Alþýðumaðurinn - 26.02.1952, Side 2
ALÞÝÐUMAflURINN
Þriðjudagur 26. íebrúar 1952
Um M stendnr deilan!
Svo sera kunnugt er af fréttura,
hefir enn ekki náðst lausn i deil-
unni milli togarasjómanna og
togaraútgerða. Er því veTkfall
óðum að koma til framkvæmda.
jafnóðum og veiðiferðum þeim
lýkur, sem togararnir voru í, þeg-
ar verkfallið hófst aðfaranótt s.l.
fimmtudags.
Kröfur sjómanna eru í megin-
atriðum þrjár: tólf stunda hvíld
á sólarhring á öllum veiðum; en
eins og nú er, hafa sjómenn að-
eins 8 stunda hvíld á fiskveiðum
í ís, ef skipið flytur aflann jafn-
óðum á erlendan markað; full
verðlagsuppbót samkvæmt vísi-
tölu á allt kaup; en sjómenn hafa
víðast aðeins fengið 23% verð-
lagsuppbót á kaup sitt; og liætt
kjör á fiskveiðum í salt, einkum
þegar veitt er á fjarlægum mið-
um, en mest þörf er á lagfæringu
á þar að lútandi ákvæðum áður
gildandi sanmings.
Sáttanefnd sú, er ríkisstjórnin
skipaði í deilu þessari reyndi
sáttatilraunir fram á föstudag, en
árangurslaust, og hefir þeim því
verið hætt í bili.
Samkvæmt upplýsingum íor-
manns samninganefndar sjó-
manna, Jóns Sigurðssonar, fram-
kvæmdarstjóra A.S.l. segir svo í
Alþýðublaðinu s.l. sunnudag um
deiluatriðin:
12 stunda hvíldin.
Verulegur ágreiningur er um
12 stunda hvíldina. Utgerðar-
mcnn hafa að vísu talið sig vilja
ganga að henni, ef lilutir háset-
anna reiknuðust við skipLingu
aflaverðlauna 33 í stað 31, þar eð
fjölga yrði mönnum á hverju
skipi, og að kalla megi háseta út
á aukavökur tvisvar í hverri veiði-
ferð á heimamiðum og þrisvar á
fjarlægum miðum. Samninga-
nefndin vildi hins vegar ekki fall-
ast á það, að fjölga þyrfti háset-
um vegna hinnar auknu hvíldar,
og lét það þó til samkomulags eft-
ir, að gengið yrði 'út frá þessari
fjölgun, en þá yrðu 11 á dekki í
einu. í þessu sambandi er vert að
geta þess, að með vökuskiptunum
6 og 6 mundu skipverjar eingöngu
matast í sínum tíma og útgerðinni
sparast sem svarar eins manns
vinna. Þessi fjölgun á hlutaskipt-
ingu mundi rýra tekjur háseta um
122 krónur í veiðiferð, miðað við
10.000 punda sölu.
En þelta láta útgerðannenn sér
ekki nægja. Þeir vilja einnig fá
lækkuð aukaaflaverðlaunin. —
Samkvæml samningunum, sem
upp var sagt, áttu skipverjar að
fá 0,3% aukaaflaverðlaun af afla-
verði, sem er umfram 8000 pund
í söluferð. En nú vilja útgerðar-
menn ekki greiða augaaflaverð-
launin neina af því, sem er um-
fram 10.000 pund. Hver skipverja
fékk af þeim 2000 pundum, sem
þarna ber á milli, 273 krónur, og
mundu tekjur hans rýrna sem því
svarar eftir kröfum útgerðar-
manna. Samninganefndin hefir
léð máls á j)ví til samkomulags,
að aukaaflaverðlaun yrðu ekki
greidd fyrr en náð er 10.000
punda sölu, en þá af öllu því, sem
er umfram 8000 pund. Útgerðar-
menn vilja ekki fallast á það.
Fiskveiðar í salt.
