Alþýðumaðurinn - 07.12.1948, Side 5
Þriðjudaginn 7. desember 1948
ALÞÝÐUMAÐURINN
Nýtt happdrættislán rikissjððs.
Ríkisstjórnin hefir ókveðið að nota nú þegar héimild
laga nr. 82, 13. nóv. 1948 til lóntöku handa ríkissjóði. Býður
ríkissjóður út í því skyni 15 milljón króna innanríkislón í formi
handhafaskuldabréfa, sem öll innleysast eftir 15 ór fró útgófu-
degi bréfanna.
Lón þetta er með sama sniði og hið fyrra happdrættis-
lón ríkissjóðs. Er hvert skuidabréf að upphæð 100 krónur ög
sama gerð og ó eldri bréfunum að öðru leyti en því, að liturinn
er annar og þessi nýju bréf eru merkt „skuldabréf B".
Hið nýja happdrættislón er boðið út í þeim sama tiI-
gangi og hið fyrra happdrættislón: Að afla fjór til greiðslu
lausaskulda vegna ýmissa mikilvægra framkvæmda ríkisins
og stuðla að aukinni sparifjórsöfnun.
Með því ð kaupa hin nýju happdrættisskuldabréf, fóið
þér enn þrjótíu sinnum tækifæri til þess að hljóta hóa happ-
drættisvinninga, algerlega óhættulaust. Þeir, sem eiga bréf í
bóðum flokkum happdrættislónsins, fó fjórum sinnum ó óri
hverju í fimmtón ór að vera með í happdrætti um marga stóra
vinninga, en fó síðan allt fromlog sitt endurgreitt. Það er því
nau.mast hægt að safna sér sparifé ó skynsamlegri hótt en
kaupa happdrættisskuldabréf ríkissjóðs.
Útdróttur bréfa í B-flokki happdrættislónsins fer fram
15. janúar og 15. júlí ór hvert, í fyrsta sinn 15. janúar 1949.
Vinningar í hvert sinn eru sem hér segir:
1 vinningur, 75.000 krónur, — 75.000 krónur
1
40.000
40.000
1 — 15.000 — *= 15.000
3 vinningar, 10.000 krónur, = 30.000
5 5.000 — = 25.000
15 — 2.000 — = 30.000
25 — 1.000 — = 25.000
130 — 500 — = 65.000
280 — 250 — = 70.000
461 vinningur
Samtals 375.000 krónur
v.
Vinningar eru undanþegnir öllum opinberum
gjöldum, öðrum en eignarskatti.
Samtals eru vinrtingar í B-flokki 13.830, og er
því vinrsingur ó næstum tíunda hvert númer. Eigendur
bæði A og B skuldabréfo happdrættislónsins fó sextíu
sinnum að keppa um samtals 27.660 happdrættisvinn-
inga. Vinningslíkur eru því miklor, en óhætta engin.
í Reykjavík greiðir fjórmólaróðuneytið vinningana, en
utan Reykjavíkur sýslumenn og bæjarfógetar.
Sölu skuldabréfa annast ailir bankar og sparisjóðir,
sýslumenn, bæjarfógetar og lögreglustjórar, irmlónsdeildir
kaupfélaga, pósthús, ýmsir verðbréfasalar og í sveitum flestir
hreppstjórar.
Gætið þess að glata ekki bréfunum, því að þó fóst þau
ekki endurgreidd.
Athugið, að betri jótagjöf getið þér naumast gefið vin-
um yðar og kunningjum en hoppdrættisskuldabréf ríkissjóðs.
Fjórmólaróðuneytið, 5. desember 1948.