Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 16.03.1954, Blaðsíða 3

Alþýðumaðurinn - 16.03.1954, Blaðsíða 3
ÞriSjudagur 16. marz 1954 ALÞÝÐUMAÐURINN Stórmerk nfjung frá GEFJUNI CiRILOH fiÁBN Ullarverksmiði unni GEFJUNI hefir nú, eftir umfangsmiklar tilraunir, tekizt að framleiða nýja tegund af garni, stórum betri og fullkomnari en hér hefir þekkzt áður. Garn þetla er íslenzkt ullargarn, blandaö svissneska undraefninu GRILON, sem heíir alla kosti nylons og tekur við ulla-'litum að auki. — Þet'a nýja GRILON GEFJUNAR- GARN hefir alla kos.i hinnar ágætu íslenzku ullar, en kosti GRILON að auki. — Þessir kostlr GRILON gera garnið miklu sterkara en ella og auk þess verulega mýkra. — Allir þeir, sem notað hafa Geíjunargarn, munu reyna þetta nýja garn af forvitni og ef'irvæntingu, og það mun standast prófraunina. Það mun tryggja sterkari og mýkri prjónaÁÖrur, og konur munu hafa ánægju af að prjóna úr því. GRILON-GEFJUNARGARNIÐ er mýkra og miklu slerkora en annað fáanSegt garn. — Fjórtán lifir þegar fyrirliggjandi. GRILGN-GEFJUNA R G A R N I Ð fæsf hjá öllum kaupfélögum, Gefjuni-lðunni, Kirkjustræti, Reykjavík, og ýmsum verzlunum. flllarverkiiniðjan GEFJDN Wýtt! Nftt! Spiladósir með vindlingahylki kr. 115.00. Kvikmyndavélar með filmum kr. 448.35. Skuggamyndavélar kr. 262.50. Blómsturpottar kr. 20.00. Myndarammar kr.9.10 — o. fl. o. fl. Valbjörk h.f. Hafnarstræti 96. — Sími 1430. Aðalfundur Verkakvennafél. Eining Aðalfundur Verkakvennafél. Einingar var haldinn fyrra sunnu- dag í Verkalýðshúsinu. Formað- ur félagsins, Elísabet Eiríksdóttir, flutti skýrslu um starfsemi félags- ins og gjaldkerinn, Vilborg Guð- jónsdóttir, las upp reikninga þess. Stjórn félagsins var endurkjör- in og er hún þannig skipuð: Elísabet Eiriksdót'ir, formaður. Margrét Magnúsdóttir, varaform. Guðrún Guövaröardótlir, ritari. Vilborg Guðjónsdóttir, gjaldkeri. Lísbet Tryggvadóttir, meðs'jórn. í varastjórn voru kjörnar: Elín Aðalmundardóttir, gjaldk. Gíslína Óskarsdóttir. ritari. Elín Hannesdó'.tir, meðstj. Trúnaðarmannaráð skipa þess- ar félagskonur: Krist'n Jóhannesdóttir, Ósk Jóhmnesdóttir, Svanborg Jónasdóttir, Rósa Jóhannsdóttir, Ólöf Albertsdóttir, Jónína Jónsdóttir. Félagið telur nú 275 meðlimi Eignir félagsins eru nú um kr. 80 þús. og höfðu aukizt um rúmlega 4 þús. kr. á árinu. Strdsyhur hvítur kr. 3.00 pr. kg. blakkur kr. 2.65 pr. kg. Kofli, óbrennt kr. 28.20 kg. Ka u pfé 1 Verkomannc m og gler í þá. Fimmtugur varð síðastliðinn sunnu- dag Bjarni Rósants on, múrarameist- ari, Helgamagrastræti 30, Akureyri. Skemmtiklúb’úur Iðju hefir ákveðið vegna fjölda askorana, að efna til grímudansleiks n.k. laugardagskvöld og hefst hann kl. 9 e.h. í Va ðborg. Verða þrenn verðiaun veitt fyrir beztu búninga. Er svo til ætlazt að grímur verði felldar kl. 23.30. Þetta er auka- klúbbur og gilda félagsskírteini að honum og tveimur spilakvöidum. Sér- stök ástæða er til að geta þess, að að- alverðlaun á spilakvöldunum er Rit- safn Jóns Trausta. Ætti að ve.Sa óþarfi að hvetja fólk til þess að rækja þessar ódýru skemmtanir klúhbsins. j Næsta mynd: DÖNSUM DÁTT (Stnp tease girl) Skemmtileg og djörf. ný, amerísk Budlesque-mynd. Bönnuð yngri en 16 ára. Mynd næ tu viku: VIÐ SEM VINNUM ELDHÚSSTÖRFIN Skagjirðingaíílagið efnir til bridge- spilakvölda vikulega framvegis á mið- vlkudagskvöldum í Túngötu 2 kl. 8.30. Væntanlegir þátttakendur gefi sig fram n k. miðvikudagskvöld í Túngötu 2. — Stjórnin. »€f o ii d a« osturinn er kominn á markaðinn. ÓVIÐJAFNANLEGA GÓÐUR! KjötXiúðir KEA Hajnarstrœti 89. — Sími i714. Ráuargölu 10. — Sími 1622. Orðsending frá Olíufélaginu h.f. Vér viljum hér með vekja a hygli viðskiptavina vorra á því að oss hafa boðizt viÖbótarefni til blöndunar í benzín, sem sagt er að séu til bóta fyrir bifreiðahreyfla. Þar sem þær upplýsingar, er þegar liggja fyrir hjá oss um sl k efni, henda frekar til þess að þau geri meiri skaða en gagn, höfum vær að svo komnu máli ákveöiö að selja óbland- að benzín. Olíufélagið h.f. Nýkomið DAMASK, rósótt L É R E F T, hvítt 140 cm. L É R E F T, hvítt 80 cm, F L Ó N E L, rósótt F L Ó N E L, hvítt og bleikt LÉREFT, rósóttíglæsileguúrv. Haffstætt verð. Vejnaðai vörudeild. NÝKOMIÐ: Postulín: Skálar Körfur Kabarettdiskar o. fl. Glervara, brennd: Skálar Vasar Diskar Dósir o. fl. Krystall: Skálar Sykursett Vasar o. il. Ka u p f é I a g Verkamanno Nýlenduvörudeild. Opinliert ii|»plioð Samkvæmt kröfu Björns Hall- dóissonar hdl. f.h. bæjarsjóðs Ak- ureyrar og að undangengnu Iög- taki 19. nóv- 1952 verður kraía h.f. Afls, Akureyri, á hendur Dal- víkurhreppi að upphæð krónum 18.400.00, bc.ðin upp og seld ef viðunanlegt boð fæst, til lúkning- ar ógreiddum gjöldum lil bæjar- sjóðs ásamt kostnaöi að upphæð kr. 13.421.60 auk kostnaðar við uppboð.ö, á op’nberu uppboði, sem haldiÖ verður í skrifstofu minni Hafnarstræti 102, Akur- eyri, miðvikudaginn 24. marz n. k. kl- 11 f.h. Bæjarfógetinn á Akureyri, 9. marz 1954. Friðjón Skarphéðinsson.

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.