Vikuútgáfa Alþýðublaðsins


Vikuútgáfa Alþýðublaðsins - 22.06.1932, Side 2

Vikuútgáfa Alþýðublaðsins - 22.06.1932, Side 2
2 ▼IKUÚTGAFAN A að stððva síldarbræðsln rifeisins? Fyrir nokkrum dögum fréttist, að óvíst værd hvort síldarverk- smiðja ríkisims yrði látin ganga í sumar. En fram að þeiim tíma var það af öllum talið sjálfsagt, enda þýðir stöðvun verksmiöjunn- ar, að stór fjöldi skipa verða að hætta við síldveiðarnar. Að auka síidarbræðslu væri því einhverjar beztu atvinnubætur, sem hægt væri að koma af stað í surnar, og ætti ríkið pví að leigja verk- smiðju dr. Paul á Siglufirði, sem er rétt hjá sildarbræðsluverk- smiðju ríkisiins, svo auðvelt er að reka hvort tveggja undir sömu stjórn. Pað er vert að geta þess, að það kostar ríkið stórfé að láta verksmiðjuna stnda aðgerðalausa, og því fremur sem búið er að ráða flesía rnenn til hennar í i sumar. Sagt er, að hér liggi á bak viö J j þennan afturkipp, að nota eigi ! verksmiðjuna til þess að reyna i að koma fram kauplækkun á : Siglufirði mieð því að setja það | sem skilyrði fyrir því að verk- I smiðjan gangi að kaupgjald við | hana verðd lækkað, og er þetta j hugsað sem upphaf á ailsherjar kauplækkunarherferð gcgn verka- lýðnum. Er mælt, að þetta séu ráð fulltrúa útgerðarmanna í verksmiðjustjórninni (Sveins Benediktssonar). En þar sem svo að segja er fullráðið til verk- smíðjunnar, svo sem fyr var frá greint, og alt það fólk vafalaust getur hedmtað fult kaup, þó verksmiðjan gangi ekki, virðist hér öfugt að farið, enda kaup- lækkun ekkert vit frá sjónarmiðl verkalýðsins, þar sem búast má við, að gengið verði felt við fiusta tækifæri. Tekjn- og eigna-skstts- ankinn. Samkvæmt lögunum, sem þing- ið setti um skattaukann, er stjórn- inni heimilað að innheimta 25% viðauka við tekju- og eignar- iskattinn í ár, „ef hún álítur það nauðsyniegí vegna fjárhags rík- issjóðs". Skattaukinn skal ekhi innheimtur fyrri en eftir 1. októ- ber. - i Jón Baldvinsson flutti þá breyt- ingartiOögu við frumvarpið, að tekjuskattsauki yrði að eins lagð- ur á skattskyldar tekjur, sem eru yfir 4000 kr. Var sú tillaga tal- in feld við 2. umræðu í efri deild, en raunverulega var hún fyrst samjrykt með 7 aíkvæðum gegn 6, en forseti (Guðm, í Asi) leitaði atkvæða á ný. Pá var Jón í Stóradal kominn inn, og nú var tillagan feld mieð 7 atkv. gegn 6. Pá bar Jón Baldv. fram tillögu um að skattaukinn yröi ekki lagð- ur á lægri tekjur en 3500 kr. skattskyldar, og Magnús Torfason flutti varatillögu: 3 þús. kr. skatt- skyldar tekjur. Jón Porláksson mælti á móti þvi, að lágtekjumönnum yrði þannig slept við skattaukann. Flutti fjárhagsniefndin þá tiillögu um, að eigi skuli innheimta lægri skattaukaupphæð en 2 kr. hjá gjaldanda, þ. e. að þeir einir sleppi við tekjuskattsauka, sem hafa minna en 8 kr. í tekjuskatt. Sú tiilaga var samþykt, og lýsii forseti hinar tillögurnar þá vera úr sögunni. Eftir það var engin breyling gerð á frumvarpinu. Heimilað er í lögum þessum að stjórnin megi í