Alþýðumaðurinn - 09.09.1941, Side 4
4
alÞýðum aðurin n
IOnsköli Aknreyrar
verður settur miðvikudaginn 15. okt. n. k. kl. 8 e. h. Nýir
iðnnemar og þeir, sém hafa í hyggju að taka próf milli bekkja
í haust, tali við undirritaðan sem fyrst.
Kvölddeiíd
skólans tekur, svo sem að undanförnu, við
nemendum í íslenzku, dönsku, ensku, reikningi,
bókfærslu og jafnvel teikningu. — Skólagjald
er mjög sanngjarnt. Þar sem húsnæði er all-
takmarkað, ættu umsækjendur að tala sem fyrst
við undirritaðan, sem gefur allar nánari upp-
lýsingar um skólann. Til viðtals Klappar-
stíg 1. Sími 274.
J ó n Sigurgeirs s o n , skólastjóri
Fjölskyldur,
sem buast við að verða húsnæð-
islausar 1. október næstkomandi,
eru beðnar að láta vita um það
á úthlutunarskrifstofu bæjarins í
Samkomuhúsinu, sem verður op-
in kl. 4—5 e. h. virka daga.
Húsnæðisnefndin.
Gullna hliðið.
Framh. af 1. siðu,
til sýninga, er ég einnig viss um,
að ef það tækist vel, þá mundu
akureyrskir leikhúsgestir skemmta
sér vel og lengi minnast þeirra
sýninga með ánægju.
Prentverk Odds Björnssonar hef-
ir séð um prentun leikritsins, og
er frágangur snyrtilegur, eins og
vant er frá því prentverki.
Hafi höfundur og útgefandi þökk
fyrir Qullna hliðið.
lón Norðfjörö.
Fimm króna vtltan
Á Laugardag og Mánudag tóku þátt:
Stefán Eggertsson, Brekkugötu.
Karl O. Jónsson, Oddagötu 11,
Helga Leósd. Oddeyrarg. 24.
Jóhann Kröyer, Hamarst. 9.
Jón H. Kristjánsson, Hafnarstr. 77.
Hilmir Ásgrímsson, Noröurg. 31.
Hans Hansen, Gefjun.
Guðbjörg Helgadóttir, Hlíðarg. 9
Svan Friðgeirsson, Norðurg. 12.
Sigurður Jónsson, Brekkug. 12.
Nokkur nöfn bíða.
Látið ekki þátttökuna minnka.
Munið það, að mafgar hendur vinna
létt verk.
Gamalmenni.
Peir, sem kynnu að vilja taka
góð og hraust gamalmenni til dvalar
n. k. vetur, og eftir atvikum lengur,
eru vinsamlega beðnir að koma að
máli um það við undirritaðan, eða
einhvern úr framfærslunefnd Akur-
eyrar, fyrir 20. þ m. Á meðgjafir
veröur greidd full dýrtíöaruppbót
auk sjúkrakostnaðar.
Framtærslutulltrúinn.
Pianotónleikar.
Árni Kristjánsson pianoleikari
hafði tónleika í Samkomuhúsinu í
gærkvöldi. Viðfangsefni voru eftir
Bach, Hándel, Chopin, Ravel, Debus-
sy, og Liszt. Tónleikarnir voru
vel sóttir og áheyrendur stórhrifnir.
Unglingsstúlku
vantar til búðarstarfa
næsta vetur.
Kaupfélag Verkamanna.
Auglýsið f Alþýðum.
Vetrarstúlkur
vantar í vistir hér í bæn-
um. Einnig til Reykjavíkur.
Vinnumiðlunarskrifstofan
NÆTURVÖRÐUR er í Stjömu Ap6-
teki þessa vfku. (Frá n. k. mánud. ez
næturvörður f Akureyrar Apóteki).