíðaskapi
allan daginn, pví pótt enginn
rauður fáni blakti á stöngum á
Öðni, pá vissi ég að heima í
Reykjavík voru fánarnir okkar
við húna og hátíð í hugum ál-
pýðu. [Það var 1. maí.|
KI. 12,55 pennan dag siglum
við inn í ísinn. Hann er að mestu
sundurlaus, en brátt kemst skip-
stjóri að peirri niðurstöðu, að
skipið verði að hverfa frá pess-
um stað vegna pess hvað ísinn
var péttur, og héldum við svo
aftur út úr ísnum kl. 14,50. Var
svo haldið norðaustur og kl.
15,50 héldiun við aftur inn í ís-
inn. — Þegar við komum að ísn-
um höfðum við siglt í 14 klst
án pess að sjá land og á peim
tíma höfðmn við farið 176,5 sjó-
mílur. — Isinn náði parna miklu
skemur út en áætlað var, og
gladdi pað okkur mjög, pví að
pess styttri var leiðin, sem flug-
an átti að fara inn til Angmag-
salik.
En pegar líður á daginn virðist
eitthvað ólag vera koniiö á
stjórn leiðangursins.. Þótti mér
pað ekki spá góðu, pví að fyr
hafði alls ekki reynt á pað, hvort
stjórnin væri starfi sínu vaxin.
Rétt eftir hádegi er ég staddur
uppi í brú ásamt dr. Alexander
og ýmsum fleirum, en niðri á
dekkinu stendur Gunnar Jónas-
son vélamaður og aðrir flug-
menn. Dr. Alexander snýr sér til
peirra, sem eru niðri og segir um
leið og hann bendir á ísjaka, sem
var við skipshliðina: „Þessi jaki
er heppilegur til að láta flugvéla-
vængina á.“ Gunnar Jónasson
spyr pá doktorinn hvað Schwei-
kowsky segi um • pað, en dr.
Alexander svarar, að sig varði
ekkert um álit Schweikowskys í
pessu efni. Snýr þá Gunnar sér
snúðugt við og segir: „Eg fer
að eins eftir pví, sem Schwei-
kowsky segir uni petta.“ Lauk
svo pessari orðasennu, að ekki
var lent við pennan jaka.
Mér varð pegar ljóst, að hér
var hætta á ferðum. Ég vissi
ekki hvor hafði á réttu að standa,
en hitt vissi ég, að pað gat orðið
stórhættuiegt fyrir árangur leið-
angursins, að liðið, sem átti að
framkvæma verkin, hlýddi ekki
þeim manni, er átti að vera og
var foringinn.
Ég gaf mig á tal við Gunnar
Jónasson, Scheiwkowsky og
Björn Olsen og spurði, af hverju
petta ósamkomulag stafaði.
Skýrðu þeir mér þá frá, að dr.
Alexander heimtaði nú að flogið
yrði inn til Angmagsalik meö
hann, en loftskeytastöðin og
Gunnar Backmarin, loftskeyta-
maðurinn, skilin eftir í „Óðni“,
en að pessu væru allir hinir al-
gerlega mótfallnir. Þeir sögðu
líka ,að dr. Alexander hfefði gef-
ið pað loforð í Reykjavík, áður
en lagt var af stað, að værða
sjálfur eftir um borð í „Óðni“, en
flugmennirnir tækju hið sjálf-
sagða öryggi, loftskeytatækin,
með í flugferðina. Ég talaði svo
dálítið meira við flugmennina um
petta og heyrði, að peir voru
mjög reiðir yfir „dutlungum"
doktorsins.
Ég gekk nú aftur upp i brú
til að tala við dr. Alexander.
Sé ég pá að peir standa par
saman Sigurður Jónsson og dr.
Alexander, og heyri ég að Sig-
urður segir svo hátt, að allir
gátu heyrt: „Þér sjáið það sjálf-
ur, að ef þér farið með, pá verð-
ið þér að eins dauð barlest."
Við pað fór Sigurður, en ég gekk
til doktorsins. Mintist ég á petta
ósamkomulag og spurði hann,
hvemig hann áliti að petta myndi
fara, par sem óvíst væri, að
flugmennirnir fengjust til að fara
til Angmagsalik, hvað pá inn á
jökulinn, án loftskeytatækjanna.
Dr. Alexander sagði, að hann
væri vanur pessu, pví að hann
liefði staðið í svona ósamkomu-
lagi frá pví hann fyrst varð for-
maður Flugfélagsins, en alt af
borið hærri hlut. „Verst pykir
Siflur verkalýðsins á ísafirði.
Lok kaupdeilunnar.
Verkfallinu á ísafirði lauk í
fyrra kvöld með nýjum kaup-
samningi. Samkvæmt honum ei
dagvinnukaup karlmanna kr. 1,20
tun klst, áður 1,10. Dagvinnu-
kaup kvenna er 85 aurar um klst.,
áður 75. Aukavinnukaup karla nú
kr. 1,60 um klst, áður 1,50. Auka-
vinnukaup kvenna nú kr. 1,10,
áður 1 kr. Nætur- og helgidaga-
vinnukaup kvenna við alla fisk-
vinnu og síldarverkun er nú kr.
