Alþýðumaðurinn

Ataaseq assigiiaat ilaat

Alþýðumaðurinn - 09.05.1931, Qupperneq 3

Alþýðumaðurinn - 09.05.1931, Qupperneq 3
AL t’ÝÐUMAÐURINN 3 Atvinnulausar stúlknr geta fengið góðar vistir í húsum í bænum og grendinni. Talið við mig sem fyrst. Álfheiður Einarsdóttir Lundargötu 5. Veggfóður mikið úrval — nýkomið til Hallgríms málara. 01 og Gosdrykkjagerí Akureyrar mælir með sínum góðu drykkjum. Allur frágangur hinn prýðilegasti. Pantanir afgreiddar fljótt og vel. E. Einarsson. Messað verður hér á Akureyri kl. 2 á morgun. Gagnfræðaskólanum verður sagt upp kl. 8 í kvöld. Dánardægur. Nýlega er látin á Kristneahæli frú Sigurhanna Jóns- dóttir, kona Guðmundar Halldórs- sonár málara hér í bæ. Hún var 33 ára að aldri, myndarkona — Á miðvikudaginn andaðist hér í bæn- um ungfrú Margrét Ragúels, skrif- stofustúlka hjá Síldareinkasölu ís- lands. Myndarstúlka, 30 ára að aldri. — Veiði- og loðdýraræktarfélag er er nýstofnað í Reyrkjavík. I stjórn þess eru Ársæll Árnason, Gunnar Sigurðsson og Ólafur Friðriksson. Sigurður Ein. Hlíðar er nýlega kominn heim eftir 6 mánaða dvöl í f’ýskalandi. Þeir kaupendur Alþýðumannsins, sem hafa bústaðaskifti nú um kross- messuna, eru beðnir að tilkynna það afgreiðslunni nú þegar, svo þeir fái blaðið reglulega framvegis. Ábyrgðarmaður: Erlingur Friðjónsson, til óhlutbundinna Alþingiskosninga í Akureyrarkaupstað — gild- andi frá 1. Júlí 1931 til 30.Júní 1932 — liggur frammi, alinenn- ingi til sýnis, á skrifstofu minni dagana 12.—21. þ.m. að báð- um dögum meðtöldum. — Kærum út af skránni sé skilað bæj- arstjórn innan lögákveðins tíma. Bæjarstjórinn á Akureyri, 7. Maí 1931. Jón Sveinsson. Þvegurinn að Kristneshæli er nú O J'* orðinn bílfær, hefjum við aft- 5 ur fasjar ferðir þangað á morgun, Sunnud. 10. þ. m. kl. 12 og kl. 3 e. h. og framvegis á Sunnudögum og Fimtudögum. Munið eftir að tryggja yður sæti í tíma á Bifreiðastöð Oddeyrar. Sími 260. Saltkjöt, Rullupylsur og fleiri matvæli fæst hjá E. Einarssyni. Útdráttur úr dagskrá ríkisútvarpsins 10/6—12/e 1931. Fastir liðir dagskrárinnar eru: Kl. 19.30 Veðurfregnir — 20 Tungumálakensla. — 21 Fréttir. Sunnudaginn 10. Maí: Kl. 11 Messa og ferming í dómkirkj- unni, síra Bjarni Jónsson prédikar.— 19,35 Barnasögur, Ingunn Jónsdóttir. — 19,55 Óákveðið. — 20.10 Einsöngur, Elísabet Waage. — 19,20 Erindi, Anna Ólafsdóttir. — 20,50 Óákveðið. — 21,20 Grammofón- hljómleikar. Mánudaginn 11. Maí: Kl. 19,35 Upplestur, Jón Ófeigsson. — 19,50 og 20,20 Alþýðulög, Þ. G„ K. M., E. Th. og Þ. Á. — 20,30 Erindi, Anna Ólafsdóttir. — 20,50 Óákveðið. — 21,20 Grammofónhljómleikar. Þriðjudaginn 12. Maí: Kl. 19,35 Hljómleikar, Þ. G. og E. Th. — 20,20 Óákveðið. — 20.30 Erindi um tltvarp, útvarpsstjórinn. — 20,50 Óákveðið. — 21,20 Erindi, Meistari Jón, Sig, Nordal. Svuntur. Hvítar og mislitar smekksvuntmv gummísvuntur og barnasvuntur, afar fjölbreytt úrval og ódýrar, nýkomn- ar til Baldvin Ryel. Sportföt! Hæðsmóðins herra, ungl, og drengja sportföt með poka-buxum nýkomin í afarfjölbreyttu úrvali hjá Baldvin Ryel. Allar hyggnar húsmæður kaupa sæta saft ~ hiá E. Einarssyni.

x

Alþýðumaðurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.