Alþýðumaðurinn

Eksemplar

Alþýðumaðurinn - 13.04.1937, Side 4

Alþýðumaðurinn - 13.04.1937, Side 4
4 ALPYÐUM A.ÐURINN I. O O T I O G. T. VOJRÞING Umdæmisstúkunnar nr. 5 hefst í Skjaldborg, Akureyri, Laugard, 17. þ.m. kl. 8,30 e. h. stundvíslega og stendur yfir það kvöld og allan Sunnudag- inn. Á Sunnudagskvöldið kl. 8 30 verður alm gleðskapur fyrir templara og hefst með stuttri ræðu og síðan stíginn dans — Allir templarar vel- komnir. — Mætið stundvíslega. Framkvæmdanefndin. Gagnfrœðaskóla Akureyrar verður slitið Fimmtudaginn, 15. Apríl n. k., kl. 2 e. hd. Akureyri, 11. Apríl 1937. SKÓLASTJÓRINN. Hlegið að óför- um Þorsteins. Á síðasta bæjarstjórnarfundi barð- ist fulltrúi kommúnistanna, Þorsteinn íkorsteiiisson, eins og kunnugt er, ötullegast allra fyrir því að akur- eyrskur verkalýður yrði skaðaður um 100 pús. kr. með rafvirkjuninni við Laxá. Fór Erlingur Friðjónsson svo háðulega með korstein í síðustu ræðu sinni í rafvirkjunarmálinu út af þessari frammistöðu lianns og mörgum hlálegum vitleysum, sem út úr honum ullu í þessum umræð- um, að tilheyrendur veltust um af lilátri. Fór þetta svo í taugar Þor- steins að, að lokinni ræðu Erlings gekk hann á fund Jóns Sveinssonar og átaldi að Jón hefði hlegið aö óförum sfnum, En af því Jón er góðmenni og mun í aðra röndina hafa kennt í brjóst um Þorstein, vildi hann sem minnst úr hlátri sínum gera. Sagði þá Þorsteinn með þjósti svo viðstaddir heyrðu: ypú getnr ekki neitað pvi. ístr- an d pér hristist upp og ofan af hlátrinum*. Tilheyrandi. Iðnskóla Akureyrar verður slitið Föstudaginn 16. þ. m. (ekki á Laug- ardaginn) kl. 8,30 e. h. Skólaslitin fara fram í >Skjaldborg«, og að þeim loknum verður sameiginleg kaffidrykkja kennara, nemenda og gesta þeirra. Að kaffidrykkjunni lokinni verður dansað. — Aðgöngu- miðar verða seldir á Föstudaginn frá kl. 5,30 til kl. 7 e. h, í Iðnskól- anum. í HAMBORG íást FERMINGARKJÓLa- EFNI margar teg. og silki- sokkar hvftir og mislitir, SILKILÉREFT f ótal litum, flónel einbreið og tvíbreið, dúnhelt léreft og mislit léreft allskonar. UNDIRFÖT, hvít og mislit, koma í þessum mánuði. Ú t va r p s u m r ar ð u r fóru fram í gærkvöldi um frumvarp Framsóknarflokksins um félagsdóm og sáttaumleitanir í vinnudeilum. —- í s. 1. Desember skipaði atvinnu- málaráðherra nefnd manna til að semja frumvarp til laga um réttindi verklýðsfélaga, félaga atvinnurek- enda og fl. og skyldi efni íyrnefnds frumvarps verða tekið upp í þessa allsherjar verklýðsmálalöggjöf. — Vann nefndin að þessu en gafst ekki tími til að semja jafn víðtæka löggjöf um þessi mál og til var ætl- ast. Vildu jafnaöarmenn í nefndinni því ekki bera þessa löggjöf fram á þinginu í vetur, og alls ekki fyr en verklýðsfélögin í landinu væru búin að fá hana til meöferðar og fella samþykktir um hana. Aftur rauk Framsóknarflokkurinn í að bera þennan kafla væntanlegrar löggjafar fram á þessu þingi, í trássi við Al- þýðuflokkinn, og er frumvarpiö hið mesta flaustursverk, og kemur ekki aö gagni, nema lög um réttindi og skyldur verklýðs- og atvinnurek- endafélaganna liggi fyrir. Útvarps- umræðurnar fóru óvenjulega vellram, og harla ólíkt því sem stundum hefir verið, Skýrðu þær á ýmsan bátt af- stöðumun helstu stjórnmálaflokkanna til þessa viðkvæmasta máls alþýðu í landinu. íhaldið vill koma á verk- lýösinála- og vinnulöggjöf, svo aftur- haldssamri, sem frekast verður fram komið. Framsóknarflokkurinn vill káka við þessi mál, en Alþýðuflokk- urinn einn vill semja víðtæka lög- gjöf, sem tryggi rétt og frelsi verka- lýðsins á hinn besta hátt. íhald og Framsókn vilja setja lög um þetta að verkalýönum fornspurðum, en Al- þýðuflokkurinn krefst þess að hann íái að segja sitt álit og ekkert það verði lögleitt í verklýðsmálum, sem verkalýðurinn getur ekki unað við. Afli er góður í Vestmannaeyjum síðustu daga. Togararnir syðra hafa og góðan afla. Hprhprni meö forstofu inr” IIG1 Uol JJI gangi og aðgangi að eldhúsi er tilleigu frá 14. maí n. k. í Strandgötu 9. Ábyrgðarmaður. Erlingur Fríðjónsson, Prentsiuiðja Björns Jóngsonar.

x

Alþýðumaðurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.