Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 14.04.1953, Page 3

Alþýðumaðurinn - 14.04.1953, Page 3
ALÞÝÐUMAÐURINN Þriðjudagur 14. apríl 1953 AUGLÝSING nm skoðun bifreiða í Iögsagnar- nmdæmi Eyjafjarðar Samkvæmt birfeiðalögunum tilkynnist hér með, að aðalskoðun bifreiða fer fram frá 5. maí til 3. júní n.k., að báðum dögum meðtöldum, sem hér segir: Þriðjudagur ........... 5. maí A- 1—A- 50 Miðvikudagur .......... 6. — A- 51—A- 100 Fimmtudagur ........... 7. — A-101—A- 150 Föstudagur ............ 8. — A-151—A- 200 Mánudagur ............ 11. — A-201—A* 250 Þriðjudagur .......... 12. — A-251—A- 300 Miðvikudagur ......... 13. — A-301—A- 350 Föstudagur ........... 15. — A-351—A- 400 Mánudagur ............ 18. — A-401—A- 450 Þriðjudagur .......... 19. — A-451—A- 500 Miðvikudagur ......... 20. — A-501—A- 550 Fimmtudagur .......... 21. — A-551—A- 600 Föstudagur ........... 22. — A-601—A- 650 Þriðjudagur .......... 26. — A-651—A- 700 Miðvikudagur ......... 27. — A-701—A- 750 Fimmtudagur .......... 28. — A-751—A- 800 Föstudagur . ..;...... 29. — A-801—A- 850 Mánudagur ............. 1. júní A-851—A- 900 Þriðjudagur ........... 2. — A-901—A- 950 Miðvikudagur ...... 3. — A-951—A-1000 Ennfremur fer fram þann dag skoðun á bifreiðum, sem eru í notkun í bænum, en skrásettar eru annars staðar. Ber bifreiðaeigendum að koma með bifreiðir sínar til bifreiðaeftirlitsins, Gránufélagsgötu 4, þar sem skoðunin er framkvæmd frá kl. 9—12 og 13—17 hvern dag. Við skoðun skulu ökumenn bifreiða leggja fram fullgild ökuskírteini. Ennfremur ber að sýna skil- ríki fyrir því, að lögboðin vátrygging fyrir hverja bif- reið sé í gildi. Vanræki einhver að koma bifreið sinni til skoðunar á tilteknum tíma, verður hann látinn sæta ábyrgð samkvæmt bifreiðalögunum og bifreiðin tekin úr umferð hvar, sem til hennar næst. Ef bifreiðaeigandi getur ekki af óviðráðanlegum ástæðum fært bifreið sína til skoðunar á réttum tíma* ber honum að tilkynna það bifreiðaeftirlitinu. Athygli skal vakin á því, að umdæmismerki bifreiða skulu ávallt vera vel læsileg og vel fyrir komið. Er því hér með lagt fyrir þá bifreiðaeigendur, sem þurfa að endurnýja eða Iagfæra númeraspjöld á bifreiðum sín- um, að gera það tafarlaust. Þetta tilkynnist hér með öllum, er hlut eiga að máli til eftirbreytni. Skrifstofa Akureyrarkaupstaðar og Eyjafjarðarsýslu, 14. apríl 1953. limskip hoopir iólir 09 if Kveldúiii h.f. Blaðinu hefir borizt eftirfar- and. fréttatilkynning frá stjórn h.f. Eimskipafélags íslands: í októbermánuði síðastliðnum bárust stjórn h.f. Eimskipafélags íslands fregnir um að til mála gæli komið, að fasteignir h.f. Kveldúlfs á athafnasvæði félags- ins við Skúlagötu og nágrenni í Reykjavík, fengjust leigðar eða keyp'ar. Vörzlu hins mikla og sívaxandi vörumagns, sem Eimskipafélag- inu er fengið til geymslu um lengri eða skemmri tíma, fylgir miklll koslnaður, sérs’.aklega þar sem verulegan hluta varningsins hefir orðið að geyma víðs vegar um bæinn, langt frá höfn nni. Fé- lagsstjórnin samþykkti því þegar í stað, að framkvæmd skyldi rækileg athugun á áminnstum fas'.eignum h.f. Kveldúlfs og fékk í þessu skyni sér tll aðs.oðar hina hæfus'.u