Alþýðumaðurinn - 15.05.1934, Qupperneq 1
24. tbl.
IV. árg.
Akureyri, í’riðjudaginn 15. Maí 1934.
Sjálfstæðið bjrður fasism-
anom heim.
»— — enn er hún f :eifum er-
lendrar slefnu *
Ávarp Sjálfstæðisfl.
»— Qj nái flokkui okkar völdum við
næstu kosningar, bá þarf hann ekki
að hugsa sér að halda þeim stund-
inni lengnr, ef hann iætur það með
öllu afsWiftalaust, hvaða iífsskoðanir
eru boðaðar þjóðinni. Hann verður
að taka sér til fyrirmyndar þær
þjóðir, sem rekið hafa »rauðu hætt-
una« af höndum sért«
»Stefnir«, 1. h. V. árg.
Á iandsfundi »Sjálfstæðisins 21 —
25 Þ. m. þar sem hóað var saman
sótsvörtustu íhaidsrokkunum og
æstustu fasistunum í landinu til að
samþykkja tillögur, sem Ólafur
Thors, Gísli Sveinsson og Jakob
Möller höfðu búið til handa fund-
inum, var samið og samþykkt svo-
kailað »Ávarp tii kjósenda«. Auð-
vitað er ávarp þetta ekkert ann-
að en faiskra manna kjaftháttur'
sem allur er í mótsögn við stað-
reyndir, sem fyrir kjósendum liggja
úr sögu undanfarandi ára, en þó
afhjúpar það »Sjálfstæðið« í einu
mikilvægu atriði, og mjög athuga-
verðu fyrir kjósendur, það er af-
stöðu flokksins til fasismans.
Hér í blaðinu hefir allrækilega
verið bent á þá staðreynd, að fas-
isminn er að agnsýra foringjaklíku
Sjálfstæðisflokksins. Það er ein-
ungis af hræðslu við kjósendur nú
fyrir kosningarnar, að flokksstjórnin
er ekki þegar gengin fasistunum á
vald. Svo er þetta opinbert, að al-
gengt er orðið meðal hinna ráðandi
manna í Sjalfstæðisflokknum að
þeir heilsast með Hitlerskveðju — í
gamni auðvitað fram yfir kosning-
arnar. —
»Ávarpið* kallar Alþýðufl., K.F.Í.,
Framsókn og jafnvel íhaldshlunk-
ana í Bændaflokknuni — öfgafiokka
— öfgamenn, Þetta segir »Ávarp
ið« að aldrei geti samrýmst íslensk-
um staðháttum og hugsunarhætti,
og séu þessir flokkar því allir skað
legir þjóðinni. En svo kemur síð-
asti — yngsti »öígaflokkurinn« —
nasistarnir. Um þá segir »Ávarpið*
að sú hreyfing sé 'skiljatileg og
eðlileg innati vébanda hins ísienska
].'tjóofélags«, en það sem við hana
er að athuga er það, »að enn
er hún í reifum erlendrar stefnu.«
Samkvæmt túklun »Ávarpsins«
um ísienskar hugmyndir um lýð-
ræði, eru »öfgaflokkarnir«, Alþýðu-
fiokkurinn, Kommúnistafl., Framsókn
og Bændaflokkurinn ósamrýman-
legir íslensku þjóðlífi, en nasista-
hreyfingin er »eðlileg« og »skiljan-
leg* og heppileg þegar hún er
komin úr »erlendu reifunum*, og
það á að ske eftir nœstu kosningar,
ef »Sjálfstæðið* verður í meiri hluta.
»Sjálfstæðið« er búið að hafa svo
oft fataskifti, að því vex það ekki
wmm NYJA-BIÓ
Mið vikudagsk v. kl. 9;
Tákn
krossins
Tal-og hliómmynd í 12 þáttum.
Tekin af Cecil B de Mille
Aðalhlutverkin leika:
Charles Laughton.
Frederich March.
Claudette Colbert.
Elissa Landi.
í augum að gera það einu sinni
ennþá.
Og það er íleira en »Ávarpið«,
sem flett hefir grímunni af »Sjálf-
stæðinu« imdanfarið. Kosningarit
»Sjálfstæðisins« er nýkomiö út. Er
það 1. hefti V. árg. Stefnis. Hefir
það verið gefið úí í 15000 eintök-
um og sent kjósendum um allt
land. Allt er ritið blekkingar og
lygi um menn og málefni, þar sem
ekki er hikað við að falsa tölur,
andstæðingunum í óhag, og ber
guðfræðiprófessorinn við háskóla
íslands ábyrgð á öllu saman, og
velgir ekki við. En eftirtektarverð-
asta greinin í heftinu er þó um afstöðu
»Sjálfstæðisins« til fasismans. Er