Dýraverndarinn - 01.02.1945, Blaðsíða 11
D Ý R A V E R N D A R I N N
5
Ólík örlög.
Myndirnar tvær, sem fylgja þessn greinar-
korni, tala sínu máli. Þær birtust í sænska
„Dý.ravininum“ fyrir nokkurum árum, og
fylgdi þeim svo hljóðandi greinargerð — laus-
lega þýtt):
Efri myndin er af norskum stóðliesti, sem
Ceró hét; virðist hann næsla unglegur, en
er þó nýlega orðinn tuttugu og tveggja vetra,
jiegar myndin var tekin.
Eigandi hans, hóndi nokkur í Ramdala í
Blekinge, liafði j)á fyrir skömmu orðið gjald-
jirota, allur búpeningur lians af honum tek-
inn og seldur á uppboði. Annar hóndi og
nágranni jiess, sem gjaldþrota varð, er Óskar
Persson liét, hauð i Cei’ó og var honum sleg-
inn fyrir aðeins 250 krónur, og þótti verðið
með fádæmum lágt. Hins vegar hafði kaup-
andinn jxað aðeins í huga, er hann hauð í
Ceró, að bjarga lionum frá jxví að lenda á
lirakhólum í ellinni. Sjálfur ætlaði liann ekki
að nota hann handa sínum hryssum, jiví að
hann átti fyrir stóðhest af öðru kyni, sem
Jiann liafði meiri mætur á en hinu norska.
Ceró var þannig dæmdur úr leilx, þó að
enn væri hann í fullu fjöri og vel nothæfur.
Þó leyfði nýi eigandinn, að Ceró væri um
stundarsakir notaður til undaneldis annars
staðar i Blekinge, og meðfram í jxví slxyni að
öðlast rétl til jxess að sælíja verðlauna lirossa-
sýningu, sem lialdin var i Lukludxæ jxá um
sumarið. Þar var Ceró sýndur og með jxeinx
árangri, að liann var eini stóðliestui'inn úr
Blekinge, sem komst i fyrsta floklc, og færði
eiganda sínum 150 króna verðlaun.
Milda undrun valcti jxað jxvi manna á með-
al, er Jxað fréttist, að Ceró liefði verið felld-
ur slvömmu eftir sýninguna. En Óskar Pers-
son svaraði Jxví einu, að hann liefði ekki
keypt Geró í því skyni að láta hann ganga
kaupum og sölum; liann vissi livers konar
*fi lxiði Jxeirra, sem yrði að ganga sér til
húðar . . .. „Og Jxar sem Cero var kominn
á þenna aldur, og eg þurfti ekki að nola
Jiann, gat eg unnt honum jxess vel að vera
skotinn”, hætti hann við.
Alkunnur liestamaður, sem góð skil kunni
á slíkum hlutum, fullyrti, að tartarar (flökku-
lýður) liefði liiklaust Jxoðið fjögur liundruð
krónur i slílvan grip, og með venjulegum yng-
ingaraðferðum hestáprangara mundi jxeim
liafa reynzt auðvelt að koma lionum, a. m. k.
upp i jxúsund lcrónur. En jxar með liefði sú
„húðarganga“ Jiafizt, sem Óskar Person, —
jxrátt fyrir svo álitlega fjárliæð —, vildi af-
stýra. Hlýtur slilvt fordæmi að ylja lijörtu ailra
jxeirra, sem eru sannir dýravinir.
Neðri myndin er andstæðan við Ceró —
eða „lifandi heinagrind skröltandi í hánni“,
eins og einlivérjum varð að orði, sem leit
jxessa hryggðarmynd.
Dýraverndunarfélagð í Karlskróna liafði
komizt á snoðir um, að tartarar liefði sell
jxar í nágrenninu grindhoraðan Jiest, úttaug-
aðan, og óvisst með öllu um aldur lians og
uppruna. Við nánari eftirgrennslan kom í Ijós,