Alþýðumaðurinn - 14.04.1953, Qupperneq 1
XXIII. árgangur
Þr.ðj udagur 14. apríl 1953
14. tbl.
Er Island að sporðreisast?
Ég get vænzt þess. að þegar
menn lesa þessa fyrirsögn, detti
þeim í hug æsifregnir þær, er
sagðar voru fyrir nálægt ári síð-
an um það, að vor gamli og góði
norðurpóll hefði í hyggju að
kollsteypast með brauki og
bramli. Ekkert slíkt er þó hér um
að ræða. Vort „norðurstranda
stuðlaberg“ mun standa áfram á
„gömlum merg“ eins og Grímur
kvað, en hins vegar gerast nú þau
straumhvörf í þjóðlífi voru, að
kalla má, að allt stefni þar að
fullkominni kollsteypu.
Það. er að vísu orðið gamalt
fyrirbrigði að fólkið hafi sogazt
að höfuðborginni og Faxaflóa,
en aldrei hefir sá straumur verið
jafn geigvænlegur og nú. Bæir
úti um landlð hafa vaxið allört,
og þótt fólki hafi fækkað í sveit-
um, þá hefir það þó ekki gerst
fyrr en á s. 1. ári, að heilir hrepp-
ar hafi lagst í eyði.
Ef vér lítum á ástandið hér á
Akureyri, þá hefir bærinn vaxið
eðlilega, jafnvel fullhratt 6um ár-
in, þar til nú fyrir tvelmur árum,
þá má kalla að vöxturinn stöðv-
ist, og s. 1. ár nam fólksfjölgunin
ekki nema litlu broti af þeirri
tölu, sem fæðingar voru fleiri en
dauðsföll, og þegar svo er komið
þá er þess ekki langt að bíða, að
raunveruleg fækkun hefjist. Þess
er þó að gæta, að Akureyri hefir
þó meira aðdráttarafl en allur
þorri bæja úti inn landið.
En þetta er í raun réttri allt
eðlilegt. Síðastliðin tvö til þrjú
ár hefir hvergi verið lífvænlegra
en við Faxaflóa. Síldveiðarnar
hér nyrðra hafa brugðist, og á
sama tíma, sem óhöppin hafa
Iamað atvinnulífið um % hluta
landsins, hefir allt verið gert til
þess að hlaða tuidir framkvæmdir
og atvinnu í Reykjavík og ná-
grenni.
í fyrsta lagi eru aðgerðir hers-
ins við Keflavík, sem að v.'su eru
stundarfyrirbæri, en soga þó til
sín fólkið meðan það varir. Það
er og talið opinbert leyndarmál,
að ríkisstjórnin sé búin að semja
um miklu meiri ívilnanir hernum
til handa á næstmmi. Enda má
eegja að hún lifi á náð hersins
vegna hins gífurlega greiðsluhalla
á utanríkisviðskiptunum. En þeg-
ar fjöldi fólks hefir safnast þang-
að suður til starfa við hernaðar-
framkvæmdir flytzt það ekki
burtu aftur þótt þeim framkvæmd
um ljúki, heldur verður að sjá
því farborða þar á einhvern hátt.
En það eru ekki allar syndir
guði að kenna, eins og máltækið
|Velda allan slíkan rekstur utan
höfuðs aðarins.
En engra úrbóta er að vænta í
þessurn málum meðan braskara-
lýður höfuðborgarinnar fer með
segir, og ekki er heldur að saka 1 krafa landsmanna að vera sú, að stjórn landsins.
síldarleysið og herinn eina um ' sama vara sé seld sama verði um 1 Kosningar nálgast nú óðum.