Upphaflegar kröfur sjómanna
um lagfæringu á kjörum við fisk-
veiðar í salt voru þær, að full
vísitala kæmi á öll aflaverðlaun,
sem ákveðin eru föstu verði, en
til samkomulags hefir samninga-
nefndin gengizt inn á að hækka
aflaverðlaun af hverri smálest af
söltuðum fiski úr kr. 4.75 aðeins
upp í kr. 6.00 og hlutfallslega
hækkun á öðrum aflaverðlaunum.
Útgerðarmenn hafa hins vegar
ekki viljað fara hærra en í kr.
5.75 af smálest.
Þá hefir nefndin farið fram á
það, vegna þess hve mánaðarkaup
hásetanna er lágt, aðeins 1080
krónur, að þeir fái vísitöluuppbót
af sem svarar 1830 kr. grunn-
kaupi, svo að kauphækkun jjeirra
vegna sívaxandi dýrtíðar verði
svipuð og hjá öðrum launþegum.
Vildi nefndin setja svohljóðandi
ákvæði inn í samninginn: „Nú
hækkar kaupgjaldsvísitala á samn-
ingstímabilinu úr 148 stigum, og
skal þá greiða hverjum skipverja,
er aflaverðlaun tekur samkvæmt
’iessum staflið, uppbót, kr. 7.50 á
mánuði fyrir hvert vísitölustig
umfram 148 auk þeirrar verðlags-
uppbótar, sem um getur í 1. gr.“
Þetta eru ]mu atriði, sem mest-
ur ágreiningur er um, og ef sam-
'coinulag verður um þau, er
ástæða til að ætla, að samningar
íáist um smærri atriði, þegar t.d.
til jress er litið, að komið er á að
uokkru leyti samkomulag um afla-
verðlaun af mjöli, sem unnið er
ú skipunum, en það er alveg nýtt
ákvæði.
FÁTTUMFÍNA DRÆTTI
ÚTI Á LANDI
Við lauslega athugun á úthlut-
un listafjár í ár, kemur í Ijós, að
af rúmlega 600 þús. kr., sem út-
úlulað var, hlýtur Reykjavík og
selslöðvar hennar, Hveragerði og
Hafnarfjörður, um 520 þús. Þar
hljóta um 84 umsækjendur úr
'ausn úlhlutunarnefndar, 2 á Suð
urlandsundirlendinu, 1 af Suður
uesjum, 2 í Borgarfirði. 2 á Vest
fjörðum, 3 i Skagafirði og 7 á
Akureyri. Samkvæmt áliti nefnd-
arinnar er enginn listamaður
/erður viðurkenningar austan
línunnar Akureyri—Holl undir
Eyj afjöllum.
Stojnjundur Húnvetningajélags. Eins
og áður hefir verið' getið hér í blað-
imi, að í ráði vœri að stofna Húnvetn-
ingafélag hér í bænum. Nú hafa það
margir skráð sig sem væntanlega þátt-
takendur, að stofnfundur hefir verið
ákveðinn að Lóni sunnudaginn 2. marz
næstkomandi kl. 2 e. h.
Afmœlisltveðjtiir til
frú Helgu Þorgrímsdóttnr
Húsnvik
(Ilinn 10. september s. 1. haust átti einn kunnasti Lorgari Húsavíkur, frú Helga borgrímsdóttir,
ekkja hins annálaða atorkumanns. Maríusar Benediktssonar, sjósóknara og Jandbónda. 80 ára af-
mæli. Er hún af hinum kunnu Hólmavaðs- og llraunkotsættum í Þingeyjarþingi, og eru þeir frænd-
bálkar hinir fjölmennustu. Helga er einn eftirtektarverðasti fulltrúi íslenzkrar alþýðukonu, sem
með atorku sinni og gáfum liefir hafizt til höfðingsokapar og forvígis stéttar sinnar, jafnframt því
sem hún hefir veitt stóru heimili forstöðu langa ævi, og á nú, eins og segir í einu eftirfarandi kvæði,
nær fimmtíu afkomendur. — Meðal fjölmargra lieilla- og vinarkveðja, sem þessi mikilhæfa kona
fékk á afmæli sínu í haust, voru þau þrjú kvæði, er hér fara á eftir. — Ritstj.l
Ej hlusta vilt j>á á milt lilla Ijóð',
sem líður eins og blœr jrá œskuslóð,
j>á muntu heyra að hugsáð er til ]>ín
heima í gamla dalnum, jrœnka mín.
