Alþýðumaðurinn - 07.12.1948, Page 7
Þriðjudaginn 7. desember 1948
ALÞÝÐUMAÐURINN
7
Þrjár nýjar bæknr,
I. „ÍSLENZKIR GALDRAMENN *
Sjö þættir af þjóðkunnum galdramönnum. Jóaas Rafnar,
læknir, hefir búið þættina undir prentun.
„ÍSLENZIR GALDRAMENN'‘ er bók, sem allir, er unna
þjóðsögum og þjóðlegum fróðleik^ þurfa að eignast.
Þættirnir brega upp skýrri mynd af galdratrú hér á
landi allt frá Siðskiptum og fram á 19. öld.
II. „JÓN HALTl OG FLEIRI SÖGUR“
eftir séra Jónas frá Hrafnagili. Saga Jóns haita skýrir á
áhrifaríkan hátt frá ævi einstæðings, sem ógæfan leggur í
einelti. Þegar erfiðast biæs og allar leiðlr virðast lokaðar,
verður Jón halti fyrir óvæntu happi, sem gerbreytir við-
horfinu. Saga Jóns halta hefir við sanna viðburði að styðj-
ast — verður öllum ógleymanleg, sem lesa.
III. LANDNEMARNIR í KANADA
eftir kaptein Marryat, sem mun vera langsamlegasta vin-
sælasti drengjabókahöfundurinn. — Jónas Rafnar, læknir,
hefir þýtt bókina.
ALLAR ÞESSAR BÆKUR ERU
TILVALDAR JÖLAGJAFIR!
Útge'f endur.
HVEITI
í pk. og lausri vigt.
NATRON
IiJARTARSALT
BÖKUNARDROPAR
KARDIMOMUR
st. og óst.
ENGIFER
MÚSKAT
PIPAR
NEGULL
st. og óst.
ALLRA-HANDA
EGGJADUFT
ÞURRKUÐ EGG
í bréfum.
K.V.A.
Búðingar
margar tegundir.
Kaupfél, Verkamanna
Nýjar bækur
FRÁ
Bókaútgáfu Æskunnar
R e y k j a v í k
Sögurnar hans afa
eftir Hannes J. Magnússon, skólastjóra Akureyri.
Adda lærir að lesa
eftir Jennu og Hreiðar, kennara á Akureyri.
Vala
eftir frú Ragniieiði Jónsdóttur, Hafnarfirði.
Börnin við ströndina
skemmtileg og hugljúf unglingabók.
Tveir ungir sjómenn
spennandi saga fyrir stálpaða drengi.
Skátaför til Alaska
skemmtileg ferðasaga með mörgum myndum.
Litli bróðir og Ásta litla lipurtá
SPYRJIÐ BÓKSALANA Á AKUREYRI OG NÁGRENNI '
HENNAR, FYRST OG FREMST UM BÆKUR ÆSK-
UNNAR. ÞÆR IIAFA VERIÐ, ERU OG VERÐA VIN-
SÆLUSTU UNGf.l NG A BÆKURNAR.
AÐALÚTSALA
I
Bókabúð Æskunnar
Reykjavík.
Jólakort
margar tegundir.
Kaupfél. Verkamanna
Emaieraðar
tðtur
litlar og stórar.
Kaupfél. Verkamanna
LÉREFTSTUSKUR
kaupum við hæsta verð'i.
t
Prentsmiðja
Björns Jonssonar li.f.
Auglýsið í Aijíýðumanninum!
Ný hækkun
hjá fram-
ieiðsluráði.
Ilið illræmda verðhækkunar-
,,patent“ Framsóknar- og Sjálf-
stæðisflokksins, svokallað fram-
ielðsluráð landbúnaðarvara, hef
ir nýskeð tilkynnt 20 aura verð-
hækkun á kjöti í smásölu og 6
kr. hækkun á hverjum 100 kg.
kartaflna. Kallast það geymslu-
kostnaður. Mundi það hafa þótt
kátbroslegt fyrir fáum árum, ef
mönnum hefði verið sagt; að
vara yrði því dýrari, sem hún
íýrnaði meira og yrði verri að
gæðum.
Hækkun þessa mun ríkissjóð-
ur að vísu ætla að greiða niður
að mestu, og jafnast því verð-
hækkunin niður á neytendur og
framleiðendur, en engu að síður
er mjög athyglisvert, hvernig
vinnubrögð þessa framleiðslu-
ráðs eru.
Væri óskandi, ef Framsóknar
flokkurinn; sem nú telur sig
haldinn heilagri vandlætingu út
af innflutningsverzluninni, fengi
orlítiö vandlætingarkvef í sam-
bandi við „verðhækkunar-pant-
entið“ sitt líka.
Átvinnuleysi.
er töluvert í bænum þrátt fyrir
góða tíð undanfarið. Hafa Vinnu
miðlunarskrifstofan og Verka-
mannafélagið ritað bæjarstjórn
og hvatt hana til að efna til at-
vinnubóta fyrir jólin. Á fundi
bæjarráðs 2. des. upplýsti verlc-
stjóri bæjarins, að þegar hefði
verið unnið fyrir 100 þús. kr.
meira en væri á f járhagsáætlun
til verklegra framkvæmda; en
bæjarráð heimilaði honum að
haida áfram þeim framkvæmd-
um, sem nú er unnið að, enda
verði fjöiskyldumenn látnir sitja
fyrir vinnunni eftir föngum.
SLÖKKVILIÐIÐ
GABRAÐ.
S. 1. föstudagsnótt um kl. 3y2
var brunaboði brotinn niður á
Eyri án nokkurs. tilefnis. Er
slikur óknyttah.rekkur hinn fyr-
irlitisgasti, og ætti ætíð að taka
mjög hart á þeim sökudólgum,
sem uppvísir verða að þess hátt-
ar. .