Alþýðumaðurinn - 18.03.1947, Side 3
Þriðjudagur 18. marz 1947
ALÞYÐUMAÐURINN
ALÞÝÐUMAÐURINN
Útfefandi:
AlþýSuflokktféleg Akurtyrar
Riutjóri:
BRAGI SIGURJÓNSSON.
AfgrsiffslumeSur:
Sig. Eyvald, Strandg. 35
Árgingurinn kostar kr. 10.00
LautasöluTerS S0 aurar
Almennar
trysoingar h.f.
H0fnQrsfrræíi 100
Sími 600
Tannlækningarstofan
mín verður opnuð laugardaginn 22. þ. m. í Munka-
þverárstræti 11
Viðtalstími verður:
Mánudaga til föstudaga 10-11 og 3-4.
Laugardaga 10-11, eða eftir samkomulagi.
Sími 506.
KURT SONNENFELD,
tannlæknir.
rnjkið úrval
nýkomið.
KaupféL Verkamanna
Með tilvísun til auglýsingar ráðuneytisins
dags. 11. des. s. 1., auglýsist hér með, að'sú
breyting hefir í dag verið gjörð á reglunum
um veitingu útflutningsleyfa fyrir gjafaböggl
uro, að eftirleiðis verða slfk utflutningsleyfi
einnig veitt fyrir lítilsháttar magni af nýjum
fatnaði og vefnaðarvörum (aðallega efni í
nauðsynlegan íverufatnað) til íslendinga
þeirra, er dvelja erlendis við nám, til lækn-
inga, eða annarra svipaðra nauðsynlegra er-
inda. Jafnframt verður þá hætt að veita slík
útflutningslcyfi fyrir notuðum fatnaði, nema
þeim, er ferðafólk venjulega hefir með sér
á ferðalögum.
Öll útflutningsleyfi fyrir gjafabögglum
eru afgreidd í Austurstræti 7 í Reykjavík.
Vidskiptumálaráðunreyhð 7. marz 1945
Laus staða
Vjélavarðarstaðan við QrkiAYérið við Li»xá er laus
1. maí næstkömandi.
Vélstjóri með prófi frá rafenjagnideíld Vélstjóra-
skólans situr fyrir.
Umsóknarfrestur til 1. apríl næstkQtnandi.
Upplýsingar um kaup, húsnæði qg þ. h- gc£«ur
rafveitustjórinn á Akureyri.
RAFVEITA AKUREYRAR.
vmna
Stúlka með gagnfræðapróf eða hliðstæða merint-
un, getur fengið atvinnu við skrifstofustörf frá 1.
rnaí næstkomandi.
Einnig vantar innheimtumann frá saiua títnt-
Laun samkv. launasamþykkt bæjarins.
Eiginhand.ar umsóknum sé skilað á skrifstQfu
vora fyrir 25. marz n. k.
Nánari upplýsingar gefur rafveitustjórinn.
RAFVEITA AKUREYRAR.
v i n n a
Frá 1. maí næstkomandi vantar oss mann til áð
... /■ • evA-'
gegna starfi sem efnisvörður hja Rafveitunni.
Nánari upplýsingar gefur rafveitustjórinnú
RAFVEITA AKUREYRAR.
SðltunarstOð
bæjarins á Oddeyrartanga (Höepfnersbryggja með
húsum) er til leigu í því ástandi sem hún nú er.
Til greina getur komið leiga á bryggju og húsi sitt
í hvoru lagi.
Tilboðum sé skilað á skrifstofu bæjarstjóra fyrir
marzlok.
Hæjaj'stjóriiw) á Ak.ur.eyri, 8. marr 1947.
. ST-EINN STEINSEN.