Alþýðumaðurinn - 15.05.1934, Blaðsíða 4
4
ALÞÝÐUMAÐURTNN
Utvarpið.
3riöjudaginn 15. Maí:
Ki. 20,30 Umræður um dagskri
útvarpsins.
Miðvikudaginn 16. Maí:
Kl. 19,25 Erindi, Helgi Scheving.
— 20,30 Umræður um dagskrá
útvarpsins.
Fiiniudaginn 17. Maí:
— 19,20 Dagskrá næstu viku,
Kl. 20,30 Erindi Jón Norland.
Föstudaginn 18. Maí:
— 19,25 Erindi, Þorvaidur Árnas.
— 20,30 Erindi, Jón Nordal.
— 21 Norðurlandasöngvar.
— 21,30 Uppl. Þ. Þ, Þ. skáld.
í. jugardaginn 19. Maí:
Kl. 18,45 Barnatími.
— 20,30 Uppl., Jón Sigurðsson.
Að nú gildir ekkert annað en
vinna ekki, hlaupa aftur og fram
u \ bæínn nótt og dag og látast
vera afskaplega »upptekinn«. Halda
»vcrklýðsfundi á kvöidin — um
miðjan daginn - á nóttunni — á
n orgnana.
Að tala — tala aftur — halda
sömu ræðuria oft á dag og dag
eííir dag.
Aulaháttinn og íúlmennskuna í
ö lu þessu athæíi kornmúnistanna
sér aimenningur,
En hann sér ekki undirrótina
undir öllu þessu Þá raunverulegu
ástœðu til uppþotanna, og hverjir
bcik við þau standa
Hann gerir sér eklci grein fyrir
því að æsingafífl kommúnista eru
leiguþý versia auðvaldsins, til að
eyðileggja þá samúð, sem barátta
vciicalýðsins hefir á heiðarlegan
hátt afiað sér meðal almennings.
Að til uppþotanr.a er stofnað
undir fölsku yfirskyni, til að rugla
dómgreind nokkurs hluta verka-
lýðsins og gera hann að sínum
eigin böðlii Að á bak við standa
aeðstu forsprakkar auðvalds og
kommúnista, sem á sínum tíma
ætla sér að kasta sér yfir hræið
og tæta það í sundur, eins og
gert var í Þýzkalandi, og njóta
sigursins í sameiningu
Verður þetta rökstutt nánar í
næsta blaði.
Úr bæ og bygð.
Skipaverslunin á Siglufirði brann
að mestu á Laugardaginn var.
Færeyiskt fiskiskip fórst við Mán-
áreyjar á Sunnudagsnóttina, Rakst
það á sker og sökk á skammri
stundu, Bátar voru ekki nógir á
skipinu til að taka alla skipshöfnina,
Voru þrettán menn fluttir upp i
Lágey, en hinir lögðu til lands í
skipsbátunum. Komu þeir til Mán-
ár á Sunnudagsmorguninn, en 13
mönnunum bjargaði vélbátur frá
Húsavík samdægurs,
Þeir kaupendur blaðsins, sem hafa
haft bústaðaskifti nú um krossmess-
una. eru vinsamlega beðnir að gera
afgreiðslunni viðvart, svo hægt sé
að láta þá fá blaðið með skilum á-
fram.
Afli er tregur hér úti fyrir. Helst
veiðist á nýbeitu, en af henni er
lítið. Syðra á verstöðvunum er afli
minni en verið liefir, og togararnir
hafa sömu sögu að segja. Vertíð í
Vestmannaeyjum er á ei da. Mun
hún hafa orðið sæmileg, þrátt fyrir
ómuna ógæftir framan af.
Silfuibrúðkaup eiga í dag frú Val-
rós Baldvinsdóttir og Pétur Jónas-
son fulltrúi Kveldúlfsfélagsins á
Hjalteyri.
Nýlega fóru fram kosnir.gar full-
trúa í verksmiðjuráð í Þýskalandi.
Fólkið f verksmiðjunum kýs þessa
fulltrúa, og hélt stjórnin að eintómir
nasistar mundu verða kosnir, eins
og tíðkast hefir undanfarið. En svo
undarlega brá við, að allir nasista-
fulltrúaimir féllu, og kosnir voru nær
eingöngu jafnaðarmenn og nokkrir
kommúnistar. Varð nasistastjórnin
fá við þessi úrslit, því þau sýna
hvernig alþýðan er sinnuð í ríki
nasismans, þegar hún, óhindruð, fær
að kjósa.
1 VelnaðarTörndellðluiiI:
Gardinuefni,
13yratjaldaefni,
Upphlutsskyrtuefni,
Peysusvuntuefni,
7\lklæði, -- Silkiklæði,
Silkiflauel,
Silkisokkar,
Undirföt o. fl.
(GierYðruúeiltflnni:
Gardínustengur,
Burstavörur allsk.,
Hreinlætisvörur,
Vatnsglös frá 20 au.
Mjólkurkönnui* frá 48 au.
Skálasett frá kr. 1,95
Kaffistell, nýjar gerðir,
Bollapör með áletrun,
verð frá 55 au.
Branns-Verzlun.
Páll Sigureirsson.
Appelsínur
Epli,
Bananar.
Kaapfélag Verkamanna.
Verkamannaiélay Sigiu-
ijaríar rekií úr AI-
þýðnsainbandinu.
Þegar blaðið var að fara í press-
una, símar Alþýðusambandsstjórnin
frá Reykjavík, að hún hafi í gær-
kvöldi rekið Verkamannafélag Siglu-
fjarðar úr Alþýðusambandinu fyrir
brot á lögum þess o. fl.
Nýtt verkamannafélag er í stofnun
á Siglufirði.
Ábyrgðarmaður :
Erlingur Friöjónsson.
Prentsmiðja Björns Tónssonar.