Alþýðumaðurinn - 30.01.1940, Blaðsíða 2
2
ALfÝÐUMAÐURINN
Kommúflismi - Fasismi
Kommúnisminn er faðir og brautrvðjandi
fasismans. Pegar kommúnisminn hefir
lifað sitt fegursta, reynir fasisminn að
að upphefja sig á niðurlægingu hans. —
Kommúnisminn hefir lifað sitt
fegursta á Norðurlöndum, og
reyndar alstaðar í Evrópu. Rás
viðburðanna hefir slítið b ekkinga-
vef kommúnista í tætlur, og þeir
eiga ekki annað ógengið en síðasta
sporið ofan í þá gröf, sem alltaf
bíður þeirra stefna, sem ólífiænar
eru og standast ekki dóm reynsl-
unnar.
En þar með eru ekki áhrif
kommúnismans úr sögunni. í kjöl-
far hans siglir önnur ófreskja, sem
vaxið hefir upp úr slóð hans og
býst til að hremma þjóðirnar, þar
sem kommúnisminn hefir náð að
veikja viðnámsþrótt þeirra.
Pessi sorgarleikur I efir þegar
gerst í tveimur ríkjurn álfunnar.
í Pýskalandi tókst kommúnistum
að rífa niður uppbyggingarstarf
lýðræðisflokkanna og skapa öng-
þveiti í landinu. Á niðurrifsstarfi
þeirra nærðist og dafnaði fasism-
inn, sem svo hertók þjóðina og
lagði í fjötra einræðis og kúgunar.
Og nú ógnar þessi ófreskja allri
álfunni og hefir hleypt henni í eitt
ófriðarbál.
Á Spáni léku kommúnistar sama
leikinn Með upphlaupum, morð-
um og brennum æstu þeir hluta
þjóðarinnar upp á móti hinni Iög-
legu lýðræðisstjórn í landinu, sem
ekki bar gæfu til að halda byltjng-
arbrjálæði kommúnista í skefjum.
Fasisminn sá sér leik á boiði, og
með aðstoð erlendis frá, var fas-
istauppreistin hafin og rekin. Alla
tíð, meðan spanska alþýðan varði
frelsi sitt gegn einræðinu, sviku
kommúnistar þegnskap sinn við
hana, og urðu þar með samherjar
uppreistaraflanna. Leikurinn end-
aði með alræði einræðisins — fas-
ismans.
Pessi dæmi nægja iil að sanna
þeita tvent, að fasisminn siglir f
kjölfar kommúnismans, og hann
reynir að brjótast til vaida á niður-
lægingartíma kommúnismans.
Því er svo langt frá að öll hætta
sé á enda, þó kommúnisminn
sökkvi — oftast vegna sérstakra
vifburða — niður í haf fyrirlitn-
ingar og haturs almennings. Ein-
milt þá ræðst fasisminn fram, sem
hinn »frelsandi vinur* alþýðunnar
og reynir að lokka hana til fylgis
við sig.
Petta skilja hinar þroskaðri lýð-
ræðisþjóðir líka. Noiðutlöndin hafa
tekið sína afslöðu í þessu máli
Verklýðshreyfingin í Danmöiku,
Noregi og Svfþjóð hefir ákveðið
að útiloka kommúnista og tasista
úr samtökum verkalýðsins. Alþýða
þessara landa hefir þegar skilið af
teynslunni, að hvorutveggja ber að
taka sömu tökum.
Hér á landi er komið að þessum
ffmamótum. Rás viðburðanna hef-
ir svift giímunni af landiáðasmetti
kommúnista, og dómur þjóðarinnar
er aðeins á einn veg um þá. En
það þarf enginn að ætla að hættan
sé liðin hjá fyrir þelta. Nú er það
fasisminn, sem hugsar sér til hreyf-
ings og herfangs. Nú telur hann
að hin rétta stund sé komin. Á
hinni sameiginlegu fyrirlitningu
leikra og lærðra á framferði komm-
únista, munu fasistar hyggji á að
fleyta sér til meiri áhrifa í þjóðfé-
laginu en áður.
Sönnunin fyrir þessu er fagur-
gali sá, sem máltól auðvaldsins
hafa hafið í garð íslenskrar alþýður-
einmitt í sambandi við niðurlag
kommúnista, og ekki síður átök
þau, sem nú fara fram innan
Sjálfstæðisflokksins, þar sem fas-
istarnir skipa hina »órólegu deild*.
Qrundvöllurinn undir samstarfi
hinna þriggja flokka stjórnarinnar,
var og er í raun og veru ýriöar-
samningur tnilli þessara flokka
vegna hættunnar utan að frá. Petta
átti að auka öryggi landsins í
heild, varna árekstrum, sem hættu-
legir gætu orðið þjóðinni á yfir-
standandi alvörutímum, og sam-
eina hana til átaks um bjargráð.
Eitt af því, sem að vísu mun hafa
verið óskráð í þessuni samnin^um,
en jafn sjálfsagt samt, var það að
ekki yrði efnt til þingrofs og nýrra
kosninga eins og sakir standa.
En nú bregður svo við -að »ó-
rólega deild* Sjálfstæðisflokksins
brýtur sett stjórnargrið, krefst
stjórnarsamvinnunni slitið og nýrra
kosninga. Þess vegna er lands-
fundur Sjálfstæðisflokksins kallaður
saman í næsta mánuði. Pess vegna
kallar líka Framsóknarflokkurinm
sína trúnaðarmenn á fund í Reykja-
vik á sama tíma. Hann vill auð-
sjáanlega vcra við öllu búinn.
Það leikur ekki á tveim tungum
um það, að fasistasamkundan inn-
an Sjálfstæðisflokksins; sem nú
hefir komið sér upp grímuklæddu
félagi í höfuðstaðnum, telur sína
stund komna. Hún hyggst að5
nota yfirstandandi óáran í atvinnu-
og viðskiftamálum til að ná fram-
kvæmdavaldi Sjálfstæðisflokksins
knýja með samvinnurofi fram nýjar
kosningar, ráða frambjóðendum
flokksins og velja þá úr sínum
hópi; og út á meðal þjóðarinnar
ætlar hún að fljóta á niðurlægingu
kommúnista. Bjóða hinuni von-
sviknu áhangendum þeirra náðar-
faðm sinn, sem þrautalendingu. Á
þenna hátt vann Hitler miljónir
frá kommúnistum á sínum tíma.
Hví skyldu íslensku fasistarnir ekki
reyna sömu leiðina? Og útlitið
fyrir þá er ekki svo slæmt? Allt
starf kommúnista í 10 ár hefir
gengið í það að kenna sínu fólki