Dýraverndarinn - 01.03.1939, Blaðsíða 5
A víð og dreif.
i
SíKustu áratugina hefir talsvert veriS a'S því unn-
iS, sem kunnugt er, aS auka og glæöa samúö manna
meö dýrunum — og þó einkum þeim, er næst okkur
standa, húsdýrunum. Hafa góðir menn brýnt fyrir
alþjóö og einstaklingum, aö skylt sé jafnan og sjálf-
sagt, að fara vel með allar skepnur, sýna þeim nær-
gætni, umburöarlyndi og kærleika, heita þær ekki
hörðu aö nauösynjalausu, ætla ]?eim nægilegt fóður
og hafa ávalt hugfast, aö alt eru þetta vitibornar
og tilfinningum gæddar verur, sem finna hvaö aö
]>eim snýr, gleöjast og hryggjast, þjást og striöa.
ir lifinu er hörð og miskunnarlaus. Og þó aö vargar
þessir geri oft mikinn usla og eigi ef til vill að vera
friölausir og réttdræpir aö lögum og almannadóini,
þá er vissulega ekki þar meö sagt, aö hver og ein
hernaðar-aöferð gegn þeim eigi aö vera leyfileg.
Þrátt fyrir alt ]>aö tjón, er þeir vinna mönnum í
ráni og eigna-spjöllum, og þrátt fyrir hinar miklu
þjáningar, sem fórnardýrin veröa aö þola oft og
einatt, svo sem sauðkindin af völdum lágfótu og
krumma, þá býður þó mannúðin hverjum góöum
dreng, aö eigi skuli þjáning meö þjáning goldin
eöa tjón meö misþyrming, heldur skuli spellivirkj-
arnir þannig aö velli lagöir, aö dauöastríð þeirra
veröi sem skammvinnast.
II
-----o-----
Þaö er nú að vísu svo, og raunar mjög að von-
um, aö mörgumi manninum þyki ekki liggja í aug-
um uppi, aö sumar dýrategundir geti átt mikinn
rétt á sér. Svo er t. d. um refi þá eður melrakka, er
á sauöfé manna leggjast og fnurka úr því lifiö - -
oft og einatt á hinn hryllilegasta hátt. Krummi er
og kunnur aö þvi, aö leika illa bagaöar kindur og
sjúkar, er hann kemst í færi viö. Þykir hvárr tveggi
þessara varga, krummi og refur, liafa fyrirgert lifi
sínu og eiga að vera réttdræpir. Liku máli gegnir
urn veiðibjöllur og aöra ránfugla. Þykja þeir vargar
litlir aufúsugestir í varplöndum, því aö mjög taka
þeir egg nytjafugla, en drepa hvern unga, sem úr
eggi skríöur, eftir því sem til vinst og „heimilis-
þörf“ krefur. En gæta verða menn þess, að alt er
hyski þetta aö bjarga sér og sínum og baráttan fyr-
Þess er nú naumast a'ö vænta, að þeir, setn fyrir
tjóni veröa á skepnum sínum eöa hlunnindum — svo
sem æöarvarpi — af völdum refa eöa ránfugla, geti
tekiö því meö jafnaðargeöi. Og vitanleg hcfjast
menn handa utn það, aö verja eignir sínar eöa
hlunnindi, en árangurinn er meira en vafasamur,
nema því aö eins, aö óvinunum veröi i hel komið.
— Tjón það, sem dýrbítir valda, getur orðiö æriö
stórkostlegt. Og svo segja grenjaskyttur, aö þess
sjáist ósjaldan glögg merki á grenjum, aö refahjón
Ha.fi drepiö og dregið í bú sitt 30—40 lömb á einu
og sama vori, en þess finnist dæmi, að fórnarlömb-
iu sé miklu fleiri. Það kemur fyrir, aö mæöur reyna
aö verja lömb sín fyrir skolla, og hnekkir hann þá
vörn þeirra meö því, aö bíta þær og rífa til skaöa,
en drepur síöan lambiö, er móðurinni fatast vörn-
in, sakir þjáninga. Eru þetta ljótar aðfarir og ekki