Alþýðumaðurinn

Eksemplar

Alþýðumaðurinn - 09.05.1933, Side 2

Alþýðumaðurinn - 09.05.1933, Side 2
a alÞýðumaðurinn ) B. S. A. — Sími 9. höndnm. F*ól* allar þvottakonurnar vildu hafa akkorð á fiskþvottinum, — væru þær f algerðum minnihluta við atkvæðagreiðslu um ákvæðisvinnu, sem þó er eingðngu þeirra mál. — Og annað eins hefir komið fyrir sem það að fiskverkendur tryggðu sér um leið og þeir réðu þurkkonurnar til sín, að þær greiddu ekki atkvæði með því að þvottakonurnar fengju að þvo fiskinn í ákvæðisvinnu. í annan stað er það á valdi atvinnurekandans að semja svo um við þvottakonurnar, að þær fari ekki fram á, þegar hann ræður þær til sín, að fiskþvotturinn verði unnmn í ákvæðisvinnu, þe^ar sá félagsskapur. sem bykist vera að vinna fyrir verkakonurnar, er svo á- takanlega aumur, að gera engar kiöf- ur í þeim efnum. Af því sem hér er sagt er sýnilegt, að þetta félags koffín, sem telur sig málsvara verkak <ennanna hér f bæ, ætlar enn á ný að svikja at þvotta- konunum ákvæðisvinnuna við fisk- þvottinn. Sú ótnerkilega kauphækkun á tímakaupi, setn »Emmg« er að burðast með frai' yíir það, sem taxti Verklýðsiéiagi A ureyrar akveður, er stórum b tri fýrir fi.skverkendur en taxti Verký félagsins, þegar akkorðið á fiskþvo tnium er tekið meó þar, — Það hafa bví enn á ný komið í Ijós svik þe sa viðrinisfélags við verka- konurnar eins og fyrir þjónusfu fýsi þess víð atvjnnurekendur. Eftir að betti er ritað, hefir það gerst, að fy irhyggjumínnsta liðið í >Einingar€-fé!aginu og Verkamanna- félaginu ætíaði í gærmorgun að stöðva uppskipun á fisió, sem E nar Einarsson úfgerðarnr ður átti, en var rekið frá skipnu af verkakonunum sem þar unnu og noKkrum karlmönnum, sem aðstoðuðu þær. Tóku þau Elísabet forstöðukona »Ein'ngar«, og Stein- grímur, formaður Verkamannafélagsins, að halda ræður yfir verkakonunum þar sem þær voru að verki, en verkakon- urnar, sem margar vinna að fiskþvotti, munu hafa minnst þess, er Elísabet sendi út lið s'tt til þeirra í fyrra og fékk þær (il að lofa fiskverkendum þá að þvo allan fisk í tímavinnu, en hverfa frá akkorðs-þvoíti, og munu ekki hafa óskað eftir afskiftum hennar á ný af taxta þeirra, þar sem þá líka að komið var á daginn að Elísabet ætlaði að svíkja þær um akkorð á fiskþvottinum nú eins og í fyrra. — Sýndu verkakonurnar ræðum Elísa- betar og Steingríms viðeigandi at- hygli. — Fegar það var sýnt orðið, að verka- konurnar myndu ekki skipast við ræð- urnar, ætlaði þetta ólátalið Elísabetar og Steingtíms að stöðva vinnuna með því að þyrpast fram að skipshliðinni og aftra því að vinnan héldi áfram, en verkakonurnar frammi í skipinu létu þá saltaða þorskana fljúga um höfuð Elísabetar og Steingríms og fylgdarliöi þeirra. Urðu þá ýmsir menn, er þarna voru staddir, til þess að reka þetta á- flogalið burtu frá skipinu, svo verkinu yrði haldið áfram. í þeim sviftingum hratt Ólafur Eiríksson roskinni konu sem var í vinnunni, svo hún féll, en sonur konunnar, sem nærsiæddur var, rak Ólafi utanundir fyrir tilvikið við móður sína, og gengur Ólafur síðan með plástur á nefi og vanga. Geta má þess, að sumir þeir, sem fylgdust með Elísabetu og Steingrími niður á bryggjuna, höguðu sér í alla staði sómasamlega, og höfðu orð á þvt að alrangt væri að stöðva vinnuna með því ofbeldi og heimsku, sem þau Elísabet og Steingrítnur höfðu í frammi. Einat Einarsson var búinn að heita þeim konum, sem hjá honum vinna, að greiða þeim eftir taxta Verklýðs- félags Akureyrar og mun hann ekki hafa viljað ganga á bak orða sinna hvað kaupið snerlr, þó það hefði orð- ið hagur fyrir hann að taka taxta »Einingar« í staðinn, þegar hann með því gat losnað við akkorðið á fisk- þvottinum, og á Einar þakkir skilið tyrir það. Það mun vera hreint einsdæmi í sögu þessa lands, að reynt sé að stöðva vinnu hjá atvinnurekanda, til þess að spara honum útgjöld, eins og Elísabet og Steingrímur hafa gert í þetta sinn. Þtíkkum innilega öllum þeim, er sýndu okkur samúð og hjálp við andlát og' útför Daníels Gunnat ssonar. Fjölskyldan. Skæðadífa. Fjölgar pi/sföldunum ofaná Steingrími og 1iði hans. Þess var getið í Alþj>ðumanninum fyrir skemstu, að Steingrímur, for- maður Verkamannafélagsins hér, hefði fengið '20 pilsfalda frá kvenna- deild >Drffanda« í Vestmannaeyjum, til þess að breiða oíaná sig, og þessar fáu hræður, sem fylgja hon- um í Verkamannafélaginu, en Stein- grímur er ansi rogginn i síðasta blaði símu og segir að faldarnir séu 120—130. Talan er ekki alveg ná- kvæm Hefir ef til vill eitthvað týnst af. pilsföldunum á leiðinni að sunn- an. En þó faldarnir væru ekki nema 120 þá hefir Steingr. fengið til skiftanna handa liöinu, því á síð- asta verkamannafélagsfundi reyndist það ekki nema 30, þegar Þorsteinn var að drepa íyrir honum kola- og sements kauptaxtann. Liðinu ætti ekki að verða kalt undir svo marg- földum rekkjuroðum. Eöli/egar afleiðingar. Sporgöngumönnum Kommúnista- fiokks íslands virðist ganga iila að átta sig á því að ýmisiegt hefir á móti þeim gengið, síðan þeir flæmdu Verkamannafélag Akureyrar út úr Alþýðusambandinu. Fyrst ætluðu þeir af göflum að ganga út af þeim eðlilega viðburði, að gætn- ari menn Verkamannafélagsins yfir- gáfu það og mynduðu nýtt félag, sem er í landssamtökum verkalýðs- ins — Alþýðusambandinu- Ekki hefir skap þessara óhappamanna batnað við það, að Alþingi hefir nú svift Verkamannafélagið þeim slytk, sem Erlingur Friðjónsson út- vegaði því á sínum tíma, og veitt hann Verklýðsfélagi Akureyrar. — Þeim gengur illa að skilja það, að Alþingi telur ekki ástæðu til að

x

Alþýðumaðurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.