Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 08.03.1949, Síða 3

Alþýðumaðurinn - 08.03.1949, Síða 3
Þriðjudaginn 8. marz 1949 ALÞÝÐUMAÐURINN 3 r------ ALÞÝÐUMAÐURINN Utgefandi: Alþýðuflokksfélag Akureyrar Ritstjóri: BRAGi SIGURJÓNSSON Bjarkastíg 7. Sími 604. Verð 1 5.00 kr. á ári. Prentsmiðja Björns Jónssonar h.f. L.......- ■ —’i að tilraunir hafa verið gerðar til þess að brjála dómgreind manna á þessu sviði, álít ég ekki heppilegt, að vandi sá, sem Is- lendingum er nú á höndum í ut- anríkimálum, sé ræddur á þeim grundvelii aðallegt, hvort fylgja eigi hlutleysisstefnu eða ekki. Kins og nú er komið málum, er réttast að hver maður reyni að gera .sér .grein .fyrir, hvernig hann telur íslenzka .utanríkis- stefnu eiga að véra að inntaki til, en láti hitt frekar liggja milli hluta, hvert talið sé form henn- ar. Það takmark, sem Islending- ar vildu ná með hlutleysisyfir- lýsingunni gömlu var, að þeir yrðu aldrei styrjaldaraðili, þ. e. a. s. tækju sjálfir aldrei þátt í hernaði. Síðar hafa Islendingar að gefnu tilefni gert það að öðf- um hyrningarsteini utánríkis- stefnu sinnar að vilja ekki hafa her í landinu á friðartímum, og er það auðvitað í samræmi við fyrra markmiðið. Þetta tvezint, að íslendingar verði aldrei styrj aldaraðili. og að iiér vierði aldrei lierstöðvar á friðartímum á að mínum dómi nð halda áfram að \ era kjarni íslenzkrar utanríkis- stefnu, og má í því sambandi iáta það liggja algerliega milli Iduta, Iivort þessi stefna og þær ráðstafanir, sem gera yrði tií þess að tryggja framgang henn- ar, er nefnd lilutleysi ieða ekki. Þegar til þeirra radda heyrðist í s.'imbandi við umræðurnar um Atlantshafsbandalagið, að Is- land yrði að treysta öryggi sitt og gæti ekki verið og mætti ekki vera varnarlaust var ég meðal þeirra; sem leit svo á, að hér gæti varla verið um annað að ræða en meðmæli með því, að hverfa frá þeirri utanríkis- stefnu, sem ég lýsti áðan. Ef taka ætti að verja ísland nú var líklegast, að útlendum her væri ætlað að verja það; og þá var brotið gegn þeirri stefnu, að hér skyldi aldrei vera eríendur her á friðartímum. Eg endurtek því, að ég álít afstöðu Islendinga í öllum milli- Frá verka- lýðsfélögunum Fyrra sunnudag var aðalfund ur Verkakvennafélagsins Eining ar haldinn. Skipa stjórn og trun aðarmannaráð nú þessar konur: Elísabet Eiríksdóttir, form. Margrét Magnúsdóttir, varaf.m. Guðrún Guðvarðardóttir ritari. Jóna Gísladóttir, gjaldkeri. Hulda Ingimarsdóttir, meðstj. Varastjórn: Alma Antonsdóttir * f Ingibjörg Eiríksdóttir, Lísbet Tryggvadóttir. Trúnaðarráð: Svanborg Jónasdóttir Rósa Jóhannesdóttir Ósk Jóhannesdóttir Vilborg Jóhannesdóttir Sama dag var einnig haldinn aðalfundur Iðju, félags vevk- smiðjufólks á Akureyri. Þessir eru nú í stjórn og trúnaðar- mannaráði: Stjórn. Jón Ingimarsson formaðuv Jósef Kr;.,l iárisson, ritari Þorsteinn Austmar; gjaldkeri Varastjórn: Hallgrímur ..