Alþýðumaðurinn - 17.02.1931, Síða 3
ALl?ÝÐUMAÐT>RINN
3
samtök ykkar í baráttunni fyrir ís-
lenskan verkalyð.
Jafnaðarmannafélag Siglufjarðar.t
>Heill. á aldarfjórðungsafmælinu.
Bestu ósjiir um heilladrjúgt starf og
sigur í framtíðinni.
Einar 01geirsson,«
>Heill og hamingja með 25 ára
afmæli. Kveðja.
Sig. Njarövík.«
Sigurður er einn af stofnendum
félagsins og er nú í Reykjavík.
Einar var staddur í Vestmannaeyj-
um er hann sendi skevtið — á út-
leið með >Drotningunni«.
Kommúnistar gáfu út >Verka-
manninn* á afmælisdag félagsins og
rituðu í hann um j>að. Var þar
kvatt til að breyta um starfsaðferðir,
því þær er félagið hingað til hefði
haft, væru úreltar. Væntanlega
taka fáir þetta alvarlega. Kommún-
istar hafa, aðallega s. 1. ár, reynt
að breyta starfsaðferðum félagsins.
Slikar tilraunir hafa verið félaginu
lítt til gugns eða sóma. Félagið
væri ekki komið á þennan dag, ef
starfsaðferðir þess á liðnum árum
hefðu ekki verið réttar og heilla-
vænlegar fyrir starfið.
Bókasafn Kristniboðsfélags kvenna
er opið til útlána á föstudögum kl.
4—8. Bókavörður er Sigurlaug
Svanlaugsdóttir, Norðurgötu 12. Á
bókasafninu fást keyptir mánaðar-
dagar með biblíutexta fyrir alla daga
ársins. Ennfremur nýútkomið rit
eftir Hallesby prófessor, þýtt af Árna
Jóhannssyni bankaritara. Ritið heitir
»Skírn, Barnaskírn,« og kostar 50 au.
E.s. Island kom hér 13. þ. m. og
fór héðan daginn eftir. Með skipinu
tóku sér far til Rvíkur: þing-
maður bæjarins Erlingur Friðjónsson,
Jón Kristjánsson útgerðarmaður,
Axel Kristjánsson kaupm., Gunnl.
Tr. Jónsson ritstjóri og Halldór
Friðjónsson yfirsíldarmatsmaður. —
Ætlar Halldór að ferðast til útlanda
til að kynna sér verkunaraðferðir
og mat á síld.
Samkomulag er orðið milli sjó-
manna og útgerðarmanna í Rvík,
um kaupkjör á línuveiðaskip.
Kvenúr, kvenbelti
" — kvenhringur og
* sjálfblekungur.
Axel Ásgeirsson.
L Ö G T A K
Samkvæmt kröfu bæjargjaldkerans á Akureyri verða eftirtalin ógreidd
gjöld til Akureyrarkaupstaðar frá árinu 1930 tekin lögtaki að liðnum átta
dögum frá birtingu þessarar auglýsingar.-
Útsvör-, léða og sótaragjöld, öskuskattur, vatnsskattm-, aukavatnsgjöld,
holræsa- og gangstéttagjöld, lóðaleigur, erfðafestugjöld og önnur jarðeigna-
gjöld, ennfremur öll ógreidd gjöld til Hafnarsjóðs og raforkugjöld.
Akureyri, 11. Februar 1931.
Steingrímur Jónsson,
bæjarfógeti.
Útdráttur
úr atvinnuleysisskýrslum frá 1. Febrúar.
Skrásettir alls: 205 karlar
10 konur
215
84 einhleypir. — 131 fjölskyldumenn.
Dagsverk þeirra síðasta ársfjórðung samtals 1350.
Engan atvinnudag 97 manns með 65 ómaga á framfæri
1-10 — 70 — 88 — . —
11-20 — 28 — — 48 — - —
yfir 20 — 17 - - % 33 — . _
Yfir sumarið 20 manns enga samfelda atvinnu, aðeins ígripavinnu allt ár-
ið. — Samfeld atvinna hinna samanlagt 860 mán. ca 4Y2 mán að
meðaltali. — Ógreidd vinnulaun skrásettra manna 13000,00 kr. —
ca. 2/s hinna skrásettu í verklýðsfélagi, ]/s titan samtakanna.
Akureyri 15. Febrúar 1931.
Steinþ. Guðmundsson.
Reikningur
1.
2.
3.
4.
yfir tekjur og gjöld Gamalmennahælissjóðs Akureyrar 1930,
TEKJUR:
I sparisjóði Landsbanka
Áheit .......................
a) Innkomið fyrir dansleik .
b) — — hlutaveltu
c) — — merkjasölu
d) lán á leikriti ....
Seld minningarspjold.
a) af Kristjáni Guðmundssyni
b) - í’orst. M, Jónssjmi
c) - Guðb. Björnssyni. .
5. Vextir frá Landsbanka
GJÖLD:
1. Minningarspjald til minningar um N. N.
2. Höfuðbók............................
í sparisjóði Landsbanka ....
Bnnnhildur Ryel
form.
María Þorvarðard.
ritari.
kr. 264 90
— 760 00
— 435 50
— 10 00
kr. 13154 20
— 30 00
— 1470 40
kr. 225 00
- 482 00
— 21 00
728 00
630 00
Kr. 16013 00
kr.
5 00
3 25
16004 93
Kr. 16013 18
Sigorjóna Jakobsd,
gjaldkeri.