Alþýðumaðurinn - 07.12.1954, Blaðsíða 1
XXIV. árgangur
Þriðjudagur 7. desember 1954
;
44. t]d.
Akureyrarflugvöllur vígður:
ðdýrosto flugvdiiargerð, sem
verið hér ií Wi
Stórmerkum áfanga náð í samgöngu
málum fikureyrar og Eyjafjarðar-
héraðs
Flugvallargerðin
Það hef.r lengi þótt mjög ó-
þægiiegt varöanar tiugsamgong-
ur nmgað í heraöið og ur þvi,
að iiugvöilunnn, sem umierójn
iá um, vært langt mni í iirói eða
um kjukkustundarakstur irá bæn-
um, og því ailt aö þvi sami iími,
sem tor i aksturmn á eóa ai veil-
tnum og iiugtð sjáiit til eða irá
Reykjavík. Vtð þeáa vandhæíi
bæuist og það, aö allstormasamt
er á Melgeróisveihnum og því
stundum óiendandi þar, þóit
sæmilegt veður væri hér niður á
Akureyri, og enn var vegurmn á
milli bæjar og vallar, sem í snjóa-
vetrum varð íðulega óiær eða þá
kostaði of fjár að haida opnum.
Oil hnigu því xök að því, að sjáif-
sagt væri að sefna að byggmgu
nýs vallar fast við Akureyrarbæ.
Var um eina tíð rætt um melana
neðan Biómsturvalla í Glæsibæj-
■arhreppi í því sambandi, en íljói-
lega le.zt þó forráðamönnum um
þessi mál bezt á hólmana í Ey;a-
ijarðará til þessara hluta, en hins
vegar var talið, að flugvallargerð
myndi verða dýr þar, og því
Grettistak, sem örðugt yrði að
lyíta. Flugráð ríkisins haíði frá
upphafi mikinn áhuga á málinu,
og þá ekki síður iramkvæmda-
stjóri i'lugíélags Isiands hér á
staðnum, iknsiinn Jónsson, sejn
var óþreylandi á því að glæða á-
huga bæjarstjórnar Akureyrar
fyrn málinu og eggja hana tii að
ýta und.r iramkvæmd þess. Yarð
og íljótt svo, að bæjarstjórnin
tók aí hinni mestu alúð á máhnu,
gaf land undir völlinn og sam-
þ)kkti talsverðar bráðabngðar-
lánveitingar tii vallargeiðariunar,
þótt lítt eða ekki þyrfti til þeirra
að gripa, pegar til kom. Einnig
gaf bærinn allan ofaníburð, sem
tekinn yrði í bæjarlandinu.
Um slaðsetningu vallarins og
vinnuaðferðir við bygglngu ha.is
er almenningi hér yfirleitt kunn-
ugt. Verkið gekk í fyrstu hægt og
bí.andi, aðallega vegna ófullkom-
inna vinnslu’ækja, en er lagi
hafði verið á þau komið, sóltist
verkið ótrúðlega greitt, og er nið-
urstaðan sú, eftir því sem flug-
málastjóri, Agnar Kofoed Han-
sen, tilkynnti við vígsluna,
pð hér hefði verið unnin
ódýrasta flugvallargerð á
landinu, sambærilegrar
tegundar.
Það, sem nú er til af vellinum,
er 1000 m. löng flugbraut, en
hugmyndin er að lengja hana enn
verulega til norðurs og breikka.
Allar byggingar á vellinum, u‘an
bráðabirgðafarþegaskýlis, eru og
til baka. En völlurinn er þó þegar
starfhæfur og mun öll flugum-
ferð héðan og hingað framvegis
fara um hann, en Melgerðisvóll-
urinn þó starfræktur sem vara-
völlur fyrst um sinn.
Vígsluathöfn
Síðastliðinn sunnudag lentu
svo fyrstu farþegaflugvélarnar á
Akureyrarflugvellinum og vigðu
þar með völlinn. Voru það tveir
Faxar Flugfélags Islands, og
flutti önnur vélin vígslugesti úr
höfuðstaðnum, þar á meðal þrjá
ráðherra, meginhlu'a flugráðs,
þingmann bæjarins, póst- og síma
' málastjóra, flugumferðarstjóra,
f ramkvæmdarstj óra f lugfél Jg-
anna og fleiri auk fréttamanna.