Þar, sem hraunið áður eyddi sveit,
er nú skjól um margan gróinn reit.
Þar óx upp jögur, hraust og
hugljúf mœr
með heiðan svip og augu björt og skœr.
Voru ]>á hin fátœklegu föng
jegruð öll og bœtt með glöðum söng:
Nú jinnst öllum, held ég, heimska tóm
að hoppa aj gleði yjir bryddum skótn.
Smalastúlka jylgdi jé á beit,
jáitæklega klœdd, en glöð og heit.
Þá var henni heimur allur nýr,
hrcinn og jagur, líjið œvintýr.
Bergmáluðu kambar, köll og hó,
klettaborgin einnig söng og hló.
Nú er ]>ögnuð þar hin glaða raust.
Þá var vor — en nú er komið haust.
Burt jrá œskubyggð þinn vegur lá.
Báðar kvöddust ]>ið með eftirsjá.
Ut við hafið hlauztu á líjsins braut
hetju og góðan dreng að förunaut.
Nú reyndi á ]>að bezta, er í ]>ér bjó.
— Bóndinn varð að draga jöng úr sjó.
Og ]>egar daprasl kvað ’in kalda Hrónn,
kœrusl var þér dugsins þunga önn.
Dtundi sœr — en allt var annars hljótt.
Ejtir daglangt strit kom vökunóit.
Báti er hœtt í brimi út við sker.
— Þá brosti lítill sveinn á armi þér. —
Það bros var eins og blys i svartri nótt.
Þú baðst, og hjarta þitt varð sterkt
og rótt.
Sigur jylgdi ár þíns eiginmanns
og alltaj kom að landi bátur hans.
Hvernig fórstu að lija öll þau ár,
án þess skuggi fclli ú þinar brár?
Guðs trú þín og göfugt hugarþel
geymdu œsku þína svona vel.
Hreinn cr enn og heiður svipur þinn
og hugur geymir œskuþróttinn sinn,
og augun björtu Ijóma aj Ijóssins þrá.
Þér lífið gaj það bezta, sem það á.
Eund þín hvergi untlun ógnun vék,
erjiðleikum mœtti vit og ]>rek,
góðu máli lagðir öruggt lið,
léztu aldrei hlutlaust ranglœtið.
Þú veizt að aldrei lokast líjsins dyr.
Líjið hreyfist, tíminn stendur kyr.
Hið trausta jley þess tímans klýfur haj
og trúin bregður ú það geislastal.
Þinn bátur stýrir beint í Ijómann þann.
Blessun jylgir þeim, sem Ijósinu ann.
Húsi þínu blessunar ég bið.
Blessi Drottinn alll þitt niðjalið.
STEINGRIMUR BALDVINSSON.
Það skeður margt og breytist í áttatíu ár,
endurnýjuð kynslóð og skipt um háttu og siði.
Og hver, sem þetta lijir er gugginn bœði og grár
og geymdur úti i horni — þó vseri fyrirliði.
En Heiga gamla jrœnka hejir jylgzt. með öllu vel,
í jylkingunni berst hún og veku’.r aðra af svejni.
Þess hejði verið getið um svo gfltnla mótorvél,
að gerð ’ún hafi verið úr svikalausu efni,
En þó að hún sé áttrreð — er Hugur ennþá heill,
hann er jœr til starfa, sem vœri á bezta skeiði.
Þó likamskrajtur þverri, er andinn ekki veill
og enn skín sól í heiði.
Ej viltu stanza og hlusta, er minnið óskemmt enn,
jrá ýmsu hún kann að segja er skeði jyrr á dögum
og þá geturðu jrœðst bœði um málefni og mcnn,
hún kann margt aj slíkum sögum.
Hún jrœnka hejir tijað í áttatíu ár
við endalausa vinnu um harða burningsdaga.
og hefir þó að lcveldinu geislabros um brár.
— sem blóm um tún og huga.
