Alþýðumaðurinn - 04.07.1944, Qupperneq 1
ALÞYÐUMAÐURINN
•^JV- árg. _Akureyrí, Þriðjudaginii 4. Júlí 1944. f 26. tbí.
Stúrstúkn-
þinginn
vtu* slitið á Föstúdagjnn var. Var
tá og haldinn fundur í liástúk-
kiini og 24 manns veitt hástúku-
stiéiið. Á Fimmtudaginn var kosin
framkvæmdanefnd og embættis-
htenn stórstúkunnar. Vorii aliir
beir, sem gegnt hafa embættum
'bndanfarið ár, endurkosnir. Ungl-
higaregluþinginu var einnig slitið
:i Föltudaginn.
Á þinginu voru'20 reg'lufélagar
Serðir að heiðursfélögum stórstúk-
hnnar. Voru þrír þeirra héðan af
Ákureyri. Þeir Haligrímur Jóns-
s°n járnsmiður, Lárus Thoraren-
Sen, fyrv. kaupmaður og Sigurgeir
^ónsson, fyrv. organisti.
Á Föstudagskvöldið Iiuðu st.
Isafold-Fjalliíonan og Brynja
ÍUllt rúunum af stórstúkuþinginu
T fl. til samsætis í Samkomuhús-
'UU. Var samsætið mjög fjölmennt.
hið ánægjulegasta. Margar ræð-
l|*' fluttar, mikið sungið og' dans
stigin að lokum.
Á Laugardagsmorguninn ilögðu
^ðkomufullt rúarnir af stað í
skemmtiferð tiL. Mývatns og Ás-
k.V’rgis. Voru nær hundrað manns
1 förinni. Hallgrímur Jónsson var
‘urarstjóri. Gekk ferðin að óskum
°8 var hin skenuntiiegasta. Veður
vur lúð fegursta, eins og þingdag-
kua.
^tórstúkufulltrúaniiir lögðu flestir
'*f stað heimleiðis í gær og í morg-
^u. Voru þeir hinir hrifnustu af-
furinni allri, og þakka hinar stór-
,'v.Vndarlegu viðtökur hér á staðn-
ttin,og ekki síður forsjóninni fyrir
"ð undurfagra veður, sem gerði
förina að æfintýri, eins og
C|un þinggesturinn komst að orði.
Stúkan „Brynja“
nr. 99
er 40 ára í dag. Var hún stofnuð
af Sigurði sál. Eiríkssyni, reglu-
Iroða 4. Júlí 1904, þá með 14 félög-
um. Fimm stofnendanna eru enn
meðlimir stúkunnar. í>au hjónin,
frú Ölína Óladóttir og Guðl)jörn
Björnsson ltaupm., Hallgrímur
Jónsson járnsmiður, Magnús Sig-
urðsson, skipasetningamaóiu', öll
búsett hér í bænum, og Þórður lá.
Jónsson, kaupmaður Reykjavík.
Brynja gerðist skjótt athafnasöm
á sviði Reglunnar og hefir oft
haft ágætum starfskröftum á að
skipa. Voru Brynjungar t. d. aðal
hvatamenn að því að Samkomu-
húsið var ])yggt, sein var þrek-
virki í þá daga, og til skamrns tíma
veglegasta samkomuhús landsins.
Brynja hefir einnig lengst um
verið aðal krafturinn í fram-
kvæmdum Reglunnar hér í l)æn-
um, þótt hún stundum hafi átt sín
hnignunartímabLl, eins og ætíð
vill verða um félagssamtök í
landi hér. Nú telur stúkan á þriðja
hundrað félaga; margt af því ungt
fólk.
Alþm. árnar stúkunni allra
heilla í tilefni af fertugsafmælinu,
þakkar henni gott starf, og væntir
þess að hún megi lengi starfa að
hugðannálum Góðteinplararegl-
unnar.
Áheit á Akureyrarkirkju kr.
20,00 frá N. N.. Þakkir Á. R.
Gjafir til nauðlíðandi Dana, af-
hentar af Vinnumiðlunarskrifst.
Ölöf Árnadóttir kr. 15,oo. Hjón á
Oddeyrinni kr. 20,00. Anna Páls-
dóttir kr. 10,00. Afhent gjaldkera
Norræna félagsins, H. F.
| Frú Bára Lyngdal I
kona Stefáns Halldórssonar bygg-
ingameistara; andaðist s. 1. Sunnu-
dagsnótt á sjúkrahúsinu hér í
])ænum. Frú Bára var aðeins 36
ára, hugljúfi aldra er þekktu hana,-
og er inikill hannur lcveðínn að-
AÚnum hennar og vandainönnum
við fráfail hennar, og þó sérstak-
lega að aldraðri móður hennar og'
eiginmanhi. Þau hjón áttu tvö
ung börn.
Karlakór
Iðnaðarmanna
frá Reykjavík er í söngför um
Norðurland. Söng kórinn í Nýja-
Bíó kl. 11.30 e. h. á Sunnudags-
lvvöldið. Söngstjóri var Robert
Abraham, einsöngvarar Annfe
Þórðarson og Marias Sölvasou*
Undirleik annaðist Jóhanu
Tryggvason. Aðsókn að söngnum
var ágæt og kórnum ágætlega tek-
ið. Varð hann, auk fjölbreyttrar
söngskrár, að syngja aukalög.
Söngurinn Aerður ekki frekar
dæmdur hér, en engum duldist
það á Sunnudagskvöldið að satn-
æfing þessa kðrs mættu söngstjór-
ar ahnara kóra taka sér til fyrir-
myndar, án fæss þó að þeir séu hér
með ávíttir fyrir hroðvirlcni á því
sviði.
Sóknarpresturnn fór til Reykja-
vílcur í gær. Verður hann fjarver-
and 10—14 daga. Prestarnir Sig-
urður Stefánsson og Benjamín
Kristjánsson veita prestalcallinir
forsjá á meðaiit.