Alþýðumaðurinn - 07.12.1948, Page 3
Þriðjudaginn 7. desember 1948
ALÞÝÐUMAÐURINN
3
Fjórðungsþing Austfirð-
ALÞÝÐUMAÐURiNN
Utgefandi:
Alþýðuflokksfélag Akureyrar
Ritstjóri:
BRAGl SIGURJÓNSSON
Bjarkastíg 7. Sími 604.
VerS 15.00 kr. á ári.
Prentsmiðja Björns Jónssonar h.f.
L -----'■!
FRÁ
ÚTLÖNDUM
—x—
T3REZKA HAFSKIPIÐ Queen
Elisabeth kom mjög við
fréttir í vikunni sem leið; er
skipið tafðist fyrst vegna verk-
lails í New York og síðan vegna
þoku. Þessar tafir voru ekki að-
eins óþægilegar fyrir tæplega
2000 farþega, heldur töpuðu
Bretar a. m. k. fjórum milljón-
um króna í dollaragjaldeyri, er
skipið tryggir þeim i hverri
í'erð.
QUEEN ELISABETH er, eins
og hvert mannsbarn veit,
stærsta skip heimsins, 83,673
lestir og yfir 300 metrar á
lengd. Var skipið fulismíðað í
stríðsbyrjun, en var þegar siglt
tii New York og þaðan til Singa-
pore til að forða því frá
sprengjuárásum. Þar var því
breytt í herflutningaskip( og gat
það flutt 15,600 hermenn í einu,
þótt það sé aðeins ætlað fyrir
2314 farþega á friðartímum.
Skipið sigldi venjulega fylgdar-
laust á 30 mílna hraða (Goða-
foss kemst rétt yfir 15) enda
lofaði Hitler stórverðlaunum
þeim kafbát, sem gæti grandað
því.
ÞETTA RISASKIP hefir eftir
stríðið afsannaö margt, sem
haldið hefir verið fram um slík-
ar fljótandi hallir. „Q. E.“ er nú
tvímælalaust vinsælasta skip
Atlantshafsins fyrir þægindi sín,
og er eitt þeirra fáu skipa; sem
eru rekin með gróða í farþega-
fiutningum yfir hafið. (Gróðinn
er um 30 millj. ísl. kr. árlega).
FLESTAR TÖLUR um þetta
mikia skip, eru ótrúlegar. Það
er hægt að ganga 33 km. um
skipið án þess að fara nokkurs
staðar tvisvar yfir. Það eru 14
þilför eða hæðir í skipinu. Vélar
,,Q. E.,‘ gætu framleitt rafmagn
nægilegt fyrir alla íslendinga, ef
þeir byggju í einni borg. 1 skip-
inu eru 35 samkomusalir ýmis
inga
Dagana 12.—15. okt. 1948
var Fjórðungsþing Austfirðinga
háð á Seyðisfirði í fundarsal
bæjarstjórnarinnar þar. Forseti
þingsins Gunnlaugur Jónasson,
setti þingið og bauð fulltrúa vel-
komna. Fundarstjóri var kjör-
inn Lúðvík Ingvarsson, sýslu-
maður, en fundarritarar: Eyþór
Þórðarson, kennari og Erlendur
Sigmundsson sóknarprestur.
Þingið sátu 12 fulltrúar.
Helztu samþykktir þingsins
voru þessar:
Stjórnarskrármálið.
„Stjórnarskrárnefnd leggur
eindregið til, að tillögur Norð-
lendinganna verði samþykktar
obreyttar og að kosnir- verði
tveir menn til að vinna að fram-
gangi þessara tillagna á milli
þinga ásamt tveim mönnum, er
Fjórðungsþing Norðlendinga
hefir þegar kosið til þessa
starfa.“
Kosningu í hina sameiginlegú
stjórnarskrárnefnd Norðlend-
inga og Austfirðinga hlutu ein-
í óma þeir:
Hjálmar Vilhjálmsson, sýslu-
konar, tvö kvikmyndahús. þrír
leikskólar, tvær sundlaugar,
þrír leikfimisalir og ]irjú bóka-
söfn með 4000 bókum á 14
málum. Enn má telja verzl-
an’.r, snyrti- og rakarastofur,
tyrkneskt bað og sjúkrahús með
tveim læknum og níu hjúkrunar
konum.
I HVERRI FERÐ notar skip-
ið 10.000 lök, 30.000 „servíett-
ur“ og 70.000 handklæði. I byrj-
un hverrar ferðar eru í skipinu
5600 bollar, en venjulega brotna
im 1800 í einni ferð.
MARGT ÆVINTÝRALEGT
hef'.r komið fyrir í skipinu. Eitt
sinn var Molotov meðal hinna
mörgu frægu farþega, sem
jafnan ferðast með því. Hann
fékk að taka í stýrið, og setti
skipið þegar út af leið — beygði
það til vinstri. — Tiltölulega lít-
ið hefir verið um barnsfæðingar
i skipinu — aðeins eitt stúlku-
barn hef'r fæðst þar, og var hún
auðvitað skírð Elizabeth.