reglugerð á- kveða ,að tekju- og eignar-skattur falli ekki aliur samtímiis í gjaid- daga, heldur séu gjalddagar hans flelri en einn á ári. Vei'klíðsmál í Bolnngavik. Vinnudeilan við þá félaga Högna Gunnarsson og Bjarna Fannberg og Bjarna Eiriksson stendur enn óbreytt. Vélbáturinn Ölver, sem Bjarni Fannberg á og hefir haft í síldarflutningum um Eyjafjörð, var stöðvaður á Siglu- firði eftir ósk AJþý'ðusambands- ins, sem lagt hefir bann á alla flutninga að og írá þeim félög- um. Ölver flutti síld í ríkis- bræðsluna, og hefir legið nú all- Iangan tíma óafgreiddur á Siglu- firði. f Bolungavík hefir verið unnið hjá þeim félögum af utanfélags- fólki, en því fækkar með hverjum degi, því alt af fjölgar i verk- lýðisfólaginu þrátt fyrir (eða vegna) ofsóknir atvinnurekenda. Yfirheyrsilur út af brottflutn- ingi Hannibals Valdimarssonar hafa ekki enn farið fram vegna þess, að Lappoforinginn Högni Gunnarsson hefir verið fjarver- andi, en hann mun koma vestur þessa dagana, og verður þá sennilega einhverra meiri tíðinda að vænta. Hrafn stelnr — radinm. Eitthvert frægasta nútínia sjúkrahús er í St. Pauli, Minne- sota í Ameriku. Nýiega bar það við þar, að þaðan hvarf dýrmæt- asta eign sjúkrahússins, lítið hylki, sem í vom tvö grömm af undralyfinu radium, en hvert gramm af því kostar eins og kunnugt er hundruð þúsunda króna. Ekki leit út fyrir að brot- iist hefði verið inn í skápinn þar sem þessi dýrmæta eign var geymd, því lásinn var óhreyfð- ur. Aðstoðarlæknir, sem átti að gæta hylkisins, var tekinn fastur, en ómögu'egt var að færa neinar sannanir gegn honuim, en svo féll grunur á unga aðstoðarstúlku. Hún var tekin föst, og 5 fangels- inu gerði hún tilraun til að ráða sig af dögum, en við það óx grunurinn gegn henni. En alt í einu kom verkama’öur nokkur til yfirlæknisáins og fékk honum ra- dium-hylkiö. Kvaðist hann hafa fundi'ð þáð í skólpræsi úti ] ein'ni götunni. Unga stúlkan sagði nú frá því, að hún ætti taiminn hrafn og að hann hefði verið með henni er hún var síðast að þvo skápinn, þar sem hylkið var geymt, og það kom nú í ljós, að hrafninn hafÖi stolið hylkinu og látiö það í eina afrenslislögnina í sjúkra- húsinu, en þaðan haföi það svo borist út í sorpræsið í götunni. Heilbrigðisskýrslur samdiar af landlækni fyrir ár- in 1929 og '1930. Er hin fyrri 137 bjis., en hin síðari 132 bls. Eru þetta ítarlegar skýrslur og mjög aðgengilegar til lesturs. Vega vinnukaupið. Nýlega var sagt frá því í út- varpinu, aö í tveim hreppum í Húnavatnssýslu væri farið að vinna að sýsluvegum fyrir 50 aura tímakaup, og að meðlimir verkamannafélagsins á Hvamms- tanga vinni eklu við þessa vinnu, þvi taxti félags þeirra væri 80 aurar. Hér er aðallega um vinnu að ræða, sem unnin er út um sveitir og af sveitamönnum, sem enn þá eru mjög lítið þroiskaðir fé- lagslega og auðveldlega má telja trú um, að þeir séu'að vinna fyriir föðurlandið með því að vinna fyrir lágu kaupi, því nú þurfi allir að spara (og svo öll romsan, sem við könnumst