Alþýðumaðurinn - 07.12.1948, Side 8
Þriðjudaginn 7. desember 194S
ALÞÝÐUMAÐURINN
Fjórðungsþingið.
Framhald aí 6. síðu.
elnláim sykurs verð' réttlátari
í'ramvegis en hún hefir verið
undan farið, þar sem kaupstað-
arbúar, einkum þeir sem í
Reykjavík búa, hafa stórum
bstri aðstöðu en aðrir lands-
menn til þess^ að drýgja hinn
takmarkaða sykurskammt með
því að lcaupa miðalaust sætt,
brauð og sykurvörur frá brauð-
gerðum og efnagerðum.
Leggur fjórðungsþingið til, að
sykurskammtur til e'.nstaklinga
verði aukinn sem svarar því
magni, sem nú fer til brauðgerð-
arhúsa og efnagerða. Nokkrum
hluta sykurreitanna á skömmt-
unarseðlinum verði skipt í
amærri einingar; sem nota megi
til kaupa á sætu brauði og syk-
i.rvörum, en brauðbúðir og efna
gerðir fái sykur'skammt til sinn-
ar framleiðslu gegn skiiuðum
sykurreitum. Telur fjórðungs-
þingið, að með þessu móti fái
brauð- og efnagerðir eðlilegan
starfsgrundvölþ þar sem þessi
fyrirtæki fengju þá aðstöðu til
þess, að framleiða nákvæmlega
það magn af sætu brauði og
sykurvörum, sem rnenn vilj.i
fúslega af þeim kaupa.“
„Fjórðungsþing Austfirðinga
telur að Austfirðingar hafi bor-
ið mjög skarðan hlut frá borði
við úthlutun rafmagnsheimil's-
tælcja. Átelur þingið þetta harð-
Lga og bendir á að þörf manna
fyrir rafmagn'stæki er mjög
mikil á Austurlandi og fer sífellt
Vaxandi vegna þess, að á ýms-
úm stöðum eru yfirstandandi
nýjar raforkuframkvæmdir. —
Þingið krefst þess af gjaldeyris-
c.g innflutningsyfirvöldunurn, -að
þau úthluti Austfirðingum leyf-
um til kaupa á rafmágnstækjum
i samræmi við möguleika manna
til að notfæra sér þessi tséki,
enda er fjárhagsleg afkoma raf-
vsitnanna, mjög undir því lcom-
in, að fólk hafi tækifæri til þess,
að hagnýta þá orku, sem fyrir
hendi er á hverjum tíma.“
„Þingið átelur það ennfrenv-
ur, að sumum bæjar- og sveitar-
félögum hafi veiið veitt leyfi
fyrir þessum tækjum, en öðrum
aigerlega neitað.“
HELGI HENNESSON
KJÖRINN BÆJARSTJÓRI
I HAFNARFIRÐI
Helgi Hannesson, forseti Al-
þýðusambands lslands; hefir ný-
lega verið kjörinn bæjarstjóri í
Hafnarfirði.
Bækur
Sigurbjörn Sveinsson:
RITSAFN I.—II.
Útg. Isafoldarprentsmiðja
Reykjavík 1948.
Mikið er talað um bókaflóðið
nú á degi hverjum og ekki að
ástæðu.ausu. Ekki er flóð þetta
minna af barnabókum en öðr-
urn. Bóksali einn sagði mér ný-
lega að á annað þúsund barna-
bóka, stórra og smárra væri nú
á markaðinum. Bækur þessar
eru bæði frumsamdar og þýdd-
ar, og því rniður langflestar
fremur lélegar, dægurflugur,
sem eru lesnar einu sinni eða
svo og síðan rifnar eða fleygt.
Þó eru alltaf nokkrar, sem sigild
ar eru, og alltaf eru jafn vinsad -
ai og hugþekkar, á liverju sem
veltur. Bækur; sem börnin lesa
upp til agna og fullorðnir njóta
líka,, a. m. k. hafi þeir kynnst
þeim á barnsaidri. Ein slíkra
bóka er Bernskan eftir Sigur-
björn Sveinsson. Það eru nú um
40 ár síðan Bernskan var fyrst
prentuð hér norður á Akureyri.
Mér er ehn í fersku minni, hví-
líkur fengur mér þótti hún þá
nýlega orðnum iæsum, og svo
var um alla krakka, er lásu
hana.Síðan hefir Bernskan verið
prentuð oftsinnis og alltaf er
iúm börnunum jafn kærkomin
gestur. Enda er hún skrifuð af
sannri list, og hlýjar hverjum
um hjartarætur, sem hana les.
1 hinu nýútkomna Ritsafni
Sigurbjörns Sveinssonar^ sem er
tvö bindi er líernskan í fyrra
bindinu, en aðrar barnasögur
hans og ævintýri í hinu síðara,
sem ber nafnið Geislar. Eru þær
sögur sambornar systur hinna
fyrri, enda þótt mér finnist allt-
af Bernskan standa þeirn fram-
ar. Útgáfan er falleg, en látlaus
eins og sögurnar. Eru sögurnar
prýddar myndum eftir nokkra
l'stamenn þar á meðal Kjarval.
Sigurbjörn Sveinsson varð
sjötugur í haust. Það er áreið-
anlegt að margur maðurinn
mun senda honum hlýjar hugs-
anir í þakklætisskyni fyrir ótal
ánægjustundir. Og útgefandínn
á fyllstu þakkir skildar fyrir
Mun hann nú hafa tekið við
hinu nýja starfi. Helgi hefir um
langt sksið verið kennari á ísa-
frði, en fékk í haust laun frá því
starfi.
liina snotru útgáfu. Bernskan I
cg Gbislarnir 'hans Sigurbjörns j
Nanda upp úr bökaflóðinu hvað
se:n á dynur.