menn, innan og utan fé- lagsins. Að þessaii athugun lok- inni var samþykkt að taka upp samn'nga við h.f. Kveldúlf um kaup eignanna og var formanni, "araformanni og skrifstofustjóra félagsins falið að hafa þessa samninga með höndum. Samn'ngar hafa nú tekizt við h.f. Kveldúlf og samkvæmt þeim kaupir Eimskipafélag íslands þessar eignir: Fasteignina nr. 12 við Skúla- götu, fas eignina nr. 14,við Skúla- götu, fasteignina nr. 16 við Skúla- gö.u, faste’gnina nr. 43 við Lind- argötu, fasteignina nr. 45 við Lindargötu, fasteignina nr. 16 við Vatnsstíg og fasteignina nr. 2 við Frakkastíg. Kaupverðið er 12 milljónir kr., er greiðist með jöfnum afborgun- um á 20 árum, í fvrsta slnn árið 1954. Með kaupum á faste’gnum h.f. Kveldúlfs og þeim byggingar- framkvæmdum, sem Eimskipafé- Iag íslands hefir áformað við höfnrna í Reykjavík, verður að ’elja, að félagið fái þá aðstöðu til vörugeymslu og afgreiðslu, að þau mál séu leyst um langa fram- tíð. Ungor MMm ónikM’i vil Mm Síðastl. þriðjudag drukknaði tvítugur maður af Slglufirði, Pétur Þorláksson, við Sauðanes, er verið var að flytja vitavörðinn út í Sauðanes. Fóru rnenn á trillu út eftir og höfðu léttbát með og fóru á honum í land. Gekk landtakan vel, en er léttbát- una, fyllti hann og sökk, er bára kom á hann. Tvaú' menn voru í bátnum, Pétur heitinn, og Ólaf- ur Guðbrandsson, og tókst hinum Isíðarnefnda að bjargast til lands. AUGLÝSING Irá dómsmálaráðuneytinu Með reglugerð, útgefinni í dag, um breytingu á reglugerð um kennslu og próf fyrir blf.eiðarstjóra nr. 178 frá 13. des- ember 1948, hefir reglum um ökukennararéttindi verið breytt á þann veg að gildistími leyfisbréfa til ökukennslu er fram- lengdur úr 2 árum í 4 ár. Þuifa þelr, sem fengu löggíldingar til ökukennslu í marz 1951 því ekki að sækja um framlengingu á þeim réttindum r.ú, þar sem þau samkvæmt framangreindri reglugerðarbreyt- ingu framlengjast til 31. marz 1955. Dómsmálaráðuneytið, 27. marz 1953. ippdrætÉIÉ ríkissjits Ekki hefir enn verlð vitjað eftirtalinna vinninga í A-flokki happdrættisláns ríkissjóðs, sem útdiegnir voru þann 15. aprll 1950: 10.000 krónur: 64168. . 5.000 krónur: 8658 114852. 2.000 krónur: 1228 112269 126839 136403. 1.000 krónur: 26534 93732 98612. 500 krónur: 1959 16299 17338 48010 56072 99259 114466 120639 123911 133351 137649. 250 krónur: 2763 8837 9987 15314 17622 24848 26485 27351 27512 31897 34374 36394 45290 46873 47569 50239 59527 68160 68714 76089 76548 78480 82435 86742 87485 91490 97892 112228 114202 120119 126139 126580 127184 129035 130968 133875 135035 145046. Sé vinninga þessara ekki vitjað fyrir 15. aprí! 1953, verða þeir eign ríkissjóðs. Fjórmólaróðuneptið 28. marz 1953. - Auglýsið í Alþýðumanninum - Hverfin verða straumlaus frá kl. 10.30—12, ef þörf krefur. Mánudagur .... 13. apríl Efri hluti Oddevrar. Þriðjudagur ... 14. apríl Ytri brekkan og Glerárþorp. Miðvikudagur .. 15. apríl Miðbærinn. Fimmtudagur .. 16. apríl Syðri brekkan og innbærinn. Föstudagur .... 17. apríl Neðri hluti Oddeyrar. Laugardagur ... 18. apríl Efri hluti Oddeyrar. GEYMIÐ AUGLÝSINGUNA. Rofveita Akureyrar.

x

Alþýðumaðurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.