1,40 um klst., áður kr. 1,35, en
karlmanna við pá vinnu óbreytt,
2 kr. Nætur- og helgidaga-vinnu-
kaup karlmanna við alla aðra
vinnu er nú 3 kr. um klst, áður
2 kr. '— Fiskþvottarkaup: Fyrir
160 kg. stórfiskjar nú kr. 1,50,
áður kr. 1,45, fyrir labra nú kr.
1,25, áður kr. 1,20. Fiskþvotta-
konur fá eftirvinnukaup ef pær
fara í aðra vinnu en fiskpvott
eftir kl. 4. Verkafólk fær tvisv-
ar kaffihlé, í 15 mín. í hvort
sinn, án frádráttar á kaupi. Næt-
urvinna telst nú frá kl. 9 að
kvöldi, en var áður frá kl. 10.
Kauptaxti fyrir unglinga, 14
—16 ára: 1 dagvinnu 1 kr. um
klst., aukavinnu kr. 1,35, í helgi-
dagavinnu kr. 1,50. Lágmarks-
kaup barna innan 14 ára 55 aur-
19 maí,
ar um klst. Næturvinna unglinga
eftir kl. 9 að kvöldi og vinna
barna eftir kl. 8 að kvöldi er
bönnuð.
Sé unnið frá kl. 7 að morgni
til kl. 51/2 síðdegis, að frá dregn-
um matartíma og kaffihléum,
gneiðist kaup fyrir 10 stunda
vinnu. Þar við styttist vinnutím-
inn um 1/2 klst.
Verklýðsfélagar skulu sitja fyr-
ir allri vinnu.
Verkfallið stóð pannig frá 1.
—17. maí, og var á pví tímabili
að eins unnið hjá samvinnufélag-
inu, kaupfélaginu og bæjarvinna,
og lítið eitt hjá Nathan & Olsen,
sem gengu að taxta verklýðsfé-
lagsins.
Finnur Jónsson fékk fullnaðar-
urnboö til samninganna fyrir
hönd verkafólksins.
Á meðan verkfallið stóð
yfir kom eitt tölublað
af hinu svonefnda „Verklýðs-
blaði“ til ísafjarðar. Voru un>-
mæli pess um verkfallið og fuli-
trúa verkafólksins á ísafirði á
þann veg, að „Spartverjarnir" þar
vestra höfðu vit • fyrir klofnings-
félögum sínum hér syðra og báru
blaÖið ekki út á meðan á verk-
fallinu stóð.
Courtauld fundinn.
Nánari fregnir.
Khöfn, 7. maí. U. P, — FB.
Fiegn frá Angmagsalik hermir,
að Ahrenberg hafi flogið á mið-
vikudag til bækistöðvar Watkins.
Með honum flaug Cozens flug-
maður. — Frá bækistöð Wat-
kins fljúga þeir og gera tilraun
til að finna verustað Courtaulds.
NRP. 7. maí. FB.
Cozens og Ahrenberg lögðu af
stað fyrri hluta dags í gær og
lentu premur stundum síðar inni
á jöklum og hófu par leitina að
Courtauld.
mér,“ sagði hann, „að geta ekki
losnað við pennan lýð og tekið
aðra rnenn. Ef til væru aðrir Is-
lendingar í pes&u fagi, pá myndi
ég sannarlega hafa losað mig
við pessa menn fyr, en ef peir
ekki hlýda mér nú, pá sný ég
leidangrinum heimleidis.“
Af þessum orðum dr. Alexand-
ers skildi ég, að hann ætlaði að
halda sínu máli til streytu, hvað
sem pað kostaði.
Nú kallar Alexander á flug-
mennina upp í stjórnklefa, alla
nema Scheiwkowsky. — Árang-
urinn af þeim fundi er sá, að
þeir Alexander, Sigurður, Björn
Olsen og Scheiwkowsky fljúgi
inn til Angmagsalik, en komi
Khöfn, FB. 8. maí.
Lemon kapteinn símar: Court-
auld heill á húfi. Hann er lagður
af stað með sleðaleiðangri Wat-
kins til Angmagsalik. Ótilgieint
hvort Watkins eða Ahrenberg
fann Courtauld.
Síðar: Loftskejdi hefir borist
frá Angmagsalik, að Courtauld
hafi fundist Er hann á leið til
brezku bækistöðvarinnar með
Watkins og félögum hans.
Síðar: Siglingamálaráðuneytið
tilkynnir, að Courtauld hefi fund-
jist á lífi í kofa sinum á jöklinum.
Nánari fregnir vantar.
síðan aftur og sæki loftskeyta-
stöðina og Bachmann.
Eftir petta kom dx. AlexandQa
til mín og bað mig um að sím-
senda ekkert um ósamkomulagið
og orðasennurnar til blaðsins.
Ég iofaði engu um pað, kvaðst
að eins eiga að gæta hagsmuna
míns blaðs, en sagðist ætla að
bíða nokkra stund enn og sjá,
hvað úr pessu yrði.
(Frh.)
Ritstjóri og ábyrgðarmaður:
Ölafur Friðrikssou.
Alpýðuprentsmiðjai*,