Alþýðumaðurinn - 30.01.1940, Blaðsíða 1
X. árg.
ALÞYSU
Akureyri, f’riöjudaginn 30. Janúar H!40
5 tbl.
Kosn ingar Karlakór Akureyrar 10 ára
V
eru nú að fara fram í verklýðsfé-
lögunum uin land allt. \;íðast er
hljótt um þær — engin átök. Þó
hefir kosningunum í »Hlíf« í Hafn-
aríirði og if’rótti* á Siglufirði verið
veitt nokkur athygli. Kosið var í
stjórn í þessum félögum á Sunnu-
daginn var. í »Hlíf« náði Sjálf-
stæðisfl. stjórninni. Stilltu allir fiokk-
ar. Við fyrstu kosningu fékk Sjálf-
stæðisfl. 129 atkv., Alþýðufi. 90 og
Kommar 40. Var þá kosið aftur
milli Sjálfstæðisíl. og Alþýðufi. og
hlaut Sjálfstæðisfi. þá 144 atkv. en
Alþýðufl., 110, en 20 seðlar voru
auðir. Lítur helst út íyrir að Sjálf-
stæðið hafi fengið laun sín fyrir
hjálpina við kommúnista s. 1. ár.
Láta Álþýðuflokksmenn sér þetta
vel líka, Þeir hafa sitt f jlag, Verka-
mannafélag Hafnarfjarðar — og
munú ekki hugsa sér að ílengjast
i HÍíf.
Á Siglufirði var Alþýðufl. mönn-
um boðið upp á samvinnu um
stjórn •Þróttar*. Settu þeir upp að
fá 2 menn af 5 x stjórn og 4 í
trúnaðarmannaráð, sem skipað er 10
mönnum. Þetta þótti ekki fært aö
’veita. Létu þeir því kosninguna
afskiftalausa að heita mátti. Aöal-
fundur ^Þróttar* var illa sóttur —
af ea. 100 manns. Var Gunnar
Jóhannsson kosinn formaður, fón
Jóhannsson varaformaður. Einn
Sjálfstæðismaður var kosinn í stjórn-
ina, en enginn Alþýðuflokksmaður.
Annars er kosningin sögð hafa ver-
Ið nokkuð á reiki.
í Borgárnési töpuðu kommúnistar
ýérklýðsfélaginu, sem þeir hafa háft
ýfirráð í og stjórnað undanfarið.
Kosnin'g í Sjómannafélagi Reykja-
ýíkur hfefir farið fram. Fyrrverandi
26 þ m. var Karlakór Akureýrar
10 ára. Kórinn var stofnaður af
söngstjóra hans Áskeli Snorrasyni
tónskáldi. 26. Jan 1930. Þessara
tímamóta í lífi og stárfi kórsins
minntist hann með vtgl'égu samsðeti
í Samkomuhúsi bæjari'ns á Láugár-
dagskvöldið var, Sátu hófið um 180
manns, ög vóru veilingar hinar
rausnar legustu LJndir borðum töluðú
•Sveiiin Bjarman, jóhann Scheving,
Robert Abraham. Áskell Snorráson,
Háfstéinn Halldórsson, Halidór Stef-
ánsson, sem einnig Ilútti kórnum
kvæði, og aö lokum Ingimár Eydal.
Sungið var milli ræðanna.
Eftir að borð voru uþp tekiri, las
Loftur GúðmundssÖri upp kvæðt,
stjórn var endurkósín nær einróma.
Einnig hefir Verið kosið í stjórn í
verkakvennafélögunum bæði í R.vík
og Hafnarfirði ttieð sö'mu úrslitutti.
Svetrir Magnússon söng einsottg,
með aðstoð Sveins Bjarmans, og
KarlAkórinn söng nokkur af síftum
vinsæliisui lögúm. Stðan var da'tts
stiginn til morguns. Fór allt þetta
hið besta fratn og skettimtu þálttak-
endur sér vél. Ka'rlakórnum bárttst
mörg heillaskeyti frl kórum <ýg
einstáklingúm.
Alþýðuntaðurinn árnar kórnum
allrár gæfu og gengis á komandi
árum. og þákkár honuni 10 ára
starf í þjónustu nxenningarmálá
verkalýðsins, ett með verklýðsfélög-
um héfir hánn miktð starfað og
veitt þetm marga ánægjustund
Nýlátin er í Reykjavík frú Mars-
iiíá Kristjánsdóttir, móðir Önnu
Mágnúsdóttur Ijósmynda- og kaup-
ko'nu. Övöldu þær hér í hænum
lengi, etx fluttu til Reykjavíkur fyrir
nokkrum árum.