ónsson Ástvaldur Jónsson Aðalsteinn Gunnarsson Trúnaðarmannaráð: Friðþjófui' Guðlaugsson, Arnór Einarsson, Lára Gísladóttir, Hallgrimur Jónsson Ingibjörg Sigúrðard., Ólafur Jónsson, Óskar Stefánss., Guðm. Andréss., Gústaf Jónss., Ragnar Jónasson Sigrún Gúst- afsdóttir, Halldóra Kjartans- dóttir. Nýlega -var haldinn aðalfund Framh. á 4. síðu. ííkjasamningum um öryggismál landsins eiga að mótast af þeSs- ari meginstefnu: Islendingar vilja aldrei verða stríðsaðili. fslendingar vilja engan erlend an hisr og engar lerlendar her- stöðvar í landi sínu á friðartím- m (Grein þessi var rituð nokkru áður en yfirlýsingar SjálfstæðlS- fiokksins og Framsóknarfl. birí- ust um öryggismál landsins. Þar sem hér er gerð mjög glögg grein fyrir umdeildu hugtaki, leyfir blaðið sér að endurprenta grein þessa upp úr Þjóðvörn. Ritstj.) « % 1 H.F. EIMSKIPAFÉLAG ISLANDS AOalfundur Aðalfundur Hlutafélagsins Eimskipafélags Islands, verð- ur haldinn í fundarsalnum í húsi félagsins í Reykjavík, laugardaginn 4. júní 1949 og hefst ki. 130 e. h. DAGSKRÁ: 1. Stjórn félagsins skýrir frá hag þess og framkvæmdum á liðnu starfsári, og frá starfstilhöguninni á yfirstand- andi ári, og ástæðum fyrir henni, og leggur fram til úr- skurðar endurskoðaða rekstursreikninga til 31. desem- ber 1948 og efnahagsreikning með athugasemdum end- urskoðenda, svörum stjórnarinnar og tillögum til úr- skurðar frá endurskoðendum. 2. Tekin ákvörðun um tillögur stjórnarinnar um skiptingu ársarðsins. 3. Kosning fjögra manna í stjórn félagsins, í stað þeirra, sem úr ganga samkvæmt félagslögum. 4. Kosning eins endurskoðanda i stað þess er frá fer, og eins varaendurskoðanda. 5. Tillögur til breytinga á reglugjörð Eftirlaunasjóðs H.F. Eimskipafélags Islands. 6. Umræður og atkvæðagreiðsla um önnur mál, sem upp kunna að verða borin. Þeir einir getá sótt fundinn, sem hafa aðgöngumiða. Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir hluthöfum og umboðsmönnum hluthafa á skrifstofu félagsins í Reykja- vík, dagana 1. og 2. júní næstk. Menn geta fengið eyðublöð fyrir umboð til þess að sækja fundinn á aðalskrifstofu fé- lagsins í Reykjavík. Reykjavík, 9. febrúar 1949. STJÓRNIN. ’ TILKYNNING Við'skiptanefrid hefir ákveðið eftirfarandi hámarksverð á gúmmískóm framleiddLim innanlands: No. 26—30 No. 31—34 No. 35—39 No. 40—46 Heildsöluv.: kr. 16.00 — 17.50 -- 20.00 — 22.50 Smásöluv.: kr. 20.40 — 22.30 — 25.50 — 28.70 Söluskattur er innifalinn í verðinu. Hámarksverð þetta gildir í Reykjavík og Hafnarfirði. en annars staðar á landinu má hæta við verðið sannanlegum flutningskoslnaði. Með tilkynningu þessari fellur úr gildi auglýsing verðlags- stjóra nr. 16 1948. Reykjavík, 1. marz 1949. V e rðlags s t j ór i n n. Félagsfólk! NÝKOMIÐ: / TVISTTAU SÆNGURVERADAM A SK DÚNHELT LÉREFT SIRS LÉREFT, bleik, blá og græn. HANDKLÆÐI Einnig nokkuð af BARNASKÓM. KAUPFÉLAG VERKAMANNA

x

Alþýðumaðurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.