Alþýðumaðurinn - 26.02.1952, Síða 3
lJriðj udagur 26. febrúar 1952
A L Þ Ý Ð \f. M A t) U R. I iSi X
w
I
I
I
1
I
S
l
l
I
|
I
I
y
BÓK
Höfn til sölo og tökum dskríftir dö eftírtöldum ÖIídid
♦
1
I
I
|
1
|
i
l
1
1
y
«
!i
i
M
Amerísk blöð:
I lausasölu:
Flying ............................ kr. 7.50
Field & Stream . ................... — 7.50
Popular Photography................. — 14.00
Radio Television.................... — 10.50
Q. S. T........................... — 11.50
Ameriean Home ...................... — 7.50
Esquire............................. — 22.00
Life ...........................'. — 5.25
\ our Life.......................... — 7.50
See ................................ — 6.00
House & Garden...................... — 15.00
Collier’s .......................... — 4.50
Look................................ — 4.50
Screen Stories..................... — 6.00
Modern Screen ...................... — 6.00
Screenland ......................... — 4.50
Silver Screen ...................... — 4.50
Screen Album........................ — 4.50
Saturday Review of Litterature .... — 6.00
Ensk blöð:
London Opinion ..........
Health and Strength .....
Camera World ............
Times Weekly.............
Times Literary Supplement
New Statesman and Nation
Dönsk og Sænsk blöð:
Billedbladet ..........
Hjemmet ...............
l'amilie Journal ......
Femina ...............
Husmoderen ............
Damernas Várld.........
Alt for Damerne.......
Stickat ...............
Slickat för Barn......
V art Hem ............
Popular Mekanik . . . ,
Se.....................
Vi selv (norskt) ......
Verden i Dag (norskt)
B. L. M................
Þýzk blöð:
í lausasölu: í lausasölu:
kr. 10.50 Blatt fiir Alle kr. 4.50
— 3.50 Quick — 3.50
— 3.50 Bayers Mode — 9.00
— ■ 3.50 Elsa 10.00
— 2.00 Handarbeit —- 10.50
— 2.00 Frauen-Fleiss — 8.00
— 2.00
Frönsk blöð:
Chic Parfait kr. 17.00
kr. 2.00 Album d’Enfants — 17.00
— 1.80 Bijou de la Mode 14.00
— 2.00 Pariser Chic 9.75
2.00 Favorite 6.00
■*
r
1
I
I
I
i
i
1
I
m
1
I
1
Hnseignm
Austurbyggð nr. 4 er til sölu. Félagar í Byggingasamvinnu-
félaginu Garðúr, sem óska að neyta forkaupsréttar að hús-
eign þessari, gei’i sig íram við formann félagsins, Svavar Guð-
mundsson, bankastióra, senr gefur allar nánari upplýsingar,
fyrir mánudaginn 2. marz næstkomandi.
Stjórn Byggingasamvinnujélagsins Garður.
Kjólatau
einlit og rósótt.
Tat't. köflótt
ےeoi'g:ette satin
Vefnaðarvörudeild.
Frá aSalfundi Barnaverndarfclagsins.
Aðalfundur Barnaverndarfélags Akur-
eyrar var haldinn í Skjaldborg mið-
vikudaginn 20. þ.m. Fjáröffunardagur
félagsins er fyrsti vetrardagur og tak-
mark félagsins er að koma upp visl-
heimili fyrir börn í bænum og vinna að
almennri fræðslu um uppeldismál.
Stjórnin gaf skýrslu um störfin á árinu
og reikningar voru samþykktir. Félag-
ið er aðeins tveggja ára gamalt og á nú
í sjóði kr. 34871.90. Félagsmenn eru
163. Stjórn félagsins var endurkjörin,
en bana skipa: Eiríkur Sigurðsson,
Hannes J. Magnússon, Elísabet Eiríks-
dóttir, séra Pétur Sigurgeirsson og Jón
J. borsteinsson. — A fundinum flutti
Egill Þórláksson, kennari, erindi um
uppeldismál og einnig var sýnd kvik-
mynd af hollum nppeldisháttuih.
. — 2.00
. — 2.75
. — 2.75
. — 1.50
. — 8.25
. — 8.25
. — 2.25
. — 8.25
. — 3.25
. — 4.50
. — 2.50
. — 9.75
Áskrifcndur, sem greiða áskriftar-
gjöld fyrirfram, fá 10% afslátt frá
ofanskráðu verði.
Sími 1444 — P.O. Box 53 — Akureyri
i
|
|
|
i
\.'f,
1
1
I
1
NYKOMIÐ:
Gólfbón
Húsgagnagljái .
Skóáburður, Kiwi
*
Tómatsósa
Sósulitur, Browning
Kúrenur
Epli, ný
o. fl.
Ka u pfé L
Verkamanna
Nýlenduvörudeild
NYKOMIÐ:
Inniskór
Skrauthnappar
Karlm. bómullarsokkar
með teygju
og margt fleira.
Kaupfélag
Verkamanna
Vefnaðarvörudeild.
liag Iri
rtðDneirtinu.
s g r
$1
Vegna mikillar hættu, sem talin er á því, að gin- og
klaufaveiki geti borizt til landsins með fólki frá þeim
löndum, "þar sem veiki þessi geisar, svo og með far-
angri þess. hefir félagsmálaráðherra ákveðið, að fyrst
um sinn verði hvorki hændum né öðrunt atvinnurek-
endum veitt atvinnuleyfi fyrir erlendu starfsfólki, nema
sérstök, brýn nauðsyn krefji, og þá með því skilyrði,
að fylgt verði nákvæmlega öllum öryggisráðstöíunum.
scm heilbrigðisyfirvöldin setja af þessu tilefni.
Akvörðun þessi nær eintiig til skemmtiferðafólks og
annarra, sem hingað koina til stuttrar dvalar, cn hyggst,
að þeirri dvöl lokinni, að ráðasl til alvinnu hér á landi.
Utlendingum, sem hér dveljast nú við störf, verða af
söntu ástæðum hcldur ekki veitt ferðaleyfi iil útlanda.
Þá hafa og verið afturkölluð leyfi, sem veitt höfðu
verið til fólksskipta við landbúnaðarstörf.
Þetta tilkynnist hér með.
Félagsmálaráðuneytið,
16. febrúar 1952.
NYJA-BIÓ
LIFIÐ ER DYRT
eftir hinni kunnu skáldsögu.
Humphrey Bogart,
John Derach.
Barnastúkan SamúS nr. 102 hcldur
íund í Skjaldborg sunnudaginn 2. rnarz
n.k. kl. 10 f.h. Inntaka nýrra félaga.
Framhaldssagan. Sjónleikur. Söngur.
Kvikmynd. Mætið öll stundvíslega.