það„ að fólkið streymir suður að land allt. | Sigur þeirrar s'.jórnar, sem nú fer
Faxaflóa. Þar eiga opinberar ráð- J En aðalatriðið er þó að iðnað- ^ með völd, er sigur þeiriar óheilla-
stafanir ekki síður sinn drjúga ur og atvinnufyrirtæki séu 6tað- stefnu, að reisa ísland á rönd og
þátt. Um langan aldur hefir verzl- sett þar sem möguleiki er til skapa öllum landshlutum örbirgð
un og siglingum landsmanna ver- ^ ;ekstrar þeirra u'an Reykjavíkur.1 og vesaldóm, t'l þess að reisa
xð svo há.tað, að allt iandxð hefir p>au séu studd af ráðs'.öfunum Kve'dúlfum og Coca-colum hallir
goldið drjúgan skatt til Reykja- hins oplnbera, í stað þess sem nú við Faxaflóa.
vikur í groóahít hexldsata og virðlst helzt að því stefnt að tor-1
braskara. Heildsalastétt Reykja- _____________________________________________'1--------------------
víkur hef.r leikið þar sama hlut-
veikið gagnvart öðrum lands-
mönnum og einokunarkaupmenn-
irnir dönsku á sínuin uma gagn-
vart Islendingum í heild. For-
ráðamenn siglmgamála hafa létt
undir með þenn og stjórnarvöld
landslns lagt blessun sína yfir
Nnjéfloð fellui* á Aiiðiíir
í Nvarkðardal
Á föstudaginn langa féll snjó-
flóð á bælnn Auðnir í Svarfaðar-
þetta allt, þótt yfir hafi tekið und-1 ^ me® þeim afleiðingum, að 2
ir þeirri ríkisstjórn eða öllu held- af 4 heimilismanna fórust, bæjar-
ur ríkisóstjórn, er nú fer með bus °S útihús méluðust og allur
völd í landinu.
Þá hefir sá grundvöllur, sem
lagður er að stór.ðju verið cettur
við Reykjavík með stofnun á-
burðarverksmiðjunnar, og hinn-
ar fyrirhuguðu sementsverk-
smiðju á Akxanesi.
Vér lesum nú hvað eftir annað
í stjórnarblöðunum, um nauðsyn
þess að efna til stóriðju í landinu, um
og fá tll þess erlent fjármagn,
annað hvort að láni eða með sér-
leyfisveitingum. Það mun og á
bústofn fórst utan 2 hross og 2
kindur. Allt innbú gereyðilagð'.st.
Á Auðnum bjuggu öldruð
hjón, Ágúst Jónsson og Snjólaug
Floven sdóttir, Jón sonur þeirra
og Rannveig Valdemarsdóttir,
unnus'a hans. Þau, sem létust,
vóru Ágúst og Rannveig, en Jón
og Snjólaug voru grafin úr rúst-
bæjarins, Snjólaug eltthvað
meidd.
Erfitt var um björgun vegna
hríðar og náttmyrkurs, því að
margra vitorði að ríkisstjórnin ' varð vart við; af öðrum bæí'
hefir leitað fyrir sér í þeim efn- j um» hvernig komið var á Auðn-
um. En með allt slíkt er farið í
um, fyrr en undir kvöld, enda á-
pukri eins og annað, er máli
skiptir í stjórnarstörfum. Það er
einnig alkunna, að sú stórlðja,
sem um er ræ.t, er í sambandi
við virkjun Þjóisár. Ef þar rísa
upp orkuver og verksmiðjur. sem
heimta til sín þúsimdir manna
er auðsætt, hver örlög bíða hlnna
fjarlægari landshluta.
Hér hefir í fáum orðum verið
lýst hvert stefnir. Og það þarf
enginn að láta sér detta í hug að.
breyting verði á þessu, þótt síldin .S’ ^af. ‘eJS
komi aftur, eða varnarLðið hveríi
á brott, ef ekki verður gripið til
annarra aðgerða. Og þær einar
aðgerðir, sem duga, er aukin at-
[ vinna allt árlð úti um landið, á-
samt með bættum verzlunarhátt-
um. Vér getum ekki unað því, að
greiða stórskatta til Reykjavíkur
af hverri innfluttri neysluvöru og
fá ekkert í staðinn. Ef ekki fæst
Dr. Svelnn Þórðorson
slcólameistari á Laugarvatni
Forseti íslands hefir samkvæmt
tillögu menntamálaráðherra,
Björns Ólafssonar, skipað dr.
Svein Þórðarson, áður kennara
við Menntaskólann á Akureyri,
skólame'stara hins nýja mennta-
skóla á Laugarvatni frá 1. apríl
Hefir dr. Sveinn þegar
þar við starfi.
tekið
litlð, að snjóflóðið hafi fallið um
kl. 5 síðdegis. Vegna ófærðar
gekk líka miklum mun seinna að
ná björgunarliði saman en ella.