Pául Brunton:
DUOIEIMAR INDlALANDS
Útg. Isafoldarprentsmiðja.
Rvík 1948.
Indíalönd hafa löngum verið
sveipuð töfraljóma í hugum
manna í Vésturlöndum. Meðal
annárs hafa farið sagnir af, að
Indverjar hafi öðlast þekkingu
á ýmsum dularöflum; og furðu-
legar frásagnir liafa heyrst af
afrekum Yogameistara og fleiri
andans manna þar eystra.
Bók sú;i er hér birtist í ágætri
þýðingu Björgólfs Ólafssonar
læknis, er eftir enskan blaða-
mann, er dvaldist árum saman í
Indlandiog komst þarí kynnivið
marga meistara í dulfræðum
indlands. Segir hann þar frá
kynnum sínum af þeim og furðu
vérkúm þeirra. Ekki getur hjá
því farið, að mörgum þyki frá-
sagnir þessar ótrúlegar, en þó
hefir lesandinn stöðugt á tilfinn-
ingunni að höfundur sé livort-
tveggja í senn gæddur mikilli
gagnrýni og sannleiksást.
En hvort sem menn trúa eða
trúa ekki, þá opnar bók þessi
sýn inn í heim^ sem oss er harla
íjarlægur og furðulegur. Og
höfundurinn leiðir. lesandann
'um þessa undraheima og gerir
hann sifellt forvitnari og for-
vitnari. Bókin er þannig í senn
fróðleg og skemmtileg og þó
umfram allt hún knýr mann til
að hugsa um rök lífsins og til-
verunnar.
Guðrún frá Lundi:
DALALÍF III.
Útg. Isafoldarprentsmiðja.
Rvík 1948.
Skáldsagan Dalalíf er orðin
ein hin iengsta, sem skráð hefir
verið á islenzku og enn sér ekki
fyrir enda hennar. Þetta bindi
er sem hin fyrri nákvæm lýsing
a lífi í allstórri sveit. Lýsingarn-
ar falla í marga farvegu, per-
sónur margar og smáatvik hins
daglega lífs nærri óteljandi. En
í öllum þessum mikla flaumi
tekst höf. stöðugt að halda per-
sónum sögunnar slcýrt mörkuð-
um og sjálfum sér samkvæmum,
svo að aldrei skeikar. Og þótt
sagan sé langdregin, fýsir les-
andann stöðugt að heyra meira.
Fólkið er orðið góðkunningjar
hans, sem hann verður að vita
um hvernig vegnar.
St. Std.
8
ískell Snorrason
sextugur.
S. 1. sunnudag varð Áskell
Snorrason^ kennari og tónskáld,
sextugur. Hann er fæddur 5.
des. 1888 að Öndólfsstöðum í
Reykjadal, sonur hjónanna
Snorra Jónssonar, síðar bónda á
Þverá í Laxárdal, og Aðalbjarg-
ar Jónasdóttur frá Þverá í
Reykjahverfi. Snorri faðir Ás-
kels var kunnur fróðleiks og
skýrleiksmaður í liéraði sínu, og
kona hans þótti hin mesta sæmd
arkona.
Áskell hefir iengst af unnið
fyrir sér með kennslustörfum og
eigi orðið auðugur maður á
þessa heims vísu fremur en að-
allinn af kennarastétt þessa
lands, en góður og gagnsamur
kennari mun hann hafa verið
þelm^ sem alúð hans við starf
hafa kunnað að nýta. Éigi eru
það þó kennslustörf Áskels, sem
hann er kunnastur fyrir, heldur
störf hans í þágu tónlistarinnar
bæði sem söngstjóri kóra í fjöl-
mörg ár, og — fyrst og fremst
sem tónskáld. Hefir hann
samið fjölmörg lög, og eru ýrpis
þeirra orðin þjóðkunn. ,
Kona Áskels er Guðrún Krist-
jánsdóttir frá Birningsstöðum í
Ljósavatnshreppi, gáfukona að
dóm' allra; sem til þekkja. Börn
þsirra eru 5 — 4 synir og 1
dóttir — öll hin prýðilegustu
gáfum gædd.
SJ.Ö ÞÆTTIR ISLENZKRA
GALDRAMANNA
Útg. Jónas og Halldór Rafnar.
Akureyri 1948.
E'.ns og nafn bókar þessárar
ber með sér eru hér á ferðinni
sjö þættir af íslenzkum galdra-
mönnum — löngu frægum af
þjóðsögum okkar. Ilefir Jónas
Rafnar yfirlæknir, tekið þætt-
ina saman og eru það raunar
næg meðmæli bókarinnar, en
útgefendur hafa gefið henni
einkar smekklegan búning.
Galdramenn þeir, sem hér
segir frá og sagnir eru af, eru
þessir: Séra Hálfdán í Felli (en
af honum er hin stórbrotna þjóð
saga um reið hans á kölska út
Skagafjörð; fyrir Almennings-
nöf og Dalatá og að Ólafsfjarð-
armúla). Þorleifur Þórðarson
(Galdra-Leifi) Arnþór á Sandi,
Þorvaldur á Sauðanesi, Eiríkur
á Vogsósum, séra Snorri á Húsa
felli og Torfi á Klúkum.