við). Verklýðssam- tökin eiga því hér nokkuð erfiða aðstöðu, og þarf til nýrra ráða að taka, ef duga skal. Til mála hefir komlð, að á Siglufirði, Akureyri, ísaíiröi, í Reykjavík, Hafnarfiröi og öðrum stöðum, er roenn sækja vinnu til, verði aðkomumönnum úr þeim hreppum, sem þessi launa- kúgunar-vegavinna fer fnam i, bönnuð vinna, og nái það jafnt til þeirra, sem viinna þessa virinu, sem allra annara úr hreppnum, nema að sjálfsögðu félagsskráðra verkamanna, sem ekki koma ná- lægt launakúgunarvinnunni. Mál þetta var til umræðu á síðasta f un di A1 þ ýðusam b andsst jó rnar- innar, en enn þá er ekkert full- ráðið um það. Hoover. Chicago, 16. júni. U. P. FB. Hoover forseti hefir veriið kjöriim forsetaefni Samveldismanna (re- publikana) og Curtis varaforseta- efni. Verkiýðsmál á Akranesi. Þar standa nú yfir samninga- tilraunir um kaupgjáld verka- manna og verkakvenna. Kaupgjald hefir staöiö þar ó- breytt nú í tvö ár, og hefir ver- ið óumsamið af hálfu félagsiins, en það hefir reynt að koma í veg fyrir kauplækkun. Nú í vet- ur fór svo Haraldur Böðvarsson á stúfana og reyndi að lækka laun lifrarbræðslumannanna, og borga þeim sama kaup hvort seni unnið var á nótt eða degi, viirka daga eða helga, og enn fremur reyndi hann í vor að lækka fisk- þvottinn hjá kvenfólkinu. Þegar uppvíst varð um þessar tilraunir kusu bæði verkamanna- og verka- kvenna-deildin samninganefnd ir. en þeim tókst eklri að ná samn- ingum. Haraldur Böðvarsson svaraði því, að hann ætlaði að lækka öll\ uérkalmm. Sí'ðan hefir hann verið að reyna að koma á einhverri kauplækkun þar ssm hann hygsí helzt aö geta komi'ð henni við, svo sem við börn og gamalt fólk (ekki vantar drengskapinn). Verklýðsfélagið hélt svo fund þann 11. þ. m. og var þar sam- þykt að fela stjórn félagsins að leita samninga við atvinnurekend- ur um kaupgjald og öninur kjör verkakvenna og verkamanna. Sendi stórnin síöan atvinnurek- endum bréf um þessi mál og ósk- aði svars þeirra fyrir 15. þ. ni-> Hvernig það svar hefir orðið er ekki kunnugt þegar þetta er skrifað, en vonandi tekst verka- lýðnum á Akranesi með aðstoð Alþýðusambandsins að hrinda af sér kauplækkunartilraununum og treysta samtök sín, sem eru alt af og þó einkum nú lífsskilijrdi uerkalýdsins. Frambjóðandi jafnaðar- manna við forsetafeosningarnar F Bandaiibjnnnm. Verklýðshieyiingin í Bandan'kj- ur.um fer nú hraðvaxandi. Nýlega hélt jafnaöarmannaflokkurinn þing í Milwaukee í Wiiscounsin, og var það stærsta þing, sem flokkurinn heiir haldið til þessa. Auk atvinnumálanna, er rædd voru á þinginu, voru rædd trygg- ingamál verkalýðsins og forseta- kjörið, sem á að fara fram í haust. Var ák'.-CLÍð að frambjóð- andi fl'okkslns skyldi' verða Nor- man Thomas, en varaframbjóð- andi James H. Maurer. Kaupið Vikuútgáfu Alþýðublaðsins.

x

Vikuútgáfa Alþýðublaðsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikuútgáfa Alþýðublaðsins
https://timarit.is/publication/596

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.