Dýraverndarinn - 01.09.1938, Page 8
36
DÝRAVERNDARIN N
Hún Vala var lítil flökkutík, gulhvít á litinn,
mcS lítil uppstandandi eyru og stór gulbrún augu,
sem voru í senn fjörleg og gáfuleg.
Eg man þa'S eins og þaö hef'Si skeS í gær, þegar
þenna litla vesaling bar aS garSi. Úti var stormur
og hríS, þaS hrykti í húsinu og frostrósirnar vildu
ekki bráSna af rúSunum, þó aS heitt væri áSur. Þá
var alt í einu bariS aS dyrum.
Pabbi fór til dyra og kom fljótlega inn aftur og
meS honum ókunnugur maSur, sem kominn var
yfir heiSi, og meS honum var Vala litla. Mannna
fór nú aS hugsa um góSgerSir handa gestinum, en
viS krakkarnir fórum aS gefa hundinum og gæla
viS hann, okkur fanst hann svo ákaflega fallegur.
Gesturinn dvaldi hjá okkur utn nóttina, en næsta
dag var kontiS gott veSur, og hélt hann þá áfram
ferS sinni, en |>egar hann var aS fara sagSi hann:
„Ekki veit eg hvaS eg á aS gera viS.þenna hund,
þetta er flækingshundur, sem slóst einhversstaSar í
fiir meS mér, og hefi eg ekki losnaS viS hann síSan.“
Þegar viS krakkarnir heyrSum þetta l)áSum viS
|>abba aS taka hundinn, og sökum þess, aS enginn
hundur var þá heima, gerSi hann þaS. ViS vissurn
ekkert nafn á tíkinni, en nefndunt hana Völu. Vala
virtist strax una hag sínum hiS læzta hjá okkur og
hún gerSi enga tilraun til aS leggjast í flakk, eins
og viS vorum hálf hrædcl um í fyrstu.
Á næsta bæ var hundur sem Smali hét. Vala og
hann urSu fljótlega góSir kunningjar. Einu sinni
tókum viS eftir því, aS Vala fór meS Smala út i
öskuhaug og gróf þar upp bein og gaf honrn. ViS
hugsuSum meS okkur, aS viS skyldum taka eftir,
hvort hún gerSi þetta oftar, og næst þegar Smali
rnanni gæzlunefndar Dýravinafélags barna á Sel-
tjarnarnesi og meðnefndarmönnum hans fyrir gott
starf.
Einar E. Sæmundsen ræddi um, aS endurskoSa
þyrfti hin ýmsu lög um verndun dýra og reglu-
gerSir. Upplýsti formaSur, aS stjórn félagsins hefSi
þegar rætt ]?etta mál á fundum sínum og myndi
hún annast framkvæmdir á því, eftir þvi sem kost-
ur væri.
kom eltum viS þau aftur út i öskuhaug og sáuin,
aS aftur gróf Vala upp eitthvert góðgæti til ao
gæSa Smala á. ÞaS mátti þvi meS sanni segja, aS
Vala væri gestrisin á sinn hátt.
Svo bar þaS viS, einn gó'San veSurdag, aS Vala
eignaSist hvolpa. Þeir voru sex aS tölu og allir
heldur ljótir. ViS krakkarnir skoSuSum þá í krók
og kring og Vala hafSi ekkert á móti því, hún
horfSi aSeins á okkur meS trygSarlegu gulbrúnu
augunum sínum, og þaS var eins og hún vildi segja:
,,Þic5 megið leika ykkur að hvolpunum mínum eins
og ]úS viíjiS, því eg veit aS þiS geriS þeim ekki
mein.“ Veslings litla Vala. Hana dreymdi víst ek'ki
um hversu miskunnarlausir og kaldgeSja mennirn-
ir geta oft veriS gagnvart dýrunum, því a'S kvöldi
þessa sama dags átti hún ekki neinn hvolp framar.
Sumir menn halda því fram, að hundar og kettir
syrgi afkvæmi sín aSeins lítillega, en hvaS Völu
snerti, reyndust þetta helber ósannindi. Aldrei liefi
eg sé'S nokkurt kvikindi bera sig jafn illa eins og
hana. Alt, sem eftir var kvöldsins, stóS hún ýlandi
og vælandi ]?ar scm hvolparnir hénnar höfSu veriS.
Eg veit reyndar ekki hvort þaS er heppilegt orS,
aS segja aS hún <lia.fi vælt, því aS hver maSur, sem
sá hana og heyrði til hennar, hlaut að viSurkenna,
aS hún var aS gráta, aS hún grét eins og hjarta
hennar væri aS springa, alveg eins og rnóSir mundi
hafa grátiS dái'S barn sitt. ,
Daginn eftir var hún hætt aS væla og ]’aS var
eins og hún forSaSist staSinn, þar sem hvolparnir
hennar höfSu legiS. ViS færSum henni nýmjólk og
allskonar góSgæti, en hún smakkaSi ekki á því. ViS
reyndum aS gæla vi'S hana á allan hátt, en þaS var
]>vi likast, sem hún vildi vera laus viS okkur. Þann-
ig liSu nokkrir dagar, aS hún hvorki át né skifti sér
af nokkrunt manni. ViS krakkarnir vorurn alveg
saunfærð um, aS hún mundi deyja, og eg held, aS
fullorSna fólkiS hafi haldiS þaS lika. AS minsta
kosti voru allir sammála um þaS, aS ef Vala eign-
aSist hvolpa aftur, þá skyldu þeir ekki verSa drepn-
ir, en um þessa ákvörSun vissi Vala litla ekki hót,
enda sýndi hún þaS greinilega síSar, eins og eg mun
nú skýra frá.
Smátt og smátt tók Vala aftur gleSi sína og var'ð
eins og áSur okkar Dezti vinur og leikfélagi. Þann-
ig leiS langur tími þar til viS urSum þess vör, aS
nú var Vala hvolpafull á ný. Nú voru látnir pokar
úti skúr til Völu og alt búiS sem bezt i haginn fyrir