Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 09.12.1947, Síða 4

Alþýðumaðurinn - 09.12.1947, Síða 4
1 4 Bækur. LÍF í LÆKNIS HENDI. Kunn, amerísk skáldsgga, sem náð hefir mikilli sölu og úlbreiðslu í Ame riku og einnig í Evrópu, er nýkomin út á íslenzku á vegum Draupnisút- gái’unnar. ÞaS er Líj í lœknis hendi eftir Frank G. Slaughter, ungan lækni, sem nú er orSinn kunnur rit- höfundur. Andrés Kristjánsson hef- ir snúiS sögurmi á íslenzku. Saga þessi er talsvert kunn hér á landi í dönsku þýSingunni, en á því máli ber hún nafniS „Ingen maa dö“. Mun hún hafa öSlazt einróma vin- sældir þeirra, er hana hafa lesiS. — ASalsöguhetja bókarinnar er ungur, gáfaSur læknir, sem lítur stórt á köll- un sína og lífsstarf, en á í höggi viS meSalmennsku, þröngsýni og klíku- skap ýmissa stéttarbræSra sinna. Greinir sagan frá vonbrigSum hans og sigrum, hörmum og hamingju, en aSalvettvangur hennar eru sjúkra- hús og lækningastofur. Inn í aSal- efni sögunnar er fléttuS fögur og hugljúf ástarsaga. Líf í læknis hendi er 9. sagan í skáldsagnaflokknum Draupnissögur. Hún er meS stærstu skáldsögum, sem hér hafa komiS út og útgáfa hennar jnyndarleg og vönduS. ! SKA UTADROTTNINGIN. Andrés Kristjánsson hefir þýtt og endursagt bók eftir skautamærina heimsfrægu, Sonju Henie, og hefir bókinni veriS gefiS nafniS Skaula- drottningin. Rekur Sonja þar endur- minningar sínar frá bernsku- og upp- vaxtarárum, þrotlausri þjálfun í í- þróttagrein sinni, ótal mörgum keppn um og sigrum. Barn aS aldri vann hún fyrsta stórsigur sinn á vettvangi skautaíþróttarinnar og varS skauta- drottning Noregs. SíSan bar hún um langt árabil ægishjálm yfir alla keppi nauta sína á alþjóSakeppnum í skautaleik, eSa allt þangaS til hún hætti aS taka þátt i keppnum og lagSi leiS sína inn í ævintýraveröld kvikmyndanna, þar sem hún jók enn stórkostlega viS frægS sína. Bók þessi er skemmtileg aflestrar, enda hefir ferill Sonju veriS ævin- týralegur og viSburSaríkur. ÆtluS mun bókin einkum og sér í lagi ung- um stúlkum, enda mun hún verSa þeim bæSi kærkominn og hollur lest- ur. Hún er prýdd fjölda mynda úr lífi Sonju, þar á meSal ýmsum mynd- um úr kvikmyndum hennar. ALÞtBUMABURINN ÞriSjudag ur 9. desember 1947- Þökkum innilega öllum þeim, er sýndu samúS og hlultekningu viS andlát og jarSarför Sveinbjörns Sveinssonar. Guðlaug Jó nsdóttir, börn og tengdabörn. va Auglýsing Nr. 23 1947 frá Skommtunarstjóra Samkvæmt heimild í 6. gr. reglugerSar 23. september 1947, um vöruskömmtun, takmörkun á sölu, dreifingu og afhendingu vara, auglýsist hér meS aS ákveSiS hefir veriS aS nafnskírteini þau, sem nú verSa gefin út af sýsluinönnum og hreppstjórum, skuli jafnframt notast í sambandi viS úthlutun skömmtunar- seSlanna fyrir næsta úthlutunartímabil. ÞaS skal Jjví vandlega brýnt fyrir fólki, livar sem þaS er húsett á landinu aS gæta þess aS skráS verSi á nafnskírteini þessi nöfn barna þeirra, sem ungri eru en 16 ára. Engum verSa afhentir hinir nýju skömnitunarseSlar, nema nöfn þeirra séu skráS á nafnskírteini þessi. Reykjavík, 1. deesmber 1947. Skömmt-unarstjóri. BÓKASAFN BARNANNA. Draupnisútgáfan hefur hafiS úl- ; gáfu á safni bóka handa börnum og unglingum og gefiS því nafniS Bóka- sajn barannna. Er ætlunin aS gefa út í þessu safni jöfnum höndum bæk ur handa drengjum og telpum og handa yngri börnum og eldri. Mun þaS ætlun útgáfunnar- aS vanda vel til þessara bóka. efnis þeirra og húnaSar. Ut eru komnar þrjár fyrstu bækurnar, og eru þær þessar: Systkinin í Glaumbœ, mjög þekkL barna- og unglingabók eftir sænsku skáldkonuna Ethel S. Turner, enda úrvalsbók. Axel GuSmundsson hefir snúiS bókinni á vandaS, íslenzkt mál. Þessi bók er einkuin ætluS 12— 16 ára telpum, en margir