Allmargt bæjarbúá hafði safnazt
saman við völlinn til að taka á
móti fyrstu flugvélunum og vígslu
gestum, en bæjars'jórn hafði for-
ystu um móttökur. Flutti síðan
Ingólfur Jónsson, flugmálaráð-
herra, vígsluræðu, og lýsti völl-
inn opnaðan til umíerðar, en auk
hans töluðu Agnar Kofoed, flug-
málas jóri, Orn Johnson, fram-
kvæmlarstjóri Flugfélags Islands,
Steinn Steinsen, bæjars‘jóri, Frið
jón Skarphéð nsson, bæjarfógeti,
og Hjörtur Gíslason, verkamað-
ur.
Boð itnrti að
Hófel KEA
Að þessari vígsluathöfn lok-
inni bauð bæjárstjórn sunnan-
gestum og nokkrum forráðamönn
um úr bænum, auk blaðamanna,
að neyta hressingar að Hóíel
KEA. Voru þar enn fluttar ræður
og ávörp og tóku til máls Ey-
s'einn Jónsson, fjármálaráðherra,
Jónas G. Rafnar, alþingismaður,
Guðmundur Hlíðdal, póst- og
símamálastjóri, Agnar Kofoed,
flugmálastjóri, Helgi Pálsson og
IrnÉwd lit(ir
Steindór Steindórsson bæjarfull-
trúar. Hnigu ræður allra að því
að fagna þessum góða áfanga,
sem nú hefði náð verið í bættum
samgöngum milli Suður- og
Norðurlands. Mun það og von
og ósk allra, að verki þessu megi
vel ljúkast og það verða öllum
aðilum, sem að því standa og þess
munu njóta, til gagns og farsæid-
ar.
Helgi Sæmundsson ritstj.
Alþýðublaðsins
Nýlega hefir miðstjórn Alþýðu
flokksins ráðið Helga Sæmunds-
son ritstjóra Alþýðublaðsins. —
Helgi var meðritstjóri blaðsins,
meðan Hannibal Valdimarsson
gegndi ritstjórn þess, en hefir
annars starfað lengi við blaðið,
er af öllum viðurkenndur sem
snjall penni og prýðilegum gáf-
um gæddur.
Heiðursfélagakjör
Stúden'afélag Akureyrar heíir
nýlega kjörið þrjá menn sem
heiðursfélaga s'na, þá Davíð Stef-
ánsson, skáld, Brynjólf Tobias-
son, áfengisvarnarráðunaut, og
dr. Kristin Guðmundsson, utan-
ríkisráðherra.
Nýr mcður á Alþingi
S.l. fimmtudag tók sæti á AI-
þingi 1. varamaður Þjóðvarnar-
flokksins Hermann Jónsson, sknf-
stofustjóri hjá Verðlagseftir'iti
ríkisins. Kom hann í stað Bergs
Sigurbjörnssonar, sem liggur á
sjúkrahúsi. Hermann Jónsson er
ísfirðingur að ætt, en alinn að
mestu upp á Húsavík hjá Þórarni
Stefánssyni, bóksala, og konu
| hans. Hann var í framboði við
I síðustu kosningar af hálfu Þjóð-
varnarflokksins í Norður-Þing-
eyjarsýslu og hlaut þar 78 alkv.
___*____
Niðurjöfnunarnefnd
kosin
Á bæjarstjórnarfundi fyrir
skömmu var kosin niðurjöfnunar
nefnd bæjarins þannig:
Sigurður M. Helgason, Hallur
Sigurbjörnsson, Björn Jónsson
og Gunnar H. Kristjánsson. —
Til vara: Torfi Vilhjálmsson,
Arngrímur Bjarnason, Áskell
Snorrason og Jón H. Þorvaids-
son. Bæjarstjóri er sjálfkjörinn
formaður nefndarinnar.
Sviplefft §lj§
Það sviplega slys varð í Bárð-
ardal fyrra mánudag, að 13 ára
drengur, Unnsteinn Kristjánsson
á Liauvöllum, fórst af voöaskoii.
Var hann sonur hjónanna á Litlu-
völium, Kr.sijáns bónda Péturs-
sonar og Engiiráðar Olafsdó'.tur.