Búpeningur, sem fórst, var 7
nautgripir og 33 kindur.
Kristinn Gunnarsson,
hagfræðingur, frambjóð-
andi Alþýðuflokksins í
Norður-ísafjarðarsýslu
Ákveðið hefir verið framboð
Alþýðuflokksins í Norður-ísa-
fjarðarsýslu. Verður þar í kjöri
fyrir flokkinn Kristinn Gunnars-
son, hagfræðlngur, fulltrúi hjá
S. I. S. Kristinn er veikamanns-
sonur frá ísafirði, en ættaður úr
Norður-ísafjarðarsýslu.
Dr. Gunnlaugur Þórðar-
son í kjöri í Barðastranda-
sýslu fyrir Alþýðuflokkinn
Samkvæmt óskum Alþýðu-
flokksmanna í Barðastrandasýslu
verður dr. Gunnlaugur Þórðar-
son í kjöri fyrir Alþýðuflokkinn
þar við alþingiskosningarnar í
sumar.
Dr. Gunnlaugur er landskunn-
ur fyrir skrif sín um landhelgis-
málin. Hann er bróðir dr. Sveins
Þórðarsonar, skólamelstara á
Laugarvatni.
Steindór Steindórs-
son menntaskóla-
kennari verður í
kjöri fyrir JUþýðu-
flokkinn á Hkureyri
Á fundi trúnaðarráðs og
stjórna Alþýðuflokksfélaganna á
Akureyri, er haldinn var s. 1.
sunnudag var einróma samþykkt
að skora á Steindór Steindórsson
menn'askólakennara að vera í
kjöri fyrir Alþýðuflokkinn hér á
Akureyri við alþingiskosningarn-
ar, er f:am eiga að fara í vor.
Hefir hann orðið við áskorun fé-
laganna og framboð hans því á-
kveðið.
Verkamannafélag
Akureyrarkaupstaðar
10 óra
Á annan páskadag minntist
Verkamannafélag Akureyrarkaup-
staðar 10 ára staifsafmælis síns
breyting verzlunarhátta liggur með skemmtun í Alþýðuhúsinu.
ekki annað fyrir en leggja lands- Skemmtuninni stýrði Áskell
útsvar á öll verzlunarfyrirtæki, j Snorrason, kennari, en skemmti-
banka og skipaútgerðlr í Reykja- atriðin voru upplestur á ljóðum,
vík, sem skipti hafa úti um land- þællir úr sögu félagsins og söng-
J ið, og deila þeim útsvörum til ur. Skemmtun þessa sóttu um 50
bæja- og sveltarfélaga u'an manns.
, Reykjavíkur. Jafnframt verður ■ Félagar munu nú um 500.
Sérstök athygli
skal vakin ó því, að öll
Akureyrarblöðin veita
móttöku fjórframlög-
um til mæðginanna á
Auðnum í Svarfaðar-
dal, sem urðu fyrir hin-
um sorglega óstvina-
missi í snjóflóðinu
mikla, er þar féll, og al-
geru eignatjóni.
Fcnnfergi hindrar eðlileg-
at' scmgöngur um Eyja-
fjörð.
Mikill snjór er nú um Eyja-
fjörð og raunar allt Norðuiland,
að því er fréttir herma.
Norðan Akureyrar hafa allar
samgöngur s’.öðvazt með bifreið-
um í Eyjafjarðarhé aði, og er
mjólk flutt á bátum utan með
firði, svo sem frá Dalvlk, Ár-
skógss'rönd og af Svalbarðs-
s'rönd, en ekið á hestasleðum ut-
an úr Krækllngahlíðinni. í gær
komu mjólkurbílar úr Hrafna-
gilshreppi og trukkur kom með
mjólk úr Ongulsstaðahreppi. Ur
neðanverðum Saurbæjarhreppi
mun mjólk hafa verið ekið á sleð-
um í Grund, en þaðan á bifreið.
Sýslufundur stendur yfir
á Akureyri.
Síðastliðinn flmmtudag hófst
hér á Akureyri fundur sýslunefnd-
ar Eyjafjaiðarsýslu. Mörg mál
liggja fvrir fundinum, en honum
mun ljúka um miðja þessa viku.