Dýraverndarinn


Dýraverndarinn - 01.05.1929, Blaðsíða 1

Dýraverndarinn - 01.05.1929, Blaðsíða 1
Saumavjelin „VESTA“ Handsnúin og stigin, er nú iþegar liin þektasta og besta, fæst í Heildverslun Garðars Gíslasonar. Fyrír sumarið höfum við stórt úrval af fótboltastíg- vclum, Hlaupaskóm, Baðhettum, Bað- skóm og margskonar Sportskóm. Stærst úrval. Læflst verð. Sendum póstkröfur um land alt. láras Q. Ináviiissoi. JUc dj L Góð húsgögn auka heimilisánægjuna. STOPPUÐ HÚSGÖGN fullnægja að öllu lcyti kröfum nútimans. Þau eru þægileg, smekkleg og vönduð. Ef þér hafið i hyggju að eignast slik húsgögn, þá gætið þess, að þau séu gerð úr fyrsta flokks efni og búin til af isl. fagmönnum, þvi íslenska iðnaðinum hefir farið svo stórkostlega fram á þessu sviði, að það þykir nú besta tryggingin fyrir gæðum liúsgagnanna, að þau séu húin til af islenskum fagmönnum. Leitið yður upplýsinga, skriflega eða munnlega, og þér munuð brátt sjá, að heppilegast verður að versla i Húsgagnaversl. ERLINGS JÖNSSONAR Tulsimi 1166. Hverfisgötu 4. Pósthólf966. Munið að gjalddagi Dýraverndapans er 1. júlí. ^

x

Dýraverndarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dýraverndarinn
https://timarit.is/publication/598

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.