Alþýðumaðurinn - 28.12.1944, Blaðsíða 1
XTV. áxg.
Miðvikudaginn 28. Des.
1944
ALÞÝÐUMAÐURINN
óskar öllum lesendum sínuin
farsœldar og friðar á kom-
andi ári og þakkar hlýhug og
brautargengi á árinu, sem er
að kveðja.
Nýja útsaumsbókin
Sölubúðum Kaupfélags Verkamanna Akureyrar
verður lokað vegna vörurannsóknar eins og hér segir:
MATVÖRUDEILD 2. Janúar næstkomandi.
VEFNAÐARVÖRUDEILD 2. til 8. Janúar næstkomandi,
að báðum dögum meðtöldum.
Innborgunum í reikninga verður veitt móitaka á skrif-
stofu félagsins meðan á vörurannsókn stendur.
Skorað er á viðskiftamenn félagsins að hafa lokio
greiðslum á viðskiftum sínum við félagið fyrir 10. Janú-
ar 1945.
heitir bók, samin af ungfrúnum
Arndísi Björnsdóttur og Ragnheiði
0. Bj örnsson; nýkomin á bóka-
inarkaðinn. Er hér um að ræða 28
útsaumsteikningar, með fyrirsögn-
Um um litaval. Finnbogi Jónsson
teiknaði fyrir myndamótin, en h.f.
Leiftur gerði þau. Prentverk Odds
Ljörnssonar annaðist prentunina.
Er sérstakur snilldarbragur á öllu
þessu.
Fer ekki hjá því að þeim, sem
bókin er gerð fyrir, þyki að henni
mikill fengur, enda kvað upplagið
þegar vera á þrotum.
Akureyri 27. Desember 1944.
Félagssl jórnin.
Úthlutun skömmtunarseðla
fyrir tímabilið Janúar—Júní 1945 fer fram dagana
27., 28. og 29. þ. m. kl. 10—12 og 13—18.
Nýir seðlar aðeins afhentir gegn árituðum stofnum.
Fólk er alvarlega áminnt um að sækja seðla sína
framangreinda daga, því að engin úthlutun fer fram
eftir áramótin.
ÚTHLUTUNARSKRIFSTOFA AKUREYRAR.
Áramótamessur:
Gamlársdag Glerárþorp kl. 1
e. h. Akureyri kl. 6 e. h. Nýárs-
dag kl. 2 e. h.
►Gleðilegt nýtt ár!
Þökk fyrir viðskiptin
á liðna árinu.
Nýja fiskbúðin
Vilhelm Hinriksson.
DRÁTTARVEXTIR
falla á ógreiddan tekju- og eignaskatt frá
áramótum.
•»
Greiðið þinggjöldin nú þegar.
Skrifstofa Eyjafjarðarsýslu og Akureyrar 27. des. 1944
Sig. Eggerz.