Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 30.01.1940, Qupperneq 4

Alþýðumaðurinn - 30.01.1940, Qupperneq 4
4 álÞyuMaðu'rinn Gagníræðaskóiiim á Ísaíirði. Skýrsla skólans fyrir 1938 — 1939 cr nýkomin út. Er hún hin mynd- arlegasta og sýnir þann menningar- brag, sem er á þessum skóla, og öllu starfi hans. Hefst skýrslan á stór- myndarlegu kvæði eftir Guðm. E, Geirdal, sem hann flutti við vígslu hins nýja húss skólans 27. Nóv. 1938 Pá kemur skýrsla um skólahúsmálið, þá um tilhögun kennslu, þá nem- endatal og kennaraliðs, cg síðast stutt en gagnort yíirlit um skólah'f og háttu. Skólann sóttu 118 nem- endur alls, Þar af voru 79 í dag- deildum, í vinnudeild 20 og á sjó- mannanámskeiði 19. Er kennsla margþættari við þenna skóla en aðra slíka, og er aðallega lögö á- hersla á að géra hana alþýðlega og raunhæfa. Sem dæmi um fjölbreytn- ina má geta þess að esperantó er kennt í efri bekkjum skólans. — Skólastjóri er Hannibál Valdimars- son. — A ð dæmi Sjálistæðisins. Kommúnistar og Héðinsmenn í »Dagsbrún* hafa nú, að sögn, stofn- að »málfundafó1ag« innan félagsins. f’etta hafði íhaldið gert fyrir tveim- ur árum. Þess ber að minnast í þessu i sambandi, að báðir þessir flokkar halda því fram, að verklýðs- félögunum eigi að halda utan stjórn- málanna, og enginn pólitískur klíku- háttur eigi að líðast þar ! ! ! Atvinnuléysisskráning fer fram á VinnumiðlUnaríkrifstofunni á Fimtu- Föstu- og LaUgardag n. k. kl. 3 — 6 síðdegis, Væntanlega láta veraa- menn ekkiáséf standa að láta skrá sig, og sýna nú hið raunverulega atvinnuleysi í bænum. TiJ að flýta fyrir skráningunni ættu ménti a8 hafa tekið saman tekjur sinar fyrir þrjá s. 1. mánuði — Nóv., Des. og Jan. — áður en þeir mætá til skrán- ingarinnar. Almenn atvinnuleysisskráning fyrir Akureyrarkaupstað, hin fyrsta á þessu ári, fer fram á Vinnumiðlunarskrif- stofunni í Lundargötu 5, dagana 1., 2. og 3. Febrú- ar næstkomandi, kl. 3—6 síðdegis. Allir atvinnulausir verkamenn, verkakonur, sjómenn, iðnaðarmenn og aðrir daglaunamenn eiga að mæta til skráningar og gefa npplýsingar um atvinnu sína 3 s. 1. mánuði, ómagafjölda og annað það, sem krafist er við skráninguna. Akureyri 25. Janúar 1940, Bæjarstjórinn. Tilkynniny frá Skattanefiid Frestur til að skila framtalsskýrslum er veittur til 7. Febrúar n. k. Peim, sem þá hafa eigi skilað framtölum, verður áætlaður skattur. Vinnuveit- endur eru alvarlega áminntir, að viðlögðum dag- sekturh, áð skila nú þegar lögboðiium skýrslum um Iáunagreiðslur. Akuréýfi, 29. Jaiiúar 1940. Skattánefnd Akureyrar. STOFNFUNDUR Iþróttáhúsfélágs Akuréyrár vferðúr haldinn í sáitt- koniuhúsinu »Skjaídborg^< á Akuréýri Finífntúdaginrt 1. Febrúar n. k. og hefst kl. 8,3Ö eftir hád. — Oskáð eftir að íþróttaráð Akureyrár og allir aðrir áhugarhenn fyrir byggingu íþróttahússins mæti á fundinum. Fuhdarboðehdur. Pnmtamiéja Bjotna Jónsaoaar. Ábyrgðarmaður. Eríingui Friðjónsson.

x

Alþýðumaðurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.