aSrir munu vissulega ekkert síSur lesa hana sér til ánægju. Leyndarmál fjallanna, drengjasaga eftir Jón Björnsson, rithöfund. Bók þessi kom fyrst út á dönsku og hlaut lof og meSmæli leiSandi manna í uppeldis- og skólamálum, auk mik- illa vinsælda hinna ungu lesenda. Hefir bók þessi nú veriS tekin til út- gáfu á ýmsum fleiri tungumálum. Pétur Pan og Vanda. Höfundur þessarar bókar er frægur brezkur rithöfundur, sem ritaSi nokkrar bæk ur handa börnum og hefir getiS sér frægS fyrir ævarandi ást og virSingu allra lítilla lesenda, livar sem er í heiminum. Til marks um vinsældir I þessarar sögu má nefna þaS, aS Pétri Pan hefir veriS reist veglegt minnis- merki í Kensington skemmtigarSin- um í London. Frú SigríSur Thorla- cius hefir snúiS bók Jiessari á gott og blæfagurt mál. Bókin er viS hæfi allra 6—11 ára barna. Z. EIN í VIÐBÓT Þegar ég minntist bóka Æskunn- ar í síSasta blaSi, hafSi mér ekki borizt í hendur síSasta bók hennar, Sögurnar herinar niömmu, eftir Hann es J. Magnússon, skólastjóra. En nú er hún komin — fyrirtáks uppbót á þaS, sem áSur var á boSstólum. H. J. M. hefir áSur sent frá sér' aSra bók: Sögurnar hans pabba, og hefir hún átt miklum vinsældum aS fagna. Þessi bók er 182 blaSsíSur og mynd- um prýdd. Sögurnar eru 11, vel rit- aSar og hugþekkar aflestrar. VerSur hún vafalaust vinsæl meSal yngri lesenda. H. F. HAFMEYJAN LITLA heitir mjög falleg barnabók, sem Alþm. hefir borizt. Þetta er ævintýri H. C. Andersens urn hafmeyjuna VINSEMDÁRVOTTUR VIÐ STEINGRÍM MATTHÍASSON Nokkrir vinir Steingríms Matt- híassonar, fyrrv. héraSs- og spítala- læknis, hafa í sumar og haust geng- ist fyrir fjársöfnun í bæ og héraSi, í heiSurs- og vináttuskyni viS hann. Hafa þegar safnazt allmargar þús- undir króna. En nú getur vel veriS, aS þessi fjársöfnun liafi fariS fram hjá einhverjum vinum Steingríms, og gefst þeim ]iá til vitundar, aS Jieir geta enn komiS framlögum sín- um til Viggós Ólafssonar, Brekku- götu 6, eSa Jóns Rögnvaldssonar í garSyrkjustöSinni Flóru, Brekku- götu 7. Veita þeir og allar upplýsingar um söfnun þessa og tilgang hennar enn nánar en hér er skýrt frá. litlu og er alkunnugt hér á landi í snilldarþýSingu Steingríms Thor- steinssonar. Hér er þýSing Stein- gríms sérprentuS og skreytt fjölmörg um pennateikningum eftir Falke Bang. Útgefandi bókar þessarar er tíma- ritiS Syrpa, en Ingólfsprent hefir prentaS og Litróf gert myndamótin. Hér er um ágætustu barnabók aS ræSa, sem allir foreldrar geta ótta- laust gefiS börnum sínum, en auk þess munu flestir bókaunnendur kjósa sér þessa litlu bók til eignar, því aS auk hins ágæta lesefnis er hér um listaverk aS ræSa, þar sem teikn- ingarnar eru. Fondarboð Hinn 14. þ. m. verSur haldinn fundur í húsakynnum Nýju bíla- stöSvarinnar viS Strandgötu. FUNDAREFNI: Stofnun samvinnufélags meS vöru- bifreiSastjórum AkureyrarkaupstaS- ar. Akureyri, 6. des. 1947. Fundarboðendur bifreiðastjórar á Nýju bílastöðinni. Frá í S.Í. Stjórn í. S. í. hefir gert svofellda ályktun í sambandi viS ölfrumvarp- iS, sem nú Iiggur fyrir Alþingi: íþróttasamband íslands mótmælir hér meS harSlega frumvarpi því, sem fram er komiS á Alþingi um brugg- un áfengs öls í landinu, og telur aS þaS myndi, ef aS lögum yrSi, auka mjög á drykkjuskaparóregluna og þaS ömurlega öngþveiti, sem nú rík- ir hér í áfengismálunum. Stjórn í. S. í. notar hér meS tæki- færiS og skorar á öll íþrótta- og ung- mennafélög innan sinna vébanda, aS beita áhrifum sínum til þess aS um- rætt ölfrumvarp nái ekki fram aS gunga. Axel Andrésson, sendikennari í. S. í., hefir lokiS knattspyrnu- og hand- knattleiks-námskeiSi á SauSárkróki. Nemendur voru alls 170. /

x

Alþýðumaðurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.