Alþýðumaðurinn - 23.06.1942, Page 2
2
ALPfÐUM AÐ URíJxN "íl
Er þessu lýsl y?ir í svari félagsins
1il St. A, þegar honum var synjað
um inngöngu nú síðasl,
Et einhver skyldí álíia að hér sé
ekkí faráð með rétt mál, skulu hér
lilfærö þau atriði í lögum Verk-
íýðsfélagsins og Alþýðusambands-
ins, sem vitnaö hefir verið í. Let-
urbreyting gerð hér.
í). Lög Verklýðsfél, Akureyrar •
3. gr. »Sérhver verkamaður, verka-
kona og sjómaður getur sótt um
inngöngu í. félagið, ef þau eru íær
lii allrru' algengrar vinnu, fylgja
stefnu Alþýðusambandsins í verk-
kýðsmálum o£ eru ekki í öðru vetk-
lýðsfelagi á staönum, Ennfremur
þeir, sem búnir eru að vinna í verk-
lýðshreyfingunni hér á staðnum í
ár eða lengur, þó hæitir séu að
ganga í algenga daglaunavinnu —
«f þeir uppfylla þau skilyrðt að
©ðru leyti, sem sett eru i þessum
Jögum.
4. gr, Umsókn um inngöngu f
félagið sendist skrifleg til st;iórnar-
winar, og getur stjórnin frestaö að
íeggja inntökubeiðnina fyrir féiags-
fund, el henni þykir nauðsyn á að
kynnast högum innsækjanda og
stefnu í verklýðsmálum.
fnntókubeiðni þar) að ná sam-
þykki 2.'s hluta atkvaða á lögmœt-
um fundi, og meirihluta stjórnar-
innar, tii þess að innsækjandi geti
prðið félagsmaður- Nú hefir inn-
Jökubeiðni ekki náð samþykki fé-
Oagsfunciar eða stjórnar félagsins, eg
verður hún þá ekki borin undir at-
ikvæði, þó hlutsðeigandi óski þess,
fyrr en ár er liðið frá því að hún
var felld-<
2 Lög Alþýðusambandsins:
>ío. gr. Ekkert stéttarfélag
í sambandinu mú haja sem
taðalfélaga mann, sem er i .öðru
stéttarfélagi innan sambandsins,
m taka má hann inn sem auka-
filaga.
Þetta tekur þó ekki til þeirra
manna, sem eru aðalfélagar í fleiru
en einu félagi, þegar lög þessi öðl-
ast gildi, Aukafélagar hafa tillögu-
jétt og máifrelsí, en ekki atkvæðis-
réií og geta ekki orðið fulltrúar. I
hverju félagi skal halda sársfaka
skrá yfir aukafélaga og láia sam-
bandsstjórn árlegs f té afrit af henni.
Aukafélagsr skulu greiða fullt gjald
til félagsins og af þeim skal greiða
sama skatt til sambandsins og af
eðalfélögum.*
Pótt hér sé ræit um menn úr
lélagi innan sarnbandsins etngöngu,
er það auðsjáanlega enn íráteitara
að laka inn mann úr félagi utan
þess, máske mann úr célagi í fé-
lagasambandi, sem stofnað er til að
vinna á móti Alþýðusambandinu.
Enda eru ákvæðin í lögum Verk-
lýðsfélagsins sett með tilliíf til þess
að þau geti ekki valdið árekstri v«ð
jög Aiþýðusambandsins.
3, 2. gr. laga um stéttarfélög cg
vinnudeilur hijóðar svo:
*Stéttarfélög skulu opin öllum
»í hiutaðeigandi starisgrein á
»félagssvæðinu, eftir nán-
*ar tékveömim reglmm
»/ samþyjkktum féfag-
>anna. Féiagssvæði má al-
»drei vera minna en eitt sveií-
»arfélag.«
Hér sést að VerkSýðsfélag Akur-
eyrar hefir farið nákvæmlega eftir
sínum eigin lögum, er það synjaði
S! A. Um félagsréthndi, og lekið
um leið tillit til and* laga Alþýðu-
sambandsins.
í öðru lagi telur félagið sig hafaiög-
verndaðan réti til að hafa reglur
í lögum sínum, sem ákveða um
réttindi manna og skyidur áhrær-
andi inngöngu í félagið og hegðun
í því. Tehir félagið ákvæði 2 gr,
laga um stéttarfélög og vinnudeilur
gefa því þann rétt-
Aftur krefst Steingrímur Aöal-
siéinsson þess að öll s!ík ákvæði
séu ómerk, og Felagsdómur verður
við kröfu hans.
Pað þarf engan að undra þótt
St, A. geri svona kröfur. Hann
virðir engin lög eða rétf, sem koma
f bága við starf og áætlanir komm-
únista. Einræðisákvæði austur f
Rússlandi eru honum heig bók.
Lög í lýðræðislandi fyrirlítur hann.
En að oþinber dómstól! i lýð-
ræðislandi skuli ganga inn á svona
tútkun lýðræðisins er furðulegra,
Rökstuðningur meiri hluta Féfags-
dóms fyrir þessari ákvöröun sinni
er líká með eindæmum. Hann
túlkar anda 2. gr. taga um stétlar-
féíög og vinnudeilur þann*g, að
er.gar hömlur megi leggja á '
inngöngu manna i verklyðsfé-
lögin, og að hugsanlegir hags-
munir verkamanns veiti honum rétt
til aö ganga tnn í hvaða verklýös-'
iélag, í hans starfsgrein, sem hon-
um sýrrist, og að verklýðsfélögiir
megi þar engar hömíur á leggja.
(Enn sem komið er, er ekki fyrir
hendi annað en biriing þessars
plagga í btöðum kommúnista, en
þau blöð eru »111 annað en ábyggi-
leg. Pessvegna verður lökstuðn-
Ingur og dómur. Félagsdóms í þvk
máli, sem hér ræðtr um, ekki birtur
í heild tyr en Verklýðsféiaginu hefir
versð btrtur dómurinn. Geta meroi
þá alhugað þetta frumlega piagg.þ
þegar litið er á þetta mál í hcfíd3-
eru aðilarnir. Steingr. Aöaisteins-
son og Verkíýðsfélag Akureyrara-
aukaatriði, þó framkoma Félags-
tíoms í garð Verklýðsfétagsins sá
röng, og að mínum dótni, ósæmtleg.
Hilt er aöalatriöið, að FélagS-
dómur iekur þann rétt af verk-
lýðsfélögunum,sem þau hafa haft
frá öndverðu, er hefðbundinnj,
og þeim veittur í 2. gr. laga
um stéttarfélög og vinnudeilur„
Rétt, sem ö// örtnur télög
og télagasambönd / land-
inu hata.
Félagsdómur segirað réttur verka-
manns til þess »ð ganga í verk-
lýösiélag, sé »almennur réttur*, og
iyrir hann ve«ði 511 ákvæði um tak-
markánir á þeim rétti aö víkja, og
vilnar þar í 2. gr margumræddre
laga. Peíla er alröng tútkun á anáa
laganna, og auðsjáanlega í fullri
andstöðu við tilgang löggjafans„
Heföi löggjalinn æílað einstakling-
um óskoraðan rétt til þess að ganga
í slétlarfélag, hefði hann eðlilega: