Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 08.03.1949, Page 4

Alþýðumaðurinn - 08.03.1949, Page 4
4 ALÞYÐUMAÐURINN Þriðjudaginn 8. marz 1949 Að vestan HVAÐ SEGJA AÐRIR? Om ðryggismál landsins Nýlega fékk ég bréf frá gömlum Akureyringi, sem búsettur er í borg syðst og vestast í Canada — vestur við haf. Hann heitir Armann Björns- son. Stundaði skósmíSi hér í bæn- um upp úr síSustu aldamótum og fór vestur um haf 1909 eSa ’10. Ár- mann er greindur maSur og skáld gott, en hlédrægur og dálítiS öSru- vísi en aSrir menn, eins og kallaS er. Eftir áramótin sendi ég honum jólablaS AlþýSumannsins, svona til aS sýna honum, hvaSa stakkaskipt- um AkureyrarblöSin hefSu tekiS síSan hann var hér heima. Koma þessa litla, íslenzka blaSs segir Ár- mann hafa vakiS meiri hugarhrær- ingar meSal landa þar vestra en okk- ur hér heima myndi hafa grunaS. Um það segir hann svo: „í gær kvaddi AlþýSumaSurinn dyra hjá mér. Var hann aufúsugest- ur og fagnaS sem slíkum. Tefur þó ekki lengi í heimahúsum. Er í ráSi aS hann leggi upp í ferSareisu til góSvina minna, sem dreifSir eru vítt um borgina. Suma hverja hefir boriS að garSi og þeir boSiS honum heiin. ASrir hafa haft spurn af hon- um — koma og vilja óSir og upp- vægir sjá framan í „landann4. Sjá meS eigin augum hversu honum fara heimaunnu klæSin, spyrja frétta og því um líkt. Óttast hvorugur okkar aS hann brjóti af sér gistivináttuna og hróSur hans og heimalandsins muni vaxa af viSkynningu.“ Er þessa getiS hér til aS vekja at- hygli á |iví, hve landar vestra fagna öllu „aS heiman“, jafnvel þó um lít- iS blaS sé aS ræSa, og hve þessu fólki væri kært aS fá send blöS aS heiman, þó ekki væru meS stórborg- arsniSi. VíSar er hart í veSri en á íslandi. Ármann segir svo frá þaSan aS vest- an: „Atvinnulíf hefir veriS hér dauft í vetur. Veldur því ótíð svo mögnuS, aS elztu menn hér muna ekki verri né langgæfari. Hefir snjór — nú orSinn tveggja feta djúpur — legið og liggur enn á jörS — og lítið far- arsniS á honum.( Hér er venjulega iSgræn jörS allan veturinn, og oft springa blóm út í febrúar. Aldin vaxa hér, svo sem: epli, perur, plóm- ur, vínþrúgur o. fl„ en nú liggur allt undir snjó.“ (Þetta er skrifaS 16. febrúar.) En Ármann veit aS voriS kemur bráSum. Og þá fer honum sem fleir- um, sem muna heimalandiS meS sinni „nóttlausu voraldar-veröld“. Og þráin heim brýst út í eftirfar- andi stökum: Farandkosti þó sé þrengt þrýtnr ekki mnna. Hugnrinn á lieimangengt heim í „náttleysuna“. Öperunnar er ég lil af þeim báðum kvaddur. Heyri vorsins liörpuspil heinia — í anda staddur. Tekur spói þátt í því, þar í móakynni. Flytur lóa dírrin-dí — drápu „gróandinni“. Innistæður finn ég frið fara um æðar niínar. Ileyri ég æður eiga við unga, ræður sínar. Eg hef átt. I æðaslátt aukið þrátt um „muna“- dag, er áttir allar hrátt eldar — í „náttleysuna". H. F. Nýjar fréttir Nýlega bárust þær fréttir, aS benzínskammturinn hafi veriS auk- inn um 500 1. á þessu tímabili (sem endar 30. marz), til atvinnubílstjóra, og er þetta gert meS tilliti til hinnar illu færSar, sem veriS hefir nú aS undanförnu í Reykjavík og nágrenni. Já, mikill er máttur þeirra Reyk- víkinga, varS mér aS orði, er ég frétti þessa benzínskammtsaukningu. ÞaS hlýtur aS sönnu aS gleSja flesta atvinnubílstjóra aS fá þessa benzínaukningu, en því miSur virS- ist hún vera miSuS nær eingöngu viS hagsmuni reykvískra bílstjóra, en lítiS sem ekkert gagn gera þeim, sem búa úti á landi. Enda þótt reykvískir bílstjórar hafi fengiS nokkuS snjóasaman vet- ur, sem spillt hefir fyrir þeirn fær- inu um stundarsakir, þá er þaS ekki annaS en þaS, sem norSlenzkir bíl- stjórar þurfa að sætta sig viS ár eftir ár, og aldrei veriS tekiS tillit til af viSskipta- eSa skömmtunarvöldum landsins. En þar sem yfirvöldin hafa séS ástæSu íil aS auka benzínskammtinn vegna ófærSar á SuSurlandi, og er ekki nema rétt, þá hlýtur þaS aS vera krafa okkar bílstjóranna, sem búum úti á landi og getum ekki hag- nýtt okkur þessa aukningu vegna illrar færSar og erum inniluktir á MEÐ OG MÓEI HLUTLEYSI. Ályktun aðalfunclar mið- stjórnar Framsóknarflokks- ins um utanríkis- og örygg- ismál: „Framsóknarflokkurinn telur, aS íslendingum beri aS kappkosta góSa samvinnu viS allar þjóSir, er þeir eiga skipti viS, og þó einkum nor- rænar og engilsaxneskar vegna ná- býlis, menningartengsla og líkra stj órnarhátta. Flokkurinn telur, aS Islendingum beri aS sýna fullan samhug sérhverj- um samtökum þjóSa, er stuðla aS verndun friSar og eflingu lýSræSis, en vinna gegn yfirgangi og ofbeldi. Hins vegar ályktar flokkurinn aS lýsa yfir því, aS hann telur íslend- inga af augljósum ástæSum eigi geta bundizt í slík samtök, nema tryggt sé, aS þeir þurfi ekki aS hafa hér her né leyfa neins konar hernaSar- legar bækistöSvar erlendra þjóSa í landi sínu né landhelgi, nema ráðizt liafi veriS á landiS eSa árás á þaS sé yfirvofandi. Á þessum grundvelli og aS þessu tilskildu telur flokkuriuu eSlilegt, aS íslendingar liafi samvinnu viS önn- ur lýSræSisríki um sameiginleg ör- yggismál." MÓTI HLUTLEYSI. Samþykkt flokksráðs Sjálf- stæðisflokksins: „FlokksráS Sj álfstæSisflokksins telur, aS atburSir síð’ari ára hafi áþreifanlega sannaS, aS þjóSum, sem halda vilja sjálfstæSi sínu, er ekkert jafnnauSsynlegt sem þaS aS tryggja öryggi sitt meS þeim hætti, sem bezt hentar hverri þjóS fyrir sig. __________________;_______ litlu svæSi vegna vetrarríkis, aS fá aS nota þessa benzínaukningu á tímabilinu frá 1. maí til 30. septem- ber n. k. VerSi þessi sanngirniskrafa ekki virt og skömmtunaraukningin því okkur gagnslaus, staSfesta yfirvöld- in þann orSróm, aS skömmtunarráS- stafanirnar miSi allt viS velferS Reykvíkinga, en ekki landsmanna í heild, og er þá ekki nema von, aS varpaS sé fram spurningunni: Hvers eigum viS aS gjalda, sem búum utan Reykjavíkur? Þorsteinn Oxndal. FlokksráSiS telur, aS Islending- um sé eigi fremur en öSrum sjálf- stæSum þjóSum fært aS komast hjá því að tryggja öryggi lands síns, og beri aS stefna aS því þannig, aS fullt tillit sé tekiS til sérstöSu Islendinga sem fámennrar þjóSar og óvígbú- innar og þá einkum, aS Iiér verSi ekki herseta á friSartímum og ekki herskylda. Jafnframt bendir flokksráðiS á, aS reynslan hafi sýnt, aS hlutleysis- yfirlýsingin frá 1918- hafi ekki megnaS aS veita íslendingum neina vernd, og sé auk þess fyrir löngu úr gildi fallin fyrir atburSanna rás.“ MEÐ HLUTLEYSI. Samþykkt nemenda Menntaskólans á Akur- eyri: „Almennur fundur Menntaskólans á Akureyri, haldinn þriSjudaginn 1. marz 1949, lýsir sig andvígan þátt- töku Islands í hernaSarbandalagi, hyerjar sem þær þjóSir eru, sem aS slíku bandalagi standa, þar sem slíkt myndi hafa í för meS sér skerSingu á sjálfstæði landsins, fyrr eSa síSar og stefna þjóS vorri í hættu.“ Stúdentafélag Akureyrar telur sér öryggismál landsins óviS- komandi aS því er bezt verSur séS. ÞÓRS-FELAGAR! MuniS kvöld- vöku félagsins í Iþróttahúsinu annaS kvöld kl. 8.30. — Stjórnin. Frá visrkalýðsfélöguniim. Framh. af 3. síSu. ur Vélstjórafélags Akureyrar. Stjórnin var öll endurkjörin, en bana skipa: Tryggvi Gunnlaugsson^ form. Páll Jóhannsson, ritari Stsfán Snæbjörnsson, gjaldk. Enn hefir fyrir nokkru verið haldinn aðalfundur Sveinafélags járniðnaðarmanna á Akureyri. Skipa nú 5 menn stjórn í stað þriggja áður, og er hún þannig skipuð: Stefán Snæbjörnsson, form. Björn Kristinsson; ritari Árni Magnússon, gjaldkeri Lúðvík Jónsson, varaform. Magnús Jochumsson, spjald- skráritari

x

Alþýðumaðurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.