1948
maður og Erlendur Björnsson,
bæjarstjóri.
Varamenn voru kjörnir:
Lúðvík Ingvarsson, sýslumaður
cg Gunnl. Jónasson, bankagjald-
keri.
Ilafinagnsmál.
,Fjórðungsþing Austfirðinga
ítrekar fyrri áskoranir sínar til
í íkisstjórnar og Alþingis um
Rafveitu Austurlands og átelur
hve seint miðar aðgerðum í því
máli.
Vill þingið benda á, að heppi-
legt muni að staðsetja á Austur
landi eitthvert stórt iðjufyrir-
tæki, t. d. áburðarverksmiðja
til þess að styðja hagkvæman
rekstur rafveitunnar. Slík stór-
iðja mundi og stórauka gjald-
eyristekjur þjóðarinnar.“
,,Þá vill þingið benda á, að
sýnilegt er, að ekki geta öll
byggðarlög ög einkum þó sveita-
bæir fengið raforku fyrst um
sinn frá sameiginlegri orkustöð.
Telur þingið því bráðnauðsyn-
legt, að gerðar verði tafarl^ust
rannsóknir á því, með hverjum
hætti hagkvæmt muni að full-
nægja rafmagnsþörf sveitabæja
og þeirra byggðarlaga, sem
myndu að svo stöddu ekki fá
rafmagn frá sameiginlegri afl-
stöð.
Því skorar fjórðungsþingið á
ríkisstjórnina, að leggja fyrir
Rafmagnseftirlit ríkisins, að
láta framkvæma raunhæfar
rannsóknir á þessu án tafar.
Sjái nefnd stjórnarvöld sér
ekki fært að verða við þessari
áskorun, þá vill fjói’ðungsþingið
leggja það til við sýslunefndir
Múlasýslna, að þær ráði sér
sameiginlega kunnáttumenn til
þess að framkvæma þessa áður
cmræddu rannsókn á smærri
v'rkjunarskilyrðum í fjórðungn-
um, þar sem eiga hlut að máli
byggðarlög og sveitabæir, sem
ekki er líklegt að fái raforku frá
hinni sameiginlegu orkustöð í
láinni framtíð.“
Bankaimál.
a) „Fjórðungsþing Austfirð-
inga áteiur harðlega synjun
bankastjóra Búnaðarbanka Is-
lands á því, að stofnsetja útibú
fi'á bankanum í Egilsstaðakaup-
túni. Telur þingið það algerlega
óviðunandi, að bændur af Aust-
urlandi verði að leita til Reykja
víkur um nauðsynlegar lánveit-
ingar til starfsemi sinnar.
Fyrir því skorar fjórðungs-
þingið eindregið á landbúnaðar-
ráðherra, að hlutast til um að
útibú verði stofnsett í Egils-
staðakauptúni frá Búnaðarbank
anum þegar á næsta ári.
b) Fjórðungsþing Austfirð-
inga ítrekar áskorun sína á
bankaráð Landsbanka Islands
um sérstakt útibú frá bankan-
um í Neskaupstað.“
Verzlunarmál
„Fjórðungsþing Austfirðihga
lýsir fyllsta stuðningi sínúm við
meginatriðin í áskorun Fjórð-
ungssambands Norðlendinga í
Fjárhagsráð, um úthlutun inn-
fiutnings- og gjaldeyrisleyfa.“
Úthlutim togara.
„Fjórðungsþing Austfirðinga
skorar á ríkisstjórnina,- að út-
hluta þeim 10 togurum, sem
hún hefir samið um-smíði á, til
staða utan Reykjavíkur og
Hafnarfjarðar. Bæjar- eða
svsitastjórnir þeirra staða, sem
fá togara úthlutaða, hafi , ráð-
stöfunarrétt yfir þeim og verði
tryggt nægilegt lánsfé til iþess
að kaupa skipin með ekki Mkari
kjörum, en Stofnlánsdeildj^jáv-
arútvegsins hefir veitt til ]taupa
a togurum undanfarið.
Af þeim togurum, sem þegar
er úthlutað, ,var aðeins þriðj-
mgur staðsettur útrá-Iándi. Til
þsss að ná jöfnuði um þessa út-
híutun, verður að staðsetja öll
þessi 10 skip utan Reykjavíkur
og Hafnarfjarðar.“
Skömmtuuarmál.
a) „Fjórðungsþing Austfirð-
inga skorar á ríkisstjórnina, að
láta hætta skömmtun á matvör-
um og vinnufatnaði, þar sem
skömmtun á þessum vörum virð
ist ekki byggjast á’ skorti á
þeim, en gjaldeyrissparnaður
vegna þessarar skömmtunai'
ekkl mikill.
Þyki ekki fært að afnema
skömmtun á þessum vörum, vill
fjórðungsþing'.ð mælast til
þess, að skömmtun matvara
Pramh. ó 8. síðu.