Og geta má þó nœrri hve erfitt ojt það var
að annast marga stráka og búa mann á sjóinn,
og svo var bú í landi og þyngdist byrðin þar
þegar hann var róinn.
Þó mikið vœri að starja hún gaj sér tíma til,
að tuka virka hlutdeild í ótal jélagsmálum.
Og það þarj orku og greind til að gera slíku skil,
þar gengið er á ísum bœði vökóttum og hálum.
Hún áitti i hverjum vanda undir rijjum heillaráð,
scm rétta stejnu fundu í lijsins hœttujörum.
Svo nú er jrœnka hólpin og hejir landi náð
og horjir nú til baka, með sigurbros á vörum.
Hvað veldur þessu brosi við ára ejtirleit,
öryggi í svipnum og stolti á báðar hendur?
Það er hennar jríða og föngulega sveit
nœr jimmlíu ajkomendur.
Hún virðist hafa — um œvina — ávaxtað sitt putul
og ekki verið jyrirlitin margföldunartajlan.
Hún œtti að geta tyllt sér og blásið stund og stund
og staulast nú i rólegheitum hinzta œvikajlann.
Og nú er kvceðið búið — en aðeins ejtir það,
að óska þér til hamingju og þakka liðna daga.
Við vonum að það dragist, að brjóta hinzta blað
og bolnuð verði suga.
En ég hef alveg sérstaklega margt að þakka þér,
það er ekki talið i jáum brugarlínum.
Eg lœt það bíða unz að þú ert einsömul hjá mér
eða — ej þú vildir telja mig með drengjunum þínum.
ECILL JÓNASSON.
Eg jrœnkur á í jlestum sveitum
fari ég um þetta amt,
margar eru mikið góðar
en misjajnlega góður samt,
kvæði eiga þœr allar skilið
en ekki nœrri jajnan skammt.
Hér er ein, sem öðrum jremur
œtti að hljóta langan brag
um hana mundi ég kveða kvœði
kynni ég á því nokkurt lag,
aj því hún er áttatíu
ára, þennan bjarta dag.
Upp hún jœddist inn í dalnutn
ásamt jjólu í klettaþröng,
undi sér við angan blóma,
elfarnið og fuglasöng,
hajði þessi að heimanfylgju
harla léttvœg nestisföng.
Eins og rósin rjóð á vanga
rœtur jesti í bjarkasal,
og þó hún síðar þaðan fœri
þegar luín gijtist mœtum haí
hugurinn var að hálju leyti
heima í jríðurn æslcudal.
Erœndalið og áar áttu
athvarj þar og heimabyggð,
marga snarpa hildi háðu
héldu samt við dalinn tryggð,
hvort sem við það viljum telja
vanajeslu eða dyggð.
Forlög þessa dóttur dala
drógu bernskustöðvum frá
eitts og hraðstreym eljan jagra
átti hún leið að köldum sjá
]>ar sem drajiutr dœtur stíga
dansinn jjörusandi á.
Hana söng í svefn á kvöldin
síkvik bára út við sker,
vakti hana af værum blundi
verkastrangur dagur hver,
ej hjónin sjáljstœð vilja vcra
varla er ráð að hlíja sér.
Þegar jéll úr þreyttri hendi
þarjt og sjálfsagt dœgurstrit.
var um ajtan ekki hlaupið
eftir hverjum goluþyt,
heldur setzt við heimaarin,
Jhugann nœrði prentað rit.
Fróðleiksþráin svölun sótti
i sögukorn og rímað Ijóð,
þó að höndin vœri að verki
vann í kyrþey andans glóð,
veitti jögnuð jratn að ganga
fcðra og mœðra troðna slóð.
Þýðir tónar œsku-ára
omað haja langa stund
þó að léttir virðist vera
á vogarskál, er metur pund
þeir ornað hafa hugskotinu,
hjartað vermt og kalda mund.
Aldrei gleyma dætur dala
draumum Ijújum œskudags,
vel þœr muna mjúka tóna
og marga snjalla hœtti brags
f-t íylgja þeim á jörnum vegi
fótrnál hvert til sólarlags.
ÞÓRÓLFUR JÓNASSON.