Unnsteinn haíði verið sendur að
næsla bæ, Halldórsslöðum, til að
sækja kind, en jafnframt var harin
með riffil meðferðis, og hafa
sumar fregnir hermt, að hann
hafi átt að skila honum úr láni,
en aðrar að drengurinn hafi tekið
riffilinn með sér og haft rjúpna-
veiðar í hyggju. Þegar för hans
þótti seinka, var hringt að Hall-
dórss öðum og hafði hann þá
ekki komið þar. Var þá hafin
leit að Unnsteini og voru spor
hans rakin hean undn lún á liail-
dóisstöðum. Þar lá hann með-
vitundariaus með skotsár á höíði.
Símað var til héraðslækms að
Breiðumýri og eftir sjúkrabifreið
frá Akureyri. Kom héraðslæknir-
inn fyrr á ve.tvang, bjó um sár
diengsms til biaöabirgða og
lagði af siað með liann á móti
sjúkrabíinum, en d.engurinn íézt
áður en iæknirinn mætti sjúkra-
bifreiðinni. Ekki er vitað, með
hvaða hætti þetta sviplega slys
hefir borið að, þar sem engir
sjónarvottar voru að því og dreng
urinn komst aldrei til meðvitund-
ar efár að hann fannst.
----*------
Jfljna5onenn m meirifiluta í Vestur-Berlín
Um síðustu helgi fóru almenn-
ar kosningar fram í Vestur-Beriín
og var þátttaka mjög mikil cða
um 91,6% atkvæðabærra manna.
Úrslit urðu þau, að jafnaður-
menn hlutu 64 sæti, höfðu áður
61, Kristilegir demókratar fengu
44 sæti höfðu áður 34, Frjáls-
lyndir demókratar hlutu 19 sætí,
höfðu áður 31. Hafa jafnaðar-
menn þannig fengið hreinan
meirihluta í Vestur-Berlín, en áð-
ur fóru Kristilegir og Frjálslyndir
demókratar sameiginlega með
meirhlutann.
Kommúnistar fengu 2,7%
atkvæða og engan mann kosinn,
en flokkur þarf að hljóta 5%
ÞÚ OG ÉG
Rósberg G. Snædal hefir gefið
út smásagnasafn eftir sig, er hann
kallar Þú og ég. Kom bókin út
s.l. laugardag. Rósberg hefir áður
gefið út ljóðabók, en smásögur
hafa birzt eftir hann á undanförn-
um árum í ýmsum blöðum og
tímaritum, t. d. Eimreiðinni.
Áttrœður varð 2. þ. m. Sveinn Jóa-
kimsson frá Steindyrum, nú til heimilis
í Eiðsvallagötu 5 hér í bæ.
greiddra atkvæða til að geta kom
ið manni að.
Fundiir
verður haldinn í Kvenfélagi 11-
þýðuflokksins á Akureyri þriðju-
daginn 7. þ.m. kl. 8.30 e.h. í Tún-
götu 2.
Fundarefni:
1. Fié tir af Alþýðusambands-
þingi.
2. Kosning tveggja nefnda.
3. Onnur mál.
Stjórnin.
Heiðruðu sflmborgarar!
Mæðrastyrksnefnd Akurey rar
leitar hér með til yðar, og væntir
þess, að þér veitið bágstödduin
samborgurum aðsloð með því að
láta nefndinni í té PENINGA eða
FATNAÐ, er hún mun úthluta
fyrir jól. Skátarnir munu veita
gjöfum yðar móttöku. Með fyrir-
fram þökk fyrir góðar undirtektiv.
Virðingarfyllst.
Ingibjörg Eiríksdóttir (Verkakvennaté-
lagið Eining). Jensína Lojtsdóttir
(Kvenjélagið Hlíj). Jóhanna Jónsdótt-
ir (Kvenfélagið Hlíj), Soffía Thonr-
ensen (Kvenjélagið Fram'.íðin). Mttr-
grét Antonsdóttir (Kvennadeild Slysa-
varnafélagsins). Guðrún Melstað
(Kvennadeild Sly. avarnajélagsins '.
Elísabet Eiríksdóttir (Verkakvennaíé-
lagið Eining). Sof/ía Stejánsdóttir
(hjúkrunarkona Barnaskólans). Sig-
ríður Söebech (Kvennadeild Slysa-
varnafélagsins). Ingibjörg Benedikcs-
dóttir (Kvenfélagið Hlíj).