Dýraverndarinn


Dýraverndarinn - 01.12.1934, Qupperneq 5

Dýraverndarinn - 01.12.1934, Qupperneq 5
I f\ Samúel Ólafsson, söðlasmiður. Fæddur 16. ágúst 1859. — Dáinn 11. nóvember 1934. Me'ð Samúel Ólafssyni er sá maður til mold- ar genginn, sem flestum öðrum betur og leng- ur liefir dugað Dýraverndunarfélagi íslands. Hann var einn af stofnendum félagsins, og kemur mjög við sögu þess, þá tvo tugi ára, sem félagið hefir stai’fað. Hann átti lengst- um sæti i stjói’ii félagsins, og til hans mun liafa verið oftar leilað, og lionunx treyst öði'- um mönnum frarnar, er til skjótra fram- kvæmda þurfti að grípa. Enda segja þeir, seixi kunnugastir ei’xx þessum málxinx, að þrátt fyr- ir hin margþættu störf, er sífelt lilóðust á Samúel, hafi hann ávalt verið boðinn og bú- inn að leysa vanda félagsins. Þegar félagið, á frunxbýlingsárum sinxuxi, hóf það xxytjastarf, að koma upp liúsi, þar sem ferðamenn gæti geymt liesta sína og aðra gripi, þá var Sanxúel kjörinn i nefnd þá, er ráða átti franx úr því máli og afla f jár til fram- kvænxdanna. Upp frá því álti hann sæti i liús- byggingarnefndinni, og var jafnan gjaldkeri hennar. Og það er enginn lastaður, þó að sagt sé, að framsýni Samúels, lagni lxans og dugn- aði, nxegi eflaust fyrst og fremst þakka, livað sú fjáröflun tókst giftusamlega. Þessi örfáxx orð vildi Dýraverndarinn láta fylgja nxeð mynd Samúels. Annars er æfisaga hans áður kxinn lescndum blaðsins (sjá ágúst- blaðið 1929) og vísasl þvi til hennar.

x

Dýraverndarinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.