Dýraverndarinn


Dýraverndarinn - 01.02.1945, Page 10

Dýraverndarinn - 01.02.1945, Page 10
4 D Ý R A V E R N D A R I N N hana fram á Holtsdal. Fann eg ærnar í svo nefndum Skjónugils-breiðum og var þar alll enn í kafi, enda liafði engin kind komið fram á dal á því vori. Rak eg svo ærnar heim. Næsta kveld, er eg vitjaði ánna, vantaði Svart-Ivollu. Hafði liún þá laumazt á broll ein síns liðs, og lét eg það afskiptalaust. Var þá brugðið til bata og hitar miklir næstu daga, svo að alrautt varð innan skamms. Þessum sið fylgdi svo Svarl-Kolla æfilangt: að bverfa úr ánum þegar bennar stund var komin. Og alll af fór bún ein síns liðs nema í þetta eina skipti. Mun hún bafa kennt án- um tveim um, að þeim var veitt eftirför og bún rekin aftur lieim með þeim. Vildi þvi forðast, að slíkt endurtæki sig. En þó að enn væri fönn og kuldi, er Kolla bvarf, brást það aldrei að þá var batinn í nánd og öllu borg- ið úr því. Sjaldan kom bún af fjalli fyrr en eitthvað snuggaði að og bélt sig þá jafnan með beimaánum úr þvi, bverju sem viðraði. Eitt sinn var þó Svart-Kolla óvenju snemma á ferðinni, ]>ví að sjálfan gangnadagsmorg- uninn, í bezla veðri, var hún í svo nefndri Hólabrekku bér beima undir bænum. Sló þá óhug á flesta, þvi að eigi þótti heimkoma Kollu spá neinu góðu, enda varð þess skammt að biða að brá til hinna mestu illviðra. Var haust þetta með þeim ódæmum illviðrasamt, að aka varð kjöti á sleðum til Haganesvíkur, og slátra varð fé i stórbríðum, því að víðast þraut búsrými að gefa öllu fé inni. Er haust þetta mörgum minnisstætt bér um slóðir. Eigi get eg skilizt við Svart-Kollu án ])ess að segja frá atviki einu, er sýnir, bversu stór- brotin bún var í liáttum sínum, ef lienni bauð svo við að horfa. Annað baust Svart-Kollu bér i Saurbæ fréttum við af nokkurum kind- um fi-á Stóra-IIolti og Saurbæ, sem geymdar væri fram í Stíflu. Þurftum við að sækja þær og ætluðum að reka þangað fram eftir nokkurar léttrækar kindur, þar á meðal Ivollu. Hleyptum v.ið kindunum út og Kollu síðast; en þar sem við bjuggumst við, að bún mundi taka á rás upp fjárgötuna, sem liggur til fjallsins, höfðúm við tvo menn, og þá létt- færustu, ofan við götuna og áttu þeir að bægja Kollu á rétta leið. En liún var nokk- uð gustmikil í þelta sinn, enda skipti það engum togum, að bún þurrkaði sig af mönn- unum og béll sina vanaleið til fjalls. Gat eg eigi að því gert að hlæja, er mér varð litið á Kollu, þar sem bún stóð uppi á bólaröð, liarrreist að vanda og sá okkur, sem bún bafði sigrað svo auðveldlega, langt fyrir neðan. Kolla fór ekki í Stíflu í það sinn og kom aldrei þangað. Annars fórum við oft með Svart-Kollu, er sækja þurfti kindur á næstu bæi. Leiddum við liana ])á, því að liún teymdist eins vel og taminn liestur. Aldrei féll mér þó við liana í slíkum ferðum, enda sjaldnast nokk- urt gagn að henni nema rétt á meðan kom- izt var frá bænum. Var hún jafnan gustmikil, lientist langt á undan og sáum við brátt að- eins á eftir henni. Var hún venjulega komin heim að Saurbæ, er menn og fé liöfðu að- eins farið bálfa leiðina. Aldrei fór bún beina leið að Saurbæ, heldur tók liún á sig all- drjúgan krók, er liún var i slíkum ferðum, Þegar bún kom utan að tók bún stefnuna fyrir utan og ofan bæinn upp í fjall, en sunnan að stökk hún suður og upp á liólaröð, en beint upp af fjárbúsunum tók bún fjár- götuna heim. En þó að krókurinn væri drjúg- um lengri en sú leið, er við rákum, var bún samt komin heim löngu á undan okkur. Aldrei hafði eg gagn af slóð Kollu nema ef eg þurfti að elta bana. Og aldrei sá eg hana rekna í því færi, að hún lægi á kviði, og sjaldnast, að bún sykki dýpra en í bné. En í slíku færi stökk hún jafnan svo léttilega sem engin ó- færð væri. Margt er enn ótalið, sem eg man um Svart- Kollu og vel mætti frá segja. En rúm Dýra- verndarans er takmarkað og þvi skal staðar numið. Faðir minn lét lóga henni þegar hún var finnntán vetra. Hún var skotin án þess nokkur fesli liönd á henni. Með því var full- nægt gömlu heiti, sem eg bafði unnið, og vona eg, að slíkt Jiafi komið henni vel, svo sem hún var skapi farin. Jón Guðbrandsson, Saurbæ í Fljótum. J

x

Dýraverndarinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.