Alþýðumaðurinn - 17.02.1931, Qupperneq 2
2
■ ALÞÝÐUMAÐtJRINN
firði voru s-vo sigurglaðir yfir þessu,
að þeir lánuðu »Mogga« ritstjór-
ann að blaði þeirra þar vestra, og
höfðu jafnvel við orð að leggja
»Vesturland« niður, því að »Skut-
ull< ynni miklu meira fyrir þá, en
þeirra eigið blað gæti gert.
Eftir að þeir Erl. Friðjónsson og
Einar Olgeirsson byrjuðu að deila
í »Vkm.«, og kommúnista-»sellan«
hér var í fæðingunni, var engu
líkara en margir íhaldsmenn hér
gengju með jóðsótf. Svo mikinn
hvalreka töldu þeir það á sínar
fjörur, að sundur dragi með for-
göngumönnum verklýðshreifingar-
innar, að þeir gátu ekíci dulið eftir-
væntingu sína og gleðivon. í vetur
fláug það fyrir að stækka ætti út-
gáfu »íslendings« um helming nú
um áramótin. Frá þessu hefir ver-
ið horfið, og haft er eftir einum
ráðandi íhaldsmanni í bænum, að
íhaldið mætti taka lífinu rólega hvað
blaðaútgáfuna snerti, »Verkam.«, í
höndurn kommúnista, myndi vinna
íhaldinu miklu meira gagn en
stækkun »ísl.« myndi gera. Petta
er alveg rétt athugað hjá íhaldinu,
svo fremi sem kommúnistar fara
þær leiðir, er þeir þykjast ætla að
fara.
Niðurstöðurnar, sem af þessu
verða dregnar, eru þá þessar:
a. Pað sem hægfara- og hrað-
fara jafnaðarmönnum í raun og
veru ber á milli, er að Ieiða að því
takmarki, sem alþýðusamtökin stefna
að.
b. Stofnun Kommúnistaflokks
íslands var fljótræðisflan, bygð á
stundargremju hávaðamanna Al-
þýðuflokksins
c. • Kommúnistaflokkurinn hefir
engin nýtileg stefnuskráratriði, önn-
ur en þau, er Alþýðuflokkurinn hefir.
d. Kommúnistar, Alþýðuflokkur-
inn og yfirleitt allur verkalýður
lándsins tapar á stofnun K. F. í.
Verklýðshreifingunni er því gerður
skaði með stofnun hans.
e. íhaldið eitt fitnar pólitískt á
kommúnistunum og aðstaða þess
batnar í landinu.
Að þessu öllu athuguðu þarf
engan að undra, þó gætnari menn
Alþýðuflokksins noti styrk sinn til
að hrinda af skákinnr þeim mönn-
um, sem hafa gert sig bera að meiri
félagsmálaglópsku, en íhaldinu væri
ætlándi; flokki, sem þó hefir enga
hugsjón til að berjast fyrir.
GLEIÐGOSINN
Gamanleikur í 3 þáttum.
Eftir Kurt Kraatz og A. Hoffmann.
Margir hafa búist við því, að
eftir andlát Leikfélagsins myndi ekki
verða mikið um leiksýningar í vet-
ur. En nú hefir ungt og áhuga-
samt fólk hér í bænum tekið sig
saman og vgkið upp gleiðgosa þann
er hér var á ferðinni í fyrra, en
aldrei var sýndur. Er hann, eins
og flestar afturgöngur, orðinn magn-
aður nokkuð.
Leikurinn gerist í smáborg suður
í Þýzkalandi, og er mest um kosn-
ingabrellur.
Dittmar byggingameistari býður
sig fram með stuðningi sijórnar-
sinna, en tengdasonur hans, Ferber,
býður sig fram með stuðningi jafn-
aðarmanna. Dittmar er liðsterkari,
en þá kemur Gleiðgosinn til sög-
unnar og snýr öllu við, og Ferber
kemst á þing,
Leikendur eru 18 og flestir óvan-
ir. Þó má segja að leikurinn tak-
ist yfirleitt vel.
Gleiðgosinn (Dr. Winternitch) er
leikinn af Jóni Norðfjörð. Fer hann
mætavel með aðalhlutverkið. Leik-
ur hann af miklu fjöri og fatast
aldrei. Flann er altaf sami »gleið-
gosinn« og »gliðnar« ekki fyr en
síðast, en þá á það við. Dittmar
byggingameistara leikur Porkell V.
Ottesen sprenghlægilega. Ffefir hann
ágæta tilburði. Amelíu, konu Ditt-
mars, leikur frú Emelía Jónasdóttir.
Sýnir hún vel skapmikinn kerlingar-
varg. Stöger aðstoðarkennara leik-
ur Skjöldur Hlíður ágætlega. Er
hann nýr á leiksviði og fer vei af
stað. Línu Schwartz leikur Elsa
Friðfinnsson. Er það stórt hlut-
verk og prýðilega með farið. Gunn-
ar Magnússon leikur fursta. Er
leikur hans mikið laglegur og til-
gerðarlaus. Sömuleiðis fara þær
ungfrúrnar Ásta Júlíusdóttir, Gígja
Bebensee og Margrét Steingríms-
dóttir mjög laglega með hlutverk
sín. — Hin hlutverkin voru misjafn-
lega með farin, en flest þó sæmi-
lega. Á þetta unga fólk þakkir
skilið fyrir áhuga sinn á leiklist
og góða skemtun.
Afmælishátíð
Verkamannafélagsins Föstud. 6. þ. m.
fór hið besta fram. Þátttakendur
eins og húsrúm leyfði og blærinn
yfir samkomunni eins og hann átti
að vera. Halldór Friðjónsson mælti
fyrir minni félagsins, Erl. Friðjóns-
son fyrir minni Alþýðuflokksins og
Steinþór Guðmundsson fyrir minni
Alþjóðasamtaka verkalýðsins. Á eft-
ir ræðunum var sungið. Aðalbjörn
Pétursson sýndi um 100 skugga-
mvndir frá Rússlandsför hans s. 1.
sumar og skýrði þær. Tón Norðíjörð
söng gamanvísur og síðast var
dansað.
Félaginu bárust eftirfarandi heilla-
óskaskeyti:
»Fram til öfiugrar baráttu fyrir
frelsiskröfum alþýðunnar og heil-
steyptu Alþýðusambandi íslands.
Þökkum aldarfjórðungsstarf.
Félag ungra jafnaðarmanna, Rvík«
»Sendum starfsbræðrunum bestu
félagsóskir og árnaðarkveðju út af
aldarfjórðungsafmælinu.
Verkamanafélaglð Hlíf,
Hafnarfirði.*
»Óskum ykkur kærlega til ham-
ingju með aldarfjórðungsafmæliö
ykkar, og minnist þess, að þið á
næstu aldarfjórðungum treystið mætti
samtakanna og starfið heilir og giftu-
samlega að málum verkalýðsins.
Verkamannafélag Sigufjarðar.«
»í>ökkum ykkur mikið og gæfu-
ríkt starf í þágu stéttabaráttunnar
á liðnum árum og óskum ykkur
allrar gæfu í framtíðinni, og þess
aö hátíðarstundin í dag megi verða
til þess fyrst og fremst að treysta
bræðraböndin og tryggja varanleg